Ísafold - 31.01.1877, Blaðsíða 2

Ísafold - 31.01.1877, Blaðsíða 2
2 frumvarp til reglugjörðar fyrir presla- skólann, með ástæðum og biskupsbrjefi til landsh.; frumvarp til reglugjörðar um kennsluna og lærdómsprófin I hín- um lærða skóla í Reykjavík, með á- stæðum ; og — uppástunga nm stofnun þjóðskóla á norðurlandi. Artnað ekkt. Ekkert minnst á barnaskóla, og ekkert minnst á lagaskóla. Var þó nefndinni f erindisbrjefi bennar beinlinis boðið að hugleiða «barna-uppfræðinguna á íslandi», og «lögin» um hana (Stjórn - tíð. 1875 B 95); og þar sem henni f tilvitnuðu brjefi er boðið að hugleiða uskólamálin i heild sinni og öll þau atriði, sem standa í sambandi við þau, sjer ( lagi nm kostnaðinn við stofnan nýrra slióla«, er auðsætt, að lagaskól- inn er þar undir skilinn, en eigi frá skilinn, allra helzt er stofnun hans befir nú verið svo lengi á prjónunum. En — nefndinni hefir eigi þóknazt. það er hvorttveggja, að það voru engin smámenni f nefndinni, enda er auð- sjeð, að þeir þykjast eiga nokkuð und- ir sjer, er þeir hirða eiga að gefagaum konungs boði fremur en þeim sýnist. Frumvarp nefndarinnar um presta- skólann er hin eldri reglugjörð fyrir hann (3#/t 1850) með nokkrum breyt- ingum, og er sumt af því eigi annað en það sem tíðkazt hefir í skólanum hin síðari árin, þótt það standi eigi í reglugjörðinni. Ilelztu nýmælin eru þau, að kennslutíminn á að vera 3 ár (í stað tveggja), enda á að auka nokkuð sumar kennslugreinarnar: bæta við kristilega siðfræði yfirliti yfir hina heim- spekilegu siðfræði fornaldarinnar, við kirkjusöguna helztu atriðum úr kirkju- sögu íslands, auka kennimannlega gtið- fræði um helgisiðafræði og sálgæzlu- fræði, og við tónkennsluna skal bæta tilsögn í sálmasöng. Inntökupróf við prestaskólann skal af numið, hins Ei brestur mig þrek . . . Stjarnan: Svo biðjum til Guðs,— því þitt skip Mun sökkva til botns í sjóbardagans voða, Pig sjálfan á þiljunum feigðar-kúla nístir, Að 9igrandi flagginu fast þú vörum þrýstir, Ogfer niðrí djúpið meðþínum yfirboða. Sjómaðurinn: Amen! Svo dey jeg þá sæll. Stjarnan : í*inn son mun vaxinn drengur, J>á ekkjan um lát þitt fregn mun loks- ins fá Að fimmtán árunum liðnum. Sjómadurinn: Og hvernig þá? Stjarnan: Einn föstudag seint er sól að hafsbrún gengur, vegar enginn fá þar inngöngu nema hann hafi gott mannorð og sje eigi kunnur að ofdrykkju eða annari óreglu, og hafi vottorð um iðju- og reglosemi frá þeiiti visindastofnunum, er hanú kynni að hafa gengið á áður og farið frá svo búinn. Gjöfi prestaskólamaðuf sig sekan í ofdrykkju eða annari ósið- semi, sætir hann áminningu forstöðu- manns, fyrsl einslega, síðan í viðurvist kennara og lærisveina; bæti hann þá eigi ráð silt, missir hann allan opin- beran fjárstyrk, en huldi hann enn á- fram óreglunni, er bann rækur úr skól- anum og á eigi apturkvæmt nje fær að ganga undir próf, nema vissa sje fyrir, að hann hafi sjeð að sjer. þeim sem færa sjer hirðuiauslega i nyt tilsögn kennaranna, skal synjað um allan op- inberan fjárstyrk, og sviptast honum, ef þeir hafa fengið hann. Skóla-árið á að byrja 15. sept. og enda 14. júní. Kennimannleg guðfræði og kirkjurjett- ur skulu vera prófgreinir sjer og með sjerstakri einkunn. Við útreikning að- aleinkunna skal láta gæta brota í hin- um einstöku einkunnum. Latinuskólareglugjörð nefndarinn- ar er sniðin eptir hinni eldri reglugjörð (30/7 1850) og nýustu iagaboðum um kennsluna í skólum í Danmörku. Af nýmælum er þess helzt getandi, að nú skal taka upp rækilega lilsögn í frakkn- esku og ensku, en minnka tilsögn i latínskum stil og sleppa henni alveg úr því kemnr upp í 4. bekk (sem nú heit- ir 3. bekkur «B»). þýzku skal að eins kenna i efsta bekk, þeim er þess óska, og hebresku alls eigi. Kennsluna í bókmenntasögu og goðafræði Grikkja og Rómverja á að minnka, en kenna að staðaldri bókmenntasögu íslands. Með leikfimi skal kenna glímur. Inn- tökuprófið er að kalla óbreytt, en ný- sveinar mega vera 18 vetra (áður ekki J>á dráps-veður lægðist og lónar út frá söndum, í>ín langmædda kona mun eitthvað finna á sjer; Hún óróleg skimar um himin, haf og sker Og reikar til sjóar með rós-kranzinn* 1 2 3 í höndum. Svo gerir hún krossmark fyr þeim er líf sitt ljetu, ‘ Og lítur mörg stór-flök, er harma sögu tjá Um farmenn og skip sem að fyrrum barst á Og ekkjur, sem fyrrum í örvæntingu gijetu. I>á sjer hún á flúðum í múga mar- hálms-leggja þ>ann minnispening, er síðast gaf hún þjer; Hún sjer hann — og óðara sálin hreina fer Til Guðs, sem um eilífð gipti sálir beggja. eldri en 16). Skólalíminn er óbreytt- ur (6 ár) og bekkjafjöldinn, en það sem nú heilir 3. bekkur A. og 3. bekk. B., á áð heita 3. og 4. bekkur, og 4. bekkur 5. bekkur. — í 4. bekk skal lok- ið námi og próf af hendi leyst í þess- um 6 námsgreinum : dönsku, ensku, trúarbrögðum, landafræði, eðlisfræði og náltúrusögu, með eigi minna en 22 stigum, en einkunnirnar þó eigi taldar með, er reikna skal út aðaleinkunn við burlfararpróf. Verðtir því eigi lialdið reglulegt burtfararpróf nema í 7 náms- greinutn. (Niðurl.) Ur álitgglijali skalta- neFiiriarifinai’. I. (Annmarkar á manntalabókargjöldun- um). Að dómi nelndarinnar fylgir sá annmarki öllum manntalsbókargjöldun- um görrilu, ulan konnngstiundinni einni, að upphæð þeirra fer eigi eplir npp- hæð gjaldslol'nsins, sem þau eru lögð á. SkaUurinn er jafnhár, 20 álnir, hvort sem gjaldstofninn er 1 hndr. eða að eins V* hndr. fram yfir fólkstölu, jafn- vel að frátöldum ómögurn, eptir því sem hann er tekinn sumstaðar, eða hann er 100 hundraða fram. yfir tölu alls heim- ilisfólksins; í Vógmannstoll greiðir sá, sem býr t. a. m. á 5 hndr. koti, helm- ingi meira (2 fiska), en sá sem býr á 90 hundruðum í 100 hundraða jörð (1 fisk),ogsásemtíundar I lausafjárhundrað jafnt þeim, sem tíundar 100 lausaQár- hundruð (1 fisk); manntalsfiskurinn er jafnhár (3 fiskar), hvort gjaldstofninn er 60 fiska hlutur eða 6 sinnum 60 fiskar eða meira; loks er gjaftoliurinn jafnhár (20 fiskar) af 20 lausafjárhundr- uðum og 100 eða meira. í annan slað er þess að geta fyrst um skattinn, að um skaitheimtuna er farið eplir mjög ólíkum reglum víðs vegar um land; að vi6u mun hann víðast að eins tek- Athugagr. við kvceðið. 1) S te 11 a maris, þ. e. sjáfarstjania e8a stjarna hafsins, er kenniugarnafn Maríu, Gu8s raó8ur, og enn tíöka3 me8al katólskra. pa8 er hiin sem sjóma8urinn á- varpar hjer, svo sem íbúandi stjörnunni. 2) A. L e m o y n e er talinn me3 merk- ari „lýriskum“ skáldum Frakklands á pessari öld. 3) “Rós-kranz“ kalla katólskir snúru me8 ádregnum kúlum e8a perlum, sem peir lesa á FaBirvor og aSrar bænir. Menn hafa á8ur á íslenzku kallaS pa8 „talnaband“, en paB væri í pessu sambandi smekklaust hciti og óskáldlegt. Stgr. Th.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.