Ísafold - 26.02.1877, Blaðsíða 2

Ísafold - 26.02.1877, Blaðsíða 2
14 það sje bæði ósanngjörn og of þung skatt-álaga, að leggja 1 al. á hvert fast- eignarhundrað, og að þeirri tillögu nefndarinnar þurfi að breyta til batn- aðar. Tillaga sira Arnljóts í Norðlingi: að leggja 50 aura á hvert hundrað fasteigna og lausafjár og láta eiganda greiða hið fyrra og landseta hið síðara, hefir það bezt við sig, að þá þarfa ekki neitt framtal tii undirstöðu fyrir þing- gjalds-upphæðinni; hundraðatalið, sem greiðandi býr á, nægir. Mjer þykir tvennt að tillögunni. Hið fyrra er það, að mjerþykir ofhátt gjald lagt á hvert jarðarhundrað, þessa ójöfnu og reikulu undirstöðu; lenda svo á jarðeiganda tveirskattar þungir, af sömu eign til sama sjóðs, hjer um bil sjöttungur af- gjaldsins af meðal-sveitajörð. Hið síð- ara er það, að skatturinn er settur af liandahófi, og kemur allt of misjafnt á greiðendur. T. a. m. tveir búendur búa á 20 hndr. jörðu, á sinni helítinni hver; annar tíundar 5 hndr., hinn 15 hndr. Jpessir báðir eiga að láta jafnt þinggjald, sínar 5 kr. hver. Eg fyrir mitt leyti legg það til, að menn láti sjer nægja að leggja lU al. á hvert fasteignarhundrað í landinu; fást með því, eins og nú er, 21,965 ál. far næst legg eg það til, að 1 al. sje lögð á hvert lausafjárhundrað, sem að líkindum munu vera, að meðtöldum kúgildum, sem eg hefi ekki á móti að á sje lagt,70,000hndr.1,koma 70,000 ál., samtals 91,965 ál., hver alin á 56aura, gjörir 51,500 kr. — Hundraðatala á bændaeignum mun nú ekki færri en 64,000 og ekki lægra afgjald en það, að tekjuskatturinn 5°/o nemi 20 aurum af hundraði hverju, verður þá tekju- skattur af bændaeignum 12,800 kr., sem lagðar eru við þær áður fengnu 51,500 kr., gjörir: 64,300 kr. Með þessu móti er langsamlega búið að ná upp upp- hæð hinna árlegu þinggjalda eptir því sem í Norðlingi stendur, og þá þyki mjer góðu fyrir goldið, og megi ekki þyngri skatt á leggja á fasteign og lausafje til landssjóðs. En hvernig verður nú þinggjald bú- enda eptir tillögu minni. Jeg tek sömu dæmin, sem að framan eru greind. Sá fyrsti átti að lúka eptir núver- andi þinggjaldsgreiðslu ðVial., en eptir minni tillögu 5'/2 al. Sá annar átti að lúka eptir sama inælikvarða nærhæfis 10 ál., en eptir minni tillögu 7^2 al. Sá þriðji átti að lúka á sama hátt rúmar 17 ál., en eptir minni tillögu 22 ál. pinggjald allra þessara samtals eptir núverandi galdmáta . . . 32 Vi al. eptir tifiögu minni .... 35 — Mismunur 23/ 4— Sá sem er í skatti eptir núverandi gjaldmáta, kemst langbezt af eptir til- ■ 1) Skattanefndin gjörir þau 79162. Ritst. lögu minni, enda er mál til komið að sá mikli ójöfnuður hverfi, sem skattur- inn hefir valdið. Meti menn nú, hvert þessi tillaga mín sje ekki nær sanni, og muni koma sjer einna bezt af þeim tillögum, sem enn þá eru komnar. G. E. þrir kláða-pistlar. [Fyrsti pistillinn er frá merkum og mik- ilsvirtum Húnvetningi, og tökum vjer hann meö ánægju. Annar er varnarskjal í málinu: Olíusætubað gegn KarbólsýrubaÖi, og vonum vjerog óskum blaösins vegna og lesendanna, aðþaðverðisíðasta skjalið ípvímáli. Hinn priðji hoyrir undir pann flokk kláðagreina,sem kalla má einu nafni „gagnslaust kláða-pras“, en sem verða að slæðast með, pegar svo stendur, á að höfundarnir gætu annars kvartað undan, að íjettur sinn væri fyrir borð borinn. Ritst.]. 1. Frá Húnvetningi 2SIt77. það verður aldrei nógsamlega brýnt lyrir mönnum, hve áríðandi er að allir legg- ist á eitt að verjast útbreiðslu kláðans til hinna heilbrigðu hjeraða og upp- ræla hann úr landinu. llann er búinn að gjöra hjer ómetanlegan usla, lands- mönnnm t l tjóns og vanvirðu. Vcl heppuuðust verðirnir í sumar; þeir voru lika skynsamlega slofnaðir, og þó sparnaður viðhafður, svo sem vera ber, að málið skaðist eigi. Líkur eru nú til, að Borglirðingar hali upprætt hjá sjer kláðann í fyrra vetur með niður- skurði og eru þeir maklegir að fá hin- ar loluðu skaðabætur. En jeg er því miður hræddur um, að fjærsýslurnar lyrir vestan og norðan haii lítinn við- búnað til að safna skaðabótaloforðunum og greiðaþær af hendi samkvæmt Stóru- Borgar-samþykklinni I fyrra vetur og ályktun þingvallafundarins i sumar. Ekkert heyrist I blöðunum um fram- kvæmdir i þá átt, og hefðu þau ált að hreifa því máli, lil þess að það hjeld- isl vakandi fyrir hlutaðeigendum. Jafn- vel þótt jeg treysti drenglyndi bæði Húnvetninga og Skagiirðiuga til að efna loforð sin, þá uær sú tiltöiulega hlut- deild skammt til að bæta Borgfirðing- um skaðann, ef aðrar sýslur skerast ur leik. þess vegna virðist mjer tiitæki- legast að gjöra þetta skaðabótamal að loggjafarmáli á næsta alþingi, og jafna skaðabótunum niður með lögum á all- ar sýsiur í vesturumdæminu og uorð- urumdæminu, eptir likri liltölu og áður hetir verið stungið upp á, svo Borg- tirðingar fengju að uokkru skaða þauu bæltan, sem leiddi af niðurskurðinum hjá þeim í fyrra velur; það snjallræði þeirra frelsaði norður- og vesturland frá útbreiðslu kláðans í það sinn og gjörði alla verði í sumar sem leið marg- falt kostnaðarminui og tryggvarien ella. þetta mál ætli því að ræða með öðrum tleirum á hjeraðsfundum í vetur til und- irbúnings undir alþingi, og fela fuli- trúunum það til flutnings. Eigi má heldur gleyma að setja nauðsynlega verði á sumri komanda, eptir áslandi kláðans þá á kláðasvæðinu, og er eigi enn kominn tími til að ákveða hvar og hveruig þeiryrðu skynsamlegast settir; það fer eptir því, hvar kláðinu gjörir vart við sig í vetur og I vor. Eptir undanfarandi 20 ára reynslu á lækn- inguntim syðra geta menu eigi treyst því, að kláðinn sje algjörlega uppræit- ur með þeim á suðurlandi, svo öllu fje mætti sleppa saman á afrjetti að sumri eptirlitslaust. Slikt væri athug- laus fásinna og fyrirhyggjuleysi af öll- um, sem hlut eiga að máli, og ofþung- ur ábyrgðarhluti fyrir þá, sem eiga að sjá um að lögunum sje fylgt, og gæti þar af leilt, að síðari villan yrði argari hinni fyrri. Annars er vonandi, að næsta alþingi ftnni sjer skylt að semja hag- kvæm lög til útrýmingar kláðanum úr landinu, hvar sem hann gjörir vart við sig eptirleiðis, til þess að hann verði eigi lengur i töln þess marga, sem stendur landi voru fyrir þrifum og sæmilegum framförum. 2. Olíusœtubað og harbóhýrubað. — Út af grein lögreglusljórans í fjárkláða- málinu, herra Jóns Jónssonur, i ísa- fold 11123. skal jeg leyfa mjer að geta þess, að Konow dýralæknir í Björgvin, var eigi, einsog hra J.J. segir, hinn fyrsti, er kom upp með karbólsýrubaðið á Norðnrlöndum, því prófessor Bagge í Khöfn hafði ári ðður ritað fróðiega ritgjörð um það efni, og gelið þess, að James Buchan & Co. í NewYork hefðu búið til harból-sápu, sem Biern- atzki f Hamborg hefur útsölu á. Kar- bólsápa þessi er leyst app í vatni og svo baðað úr henni kláðasjúkt fja. Vanlar hana eigi hrós og meðmæli, bæði frá læknum og öðrnm, fremur en glycerin-bíibxð. I Noregi er einmilt reynsla fyrir þvi, að karbólsýrubaðið sje ágætt kláðabað. þvi hinn sami Konovv dýralæknir segir i opinberri skýrslu, er jeg hef prentaða fyrir mjer, að hann haf» læknað 400 kláðasjúkar kindur með karbólsýrubaðinu, og liann bætirþví við,að hann geti með fullkominui vissn mælt fram með karbólsýrunni sem óreiðanlegu meðali gegn fjárkláða («jeg kan derfor ined fuld Tryghed anbefale Karbolsyre som et probat Middel mod l'aareskab»). Konow seg- ir reyndar, að það geti verið, að hin tjörukenndu efni, sem meir eða minna er af í hinni óhreinsuðu karbólsýru (þv( bæði hún og olíusætubaðið, eins og allar aðrar verziunarvörur, geta ver- ið misjafnar að gæðunum), seljist í ullina, ef kindin er ullarmikil («hvor Ulden er lang, vil Midleis Anvendelse tnaaske medfóre den Ulempe«). E11 Iíonow viðhatði eigi karból-sápu-bað- ið, hann viðhafði eiuungis óhreinsaða karbólsýru og lómt valn, en vatn og óhreinsuð karbólsýra samlagast illa. En sje karból-sápu-baðið búið til ept- ir fyrirsögn minni, hef jeg reijnslu fyrir pvi, að pað slcemmir alls eigi ullina, heldur pvert á móti bœtir hana. í Kjósinni hafði verið baðað úr þess konar böðum, er skemma ull- iua, áður en baðað var þar úr karból- sápubaðinu, og þarf þvi eigi að kenna karból-sapubaðinu um þá ullarskemmd. Jeg hef nú sumpart baðað sjálfur sumpart fengið skýrslur um böðun fjár svo þúsundum skiptir úr karból- sýrubaðinu, og eigi vitað til, að einni einustu kind hafi orðið meint af þvt baði, og jeg skil því ekkert í, hvað herra J. J. getur gengið til að kalla karbólsýrubaðið hættulegt fyrir líf skepnunnar — og það svona út í blá- inn, án þess að geta tilfært eilt ein- asta dæmi máli sínti til sönnunar (þvi það sem herra J. J. tilfærir eptir Schti- mann er engin sönnun), euda má sú dirfska þykja hlægileg hverjum þeím, er vit hefur á og þekkir nokkuð til, hvernig karbólsýra nú er viðhöfð bæði innvortis og útvortis af inanna- og dýra- læknum umailanheim, þegarþessergælt, að hr.J.J. er alveg ólækriingafróður maður. þessar athugasemdir við grein hr. J. Jv., sem beinist að mjer, hefir mjer þótt

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.