Ísafold - 26.02.1877, Blaðsíða 3

Ísafold - 26.02.1877, Blaðsíða 3
15 skj’U að koma með, vegna þess, að jeg j álit, og hef fullkomna ástæðu til að J álíta,karbólsápubaðiðsje goltbað ásauð- fje, enda lel jeg það skyldu mfna, að segja alþýðu hið sanna í þessu efni; I en hins vegar slendur mjer á sama, hvort menn við hafa karbólsápubað j eða oliusætubað til að baða fje sitt úr f vetur á Suðurlandi. þessurn fáu linnm yona jeg að hinn heiðraði ritsljóri «lsafoldar» liái rúm í blaði sínu.— Kyðum, 9. desem- ber 1876. Snorilí Jónsson. 3. Lögreglustjórinn i fjárkláðamál- inu og frjettaritari «Dagblaðsins»•— { Isafold 111 27. stendur grein frá herra iögreglustjóranum í fjárkláðamálinu með yfirskript: «|>ingvallafunduriun 1876 og fulltrúar Borgfirðinga». Hún mun eiga að vera syar upp á athuga- j semdir okkar við grein frjettaritara Dagblaðsins í næsta blaði þar á und- an. Við höfðum ekki búizt við, að herra lögreglustjórinn mundi láta sjer svo annt að svara þessum alhuga- semdum okkar, fyrst fundarstjórinn á þingvallafundinum, sem eins og kunn- ngt er, er sama persónan og lögreglu- stjórinn í fjárkláðamálinu, hafði dregið svo lengi að andmæla grein frjettarit- arans; þvi þykir okkur það ekki ólík- legt, er við höfum heyrt fieygt, að þessi þrenning: fundarstjórinn á þing- vallafundinum, frjettaritari Dagblaðsins og lögreglustjórinn i fjárkláðamáliuu sje einn og sami maðurinn. f»að styrkir og ætlun okkar um þenoan þrenningarlærdóm, að við sjáum, að grein lögreglustjórans hefir það sam- eiginlegt við grein frjettaritarans, að allt f henni er að lieita má rangfært og mishermt. [Nœsta klausa er þess efnis, að höfi'. ,,geti eigi munað“ eptir pví, að peir hafi á fundinum greitt atkvæði með algjörðum nið- J urskurði í haust í efra parti Borgarfjarðar- sýslu, „án tillits til pess, hvort kláðavart yrði þar í haust eða e k k i“; en með pví að margir fundarmenn, par á meðal fundarstjóri og fundarskrifari, munaglöggt, aðpeir gjörðuþað, — en uppástungan var felld og hennar pví látið ógetið í fundarskýrslunni — virðist <5- tsekt að vera að prenta meira þras um petta atribi. Ritst.]. Við könnumst við, að hafa gefið Blöfrung-sfilacip. Smásaga, eptir J u l e s V e r n e. Priðji kapítuli. Uti í reginhafi. (Framh.). Skipstjóri Ijet þó halda vörð á skipinu jafnan, hvað sem f kynni að skerast; var aldrei svo kalt, að eigi hlyti einhver háseta að sitja á verði efst í hásiglu, og skyldi sá segja þegar til, er hann kæmi auga á eilthvert skip. Sagði skipstjóri slýrimanni fyrir þegar fyrsta.kvöldið, hversu hann skyldi til haga um vörðinn, og bað hann hafa opt mannaskipti, að enginn yrði ófær á verðinum fyrir kulda sakir. Uaun kvað Crockston mundi einkar-vel fallinn til þess starfa; hann hefði sjón sem val- ur, að því er honum segðist sjálfum frá, og væri vel, að hann fengi að reyna sig. Stýrimaður kvað svo vera skyldu, og fór þegar og bauð Crockston að miðjum morgni á vörð upp í básiglu. Crockslon svaraði engu, en humm- atkvæði með því á fundinum, «að reyna til að koma með frjálsum sam- tökum ■ algjörðum niðurskurði fram í efra parti Borgarfjarðarsýslu, ef kláða- vart yrði par nokkui sstaðar í haust fyrir jólaföstu» (sbr. 2. gr. fundar- gjörðarinnar). f>ó töldum við mjög efasamt, að slík samtök mundu kom- ast á, og mun það með fram hafa komið þvf til leiðar, að fundurinn áleit nanðsynlegt að ákveða Borgfirðingum skaðabætur fyrir skurð þenna, ef til kæmi, 3 kr. fyrir hverja á, og 1 kr. fyrir hvert lamb, er skorið yrði fram yfir það, er leggja þyrfti til heimilis- þarfa. Við teljum okkur óskyldara að svara öðru því, er slendur í grein herra lögreglustjórans, þótt mis-sagn- irnar sjeu nógar, svo sem um upp- komu kláðans á Grund veturinn í hitt eð fyrr, og afskipti sýslunefndarinnar af niðurskurðinum þar. Herra lög- reglustjórinn gat og sjeð það f Stjórn- artiðindunum, er hann má veru kunn- ugur, og jafnvel f ísafold, er við þykj- umst vita að hann les, að það er ranghermt, er hann segir, að kláðinn hafi ekki þekkzt 2 undanfarna vetur í Borgarfjarðarsýslu fyr en eptir nýár. Við vitum það og vel, að það er ekki «hollt» nje «búskaparlegt», er hann svo kallar, að skera fje á útmánuðum, en eigi teljum við búmannlegra, að ala kláðann á eilífurn almennum böð- um sumar eptir sumar, haust eptir haust, vetur eptir vetur og vor eptir vor, þótt lögreglustjórinn álfti það lík- lega löglegra og búskaparlegra. Okk- ur furðar á því, að lögreginstjórinn skuli nú líta svo á ástandið í Borgar- fjarðarsýslu, «að almenningur þoli ekki þar þriðja veturinn niðurskurð á ein- stökum ba*jum á útmánuðum», efkláði kæmi þar upp, þar sem liann þó í fyrra áGrundar-fundinum skömmu fyrir jólin stakk upp á því, að Borgfirðingar skæru þá niður allt Ije sitt sjúkt og heilbrygt og jafnvel brenndu allar gærurnar. því hafi ölluin fjáreigendum f sýslunni verið þetta fært þá, álitum við stöku fjáreigendum engu síður fært að skera fje sitt í vetur, ef kláði hefði komið upp í þvi, en á það mun, sem betur fer, eigi þurfa að reyna. J>vi von sú, er við höfðum, þá er við rituðum fyrri grein okkar, að Borgfirðingar hefðu aði við, og gaf slýrimaður sig eigi að því. En er hann var burt gcnginn, tautaði Crockstou nokkuð í hálfum hljóð- um og mælti að lokum: «Hvar í Ij. ... ætli þessi há-sigla sje?» í því bili bar fóstra hans þar að, og spyr, hvernig honum liði. «Og svona skamm-lítið» kvað Crockston,og herti upp bros, «skipskömmin byltir sjer á ýmsar hliðar, eins og kvikindi, sem hefir engan frið fyrir flóm eða lús; ogkannjegað vísu bölvanlega viðþað». — «Aumingja Crockston» mælti sveinn- inn, og leit til lians með meðaumkun- arsvip. — «Mjer þykir verst, ef jeg fer að fa sjósótt, eins og krakki eða kerl- ingar-væfla. Jeg vona það verði ekki mikið úr henni. Og svo eru það nú þessar dje-skotans hásiglur, sem gjöra mjer ónot». — «Og þetta máttu allt hafa mín vegna». — «Yðar vegna og hans», svaraði Crockston, «en við skul- um ekki vera að minnast neitt á það; treystum Drottni, hann mun eigi yfir- gefa yður». Að svo mæltu gengu þeir fóstrar til hvílu. En eigi lagðist Crockstou til svefns fyr en hann sá, að sveinninn ' frelsað sig frá fjárkláðanum með nið- j urskurðinum í fyrra vetur, er nú enn i öruggari, þar sem fjárkláða hefir nú j eigi orðið vart hjer í sýslunni þegar í j heilt ár. Við skulum sem fæst tala um ráð- ið, sem hann kemur með, ef kláði sjc enn i Borgarfjarðarsýslu, því eins og áður er sagt, vonum við að það ekki sje; enda mundi herra lögreglustjórinn kveða okkur koma lítið við, hvaða ráð- stafanir liann þá gjörði. En okkur liggur við að hneykslast á því, að hann virðist ætla það næga tryggingu fyrir Norður- og Vesturland og styðja bezt velferð Borgfirðinga, «að kláðinn magn- ist ekki<> í fje þeirra; það þarf ekki að al-lækna hanneða skera fyrir hann, en það er nóg að hann magnist ekki til næsta hausts. Skyldi Norðlendingum og Vestfirðingum þykja þetta fulltryggi- legt? Við vitum ekki vel, hvað herra lög- reglustjórinn ætlar að sanna með skýrslu sinni um «k!áðavottinn», er hann svo kallar, í Grafarkoti. Okkur virðist hann vilja sanna það sama, sem við tókum fram f fyrri grein okkar, að það hafi ekki verið fjárkláði. Hvað hann ætlar sjer að sanna um alla hina kiáðavott- ana á ýmsum bæjum hjer í sýslunni í fyrra («Akrafellsfjeð» vitum við ekki hvað hann meinar með), þegar sá tími upp rennur, að Borgfirðingar • vilja þýðast stjórn sína» (o: kláðalögreglustjórn hans), það er okkur og óljóst, nema það skyldi vera það sama; að minnsta kosti hafa allir þessir «kláðavotlar hans» ekki orð- ið saknæmir. 19. janúar 1877. A. Fjeldstkd. P. J. Blöndae. — Utleudar frjettir. Ilinn 23. þ. m. halnaði sig hjer loksins kaup- skipið HELENE (90, Brulm), er von hefir verið á til Siemsens- verzlunar síðan á jólaföstu, eptir 17 daga ferð frá Belfast (á írlandi); hafði það broln- að á leiðinni frá Liverpool og legið til viðgjörðar i Belfast í 2 mánuði. Farm- urinn var meslmegnis salt (587 tunnur) og lítið eitt af steinolíu. Blöð hafði skip þetta |engin með- ferðis; en úr prívat-brjefum frá Khöfn hafði fest væran blund i hinni þröngu lokrekkju, er honum var ælluð. Crockston reis úr rekkju að miðj- um morgni til að taka við verði, sem honum bafði boðið verið. Ilann gekk upp á þiljur, og bauð stýrimaður hon- um þegar að feta upp hásigluna og halda kostgæfilega vörð f siglutoppinum. Crockston hugsaði sig dálítið um, eins og hann væri að átta sig, en sfðan var sem hann rankaði allt í einu við sjer, og þrammar hann aptur í skut. Stýrimaður spyr, hvert hann ætli. «|>angað sem þier sögðuð mjer, náttúr- lega!» — «Jeg sagði þjer þó, að þú ættir aðfara nppf hásiglu-toppinn».— «Já — á, jegfernú lika» svaraði Crockston með mestu spekt, og tekur nú sljórann apt- ur að stýris-sveif. Nærri má geta, hvernig stýrimanni hafi orðið við þetta háttalag hins nýa háseta sins, enda vaidi hann honum ófagrar kveðjur, er hann kom aptur frá stýrinu, og vissi ekkert hvað hann átti af sjer að gjöra. Hinir hásetarnir stóöu þar umhverfis, skelli-hlæjandi. Nú var honum loks vísað á hásigluna, og sagt til, hvar hann skyldi leila uppgöngu. «Nú, já

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.