Ísafold - 17.03.1877, Page 1

Ísafold - 17.03.1877, Page 1
Ritstjóri: Bjökn Jónsson, cand. pliil. Skrifstofa: í Doktors - húsi. Prentsmiðja: Einars pórð- arsonar. Isafold. irgangurinn, 32 arkir, kost- ar lijer á landi 3 kr., er greiðist í kauptíð; erlendis 4 kr., stök blöð 15 aura. Sölulaun: 7. hvert expl. Auglýsingar kosta 8a.línan með venjul. meginmálsletri. IV 5* Reyltjavílt, laugardaginn 17. marzmán. I8CT. Skólamálið. Eptir sira porvald Bjarnarson. I. Bleyrt hefi jeg menn, og það þá, er skýrir þykja, telja það eitt af þjóðar- einkennum vorum íslendinga, að vjer ljetum við flestum nymæluin svo illa. að þeir, er ekki þekktu til vor, mættu ætla, að vjer mundum óðir og uppvæg- ir, ef því væri fram farið að koma því á, er vjer í orði höfum svo megnan ó- þokka á; en að hitt væri ekki síður einkenni vort, að bera með þolinmæði, þótt ekki sje með þögn, flest af þessu, sem \jer höfum hvað mest á móti haft, ef að eins er hert í því að demba því á oss nauðuga, og það þótt vjer sjáum þegar það er á komið, að það er oss ongu haganlegra, eða engu miður skað- legt, en vjer höfðum við búizt, þegar vjer sem frekast nauðuðum og gnödd- uðum móti því. pví iniður held jeg, að eitthvað sje hæft í þessu; en jeg sje líka, að oss er nokkur vorkunn, þótt svo væri, með því að um langar aldir voru kveinstafir og kvartanir einar sam- an þær einu varnir, sem vjer höfðum móti öviturlegum ofríkisráðum. pvert ofan í skynsamlegar tillögur þeirra manna, er hvað bezt hafa haft vit á því, hvað oss hagaði, hefir hver breytingin annari óhaganlegri og skaðsamlegri verið gjörð á vrnsu því, er oss hefir varðað hvað mestu; menn hafa sjeð (Framh.). Hann mátti varla orði npp koma fyrir ekka, og bað skipstjóra þyrina Croekston; kveöst rnundi segja af hið 1 jósasta um alit það, er hann vildi dylja. Sveinninn kvað það satt vera, aö Crock- ston væri frá Vesturheimi, og þeir báð- ir. «Við erum og« mælti hann, «fjend- ur mansalsins, en njósnarmenn erum við eigi, og er okkur mjög fjarri skapi að sííkja yður og selja skipið í hend- ur Norðanmönnumu. • Hvaða erindi áttuð þið þá hingað?» mælti skipstjóri og gjörði sig hvassan við sveininn. Hann hikaði við svarið, en mælti síðan í örnggum róm; • Viljið þjer lofa mjer að tala við yður einslegu fáein orð». Skipstjóri virti nú sveininn vand- lega fyrir sjer. Andlitið var ofur-blíð- legt og barnalegt, rómurinn mjúkur og þýður, höndurnar mjallhvítar — og sást það glöggt, svo óhreinar sem þær voru — augun mikil og fjörleg. Fór nú skipstjóra að detta margt í hug, oglítur framan í Crockston. Hann yppti öxl- um, en svaraði engu. Skipstjóri segir hinar skaðlegu afleiðingar, en af því að breytingin, af einræði þeirra, er völdin höfðu, er komin á, þá er eins og allur þorri manna telji það sjálfsagt, að óviturleg skaðsemdarráð skuli standa um aldur og æfi; af löngu ófrelsi er sem kominn sje á oss sá herfjötur ánauðarandans, að oss sje fyrirmunað að kippa í lag neinu því, er heimskulegt einræði stjórn- enda vorra, hjerlendra og útlendra, helir þröngvað upp á oss, og þótt vjer nú að miklu leyti höfum fengið föng og ráð til þess, ef vjer að eins hefðum viljann til þess. Ein af þeim breytingum, sem menn almennt hugðu mjög illa til, var sú, er skóli vor var fluttur til Eeykjavíkur, þrátt fyrir mótmæli merkustu manna landsins og allra þáverandi kennenda skólans, er spáðu því, að ekkert gott munda standa af breytingunni; og jeg ætla, að hver, sem óvilhöllu auga vill líta á ávextina af veru skólans í Eeykja- vík, hljóti að kannast við, að á góðum rök- um hafi verið byggður kvíði kennendanna við Bessastaðaskóla og óhugi lands- manna, sem megn var þá og allvíða mun enn enguminni; ogjeg veit með vissu, að mýmörgum Norðlendingum þykir fyrir engar sakir jafnmikill sviptir að skóla sínum, sem fyrir þær, að eiga einskis úr kosti með að afla almennrar menntunar sonum sínum, annars en þess, að senda þá í skóla til Eeykja- víkur. Afgóðum rökum, mörgum sorg- sveininum að koiua með sjer og geng- ur að ká-etudyruni síuum, lýkur upp hurðinni og segir; «Gjörið svo vel að ganga inn, mær!.i Sveinninn var áð- ur lölur sem nár, en stokkroðnaði nú út undir eyru, er skipstjóri ávarpaði hann þannig, og hrundu honum tár. • Verið óhrædd, verið óhrædd, mær!» mælli skipstjóri og gjörði sig þýðan í máli. »Gjörið svo vel að segja mjer, hverjir atburðir til þess liggja, að jeg á þeirri sæmd að fagna að hafa föru- neyti yðar». Mærin kom sjer eigi að, að svara, en herti upp hugann, er hún sá skipstjóra bliðau á svip, og tók þann- ig til máls. «Herra skipstjórin mælti hún, «áform mitt var að reyna að ná f'undi föður míns, sem er í Charleston, eu sú borg er nú í herkví bæði á sjó og landi, svo sem yður er kunnugt. Sá jeg, að eigi mundi auðið að komast þangað, og fjekk mjer það mikillar áhyggju og hugraunar. Jeg frjelti þá, að Höfr- ungnr ætlaði að brjótast inn um her- skipagarðinn, og neytli því alira bragða til þess að uá fari með skipi yöar. Fvrirgefið mjer, að jeg hef tekið mjer 17 legum dæmum þrjátíu ára reynslu, eru menn ekki að eins nyrðra, heldur víðs vegar um allt land orðnir sannfærðir um það, að það er ekki vinnanda fyrir vist skólans samtýnis við æðstu yíir- völd landsins, að hafa hann í Beykjavík, svo gjörðri sem hún er; því reynslan hefir sannað, að skólinn hefir tapað nærfellt engu minna, en bærinn heflr ábatazt, en allir vita, að það hefir verið afar-mikið; en um það blandast engum góðum íslendingi hugur, að fremur sje þörf á að hlynna að þessari einu mennta- stofnun landsins, en að bænum. Sumir kunna að gangast mikið fyrir því, hvað Eeykjavík heíir farið mikið fram með þjóðernisbrag eða íslenzku síðan skól- iun kom þangað, og telja við því hætt, að henni knnni að hraka aptur, ef hann færi þaðan; en það er eigi tilvinnanda fyrir íslenzkuna alla á Eeykjavík að eiga það á hættu, að hún enn um lang- an aldur eitri fyrir þjóðinni upprenn- andi sonu hennar, þá er verða eiga á síðan leiðtogar þjóðarinnar til góðs, eptir því sem þeim vinnst menning tii. En nú er ný út komið álit nefnd- arinnar í skólamálinu, og er af því auð- sætt, að sú nefnd er ekki samdóma öll- um þorra landa sinna um það, að skól- inu sje óhaganlega settur í Eeykjavík, því hún gjörir beinlínis ráð fyrir því, að latínuskólinn ávallt skuli vera þar, og vill svo til hagræðis við kennsluna hafa real-skóla þar líka, er hann kemst á; far að yöur fornspurðum, en jeg var hrædd um að þjer inunduð eigi veita mjer bæn mína, ef jeg segði eins og var». — “þjer getið rjett til um það» mælti skipstjóri. — «}>á fór vel, að jeg bað yður eigi um það», svaraði hin unga mær, og var nú nokkuð hreifari en áður. Skipsljóri gekk um gólf með kross- lagðar hendur. Siðan nam hann slað og tók tit að yfirheyra meyna betur. • Hvert er nafn yðar?», mælti hann. — «Jenny Hallibourt». —- «Faðir yð- ar rnun vera frá Bo3ton». — «Já». — «Og þó er þessi Norðanmaður í styrj/- aldarvastri í einu af Suðurríkjunurn; hvernig víkur því við?». — »það stend- ur svo á því», mælti slúlkan, »að faðir minn situr ( dýfiissu. Hann var staddur í Charleston, er ófriðnurn laust upp og Sunnanmenn stökktu stjórnarliðinu burt úr kastalanum þar í borginni. Skoðanir föður mlns bök- uðu honum reiði þrælamanna, og Ijet Beauregard hershö.fðingi taka hann og setja í varðhald, þótt fjarri væri öllum iögum. Jeg var þá stödd á Englandi, hjá gamalli framdkonu iniuni þar, og

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.