Ísafold - 17.03.1877, Blaðsíða 3

Ísafold - 17.03.1877, Blaðsíða 3
19 om reglugjörðunum fyrir báða skólana, sem mjer finnast athugaverð. þorlákshafnarmálið á alþingi 1875. (Aðs.). f>að var ekki við því að bú- ast, að allri hinni rniklu málaþvögu, er hrúgað var inn á hið fyrsta löggjafar- þing vort (alþ. 1875), reiddi vel af, enda lilekktist æðimörgum þeirra á, og það fyrir næsta óinerkileg atvik. Svo var meðal annars um mál það, er hjer skal gjört að umtaisefui. Það sem því varð að slysi, var ókunnugleiki oggöm- ul sjervizka eins hinna þjóðkjörnu þing- manna í efri deildinni; hans atkvæði reið baggarnuninn. Frumvarpið um löggilding t’orlákshafnar hafði fengið bezta byr gegnum neðri deildina, — samþykkt þar með 18 atkv. gegn 2 — og töldu flestir því eflaust óhættfefri deild- inoi, undir áraburði sexmenninganna þjóðkjörnu, þótt allir hinir konttng- kjörnu settust á hitt borðið, sem menn mega jafnan vera við búnir, að fornum vanda; — því er svo árlðandi, að kosn- ing hinna þjóðkjörnu ( efri deildina takist sem heppilegast. En þeir, sem vortt svo öruggir um frumvarpskorn þetta, hafa ekki haft í Ituga þingmann Darðslrendinga (Eirík Kúld), eða munað eptir því, að það er sama að bera undir hann löggildingu á nýju kauptúui, og að sýna blótneyti rauða dulu. þingmaður þessi byrjar ræðu sína ( gegri frumvarpinu á játningu utn ó- kunnugleik sinn á málinu, en fullyrðir þó, «að engabrýua nauðsyn muni bera til þess, að löggilda verzlunarstað i |>or- lákshöfn».—Um það 10 ára tímabil, sem jeg hef þekkt til Eyrarbakkaverzlunar, heftr hún aldrei getað byrgt sig upp með kornvöru og aðrar nauðsynjavör- ur, svo viðunandi sje; sum árin hefir verzlun þessi um sjálfar vorlestirnar eða gefið henni neinn gattm. Crock- ston stóð þar eigi allfjarri, og ljet all- kátlega. Bann gerði sig ofur-hýran framan í skipsljóra og hafði aldrei af honuin augttn. l^ótti-t skipstjóri vita, að honurn Ijeki hugur á að ná tali við sig. Leiddist honum þetta að lok- um, og spyr Crockston, hvern fj. . . hann vilji sjer. — «Látið yður eigi þykja fyrtr, kapteinn góður» tók Crock- ston til máls og hló út undir bæði eyru, «það getur verið að jeg gæti sagt yður nokkuð». — «Nú, geturðu þá ekki komið með það!». — «Og það var nú ekki svo merkilegt, kap- t.einn góður; mig langaði bara til að gjöra yður vitanlegt, að þjer eruð þó í rauninni allra bezti maður». — «Á, það er svo; því þarf þetla «þó» að vera með?». — «það má raunar vel missa sig, kapteinn góður». — «Lát- um það gott heita, jeg hirði eigi um neina gullhamra frá þjer». — «það eru ekki gullhamrar, kapteinn góður; þá geymi jeg þangað til þjer erttð búnir með allt». — «Búinn með allt? Hvað áttu við?». — «Nú nú, þegar ætlunarverki yðar er af lokið, kapteinn ekki getað látið kornmat í tje nema af skornum skammti, og þó einungis fjær- sveitamðnnum, en nærsveitamenn fá þá sáiiítið eða varla neitt, og það borið fyrir, [ aðþeirsjeu jafnanviðhendina,oggetiætíð | tekið út. Hafa þeir svo mátt fara kaup- staðarferðir sínar um hásláttinn, og gripið þá slundum í tómt, — nauð- synjavörurnar verið uppgengnar —; er þá eigi í anuað iiús að venda en til Reykjavíkur eða Hafnarfjarðar, og er það æði-tilfinnanlegt. Á haustleslum heftr á Eyrat'bakka alloptast fengizt sár- litið af kornvörtt, og svo ekkert úr því, nema brennivín og tóbak; það þrýtur mjög sjaldan. Rangvellingar og Skapt- fellingar hafa þannig átt skárri verzl- unarkjörum að sæta við Eyrarbakka- verzlun, að svo miklu leyti, sem hún heftr kostað kapps um að byrgja þá upp, heldur en Arnesingar, sem árlega líða stórtjón af vöruskorti á Eyrarbakka. Árið sem leið var hið bezta Gski-ár eitt hjer austanfjalls, sem menn muna, og heftr því Eyrarbakkaverzlun sjaldan haft aðra eins ástæðu til þess að vera byrg með kornvörur; eigi að siður bryddi þar á kornskorti ærið snemma sumars, og fyrir lok haustlesta fjekkst þar ekki korn. Þess vegna fóru bændur austan Ölfusár fyrst ferð til Eyrarbakka, og er korn var þar ekki til, fóru þeir heim við svo búið, og máttu síðan takast ferð á hendur til Reykjavikur og Hafn- arfjarðar, og með því þar var þá einn- ig kornskortur um tíma, fóru þeir heim við svo búið. Nú vil jeg spyrja hvern heilvita mann: var það ekki brýn nauð- syn fyrir þessa menn, að geta fengið korn annarstaðar en á Eyrat'bakka eða í Reykjavík og Hafnarfirði? Og þegar Eyrarbakkaverzlun geturekki byrgt bet- ur en svona skiptavini sína nú, undir stjórn hins góðfræga dugnaðar- og á- gætismanns, er þar er nú verzlunar- góður». — «Á, rjett er það! Jeg á þá eitthvert sjerlegt ællunarverk fyrir höndum?». — «þuð er svo sem auð- vitað, kapteinn góður. þjer hafið lof- að mjer og frökeninni með yður — og var það sómalega gjört. þjer hafið iátið hana fá káetuna yðar — það var snilldarlega gjört. þjer hafið vikið mjer «kisunni», — það var þessa mest, öldungis óviðjafnanlegt, kapteinn góð- ur. þjer ætlið að fara með okkur beina leið til Charleston; það er dæma- laust drengilega gjört. En þó er eigi þar með búið, kapteinn góður!» — «Er ekki allt þar tneð búið?», mælti skipstjóri og rak í rogastanz á lieimtu- frekju karlsins. — «Ónei, Itvergi nærri, kapteinn góðttr», mælti Crockston og skaut augum í skjálg; «hann faðir hennar fröken Jenny er hafður i haldi þar í borginni». — «Nú nú, og hvað meira?». — «Við megum þó til að feysa hann úr prísundinni?». — «Ekki nema það þó; jeg að fara leysa hann föður hennar úr varðhaldi?». — «Sjálf- sagt, kapteinn ,góður. Hallibourt er mesti sæmdarmaður, og bezti þegn, og sá vinnur eigi fyrir gýg, sem legg- stjóri, og sem vissulega er umhugað um að bæta úr kornskorti verzlunar- innar eplir þvf sem auðið er, með hag- kvæmriútbvtingu meðal skiptavina sinna, hvað mundi þá, ef einhver miður sam- vizkusamur ráðleysingi yrði þar verzl- unarstjóri síðar meir? (Framh. síðar). «llýnótt». Löng er nótt, opt mbr mánaður langar ’ro tvcer, minni pótti hve um þreyjak en sjá hálf h ý- prjár? n ó 11. Skírnismál 44. er. (Sæm. Edda, Kristj. 1847). — Hy vig ero pessi ef maðr vegr prcel eða ambölt fyrir manne oc varðar fior- bavgs garð (Grág. Vígsl. ni. kap. í út- g. V. Finsens). — H ý n ó 11 == nótt þræla, ánauðugs fólks, sem verður að vaka, fær ekki að sofa fyrir ófrclsi og vinnu = getnr ekki sofið, sbr. Sn. E. Rvíkur-útg. 79. bls.: Fróði lionúngr IH leiða ambáttirnar til kvernarinnar ok bað pœr mala gull ok frið ok sœlu Fróða. Pá gaf hann peim eigi lengri hvíld eða svefn en gaukrinn þagði eða hljóð mátti kveða. Freyr var svo ást- bundinn við Gerði Gýmisdóttur, að hann mátti eigi sofa, par af fjekk hann hug- sóttir miklar (Skírnism., inng.). Því seg- ir hann: Löng er nótt o. s. frv. Hann líkir næturvökum sínum við það, sem ánauðugt fólk verður að þola, og fyrir því kallar hann nóltina hýnótt. þ.e. mánuður þótti mjer opt minni en hver af þessum hálfu vöku-nóttum. (EI ý [= hjú) er sama sem þ r æ 11, m a n, a m b á 11). Z. — Kl á ð i n n íBorgarfjarð- a r s ý s l u (sbr. ísafold IV 4, 15. bls.) Ekki var það lögreglustjórinn í kláða- málinu, sem fyrstur kom ttpp með að brenna gærur af kláðakindum Borgfirð- inga í fyrra. Pjetur bóndi á Grund hafði að sögn löngu á undan fundin- um þar, sem þeir fjelagar Andrjes og Páll vitna til, farið svo með gæru af kláðakind, eptir áeggjan Ásgeirs dbr.- manns á Ijundum. Hitt er satt, aðjeg var fremur hvetjandi en leljandi Borg- firðinga til gjörsamlegs niðurskurðar í fyrra haust fyrir ofan Skorradalsvaln, samkvæmt loflegu dæmi Suðurnesja- manna, og brýudi fyrir þeim, að þá mundu þeir fyrst og fremst fá upp- nr nokkuð í sölurnar hans vegna». — «Heyrðu, lagsmaður», mælti skipstjóri. «mjer skilst þú munir vera gikkur i meira lagi. En ætti jeg að kenna þjer heilræði, mundi jeg biðja þig áð hætta að gjöra að gamni þínu við mig». —«Jeg erekki aðgjöra að gamni mínu, kapteinn góður, mjer er full alvara. Má vera, að yður virðist ráðagerð mfn kynleg nokkuð ( fyrstu, en er þjer íhugið alla málavexti, mun yður skiljast, að þjer getið eigi farið öðru vfsi að». — «þú fullyrðir eptir þessu, að jeg megi til að leysa Hallibourt úr varðhaldi*. — «Já, kapteinn góður. þjer verðið að biðja honum lausnar hjá Beattre- gard hershöfðingja. og hann mun eigi mega synja yðnr bænar yðvarrar». — «En ef hann gjörir það samt?». — Crockston var eigi ráðafátt og svarar viðstöðulaust: «þá verðum við að taka á þvf sem við höfum til, taka bandingjann úr höndunum á þeim Sunnanmönnum og fara með hann okkar leið fyrir augunum á þeim». — «Nú, rjett er það!», mælti James Playfair, og var nú farið að síga í hann í meira lagi. «Það er ekki nóg eptir

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.