Ísafold - 23.03.1877, Side 1

Ísafold - 23.03.1877, Side 1
Ritstjóri: Bjökn Jónsson, cand. pliil. Skrifstofa: f Doktors - húsi. Prentsmiðja: Einars pórð- arsonar. Iiafohl. Árgangurinn, 32 arkir, kost- ar hjer á landi 3 kr., er greiðist í lcauptíð; erlendis 4 kr., stök blöð 15 aura. Sölulaun: 7. hvert expl. Auglýsingar kosta 8 a. línan með venjul. meginmálsletri. IV «»♦ Skólamálið. Eptir sira porvald Bjarnarson. II. I>að væri of sagt, að kalla það eigi nógu œargt, er læra skal í prestaskól- anum eptir nýju reglugjörðinni. En eitt þykir mjer á vanta, og er það það, að ekki skuli eiga að lesa neitt í gamla testamentinu, og er jeg liræddur um, að með þeirri sinni ákvörðun að hafna alveg lestri á gamla testamentinu á ium-málinu og þar með allri útskýr- mgu á hverjum staf í því geri nefndin lærisveinum prestaskólans ómögulegt með að verða það, sem 1. grein reglu- gjörðarinnar ætlar þeim að verða, nefni- lega menntaðir kennimenn. Er ekki gamla testamentið allt eins og nýja testamentið trúarregla fyrir oss ? og eiga svo lærisveinar prestaskólans að hafa það fyrir reglu, sem þeir ekki þekkja, og þeim engi kostur er gefinn á að kynna sjer, nje leiðbeining í að skilja rjett. Jafnframt því að lengdur yrði (sern i'ull þörf mun á) námstími stúdenta á prestaskólanum, er sjálfsagt, að þar yrði gerð að skyldunámsgrein þýðing gamla testamentisins, að minnsta kosti á Genesis og úrvali úr Davíðs-sálmum og spámönnum. J>að er sannarlega hjegómlegt, að ímynda sjer, svo sem nefndin virðist gjöra, að prestaskólinn missi tign sína sem æðri vísindastofn- un, þótt kennendum hans yrði gjört að Ilöfrun$;slilaup. (Framh.). Jenny leitaði annars eigi ínáls við skipstjóra, eu sneiddi sig þó alls eigi hjá honum, og fyrstu dagana töluðust þau lítið við eða ekki neitt. Hún Ijet lengst af fyrirberast i káetu sinni, og mundi að likindum aldrei hafa yrt á skipstjóra að fyrra bragöi, ef Crockston hefði eigi freistað vjela nokkurra til þess að koma þeim á tal saman. Crockston var þjónn þeirra feðgina, Jenny og föður hennar, og hið mesta tryggðatröll, sem áður er á vikið; hann liaíði alizt upp hjá Ilallibourt og unni honum hugástum og fólki hans. Uanri var rammur að afli, og skorti hvorki greind uje hugprýði að því skapi. Uann var öruggur og óirauður, hvað sem að höndum bar, og var aldrei í þeim vanda staddur, að honurn yiði ráðafátt. Hann halði strengt þess heit með sjálfum sjer, að leysa hú.-bónda sinn ur prísuudinni, og ætlaði sjer að hafa Ilöfrung og James Playfair skipstjóra til að koma honuni undan og til Eng- iands. þetta áform lians með þessu Reyltjavík, föstudaginn 23. marzmán. skyldu að velja einliverjar nokkurn veg- inn hæfilega stórar hentugar kennslu- bækur, er þeir legðu til grundvallar við tilsögn sína. J>ótt þeir nú kunni eng- ar að finna, sem alveg væri að þeirra skapi, gæti þeir gefið stúdentum bend- ingar um það sem þeim finnst helzt að bókunum; til þess þyrfti til muna minna tíma, en að halda fyrirlestra að öllu leyti yfir hverja vísindagrein, og mjer er alveg óskiljanlegt, að vís- indalegur áhugi kennendanna þurfi að minnka við það, þótt þeim sje fyrir- munað að þreyta lærisveina sína á því verld, sem er rjettnefnd þrælavinna, en það er að skrifa fyrirlestra, og eyða þannig fyrir þeim að því helmingnum af námstíma þeirra, og jafnframt því drepa námfýsi þeirra og vísindalegan áhuga. Mjer dettur ekki í hug að ef- ast um það, að fyrirlestrar kennaranna, sem nú eru við prestaskólann, sem allir eru ofar mínu lofi, kunni að vera í alla staði hinir ágætustu það sem þeir ná, en eitt er að við þá, og því liefir nefnd- in tæptað á í ástæðunum fyrirl.grein frumvarpsins. |>essir fyrirlestrar eyða á liverjum degi fyrra ársins fyrir stú- dentum 5 stundum á dag; á þessum 5 stundum hefir stúdentinn sjálfsagt fengið sig eins þreyttan eins og þótt hann hefði lesið kappsamlega í jafn- langan tíma; en hann hefir ekki aukið meira við fræðasjóð sinn, en það sem hann hefði getað numið með lestri í ferðalagi; eu eigi var það á mærinn- ar vitorði, og hugði bún eigi á aunað en að ná fundi föður síns og dvelja siðan með honum i dýfiissunni. það var áform Crockstons, að koma skipstjóra í máiið, og var hann nú búinn að gjöra fyrstu atrennuna tii þess, eu árangnrs- laust að vísu, svo sem áður höfum vjer frá sagt. 4’au mega til að talast \ið, Jenny og skipstjóri» sagði hann við sjálfan sig ; «ef þau gjöra ekki annað alla leið- ina en gjóla hornauga hvort til annars, verður ekkert úr ráðagerð minni. þau mega til að karpa og kýtast. Hann verður umfram allt að skrafa við hana, og þori jeg að leggja höfuð mitt í veð um að svo fara leikar, að liann býður henni að lokunurn það sem hann hefir nú þversynjað mjer um». En er Crockston sá, að þau Jenny og skipstjóri forðuðust hvort annað og sneiddu sig hvort hjá Öðru, komsthann í slandandi vandræði. «Ekki dugar ófreistað», kvað Crock- ston, og kemur að morgni hins fjórða dags inn til Jenny í káelu hennar, mjög eina eða mesta lagi tæpar tvær stundir, og svo ofan á allt saman man hann lítið af því, sem hann hefir skrifað, því þetta er stritvinna en ekki nám. Hjer hefir nefndin því, þótt hún sæi hið sanna, látið of mjög leiðazt af mark- litlum hjegómaviðbárum, prestaskólan- um til engra hagsmuna. Væri hætt við þetta fyrirlestra-stagl, þá mundi t. a. m. varla hjá því fara, að vel mætti vinnast tími til að fara yfir allt nýja testamentið; mjer finnst nærriþví liggja að það sje hneyxlanlegt, að láta sjer það nægja, að prestaskólalærisveinarnir lesi að eins tvo þriðjunga af nýja testa- mentinu. j>að gegnir og ekki sízt furðu, að nefndin skuli vera ánægð með, að 2 guðspjöll sje lesin, þó aldrei sje nema þau lengstu, og þetta nú, er vopnaburð- urinn er sem mestur um innihald þess- ara helgustu sagnarita vorra. j>að ligg- ur í augum uppi, að nauðsynlegt er að lesa allt nýja testamentið, og því sje skylt að gjöra það á prestaskólanum; ef vel er að gáð, þá er auk þess ný- endurskoðaða biflíuþýðingin svo úr garði gjörð, að maður má vera feginn því að geta farið í textann á frummálinu, og því er vissast, að hafa lesið N. T. allt á frummálinu. j>að er nú reyndar auð- vitað, að þessu verði ekki við komið, nema námstíminn verði lengdur um eitt ár, en meiri hluti nefndarinnar hefir farið fram á það skilyrðislaust; aptur hefir biskup í brjefi til landsliöfðingja uppveðruður, og ijek við livern siun fingur af kæti. «Góð tíðindi, fröken, góð tíðindi!» mælti hann. «Ef þjer vissuð, hvað við sklpstjóri höfum verið uð bollaleggja! það er allra vænsti maður, það fer ekki hjá því». Mærin varð heldur Ijettbrýn við, sem nærri má geta, og innir eptir, hvað þeim liafi á milli fari. Crockslon svarar skjótlega, og segir í ráði að ná fööur hennar úr varðhaldi og korna honum undan til Englands. «Er það satt» mælti Jenny. — »það er alveg .-att eins og jeg stend hjer, fröken», k\að Crockston. «Hann ber göfugt hjarta f brjósti, hann Playfair þessi. En svona er Englendingum jafnan vai'ið; það skiptir eigi nema f tvö horn, þeir eru annaðhvort eintóm fúlmennskan eða eintóm \alrnennskan. Jeg ætti að reyna að muna houum þetta; það segi jeg satt, að jeg skyldi glaður láta brylja mig í spað hans vegna, ef hannvildi*. Jenny varð þessari sögu fegnari eu frá inegi segja. Hún haföi aldrei þor- að að hngsa svo hátl, uð reyna til að leysa föður sinn úr varðhuldinu, og nú ætiaði skipstjórinn á Höfrungi að leggja 21

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.