Ísafold - 23.03.1877, Blaðsíða 2

Ísafold - 23.03.1877, Blaðsíða 2
22 komið rneð nokkurs konar ágreinings- atkvæði: «því að», segir hann í brjefi því, «jeg vil ekki að mál þetta komí svo til stjórnarinnar, að hún sjái ekki það sem hún getur heimtað af mjer sem biskupi landsins, að jeg hafl fullkomið yfirlit yfir það í heild sinni, því að eptir þessari embættisstöðu minni hvílir ekki einmigis sú skylda á mjer að Ieggja það til sem miðar til þess að fullkomna prestaskólann, heldur og að hafa tillit til |>ess, að þessi fullkomnun standi í nokkurn veginn rjettu hlutfalli við þau kjör, sem presta-efniu geta átt von á að af-loknu guðfræðisnámi sínu». Nú kemst jeg í standandi vandræði með þetta rjetta hlutfall milli fullkomnunar prestaskólans og kjara þeirra, er presta- ofnin eiga í vændum að afloknunám- inu. Af því að biskup heíir sagt þetta, kynni það að virðast o'kurteist af mjer að segja, að það sje hrein lokleysa að tala um rjett hlutfall í þessu efni; en sje það ekki lokleysa, þá er ekki nema annað til, og til þess fæ jeg mig aldrei, að trúa því, að æðsti kennandi lands- ins, fósturfaðir þessarar þjóðlegu stofn- unar, sem menn hugðu svo gott til og vonuðu svo góðs af, að hann sje svo ræktarlaus við menntun og vísindi, að hann meti þau svo lítils í sjálfu sjer, að hann hafi þá húsgangs-sál að segja: «Nei, bíðið við piltar, kostið ekki allt of miklu upp á nám yðar; lítið er í aðra hönd, brauðin smá, sníðið þekk- inguna eptir tilvonandi tekjunum». Svo sem dæmafróðir menn vita, helir margt skeð í forneskjunni; eitt af þeim fornu dæmum er það, að einu sinni vildi maður verða prestur, og átti, eins og í því Iandi var siður til, að láta biskup reyna sig í guðfræði. Maðurinn vissi ekki hvað mörg voru sakrament- in, en af því að brauðið var svo ðgn- ar-fátækt, þá þótti biskupi hann kunna það hið góða skip sitt og menn sína í hættu, til þess að hjálpa henni til þess. «pað er áform hans» mælti Crock- eton, «og mjer finnst eigi mega minna vera, en að þjer þökkuðum honum fyr- ir yður, fröken Jenny». «Hann á mikið meira skilið en þakklætið tómt fyrir annað eins og að tarna», mælti hin unga mær og var sem í þriðja himni; «hann er mak- legur vináttu minnar og virðingar, meðan jeg lifi». Og hún stökk þegar út úr káet- unni til að ná í skipstjóra og tjá honum innilegustu hjartans þakkir fyr- ir veglyndi hans og drengskap. «Nú á jeg von á að allt fari að lagast smámsaman» mælti Crockston i hálfum hljóðum og brosti / kamp. James Playfair var að ganga um gólf á þilfarina og átti sjer einskis von. Brá honum því heldur en eigi í brún, er hann sá meyna stefna rak- leiðis til sín, og það heldur hvatlega, og með tárin í augunum. Hún rjettí honum hendina undir eins, horfði fram- an í hann með bros-hýrum þakklætissvip og mælti: «Jeg fæ eigi orðum að kom- no'g. — Mundi biskupi vorum þykja þossi maður «hæfilegur» til hinna rýr- uatu brauða hjer á landi? jeg er visa um að það þætti honum okki, og þ<J er synd að segja, að han« hafi verið of hoimtufrekur í þekkingarkröfum til lærisveina prestaskólans. J>að, að margir ágætir prestar hafi komið af presta- skólanum eptir 2 ára þarveru, sannar ekkert um vanþörf á, að námstíminn sje lengdur um eitt ár, allrasízt ef maður hefði leyfi til að rengja, að þeir væri margir, sízt fleiri en þeir, er á jafn- löngum tímahafakomið ágætirúrBessa- staðaskóla, og var þó almennt viður- kennt, að þar væri ónóg guðfræðis- kennsla. J>að er auðvitað alveg sönn saga, er herra Benedikt Gröndal sagði oss um árið í Gefn, að menn gæti orðið ágætir prestar, þótt þeir liefði ekkigengið á neinar kennimaunlegar vísindastofn- anir; en ágætið verður ávallt undan- tekning, því allt ágætt er fágætt1. Apt- ur er hitt alveg víst, að góð guðfræðis- menntun getur gjört svo mikið að verk- um, að mestu líkindi eru til, að hver sá, er hennar nýtur, verði viðsæmandi prestur, engu síður «hæfilegur» í hin fátækustu brauð á landinu, en hin tekju- mestu. Eða mundi sá prestur, er tek- ur að sjer að þjóna einhverju af hinum örfátæku prestaköllum á landinu, verða sælli fyrir það að vera ofan á örbyrgð- ina í líkamlegum efnum snauður allia góðra fræða, þekkingar og menntunar? Sje svo, þá er það nú nýorðið ósatt, sem lengi hefir verið satt haldið, að mennta-iðkanir væri athvarf og hugar- 1) A Valþjófstaðar-veitingunni er reyndar svo að sja, sem maklegleika-agætið sje nú orðið all-fljótfengið, því ætla má, aö sá kandi- dat sje að maklegleikum ágætur, er fær 3 árum eptir embættispróf embætti fyrir prrsti meira en 20 ára gömlum, sem alla daga befir þótt góbur prestur og stakur sæmdarmaður. ið þakklætishug mínum til yðar, herra skipstjóri, fyrir veglyndi yðar við mig, sem yður er með öllu ókunn og hafði aldrei búizt við slíkum drengskap». Skipstjóri vissi eigi, hvaðan á hnnn stóð veðrið, og fer að mæla sig undan þökkunum, en mærin greip fram í og ijet dæluna ganga. «j>jer ætlið að stofna yður í margfaldan háska mín vegna og ef til vill vinna yður til meins og tjóns, og það ofan á allt annað gott, er þjer hafið mjer auðsýot, þar sem þjer hafið veitt mjer far með yður, og það með þeim drengskap og kurteisi, að slíku hefði jeg aldrei búizt við». «þjer megið eigi misvirða við mig, fröken Jenny, þólt jeg segi yður eins og er, að jeg skil ekkert í, hvað þjer get- ið átt við ; jeg hefi eigi farið öðruvísi að við yður, en hver sæmilega mennt- aður maður mundi gjört hafa i mínum sporum, er kona var annars vegar, og á jeg alls eigi skilið, að þjer sjeuð að þakka mjer fyrir það». <|Yðtir er eigi til neins að mælast undan, herra skipstjóri» mælti Jenny. «Hann Crockston er búinn að segja mjer allt saman». ljettir þeiin, er eigavið mótdrægt að búa. Biskupinn vill, og er það sanngjarn- legt, að nokkrum ölmusum sje fjölgað við prestaskólann, ef námstíminn verði lengdur, því annars mundu margir stú- dentar neyðast til að leita sjer atvinnu með tímakennslu. Jeg ber engan kvíð- boga fyrir því, að þingið, sem hefir sýnt svo frábært örlæti við embættis- menn landsins, alla nema prestana, mutii aldrei hafa þá stjett svo útundan, að þeir synji um nokkur hundruð krónur í námsstyrk handa prestaefnum. Allt öðru máli er að gegna um það, er hann í optnefndu brjefi sínu fer fram á það að samhliða fjölgun ölmusna á presta- skólanum yrði einnig að veita miklu meira fje en nú tíl að bæta öll hin rýrari brauð, svo þau yrði aðgengileg og lífvænleg fyrir presta-efnin». Eru þau sem nú eru óbætt ólífvænlegrí fyrir vel menntuð presta-efni en illa upp- frædd? Sje ekki svo, hvers vegna er þá biskup að binda nauðsynlegar um- bætur á kennslunni við prestaskólann við þetta skilyrði, sem er jafnóskylt og mjer finnst þetta vera. Eg get svo goðs til þeirra, er fara á prcstaskólann, að þeir telji sjer moira nám nytsamra fræða ábata en ekki álögu, og að ekki þurfi að kaupa þá til þessa námsius með fyrirheitum um svo og svo kauphá em- bætti ofan á það sem þeim er veittur styrkur til að nema; sízt ætla eg þingið skylt til þess, að fara að sinna slíku kvabbi, meðan ekki er búið að leiða ljós rök að nauðsyn nýrra fjárframlaga. I>að sannar ekkert, þótt árum saman standi prestlaus svo og svo mörg brauð, þegar menn vita, að yfirstjórn kirkj- unnar hjer á landi árum saman skellir skolleyrunum við þeimtillögum, sem úr ýmsum áttum hafa komið um þörfina á því að gjöra haganlega breytingu á skipun prestakalla og tekna þeirra. • Er það svona lagað, hafir Crock- ston sagt yður allt saman? En þá á jeg því bágra með að skilja í, hvaðyð- ur gengur til að stökkva upp úr káet- unni yðar, til þess að þylja yfir mjer ræðu, sem . . . .» Hjer kom hik á hann, sem hann vissi eigi hvernig hann ælti að komast úr þessari klípu; hann mundi glöggt, hvað ónolalega haun hal'ði tekið undir við Crockston; en Jenny gaf honum eigi tóm til að halda áfram og bar óðan á: «Herra James», mælti hún, «jeg ætlaði mjer upphatlega til Charleston í þeirri von einungis, að þrælamennirnir mundu eigi, þótt illir sjeu, meina mjer að vera hjá föður mínum í dýfiissunni. Að komast aptur til Englands hafði jeg aldrei látið mjer detta f hug, en úr því að þjer eruð svo veglyndur, að þjer ætlið að ná honum föður mínum úr dýflissu og láta einsk- is ófreistað til að koma honum undan, get jeg eigi bundist hjartanlegustu þakk- ar-orða við yður, og þjer megið til að lofa mjer að taka í hendína á yður». (Framh. siðar).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.