Ísafold - 23.03.1877, Side 4

Ísafold - 23.03.1877, Side 4
24 Ilm jóliu lýndu 300 manDa llfi ( leikhúsbruna miklum í Brookiyn (New- York) í Vesturheimi. Fám dögum sfð- ar (29. desbr.) varð járubraularslys mik- ið I Ohio: brotnaði brú yfir á undir járnbrautarlestinni, svo að vagnarunan steyptist ofan í ána, yfir 12 mannhæð- ir, og mölbrotnaði og brann; þar ljet 100 ferðamanna líf sitt. Þó eru þessa voðalegust tíðindin frá Indlandi. það bar til þar í haust nóttina milli 31. okt. og 1. nóv. í hjeraði því, er Bengali heit- ir, við ósa Ganges-elfar, að sjór gekk á land fyrir ofviðri, með þeim ósköpum, að öllu sópaði burt, er fvrir varð, en 215,000 manna týndu lífi í flóðinu. lacestarjettardómiir. Eiinn 30. jan. þ. á. staðfesti hæstirjettur lands- yfirrjetlardóminn 17. jan. f. á. í kláða- óhlýðnismálinu gegn Ilalldóri yíirkenn- ara Friðrikssyni, er hinn setti lögreglu- stjóri í kláðamáiinu hafði dæmt í hjeraði (sjá ísafold III I). Svo sem menn nuina, taldi landsyfirrjetturinn landshöfðingja ekki hafa átt með að veita lögreglustjór- nnum dómsvald. I*restaIcöI3 veitl: af konungi 30. jan. þ. á. Melstaður síra t’orvaldi Bjarnarsyni á Reynivöllum (sækjendur eru taldir upp í ísafold IV 2). Hinn 14. þ. m. af landshölðingja Staður í Grunnavih síra Einari Vernharðssyni á Stað í Súgandaörði. ÁðHr sóttu eigi. — Gulmikipd'eroir kring'- um landiO- íslendingar í Khöfn rituðu í vetur ráðgjafanum (íslands) bænarskrá um að breyta lilhöguninui á gufuskipsferðunum Díönu ( sumar i viðunandi átt, og stungu jafnframt upp á því, að Arcturus færi eigi nema 6 ferðir milli Islands og Danmerkur, en sigldi í stað þess norðan um land i miðferðunum 2, og kæini við á helztu höfnum fyrir veslan, norðan og austan. Sýndn þeir ineðal annars fram á, að póstferðirnar yrðu kostnaðarminni Dön- um með þessu móti. En snnnlenzku kaupmennirnir rituðu að sögn bænarskrá í móti og fengu ráðgjafann til að synja hinum bænheyrslu I Mun því útsjeð um, að nokkur breyting fáist á hinni frá- leitu tilhögun á gufuskipsferðunum í þetta sinn. — Maimalát. Uinn 20. þ. m. andaðist hjer í bænum stúdent Páll P á I s s o n, fyrrum skril'ari Bjarna konferenzsráðs og amtmanns þorsleins- sonar, á áttræðisaldri, hinn merkasti fræðirnaður og bókmenntaviuur, vel lát- inn og mikils metinn af öllunr sem hann þekktu. (Aðs.) Hinn 13. febr. f. á. andaðist að Herjóifsstöðum í Álptaveri merkis- bóndinn Bjarni Magnússon, á 74. ald- ursári, fæddur H.júlí 1803. Voru for- eldrar hans Magnús bóndi Olafsson og Sigrlðtir þorsteinsdóttir, systir konfer- enzráðs og amtmanns Bjarua þorsteins- sonar. Hann var fæddur á áðurneínd- um bæ, Uerjólfsstöðum, og ólst þar upp þangað til hann kva'ntist 9. okt 1828 Guðrúnu Hjörtsdóttur frá Hvoli í Mýr- dal, sem enn lifir hann, voru þau sam- au í hjónabandi rúm 48 ár og varð 6 barna auðið, lifa 3 þeirra: Iljörtur bóndi á Herjólfsstöðum, Sigriður kona Jóns bónda Loptssonar á Ketilsstöðum i Mýr- dal og þorsteinn fyrirvinna hjá móður sinni. — Bjarni sál. var skyldurækinn eiginmaður og faðir, umhyggjusamur og reglusamur húsfaðir, guðrækinn og ráð- vandur, siðprúður og slilltur i fram- göngu, gestrisinn og skemmtinn í við- ræðum, og i einu orði sönn prýði bænda- stjetfarinnar og sannkallaður sómamað- ur í nrianntjelaginu. Manntjón af' sIjsl'öruiM. Hinn 1. f. m. fórst skip í fiskiróðri frá Hnífsdal við ísafjörð, nieð 6 mönnum. Formaður Halldór Jónssoii frá Tungu við Skutulsfjörð, ungur bóndi og efni- legasti maður. Vörnvei'ð f Kaupmannahöfn í lok f. m. Rúgur (200 pd; 15 kr., banka- bygg (200 pd) 19—21 kr., hálfgrjón (200 pd) um 19 kr., kaíTi 75—80 a. (belri Ksortira 90 a.), kandissykur 42 — 43 a., hvítasykur 36 — 37 a. — Hauslull 64 a., æðardúnn 16'/2 kr. (mikið óselt), salt- fisknr vestfirzknr, bnakkakýldur, 76 kr., harðf. 45 kr., hákarlslýsi 57 kr., þorska- lýsi 52 kr., tólg 38 a. Frami. Hinn 30. nóv. f. á. hefir há- skólastjórnin í Cambridge sæmt landa vorn Eirík Magnússon bókavörS meistara- nafnhót, með fullu atkvæSi f öllum háskóla- málum og sömu hlynnindum viS háskólann og hver „magister perfecti gradus“. Nýtl blað. Jón Ólafsson Alaskafari hefir veriS í Khöfn í vetur aS útvega sjer prent- smiSju, er hann ætlar aS setjast aS meS á EsltifirSi og byrja þar á nýu blaSi stóru í sum- ar, er á að heita „S k u 1 d“. S k ý r s 1 a um gjafir hfirðinga handa hinum bág- stðdduslu í Reyltjavikursókn. (NiSurl.). Úr H n í f s d a 1 71 kr. 85 a. Gefendur: þorvarður Sigurðss. 4kr.;Bjarni Halld. 3; Halldór Páls., Hannes Jónss., Sig. Sveinss., Kristj. Kjartanss., Guðm. Sveinss., Páll Halldórss., Vilhj. Bjarni Pálss. og Hall- dór Jónss. 2kr. hver; Sigr. Össursd., Pálmi Bjarnas., Benid. Bjarnas., Ingibj. Kristjánsd., Margr. Pálsd., Elín Össursd., Jóna Bjarnad., Kristján Bjarnas., Jóhannes Hanness., Guðm. Jósefss., Halldór Jónss., Halld. Halldórss., Sturla Guðmundss., Elías Eldjárnss., GuSm. Pálss., þorlákur Daðass., Jónas Kr. G. Jóna- tanss., Jóhann GuSmundss., Anna Petrína Halldórsd., Bjarni Bósinkarss., Guðbj. Jó- hannesd., Guðm. Markúss., Bjarnveig Ivarsd., Margrjet Halldórsd., Guðm. Jónss., Margr. og Kristjana Kjartansd., Guðrún Bárðard., Jónas, Sigurður og Valdimar þorvarðssynir, Finnb. Jónss., Matt. Guðmdss., Kristj. þor- varðsd., Jónína Guðmdsd., Sesselja Sigfúsd., Guðf. Pjetursd. og Kristín Kósinkarsd. 1 kr. hvert; Páll og Össur Halldórss., Ingibj. Hall- dórsd., Össur Bjarnars., Guðm. Guðirs., Her- vör Helgad., Elín Margr., Sigr., Halidóra, Salóme og Kristín Bjarnadætur, Gísli Gísla- son, þórður Guðmdss., Sig. Bjarnas., Bósin- kar þorvarðss., Salóme Engilbertsd., þórunn Sigurgeirsd., Margr. Bárðard., þórður Gunn- lögss. og Kjartan þorvarðss. 50aur. hvert; Kristbj. Pálss. 35 aur.; Jón Ilálfd. Guðmds. og Jón Jónss. 25 aur. hver. Úr Álptafirði 177 kr. 66 a. Gefendur: Guðmundur Aras. í Eyrardal 20 kr., Hjalti Sveiuss. í Súðavík 10 kr., Sigr. þórðard. 6 kr., Iíristj. Hjaltas. 4kr., Sigfús Einarss. 3kr.; Guðm. Káras., þorgerður Björnsd., Guðm. og Halldór Iljaltas,, Kristján Björnss., Bárður Guðmundss., Árni Jónss., þorlc. Magnússon, Sveinhj. Sveinbjörnss., Gunnl. Gunnlss., Jónína Jóhannsd., Samúel Jónss., Kristín Guunl.sd., þórarinn Jónss., Helga Engilbertsd., Jón Björnss. á Svarfhól, Einar Jóhanness., þorst. Bjarnas. og Guðrún Pálsd. 2kr hvert; Símon Jónss., Bannv. Engilbertsd., Einar Magnúss., Guðm. þorlákss., Guðrún Jónsd., Guðríöur Torfad., Guðm. Jónss., Solveig H. Hjaltal., Hjalti P. Hjaltas., Hjálmur Kristjánss., Kristj. | Árnas., Sig. Jóhanness., Bjarni Magnúss., j Guðrún og Kristín Björnsd., María Magnúsd., J þuríður Guðbrandsd, Valg. Mattíasd., Jónas j og Bjarni Jónss., þuríður Guðmds., Salóme Gunnlögsd., Magnús Einarss., Jún Samúelss., j Kristóbert Jónss., Margrjet Jónsd., Sæm. og í Jón JÓH8S., Jón Bjarnas., Gróaþórisd., Sigríður Bjarnad., Bjarni Jónss. á Seljalandi, Sigr. Bjarnad., Helgi Jóhannss., Hervör Guðmdsd., Bjarni þorstss. á Dvergast., Helga Helgad., Sig. Jónss. Helga Einarsd., Bannv. Gunn- lögsd., Qlöf Ólafsd., Sveinbj. Sveinss., Kristín Einarsd., þórður Sveinbjömss., Margr. Jónsd., Gísli Gíslas. á Saurum, Kristín Ólafsd. (á Svarthól), Guðrún Jónsd., Elín Jónsd., Guðm. Bjarnas., Guðrún Jónsd., þórður þorst.s. Minni-Hattadal, Margr. Friðriksd., þorst. Jóakímss., Guðrún og þórunn S. þórðardæt., Ólafur Káras., Guðm. Sveinss., Jón Jónss., Jónatan Jensson (Kroppstöðum), Jón Jónss., Ástr. Einarsd., Ari Guðmds., Auðunn Her- mannss., Guðbj. ísleifsd., Jónfna Guðmdsd., Guðrún Jóhannesd., Guðm. Pálss., Hinríka Pálsd., Kristobert Árnas., Sigurður þorsteinss. og Björn Bjömsson 1 kr. hvert; Guðm. Ein- arss. 70 a.; Björn B. og Sveinn A. Hjaltas., Engilbertína D. Hjaltad., Daniel J., Gunnl. og Friðgeir G. Gunnlögssynir, Guðm. Guð- mundss., Sigríður Margr. Guðmundsd., Jóu þorst., Kristín Guðmundsd., Herdís þórðard., Salóme M. og Jónína G. þórarinsdætur, Sig- urborg Jóhannesd., Helga Guðmundsd., Friðr. Guðmdss., Bjarnv. Benidiktsd., Ingibj. Engil- bertsd., Lutia A. Einarsd., Helga Jónsd., Elísa- bet Gunnl.d., Arnbj. Guðm. Jóns., María þ. Hermannsd., J. Bjarnas., B. Hjálmar Bjarnas., Hjálm fríður og Helga Bjarnadætur, Sigr. Jónsd., G. Páll. Jónss., Jón Árnas., Eufe- mía Benediktsd., Grúa Gunul.d., Friðgerður þórðard., Guðrún Gíslad., Jósef Snjólfs, Guðm. G. Guðmds., Arnfríður þorkelsd., Magnína Sigr. og Ólavía M. Bjarnad., Margr. Sveinsd., Guðjón Jónss. og Bergur á Kambsnesi 50 a. hvert; Arnór þórðars. og Sigr. þórðard. 35 a. hvert; Guðrún Halld. 26 a.; Kristín þórðard., Bíkey H. S. Kristjánsd., Kristjana Sigurðard., Ástr. Helgad., Magn. Guðmundsson ogBjarn- veig Guðmundsd. 25 a. hvert. |>AKKARÁVARP. — Fyrir forgöngu frú Sigríðar Ein- arsdóttur (Mngnússon) i Cambridge hefir þetta höfðingsfólk á Englandi lagt x *samshotin handa fátœkum i Reykjavíkn (til að útvega þeirn vetr- arvinnu): Alfred Harris Esq. (Ostin Uall, Tad- caslle, Yorkshire) . . £ 3.3.0 Jonathan Feckover, Esq. (YVis- beach)...............- 2.2.0 Miss Vilhelmina I’eckover (Wisbeach) . . . . . - 2.0.0 Samtals £ 7,5.0 eða rúmar 130 kr. — Fyrir þetta veg- lyndi útlendra göfugmenna leyfir for- stöðunefnd samskotanna sjer að votta hid innilegasta þalcklœti. Fyrir hönd nefndarinnar, ÁsTKÍÐUR MBJLSTBB. Auglýsiogar. Islenzk t'rímerfei eru keypt við háu verði af Fr. Bertliini í Nr. 19 í Herluf-Trollesgade í Kaup- inannahöfn. Ný, lagleg útgáfa er uvprentuð af Biflíusögum Balslevs hjá Einari [>órð- arsyni. [>ær kosta 50 auru óinnbundn. Nærsveitamenn geta vitjað isaíoklar í Apótekinu.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.