Ísafold - 05.04.1877, Page 1

Ísafold - 05.04.1877, Page 1
Ritstjóri: Björn Jónssok, cand. phil. Skrifstofa: í Doktors-húsi. Prentsmibja: Einars pórð- arsonar. Iiafold. Árgangurinn, 32arkir, kost- ar hjer á landi 3 kr., er greiðist í kauptíð; erlendis 4 kr., stök blöð 15 aura. Sölulaun: 7. hvert expl. Auglýsingar kosta 8a.línan með venjul. meginmálsletri. IV Reylcjavíls, fimmludaginn 5. apríJmán. ÍSOT. Um viðreisn í'orngripasafnsins. Eptir sira Helga Sigurðsson. Engum, sem nokkuð er annt um forngripasafn vort, getur dulizt, hve ónóg forstaða þess sje og haíi verið, síðan vjer misstum ágætismanninn Sigurð málara, sem sannlega var lífið og sálin í öllum þess viðgangi. Hann ljet sjer einkar-annt um, að auka það sem mest, skipa því sem bezt niður, skrifa um það ágætar lýsingar og skýrslur (sjá skýrslur þessar 1863— 66 og 1869, gefnar út af hinu ísl. bókmenntafjelagi í Kpmh.), uppörfa þjóðina til sem beztrar aðstoðar að efla safnið, og, í fám orðum, að auka sem mest það gagn, álit og sæmd, sem landið getur af því haft, og á að hafa. Hann gjörði enda meira í þess- nm efnum, heldur en það, sem mínar fáu, upphaflegu grundvallarreglur við stofnun safnsins (1863) miðuðu að. Sjá fyrnefnda skýrslu safnsins 1863, bls. 22—23. Til þessa starfa, sem stiptsyfirvöldin fólu honum á hendur, ásamt herra Jóni Árnasyni, varði hann miklu ómaki, og sjálfsagt miklum parti tíma síns, bæði til þess að hlynna að safninu á svo margan hátt, og til að afla sjer hinnar miklu þekkingar á sögu og þjóðháttafræði landsins, sem þar til útheimtist, og sem svo ágæt- lega lýsir sjer í áminnstum skýrslum hans, og vottar hans framúrskarandi ilöiriiii^slilaii|> (Framh.). James var í ráðaleysi nm, hverju svara skyldi; hann beit á vörina og áræddi eigi að rjetta meynni hönd- ina. Flann skildi nú bragð Crockstons, en var sem von var mjög iregur til að bindast þarna viðstöðulaust í annað eins 8tórræði og að heimta Hallibourt ur hershöndum. Hins vegar gat hann ekki af sjer fengið, að vera svo harðbrjósia, að svipta aumingja stúlkuna allri von svona í eiuum rykk. Hann hafði eigi brjóst á að hrinda frá sjer hendinni, er houum var rjett með slikum vinahótum, eða að láta pákklætistárin, sem hrundu niður eptir kinnum hinnar ungu meyjar, snúast í tár hryggðar og hugrauuar. Honum lízt þvi raði næst að veita góð svör og gegn i orði kveðnu, en laka lítið af, og sjá hverju fram vindur. Hann tók því í hönd henni, og kvað hana mega eiga víst, að hann mundi einskis láta ófreistað, er hann mætti við koma, til þess að . . . ? llann ætlaði að halda áfram og bæta við einhverjum tvíræðum orðum, en hitnaði um hjarta- ræturnar, er hann fann, hvaö heudin alúð og ástundun. En slíkum tíma og elju gat ekki hra Jón Árnason varið í safnsins þarfir, þar eð hann hefir ætíð haft svo mikil og mörg önnur störf á hendi, er sýnt hafa, að hann er sá ágætismaður, sem kunn- ugt er. J>ó hefir hann fyrst og sein- ast, eða ætíð, hlynnt að safninu, eptir því, sem hans mikla annríki hefir fremst leyft, og síðan Sigurðar missti við, hefir hann einn verið umsjónar- maður forngripasafnsins. En sökum annara anna sinna liefir hann ekki getað veitt því þá forstöðu, sem það með þurfti og þarf. pess vegna er nú, síðan Sigurður ljezt, næsta mjög farið að dofna yfir forngripasafninu. þ>ar er að vísu tekið á móti hinum fáu hlutum, er safninu bætast, og safnið er sýnt þeim, er vilja, líkt og fyrri. En næsta lítið held jeg að hugsað sje um, að útvega því nýja gripi, gefna eða keypta; og í öllu falli er oflítið um þetta hugsað. Sum- um grundvallarreglum fyrir stofnun og viðhaldi safnsins er ekki lengur gaum- ur gefinn. J>annig fær nú enginn op- inbera viðurkenningu fyrir, þótt hann gefi safninu eitthvað; og er það gagn- stætt hinni 5. grundvallarreglu, (sjá skýrslu frá 1863, bls. 22.), er segir, að gjafirnar skuli auglýsa á prenti. Enginn út í frá fær því að vita, hvað safninu bætist, nema hann geti skoð- að safnið sjálfur. Enginn er lengur, var mjúk og þýð átöku, og kom á tiann hálf-gjört fát, svo að lionum varð orðfátt. Crockston stóð nokkuð álengdar, en þó svo að hann sá gjörla og heyrði, hvað gerðist; þótti honum nú vænkast ráðið og neri saman lóf- imura af feginleik. Skipstjóri vissi eigi, hvað hann átti af sjer að gjöra, og vildi honuin það til láns, að rjett i þessu var kallað ofan úr siglutopp- inum, að sæist til skips á ferð eigi all-langt ( burtu. Stekkur hann þá þegar burt frá stúlkunni og upp í reiðann. Fimmti hapítuJi. Kúlurnar frá .,Yísundi“ og röksemdir Jenny. Höfrungi hafði gengið vel ferðin til þessa og svo fljótt, að undrum sætti. Hafði aldrei orðið skips vart á leiðinni fyr en þetta, og var nú eigi eptir meira en rúmur þriðjungur veg- ar. Hafði verið megn þoka fulla tvo sólarhringa hina siðustu, svo að eigi sást spönn frá borði, og fylgdi því raunar sá kostur, að Höfrungi veitti hægra að dyljast, en þá og sá ókostur, 29 neitt verulega hvattur til að hlynna að safninu með gjöfum, eða á annan hátt. Engin skýrsla um safnið, eða efling þess, sjest nú fremur; og aldrei hefir, svo jeg viti, eða muni, komið út skýrsla um, hvernig varið sje íje því, er landssjóður hefir veitt safninm því til eflingar. Samkvæmt því, sem nú vaxr bent á, er víst svo að segja engin viðleitni sýnd hvorki til að frelsa forngripi frá glötun í landinu sjálfu, nje að verða fyrri til bragðs að ná í þá heldur en ýmsir útlendir ferða- menn, sem alltaf eru að leitast við’ að draga þá út úr landinu, og gengur þetta því betur, sem hvorki forngripa- safnið, nje neinn, svo brögð sjeu að. keppir lengur við þá. Hlutir þeir, sem þannig kornast í útlendra manna hendur, eru auðsjáanlega tapaðir land- inu og forngripasafninu fyrir fullt og allt; og liggur það í augum uppi, hve mikið og óbætanlegt tjón þetta sje. Að öðru leyti sjest, hver mismunur sje á forstöðu safnsins nú og meðan Sigurðar naut við, þegar borið er sam- an, hve miklu meira það auðgaðist þá en síðan. Um það leyti Sigurðar missti við, var safnið frá 1863 (stofn- unarári þess) búið að eignast rúmt 1000 forngripi; og var það allmikið ekki á fleiri árum (nálægt 11 árum); en síðan hefir, að þessari tiltölu, minna bæzt við það; og fer þetta að vonum, samkvæmt hinu ofmikla, skaðlega af- að vel málti svo að bera, að hann sigldi að óvöru nálega sibyrt við skip, er eigi mundi hafa þótt nein fararbót að. J>að var nú og fram komið, þvi að skip þetta, er rávörðurinn kom anga á, er þokunni tók að ljetta, átti fáa faðma að Höfrungi. Það var dreki allmikill úr herflota norðurrlkjanna, og fór mikinn, og stefndi í leið fyrir Höfrung. Að vörmu spori var undið upp á drekanum merki Norðanmanna hið sí-stirnda, og fylgdi því fallbyssu- skot allvænt. «það mun eiga að vera áminning til vor um að sýna iiti vora», mælti styrimaður á Höfrungi, «og er oss að vísu engin launung á þeim». Skipstjóri kvað merkið eigi mundi hlífa þeim, nje banna vikingum að fiuna þá, ef þeim byggi það í hug, «og er það mitt ráð, að vjer látum það kyrrt, en hröðum ferð vorri svo sem kostur er á«. «Eigi mun af veitaþá», kvað stýri- maður, «því svo verður mjer á litið, sem sjeð hafi jeg skip þetta fyr, eigi all-langt undan Livgrpool, og skyldi gæta byrðinga nokkurra, er þar voru í smíðum. þyki mjer sem jeg sjái nafnið

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.