Ísafold - 29.04.1877, Blaðsíða 1

Ísafold - 29.04.1877, Blaðsíða 1
Ritsfjðri: Björn Jónsson, caiul. phil. Skrifstofa: í Doktors-húsi. Prentsmiðja: Einars pórð- arsonar. w Isalohl. irgangurinn, 32arkir, kost- ar hjer á landi 3 kr., er greiðist f kauptíð; erlendis 4 kr., stök blóð 15 aura. Sölulaun: 7. hvert expl. Auglýsingar kosta 8a.línan með venjul. meginmálsletri. IV »? Eeylcjavíh, mánudaginn 29. aprílmán. 18OT* Fjárhagur íslands árin 1874 og 1875, Tekjur Gjöld Áætlun kr. 212,786.i2. — 172,518.83. 1874 Reikn. kr. 350,043.22. — 164,73:1.54. 1875 Áætlun kr. 230,261.32. — 198,061.48. kr. Reikn. 971,56957. 191,106.26. Afgangs kr. (40,267.29). kr. S5,3O9.70. kr. 32,199.84. kr. SO,<t63.3i. Landið hefir þá eptir þessu «grætt» eða safnað í sjóð (viðlagasjóðinn) þessi tvö ár alls . . kr. 165,773.oi, eða rneira en helmingi meira en gjórt var ráð fyrir. J*rjú árin þar á undan, eða síðan 1. apríl 1871, er ísland var látið fara að búa sjer að nafninu til, var gróðinn samtals................— 131,088.81 í árslok 1875 hefir þá landið verið búið að safna í sjóð .......kr. 296,861.83. Til frekari glöggvunar á fjárhag landsins um framantjeð tveggja ára tímabil skal hjer lauslega getið helztu atriða úr reikningum þess í Stjórnartíðindunum, og hinum dömku skýringum við þá: Tekjur. 1876 kr. 98,012 1874 kr. Mesta tekjugreinin var árgjaldið úr ríkissjóðnum danska.......98,012 J>á kemur brennivínsgjaldið eða vínfangatollurinn, sem var fyrsta árið hans (1872) að eins rúm 5000 kr., annað (1873) rúm 23,000 kr., varð nú..........54,038 en í áætluninni var ekki gjórt ráð fyrir meiru 1874 en 29400 kr. og 39200 1875. f>á lestagjald af kaupförum (var ekki nema 6000 á ári áður en verzlunarfrelsið fjekkst 1854), 32,583 |>á tekjur af þjóðjörðum . ........27,863 J>á gjöld upp í alþingiskostnað (alþingistollurinn)........ 8,288 J>á konungstíundir.............. 8,491 J>á tekjur af ljenssýslum (eptirgjald eptir allar sýslur landsins, nema Gullbringusýslu og Vest- mannaeyjasýslu)................ |>á «tekjur er snerta viðlagasjóðinn» .......... J>á erfðaskattur og gjald af fasteignarsölum......... J>á tekjur af umboðssýslugjöldum (Gullbr., Vestm. og Reykjavík)..... Hinar tekjugreinirnar oru pllar miklu smærri, frá 75 kr. til 1700 kr., og þykir því eigi ástæða til að vera að tína þær upp hjer. Gjöldin 1874 kr. 86,795 11,249 5,320 2,671 3,100 2,722 61,345 39,163 29,182 13,907 8,690 5,320 4,394 2,275 2,033 voru þessi hin helztu: Laun embættismanna og launaviðbót Skrifstofufje handa embættismönnum Eptirlaun og styrktarfje Alþiugiskostnaður Til póststjórnarinnar Ölmusur við lærða skólann Til hegningarhússins í Reykjavík 20,175 3,400 8,000 4,973 1875 kr. 88,485 11,574 19,090 33,314 1,000 8,000 3,000 (Niðurl. í næsta bl.). þorlákshafnarmálið á alþíngi 1875. (Framb.). í>ví næst kemur þingmað- ur þessi tneð orð Þórðar sál. Svein- bjarnarsonar á alþingi 1845, «að f>or- hlákshöfn lægi í 5 mílna fjarlægð frá "Reykjavik, en 1 mflii frá Eyrarbakka, «að yfir stórferjnvatnsfalll væri að fara, «og eigi væri nein sveit nærri, nema «hinn sáraumi Selvogshreppur og Öl- «fussveitin, bverrar innbúar sumarlangt «hafa næstum daglegan samgang við «Reykjavík» — og býr til úr þeim, að verzlun í þorlákshöfn «varla geti komið nema fáum sáraumum bændum að not- um». Þ. S. sagði aldrei, að Ölfushr. væri sáraumur, og þótt hann heíði verið það 1845, sem ekki var, er ekki sjélfsagt fyrir það, að sje svo nú, 30 fv árum síðar, enda fer fjarri því. Fá- menna kalla og fæstir hrepp með lOObændum í, svo sem nú er í Ölv- eshrepp, og mun óhætt að fullyrða, að verzlun þeirra nemi 40000 krónum á ári. Að eígi sjeu fleiri sveitir en Selv. og Ölv. nærri þorlákshöfn er eigi rjelt; f>. S. segir sjálfur á tilvitnuðum stað. að Porlákshðfn sje 1 mílti frá Eyrarbakka, en Eyrarb. er í Stokks- eyrarhreppí. Eína mílu er ekki vant að kalla mikla Ijarlægð hjer á landi og má því naumast telja Stokkseyrarhrepp og yfir höfuð Flóahreppana fjarlæga þorlákshöfn. Vjer skyldum sjá hversu ljarlægir þeir yiðu poriákshöfn, ef þeir gætu sótt þangað kornbyrgðir fyrir heimili sín, þegar kornlaust er á Eyr- arbakka. Þar að auki væri það mikill 33 tíma- og kostnaðar-sparnaður bæði fyrir Grafningshrepp og Grímsneshrepp að sækja verzlun til Þorlákshafnar, og í þessum sveitum meiga þó valla telj- ast að eins fáir sár-aumir bændur, sem óhætt sje að neita um rjettindi þau, sem allir Árnesingar eiga heimt- ingu á. Þingraaðurinn (E. K.) heldur enn fremur að verzlunarstaður í Þor- lákshöfn geti ekki þrifist, ug þess vegna ekkí heldur aukið verzlunar- keppni hjer austan-fjalls. Þetta er alveg rangt álitið, þvf þessar 4 ný- nefndu sveitir einar (Selv., Ölfus., Grafn. og Grímsn.) verzla ugglaust með frá 100 til 200 þúsundir króna árlega, og þær eiga allar óefað lang- hægast með, að sækja verzlun sina til þorl hafnar, og þegar þess er um leið

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.