Ísafold - 29.04.1877, Blaðsíða 3

Ísafold - 29.04.1877, Blaðsíða 3
35 viðunanlega til að sjá um bækurnar og efla hag þess á allan hátt. það liggur þvi næst að segja að «nauðsyn brjóti Iög», og að leggja það til, að bóka- safnið sje selt stiptsbókasafninu í Reykja- vík, sem er stofnsett til almennrar upp- lýsingar, eins og Flateyjar bókasafnið, er fáir hafa gagn af þó því sje haldið þar við, en sjóður stofnunarinnar og ( verð bókanna sje látið ganga til upp-1 bótar Flateyjar prestakalls. Skýrslu þess hefl jeg eigi sjeð síðan 1858; þá átli stofnunin til 406 rd. 34 sk. Ef einhverjum kynni að þykja þetta fráleit uppástunga, samanborin við stofnun- arskrá fjelagsins, skal jeg benda til þess, er átti sjer stað um »sunnlenzka lestrarfjelagið* forðum, er stofnsett var 1790 og leið undir lok 1818 ; voru þá bækur þess seldar á uppboði 20. júní s. á. og verð bókanna með peninga- leifurn lagl til stiptsbókasafnsins, með kansellibrjefi 13. apríl 1830, þvert ofan í það sem fyrir er mælt í 23. grein í lögum fjelagsins, að ef fjelagið liði undir lok skyldi leggja peninga þess til eins eða fleiri fátækustu prestakalla á Suðurlandi. Ttbn. Smokkíisksönglar og flciri beitu-veiðibrellur. jf>ar sem blöðunum er nú orðið svo margrætt um srnokkfisksöngla þá, er farnir eru að verða að svo góðu liði á Vestfjörðum til að veiða beitu þessa, skal jeg hjer með geta þess, að jeg fyrir tveim árum síðan sá þá hjá frakknesk- um fiskimönnum, er sögðu mér þá ný- uppfundna á Newfoundlandi og kváðu þá þaðan fengna. í fyrra fjekk eg tólf af önglum þessum, og Ijet sýna þá og bjóða fram í Sjómannaklúbb þeim, er þá var hjer samkomustaðnr sjómanna, og var þeim þar litið sinnt : seldi eg þó síðar nokkra af þeim. Af því nú Möíruiig'sEilaup. (Framh.). þegar kúlan álti svo sem 20 faðma að Höfrungi, lækkaði hún flugið og nam við báru við og við, líkt og þá «fluttar» eru «kerlingar»; síðan herti hún á sjer aptur og sendist upp og yfir Höfrung og gegnum framsegl- ið, datt niður 30 föðmum hinumegin við skipið og sökk. «Hver skrattinnW segir skipstjóri, «áfram! áfram! það verður ekki langt að bíða annaram. Stýrimaður kvað þó þurfa stundarkorn til að hlaða með slíku skeyti. «I’að er svei mjer nógu gaman að sjá að tarna», kvað Crockston; hanu stóð þar hjá, ofur-spaklegur, og hjelt að sjer höndum. «Og það eru vinir vorir, sem vikja oss þessu lítilræði •. — «Nú, það er þú» mælti skipstjóri, og leit fremur óhýrt til Crockstons. — «Já, það er jeg» segir Crockston, og brá sjer hvergi. «Mjer þykir gaman að sjá einu sinni, hvernig þeir skjóta Norðlingarnir. |>að er ekki óiaglega gjört; það er langt frá því«. Crock- ston hefði vafalaust fengið óþvegið virðist vera vaknaður hjá einstaka manni einhver áhugi eða vilji til að reyna þá, getur einhver sá er vill smíða eða láta smíða öngla þessa, fengið tvo af þeim til eptirsjónar hjá mjer, sem eg enn þá hefi geymda til þess. Um leið skal eg benda fiskimönnum hjer á, að á Skotlandi og Færeyjum eru kuðungar veiddir til beitu þann- ig, að þorskhausar nýir eru dregnir upp á færi, 30 til 40eðasvo, og hleypt í sjó niður á öðrum endannm til botns, og við hinn endann fest dufl; þegar hausarnir hafa legið eina eða tvær stund- ir eru kuðungar vanalega búnir að festa sig við þá, svo draga má þá upp og hafa til beitu, og eru þeir sagðir góð þorskbeita. F u g 1 a veiða Frakkar til beitu á þann hátt, að hafa fyrir aptan skipið á mjórri taug litla flotholts-flá með tveim smáönglum aptan í, og hylja hana með hvítu kverksagaskiuni af þorskhaus, fljúga fuglar að og taka þetta og fest- ast á önglunum ; eru þeir einnig góð beita. Reykjavík í apríl 1877. G. Lanibertsen. — IPóstg'iií'iiskipið hafnaði sig hjer að morgni hins 26. þ. m., eptir 10 daga ferð frá Khöfn. það er eigi Arctúrus, heldur annað af skipum hins sama fjelags og hann á, miklu stærra (592 tons), og heitir Valdemar; skipstjóri sami og á Arctúrus var, Am- brosen. Pað fer aptur 6. þ. m. kl. 3 e. m. f>essir voru ferðamenn með skipinu: Sveinn Sveinsson búfræðingur, er verið hefir á landbúnaðarháskólanum í Kaup- mannahöfn til að framast í ment sinni, og ferðast síðan seinni part vetrar um Jótland til að kynnast búnaðarháttum þar o. s. frv.; kaupmennirnir A. Th.A. Thomsen, konsúll M. Smilh, Jón Guð- svar hjá skipstjóra, ef honum hefði eigi í sama svip orðið litið á, hvar önnur kúlan var á ferðinni og sendist gegnum ölduslokkinn á stjórnborða og datt í sjóinn. «Vel fer að tarna» kvað skipstjóri, «það er þá farið draga býsna mikið í sundur með okkur. Norðlingarnir þínir eru einstakir sila- keppir, Crockston; heyrirðu það». — «því verður ekki á móti borið» mælti Crockston, «og það er í fyrsta skipti á æfi minni, að mjer þykir vænt um það». — þriðja kúlan datt niður langt fyrir aptan hinar tvær, og að tæpum tíu mínútum liðnum var Höfrungur úr skotfæri drekans Norðanmanna, en um sólarlag sást ekki nema ofan á efsta siglutoppinn á honum. þessi atburður varð til þess að sýna skipstjóra, að fröken Haliibourt var ekki fysjað saman. Hættan hafði og eytt nokkuð feimninni á báðar hlið- ar, og voru þau opt á tali saman ept- ir þetta. Revndist skipstjóra stúlkan stillt og kjarkmikil, greind og íhugun- arsöm; hún sagði jafnan hispurslaust, það sem lienui bjó í brjósti, svo sem Vesturheimsmönnum er títt, hafði fasta mundsson frá Flatey, Jakob Thoraren- sen frá Reykjarfirði með konu sinni, og EinarJónsson frá Eyrarbakka, «in- genieur* Rothe, sendur af stjórninni á landsins kostnað til að gjöra áætlun um vitabygginguna á Reykjanesi. — Utlendar frjettir. Ófrið- urinn með Rússum og Tyrkjum var að eins óbyrjaður; Rússar farnir af stað með her sinn áleiðis að landamærum Tyrkja, en eigi búnir að senda þeim ófriðarboðskapinn. Eigi er gjört ráð fyrir, að fleiri rlki hjer í álfu muni eiga þátt í slyrjöld þessari, ulan ef til vill Grikkir; en mælt er, að Persar ætli sjer að gjðra herhlaup á lönd Tyrkja í Aust- urálfu. — í Danmörku hafði það orðið tíðinda, sem margir óttuðust, að rikis- þinginu var slitið svo rjett eptir Pásk- ana, að eigi var búið að semja nein fjárlög, með því að þingdeildunum hafði eigi getað komið saman um þau. Ljet konungur síðan út ganga bráðabirgðar- fjárlög 14. þ. m. með undirskript sinni og allra ráðgjafanna. það kalla Vinstri- menn stjórnariagarof, og horfist því síð- ur en eigi friðvænlega á með flokkun- um. — Bismarck hafði fengið um pásk- ana hvíld frá stjórnarstörfum þangað til 1 ágústm. i sumar; heilsubrest barið við, en það talið búa undir, að hann vilji sýna mótstöðumönnum sínum á þingi og ( sambandsstjórninni, hvort eigi verður skarð fyrir skildi, ef hann fer frá. Bandamönnum í Vesturheimi lízt mjög vel á stjórn hins nýja forseta síns, Ilayes. — H. N. Clausen háskóla- kennari í Khöfn, hinn nafnkenndi guð- fræðingaöldungur, andaðist 24. f. m. (Ýtarlegri frjettir bíða næsta blaðs). — Húnavatnssýsla veitt Lár- usi Blöndal Dalasýslumanni; Eggert Briem, er veitingu fjekk fyrir henni ( haust, leyft að sitja kyrrum I Skaga- fjarðarsýslu, eptir ósk hans. — Giit'usltipsferðirnar Itring'inn landið- það er haft skoðun um hvað eina, og varði mál sitt svo röggsamlega, að James Piayfair fannst mjög um. Hún unni ættjörð sinni af öllum hng og varði sambands- stjórnarhugmyndina af mesta kappi, og eins skoðun slna á slyrjöldiuni í Vest- urheimi. það bar jafnvel ósjaldan við, að skipstjóra fjellust orð í móti henni, með því líka kaupmannsandi hans gjörði það að verkum, að skoðanir hans urðu nokkuð á reiki ( sumum efnum, en Jenny var þá óhllfin I sókn- inni og var ófáanleg til að slaka nokkra vitund til. Skipstjóri var framan af stæltur í móti og gjörði sjer allt far um að verja málstað Sunnan- manna, og að sanna, að þeir hefðu á rjeltu að standa; hann taldi það vafa- laust, að hverjum þeim, er af frjálsum vilja byndust I fjelag saman, væri heimiit að ganga úr slíku fjelagi aptur. En það vildi Jenny með engu móti fallast á; hún sýndi og sannaði, að þrælamálið væri að álita aðalundirrót ósamlyndisins, að hjer væri siðgæði og mannúð um að tefla miklu fremur en um stjórnar- atferli, og tókst skipstjóra ekki að hrinda því. Annars gjörði hann nú

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.