Ísafold - 16.06.1877, Blaðsíða 1

Ísafold - 16.06.1877, Blaðsíða 1
Isafold. U ¦¦>.! . t. IV12. Keykjavík, laugardaginn Ið.júnímán. 1877. Hinir heiðruðu kaupendur „ísafoldar" eru beðnir afsökunar á því, að útkoma blaðsinB hefir verið látin dragast nokkuð til þess að biða eptir hinni nýju prent- smiðju, og mun sá dráttur verða látinn vinnast upp á skömmum tíma. ? SVANHVÍT, nokkur útlend skáldmœli í íslenzkum þýðingum eptir Matth. Jochumsson og Stgr. Thorsteinson. Reykjavik 1877; fæst hjá öllum bókasölumönnum á land- inu, í kápu, fyrir 1 kr. 50 a. ALMANAK HINS ÍBLENZKA ÞJÓÐVINAFJELAGS UM ÁRIÐ 1878 fœst hjá bókasölumönnum og fulltrúum fyoðvinafjelagsins fyrir 40 a. Utlendar frjettir. Ófriðurinn var búinn að standa rúm- ar fimm vikur, er póstskipið fór frá Skotlandi 31 f. m., en engin stórtíðindi orðið allan þann tfma, og þeirra að lík- indum eigi von fyr en liður fram eptir Höfrungshlaup. (Framh.) „pað verður sjálfsagt út- kljáð um forlög hans innan 8 daga". „Og hvaða maður er þetta ?" mælti skip- stjóri, og ljet sem sig varðaði raunar eíckert um það. — „pað er blaðamaður frá Boston, ginnefldur þýfirringur og að nokkru leyti hægri hönd Lincolns sjálfs". — „Hvað heitir hann ?" — „ Jóna- tan Hallibourt". — ,.Æ, vesalings mað- urinn" mælti James, og átti fullt í fangi með að láta eigi á því bera, hvernig honum var innanbrjósts. „pjer haldið þá, að hann verði skotinn?" — „Á því tel jeg engan efa" svaraði hershöfðing- inn; „við verðum að verja okkur eptir föngum. pettaerlagið í striðinu". „Já, það er auðvitað, að ekki stoðar að vera að kippa sjer upp við þess konar" mælti skipstjóri; „annars vona jeg að jeg verði farinn hjeðan um það að líflátið fer fram". — „Hugsið þjer svo fljótt til ferða?" — „ Já, herra hershöfðingi, jeg er kaupmað- ur fyrst og fremst, og verzlunarhagur minn býður mjer að láta í haf jafnskjótt sem bómullarfarmurinn er kominn út í skipið. Jeg var raunar svo heppinn að sumrinu. Rússar voru ekki meira en svo búnir að koma „suðurher" sínum suður að Dóná, enhún er óþægkelda, viðast svo þúsundum feta skiptir að breidd og dýptin eptir því, og hitt þó verst, að norðanmeð ánni (Rússamegin) eru ekki annað en marflatar fitjar, fen og flóar, sem áin flæðir yfir f vatna- vöxtum, en sunnan (Tyrkjamegin) há sandbörð og brött, með skotvirkjum uppi á víða hvar. Standa Tyrkir þarágæt- lega að vígi til að verja hinum að kom- ast yfir um; en hins vegar er það svo langt bil, sem þeir þurfa að verja, — allt frá landamærum Serbíu ofan til sjávar, eða einar 70 mílur —, að til þess þyrfti hálfu meira lið en þeir hafa. Er því talið vafalaust, að áin muni eigi teppa Rússa til lengdar. En eigi er svo sem öll þraut sje úti þegar yfir ána er komið. pá er enn löng leið og erfið mjög suður að Balkanfjöllum, og sá fja 1- múr svo torsóttur, að hann hefir jafnan verið talinn Miklagarðskeisara betri hlíf en allur her hans og floti. Hann er 4—5000 fet á hæð, og ófær nema um örmjó skðrð á stðku stað, sem eru auð- varin með litlu liði. Á leiðinni frá Dóná suður undir fjöllin eiga Rússar auk þess að sækja fram hjá rammgjðrfum kðst- ulum (Schumla o. fl.). Mun þeim jafn- vel naumast þykja eigandi undir að halda áfram ferðinni suður yfir fjöllin, þótt þess væri ella kostur, fyr en kastalar þessir eru unnir; en að þvl er ekki hlaupið. En það beröllum saman um, að eigi muni geta skriðið til skarar með komast slysalaust inn í Charleston, en mest er þó undir hinu komið, hvernig tekst að komast út aptur. Höfrungur er gott skip að vísu og hefir flýtir á við hvert skip Norðanmanna, en þó mun hon- um veita ðrðugt að renna í köpp við 10 fjórðunga kúlur, og munar það um aðra einsjárnmola i búkinn eða vjelina, að vel mætti svo fara að úr því yrði ó- þægilegur ruglingur í reikningunum fyr- ir mjer. — „Jæa, það er sjálfsagt að þjer ráðið þvi" mælti hershöfðingi; „eptir því sem nú stendur á get jeg ekki ráð- íagt yður neitt, pg mundi að öllum lík- indum fara eins að i yðar sporum. Auk þess er og lítil skemmtun að vera hjer, og vorkunn er það, þótt fáir kjósi skip- um sínum lægi þar, sem búast má við sprengikúlnadrífu á hverri stundu. Far- ið því, þegar yður þóknast. Enjegvona þjer lofið mjer að spyrja yður að einu: hvað mörg herskip og hversu stór hafa Norðanmenn hjer úti fyrir?" Skipstjóri leysti úr þessari spurningu svo sem hann kunni og kvaddi svo hershöfðingja með miklum virktum. Síðan hjelt hann til skips aptur í þungu skapi út af tíðind- um þeim, er nú hafði hann fengið. Hann 45 Tyrkjum og Rússum fyr en jkemur suð- ur yfir Balkanfjöll. Er af þessu auð- sætt, að eigi þarf mönnum að koma á óvart, þótt ófriður þessi verði í lang- vinnara lagi. í>að er herskipaleysið, sem veldur þvi, að Rússar verða að sæta þeim neyðar- kosti, að flytja her sinnlandveg. peim var bannað f Parfsarfriðnum 1856 að eiga herskip í Svartahafi, og þótt þeir hafi raunar tekið sjer bessaleyfi til að koma sjer þar upp fáeinum fleytum síð- an 1871, standa þeir Tyrkjum ekkert á sporði enn og treysta sjer naumast al- mennilega á flot þar. Helztu varnir Rússa gegn brynskipa- flota Tyrkja eru kastalar þeirra við Svartahaf, sem flestir kváðu vera f á- gætu standi. I annan stað loka þeir hafharmynnum sinum með sprengivjel- um þeim, er „torpedóur" nefnast. pað eru málmhólkar litlir, mjóir í annan endann og lokaðir, fullir af sprengi-efiii, og svo um búið, að það má láta kvikna í því þegar villeða eitthvað kemurvið stútinn, t. a. m. skip á ferð. Sprengir tól þetta þáhvað sem fyrir verðureins og gler, jafhvel rammgjörvustu járn- dreka, og mylur til agna i einu vet- fangi. Rússar kváðu og hafa hrúgað mergð af þessum morðflugum f Dóná neðan til, og er því ekki árennilegt fyr- ir skip Tyrkja að sækja upp ána, enda sprakk eitt þeirra í lopt upp 11. f. m. fram undan Braila, af völdum einnar torpedóunnar, að þvi er sumir segja, en aðrir eigna það skoti úr liði Rússa, er var f ráðaleysi með, hvernig hann ætti að fara með Jenny, hvort hann ætti að segja henni eins og var, eða leyna hana þvi, f hvaða háska faðir hennar var staddur. Meðan hann var að hugsa um, hvað af skyldiráða, veit hann eigifyrri til, en Crockston rekst þar að honum; hafði hann verið i humátt á eptir hon- um sfðan hann fór f land. Hann skildi það undir eins á augnaráði skipstjóra, að hann hefði eigi góð tfðindi að færa. Var auðsjeð, að hann vildi sem fæst um þau tala; en þó kom þar, að hann sagði Crockston eins og var, að húsbónda hans ætti að skjóta að viku liðinni. Hver annar mundi í Crockstons spor- um hafa orðið annaðhvort hamslaus af reiði eða frá sjer numinn af harmi, eða þá hvorttveggja; en Crockston var ekki þannig varið. Hann brosti hæðilega og mælti: „Hvað gjörir það til?" — „Hvað áþetta?" mælti skipstjóri. „Hvað gjörir það til, segirðu; þegar jeg segi þjer, að Hallibourt verði skotinnað viku lið- inni, gjörir þú ekki nema brosir við!" — „ Já, hvað ætli það gjöri til, ef hann verður kominn út á „Höfrung" að sex dögum liðnum, og ef „Höfrungur" verð- (S

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.