Ísafold - 16.06.1877, Blaðsíða 3

Ísafold - 16.06.1877, Blaðsíða 3
unni. jþessu get eg að sönnu vel trú- að, ef vikuraskan er einsaman. En þeg- ar hún blandast við hin ófrjófu jarðar- efni hjá okkur, svo sem við járnleirinn, sem aldrei grær neitt í, fyr en lopt, hiti og vatn hefir náð að breyta yfirborði hans á mörgum árum í skán af gróðr- armold, hafi þá stormar og illviðri ekki rifið hana jafnóðum burtu aptur, eins og optast vill verða. þegar vikurask- an blandast nú saman við þennan leir, getur þá ekki borið til að þetta brennda tinnuefni og hin önnur efni vikursins gjöri leirinn hæfilegri til að bera ávöxt ? Fróðlegt væri að heyra um þetta á- lit hins lærða og fjölvitra náttúrufræð- ings okkar, Dr. Jóns Hjaltalins. Hallormsstað, 19. marz 1877. Sigurður Gunnarsson. Alþingiskosningar. Hinn 8. f. m. kusu Norður-Múlasýslumenn til alþingissetu á 2 næstu þingum sira Arnljót Olafs- son á Bægisá, með 46 atkv. af 70, er á kjörfund koma. Hin atkvæðin öll hlaut síra Eirikur prófastur Briem i Steinnesi. Er fullyrt að hann mundi hafa orðið ofan á, ef eigi hefði illviðri bagað að sækja kjörfundinn nema úr næstu sveitum. Hinn 24. f. m. kvaddi konungur til alþingissetu í stað síra Ó- lafs sál. Pálssonar og þórðar Jónasson- ar háyfirdómara þá Arna Thorsteinson landfógeta og Magnús Stephensen yfir- dómara. Strandferðaskipið „Diana“ (220, Wan- del) hafnaði sig hjer á tilteknum tíma, 2. þ. m. með fjölda marga farþega (um 40), og talsvert af skreið að norðan hingað i harðindasveitirnar (joovættir), en lítið sem ekkert af útlendum vörum; kom þó alfermd til landsins. Hún fór aptur ii. þ. m. með um 80 farþega, þar á meðal mikið af vinnufólki og kaupafólki, einkum til Austfjarða. Póstskipið „Valdemar“ (592, Ambrosen) Crockston talaði þetta í svo öruggum róm og með svo hreinskilnislegum og einlæglegum svip, að varla gat svo efa- blandinn maður verið til, að hann treysti eigi orðum hans. „Við erum viðbúin að heyra ráðagerð þina, Crockston“ mælti skipstjóri. „J>jer farið, kapteinn góður“ mælti Crockston, „og finnið Beauregard hers- höfðingja og biðjið hann að gjöra dá- litla bón yðar; hann mun varla neita yður um hana“. *— „Og hver er hún?“ — „Bjer segið honum, að þjer hafið meðferðis þorpara einn, hið mesta tudda- menni og erki-fant, sem hafi reynt til að kveikja upphlaup meðal háseta yð- ar á siglingunni hingað. J>jer skuluð biðja hann að lofa yður að láta hann í virkiskastalann til geymslu, meðan þjer dveljið hjer. Svo þegar þjer ætlið af stað munið þjer taka hann með yður út á skip aptur og hafa hann með yð- ur til Englands og selja hann þar í hendur dómaranum“. — „Jú, þetta er hægt“ mælti skipstjóri. „Beauregard fer varla að neita mjer um svo lítið“. — „pað er jeg viss um hann gjörir ekki, kapteinn góður“. — „En einn hlut vant- kom 7. þ. m. Fer aptur á morgun á nóni. Manntjón af slysförum. Um mánaða- mótin siðustu týndust 2 menn í sjóinn á ísafirði; fjell annar útbyrðis af þilju- bát á höfninni; hinn drukknaði einn á bát á heimleið úr kaupstaðnum út í Arn- ardal í bezta veðri. Hinn 14. f. m. drukknuðu 2 ungir menn af báti i hrogn- kelsalögnum fyrir Árnhúsalandi á Skóg- arströnd; hinum 3. varð bjargað. J>að hvolfdi undir þeim meðan þeir voru að koma fyrir sig segli. Hinn 12. þ. m. fórst skip með 7 mönnum af Akranesi á Krossvík á heimsiglingu úr beitufjöru f Hvalfirði. Formaður Einar Einarsson f Nýabæ, fátækur fjölskyldumaður. Prestvigsla. Sunnud. 13. f. m. vigð- ur að Valþjófsstað cand. theol., bisk- upsskrifari Lárus Halldór Halldórsson. Hafskipakví við Reykjavikurhöfn. Eptir uppástungu Verzlunarsamkundunnar f Reykjavík hefir bæjarstjórnin falið A. Rothe „ingenieur“, er ráðgjafinn sendi hingað f vor til þess að semja áætlun um kostnað til vitagjörðar á Reykja- nesi, á hendur að gjöra áætlun um, hvað mikið kosta mundi að búa tilhafskipa- kvf hjer við höfnina, eða gjöra grjót- bryggjur, er leggja megi við fullstór- um hafskipum, svo að ganga megi út í þau þurum fótum. Er búist við að kostn- aðurinn kynni að nema svo hundruð þúsunda kr. skipti, og er fullyrt, að upp- flutningarkostnaður á vörum úrskipum utan af höfn og kostnaður til viðhalds hinum ljelegu trjebryggjum nemi miklu meiru á ári hverju enleigum af einum 300,000 kr. Krisuvikurnámar. Með póstskipinu kom hinn skozki málfærslumaður Paterson, er hjer var í haust, og hefir nú fengið til umráða brennisteinsnámana í Krísu- vfk. Er hann kominn í þvf skyni að fara að vinna þá og hefir með sjer á- höld til að hreinsa brennisteininn hjer á landi, áður en hann er fluttur út. ar“ mælti skipstjóri. — „Og hvað er það?“ — „þ>að er þennan fant“. — „Fant- urinn er hjer, kapteinn góður“. — „Hvað þá? þorparinn, tuddamennið . . . “. — „Erjeg, kapteinn góður, skal jegsegja yður“. „Og þú tryggðatröllið„ mælti Jenny og rjetti Crockston höndina með tárin í augunum, — „Nú skil jeg hvað þú átt við“ kvað skipstjóri, „og þykir mjer raunar það eitt að, að geta ekki sjálf- ur verið í þfnum sporum“. — „Bezt að hvor hafi það verk, sem honum hentar bezt“ svaraði Crockston. „Efþjerætt- uð að gjöra það sem jeg ætla mjer, munduð þjer komast f vandræði, en það gjöri jeg ekki. J’jer munið sfðar fá nóg að vinna að koma okkur út af höfn- inni undan kúlum Sunnanmanna. J>að vildi jeg ekki láta segja mjer“. — „Já, já, haltu svo áfram“ mælti skipstjóri. — „J>egar jegkem f kastalann, berjeg migað takanokkurn veginn eptir, hvern- ig þar er umhorfs. Lengra legg jeg ekki upp; jeg verð þá að haga mjer eptir at- vikum. En ykkur er óhætt að treysta þvf, að mjer mun ekki bregðast fyrir- ætlan mín. J>jer skuluð nota tímann á Verkapienn fær hann hjer í Reykja- vík. Háskólahátið Svia. Dagana 5.-7. sept. þ. á. ætla Svíar að halda hátíð mikla að Uppsölum, til minningar um stofn- setning háskólans þar fyrir fjórum öld- um (1477)1 fyrsta háskóla á Norður- löndum. Hafa þeir boðið þangað gest- um af ýmsum löndum, fyrst og fremst frá öllum háskólum á Norðurlöndum. Háskólastjórnin hefir og sýnt oss ís- lendingum þann sóma, að rita lands- höfðingja og biðja hann að annast um, að íslendingar sendi fulltrúa til að vera við hátíð þessa. Apótekið i Reykjavik er nú selt fyrir 50,000 kr. dönskum lyfsala ungum, er Kriiger heitir, og er sonur hins nafn- kennda þingmanns Norður-Sljesvfkinga, er lengi hefir barizt örugglega á rfkis- þinginu þýzka fyrir rjetti þeirra til að hverfa aptur undir Danmörku. Hann ætlar að koma hingað alfarinn á áliðnu sumri, og hinn fyrverandi eigandi, Rand- rup konsúll, þá að flytjast til Khafnar. „Skuld“. Af þessu nýja blaði Jóns Olafssonar kom fyrsta númerið út 8. f. m., f prentsmiðju hans á Eskifirði, er kom til landsins á sumardaginn fyrsta frá Khöfn og eigandinn með og prent- ari hans, J>orkell Clementzen. Blaðið er með sama sniði og „ísafold“, en kemur optar út (40 nr. um árið) og kostar 4 kr. árg. með dálftilli nýársgjöf (kvæðasafni), sem þvf á að fylgja. Að þvf er marka má af fyrsta númerinu — meira hefir eigi hingað borizt enn —, virðist blaðið líklegt til viðgangs og góðra þrifa. pað er snoturt útlits og laglegt að efni; orðfærið betra en al- gengt er f hinum blöðunum, fjörlegt en þó látlaust, og er það undir eins mik- ill kostur. Fiskiveiðar Frakka við ísland. Árið i873 höfðu Frakkar 6,710,774 fr. (4 milj. 700 þús. kr.) upp úr fiskiveiðum sfnum hjer við land, árið 1874 6,762,361 fr. og meðan til þess að ljúka yður af hjer og búa „Höfrung11 til ferðar“. — „J>að eru nú smámunir, sem jeg hirði ekki um nú“ mælti skipstjóri. — „pví þá það ?“ mælti Crockston; „jeg er hræddur um að Vincent gamla kæmi það miðlungi vel, ef þjer afræktuð verzlunarerindi yðar. Bezt hvað með öðru, verzlunar- braukið og blíðskaparhjalið. pað kynni og auk þess að þykja grunsamlegt, ef vjer afræktum kaupskapinn. En núer bezt að vera ekki að þessu masi leng- ur. Getið þjer verið tilbúnir að viku liðinni?“—„Já, jeg skal sjá um, að „Höfr- ungur“ verði ferðbúinn 22. þ. m.“ — „pað er gott“ kvað Crockston. „pá um kvöldið skulið þjer senda beztu háset- ana yðar á báti upp að Hvftubrú og segja þeim að bfða þar þangað til klukk- an er orðin niu. pá munuð þjer fáað sjá innan skarpms Hallibourt, og karl- greyið Crockston með, vona jeg“. — „En hvernig hugsarðu til að geta los- að Hallibourt úr varðhaldinu og kom- izt þó sjálfur burt líka undir eins ?“ •— „Látið mig um það, kapteinn góður“. — „pú stofnar lífi þfnu í hættu til að frelsa hann föður minn, bezti Crockston“

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.