Ísafold - 23.06.1877, Page 1

Ísafold - 23.06.1877, Page 1
IV13. Isafold. Nokkrar athugasemdir um skattamálið. Eptir Jakob Guðmundsson. J>ó að álit og uppástungur hinnar svo nefndu skattamálsnefndar hafi ver- ið sent einstöku embættismönnum, og aðalágrip þess hafi komið fyrir almenn- ings sjónir í blöðunum, þá munu allt of fáir landsmenn hafa lesið það og í- hugað rækilega, og mundi þó varla veita af, að sem flestir af hinum greind- ari landsmönnum hugleiddu þetta vanda- mál sem ítarlegast, og segðu um það álit sitt, áður en því verður ráðið til lykta af alþingi og konungi. Hið umgetna skattamálsnefndar-álit hefir nú, eins og við var að búast, fengið misjafna dóma af hinum fáu mönnum, sem sagt hafa um það álit sitt; en mest kveður að athugasemdum Arnljótar prests Olafssonar, því bæði eru þær fjölorðastar og einnig fara þær i gagn- stæðasta átt við nefndarálitið. Jeg ætla að gjöra mætti langtum fleiri atliugasemdir við álit skatta- málsnefndarinnar heldur en Arnljótur prestur hefir gjört, og má ske líka þaðan af fleiri athuganir við athuga- semdir hans— því það er ætíð hægra, einkum fyrir meinhaga menn og stirð- virka, að sjá misfellurnar, heldur en að fella svo vel í, að ekki verði að fundið. Jeg þykist hvorki hafa næga glögg- skyggni nje nógan tíma til að tína saman alla þá ágalla, sem vera kunna á nefndarálitinu og athugasemdum Arn- ljótar prests, og ræðst jeg þess vegna Höfrungshlaup. (Framh.). Hvernig eigum við feðg- inin að fara að umbuna yður annað eins og þetta?“ — ..J>að skal jeg segja yður þegar við erum komnir á enskar slóðir11 svaraði hinn ungi skipstjóri. Jenny horfði framan í hann snöggvast, eins og hún skildi ekki hvað hann ætti við, en leit síðan undan, og stukku henni tár. Síðan hvarf hún inn í káetuna sína. James Playfair hafði verið að vona, að hin unga mær mundi ekki verða neins áskynja um hinn mikla voða, sem faðir hennar var í staddur, fyr en hann væri úr allri hættu, en fyrir ógætni eins af hásetunum varð hún vísari hins sanna síðasta daginn. Svarið frá stjórninni í Richmond hafði komið kvöldið áður með hraðboða, sem hafði hleypt gegn- um umsátarherinn inn í borgina. J>að var dauðadómur yfir Jónatan Hallibourt, og skyldi skjóta hann snemma morg- pns daginn eptir. Höfðu þessi tíðindi borizt út um borgina á svipstundu og einn af hásetunum af „Höfrungi“ kom með þau út á skipið. Hann sagði svo skipstjóra frjettimar, en varaði sig ekki Reykjavik, laugardaginn 23. júnimán. ekki i svo mikið, en leyfi mjer að eins að benda á fátt eitt. pað er að mínu áliti einn aðal-ágalli, sem er sameiginlegur bæði nefndarálit- inu og hinum arnljózku athugasemd- um; og þessi aðal-ágalli er sá, að hvorki nefndin* nje Amljótur prestur hafa tekið til greina nema eitt atriði skatta- málsins, sem sje það, að breyta hinum núverandi manntalsbókargjöldum í einn skatt til landssjóðsins, sem borgist að því leyti verzlunartollar, húsaskattar, tekjuskattar, afgjald umboðsjarða ogfl. ekki tilvinnst; — eptir uppástungu nefnd- arinnar — með einnar álnar skatti á hvert hundrað bæði í jörðum og lausafje, en eptir uppástungu Arnljótar prests með með 50 aura ábúðarskatti á hvert hundr- að af ábúanda, og jafnháum tekjuskatti á hvert hundrað af jarðeiganda (sem er tekjuskattur af leigum og land- skuldum). Hvað sem nú öllum öðrum annmörk- um á þessum uppástungum líður, þá get jeg ekki betur sjeð, en að það sje hneykslanleg ósamkvæmni, þegar auk hreppasjóðá, sýslusjóða og amtssjóða búið er að stofna einn landssjóð, sem eptir hugmynd sinni á að annast allar menntunarstofnanir og embættisfærslu í landinu, auk margra annara stofnana, *) Nefnclin hefir mdske sjer til afsökunar, að stjórn- in hafi ekki lagt annað verkefni fyrir hana, en breyt- ingu manntalsbókargjaldanna. En átti hún ekki samt að taka það fram, að brýna nauðsyn bæri til að taka fyrir allt skattamálið i heild sinni, samhljóða skoð- un almennings og alþingis síðan fyrst var farið að tala um breytingu skattalaganna ? á því, að Jenny var stödd svo nærri, að hún heyrði hvað hann sagði. Hún hljóð- aði upp yfir sig og fjell í óvit niður á þilfarið. Bar skipstjóri hana ofan í ká- etuna og fór að stumra yfir henni. Loks raknaði hún við, eptir langa mæðu. Skipstjóri gjörði henni bendingu um að hafa ekki hátt og stilla sig, og þeg- ar hann sá, að hún var farin að hress- ast nokkuð, laut hann ofan að henni og hvíslaði að henni þessu: „Að tveim stundum liðnum skal hann faðir yðar vera hingað kominn til yðar, að mjer heilum og lifandi“. Siðan gekk hann út og sagði við sjálfan sig: „Nú má til að frelsa hann, hvað sem það kostar, og þó það væri líf mitt og allra skip- verja“. Loks var lausnarstundin komin. Síð- ustu bómullarsekkjunum hafði verið troðið niður í lestina þá um morgun- inn, og kolastíurnar voru fullar. Að tveim stundum liðnum átti skipið að ljetta. Skipstjóri var búinn að færa það út af höfninni út á lægið fyrir framan. Flæðurin varkl. nlu um kvöldið og þá átti að leggja af stað. pegar Japies Playfair skildi við Jenny, 49 sem ætlazt er til að komist á smám- saman, þjóðinni til framfara, að þá skuli ekki jafnframt vera breytt tekjustofni allra þeirra opinberu gjalda, til em- bættislauna og annars, sem verið hafa, og hljóta að viðhaldast framvegis, og sömuleiðis gjaldmátanum, sem menn hafa þegar lengi fundið til að verið hefir ósanngjarn; eða vissi ekki skatta- málsnefndin, að það er eins langt síð- an að farið var að tala um, hver nauð- syn væri á að setja presta á föst laun og losa þá við alla tollheimtu af sóknar- bændum sínum, sem lengi hefir þótt svo ósamkvæm stöðu þeirra, eins og um það að af nema manntalsbókar- gjöldin; eða hvaða ástæðu gat nefndin fundið fyrir þvi, að af nema konungs- tiund fremur en prests og kirkjutiund- ir, þar sem allar þessar tíundir hafa verið byggðar á sama grundvelli, — fátækra- tíundarinnar hefir lítið gætt síðan auka- útsvörin komust á — og hvaða ástæða er fyrir þvi að af nema fremur skatt- inn en offrið? eða er það ekki furða, að Arnljótur prestur, sem vill af nema alla lausaíjártiund, og hefir fært fyrir því, að mínu áliti, svo gildar og góðar ástæður, samkvæmt sinni 6. skattgjalds- reglu, skuli ekki minnast á það, hvernig bæta skuli prestum og kirkjum lausa- fjártíundarmissirinn. Jeg get ekki annað ætlað, en að bæði nefndin og Arnljótur prestur sjeu mjer samdóma um, að það eigi ekki betur við stöðu presta en annara embætt- ismanna, að freistast til, sjálfum sjer í var klukkan að slá sjö. Var því eigi til setunnar boðið lengur. Enginn skip- verja vissi hvað í efni var, utan þau þrjú, Jenny, Crockston og skipstjóri sjálfur; virtist honum nú ómissandi að segja stýrimanninum frá öllu leyndar- málinu, og gjörði það undir eins. Stýri- maður var boðinn og búinn til að styðja fyrirætlan skipstjóra af fremsta megni. Skipstjóri bað hann fyrir að spara eigi eldinn undir kötlunum. „Við höf- um eigi nema eitt akkeri úti“, mælti hann. „Undir eins og klukkan er búin að slá níu, höggvum við akkerisstreng- inn og rjúkum af stað“.— „Sjálfsagt11! — „Látið setja skriðljós í hásiglutopp- inn. Nóttin er dimm, og það ætlar að fara að gera þoku; við megum ekki eiga á hættu að villast þegar við kom- um aptur úr landi á bátnum. Og hring- ið þjer líka til vonar og vara skips- bjöllunni11. — „pað skal allt verða gjört öldungis eins og þjer mælið fyrir, herra skipstjóri“ mælti stýrimaður. — „Og lát- ið nú losa hátinn“ bætti skipstjóri við, „og skipið hann beztu hásetunum; jeg ætla undir eins af stað upp að Hvítu- brú. Jeg bið yður fyrir hana Jenny

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.