Ísafold - 23.06.1877, Blaðsíða 2

Ísafold - 23.06.1877, Blaðsíða 2
50 hag\ að vaka yfir tíundarframtali bænda, og Arnljótur prestur finnur það víst manna bezt, hversu illa að sómi sjer á prestum vorum þau ofurljótu nöfn, er hann velur þeim mönnum, sem hnýs- ast eptir tíundarframtali manna og- at- vinnu-ágóða þeirra. Hefir ekki nefndin fundið til þess, á- samt öllum þorra landsmanna, hversu ósanngjarnlega að prests- og kirlcju- gjöld leggjast nú jafnt á ríka sem fá- tæka? að jeg taki til dæmis lambsfóð- ur og ljóstolla. — Arnljótur prestur finnur nú má ske ekki þessar misfell- ur, þar sem hann vill láta hina fátæk- ustu búendur gjalda jafnháan ábúðar- skatt af jörð sinni eins og þann rík- asta, ef þeir búa á jöfnu hundraðatali, því þó hann ætli aukaútsvörunum að jafna það, ætla jeg að svo geti ekki orðið, þegar fátæklingurinn Arnfinnur býr í útsvarsþyngsta hrepp, en ríkis- maðurinn Arnljótur í nágrannahrepp, sem er hinn útsvarsljettasti, þá ætla jeg að auka-útsvarið geti orðið jafnthjá þeim báðum. Jeg er Arnljóti presti samdóma um, að það væri mjög æskilegt, að allt lausafjárframtal gæti í burtu fallið, en mjer þætti það líka jafn-æskilegt, sem þó hvorki Arnljótur nje nefndin hefir stungið upp á, að allt jarðamat eða hundraðatal jarða gæti burtu fallið, og hefir Friðrilc prestur í Akureyjum fært greinilegar ástæður fyrir því í riti sínu: „Fjárkláðinn og jarðamatið“; það þarf bæði opt að ítreka jarðamat, ef vel á að vera, og líka mun það ætíð þykja talsverðum ágöllum undirorpið. Jeg get ekki betur sjeð, en að af- gjald jarðanna, þó á því kunni að vera ýmsar misfellur í ýmsum sýslum, þeg- ar þær eru bornar saman hver við aðra, hljóti þó ætíð að vera talsvert áreið- anlegra. (Framliald síðar). meðan jeg erburtu. Guð varðveiti oss alla, stýrimaður minn“. — „Guð veri með yður, herra skipstjóri“ mælti stýrimað- ur. Síðan ljet hann að vörmu spori hleypa bátnurn á flot og fara að kynda undir kötlunum. Að lítilli stundu lið- inni kvaddi skipstjóri Jenny og stje nið- ur í bátinn, og sá hann, er hann ýtti undan, biksvarta reykjarbólstrana hnykl- ast upp úr strompinum á „Höfrungi“ út i þokuna og myrkrið. það var kolniðam-yrkur. Vindinn hafði lægt og það var nákyrrt á allri vikinni; það var eins og öldurnar væru farnar að móka. Fáein ljós sáust blika hjer og hvar á stangli í þokunni. James Playfair stóð við stýrið og stefndi bátn- um beina leið upp að Hvítubrú. J>að voru á að gizka tvær mílur enskar. Hafði hann sett svo vel á sig leiðina meðan bjart var, að hann var ugglaus að rata. í því bili sem báturinn nam við hlein- arnar hjá Hvítubrú, sló klukkan átta á Filippskirkjuturninum. Ekki sást neinn á ferð þar nærri, nema fáeinir varðmenn hjá austurvirk- inu. James var utan við sig af óþreyju þorlákshafnaririáiið á aíþingi 1875. (Niðurlag frá 43. bls.), Svona ljettvæg- ar eru ástæður þessa- þingmanns gegn þessu máli, og er það hvorttveggja, að hann hefir dróttað því að oss Árnesing- um, að vjer sjeum „vdtlausir“, enda þyk- ist hann geta boðið oss það, sem eng- inn kunnugra manna getur lesið án þess að hneykslast á því og svíða það, er verkað er á atkvæði ókunnugra þing- manna með slíkum ástæðum. þ>ar næst gjörir hann mikið úr hagleysinu í J>or- lákshöfn, og kallar það illa meðferð á skepnum (,,D)rrplageri“), að binda hesta um stutta stund um hásumar; þessu verður bezt svai'að með því að spyrja þingmanninn: vill hann elcki á næsta þingi flytja frumvarp þess efnis, að bannaðar verði allar skreiðarlestaferðir til J>orlákshafnar vegna hagleysis þar? í annan stað mun bóndinn í J>orláks- höfn ekki sækja ráð til þingmannsins til þess að girða tún sitt, og verja það þeim voða, „að fá heilt stóð innáþað“. J>á telur hann ísrek í Olfusá tálmun gegn því, að stofnuð sje verzlun í J>or- láksh. J>að er eins og hann hafi ekki hugfest, að það er verzlunarhús, sem hugsað er til að reisa í J>orlákshöfn, en ekki pósthús, og þótt hann virðist ekki hafa háar hugmýndir um vit manna austan Hellisheiðar, þá leyfi jeg mjer virðingarfyllst að skýra honum frá, að menn nota hjer eystra ís á ám á vetr- ardag fyrir brýr, og sækjast ekki eptir að fara þær auðar eða með ísreki, enda verður sá ís, sem leggur á Ölfusá og J>jórsá, vanalega einhverntima vetrar svo sterkur, að hann dettur ekki af allt í einu. J>ess vegna er það venjulegt, að sjómenn úr Árness- og Rangár- vallasýslum flytjaútgerðir sinar til Njarð- vikur, Hafna, Grindavíkur, Selvogs og J>orlákshafnar einmitt á ísum á vetrum, og ber sjaldan á öðru en að þeir hafi vit á að velja sjer hjarnið. Loks líkir þingm. því saman, að lög'gilda verzlun- arstað í J>orlákshöfn, og að löggilda verzlunarstað í tunglinu; en að slík- um fjarmælum er ekki orðum eyðandi; þau dæma sig sjálf. Síðari þingræða Hjaltalins í máli þessu er að eins dauf endurtekning hinnar fyrri. J>ó kemur þar fram ein ný hugs- un. Hann telur sem sje „umhugsunar- þessa stund, sem eptir var þangað til von var á Crockston, eptir því sem hann hafði ráð fyrir gjört. Klukkan hálf níu heyrði hann fóta- tak álengdar. Hann slcipaði mönnum sínum að leggja inn árarnar og bíða við, og gekk fáein fet upp frá sjónum, og rakst þar á smádeild eina af strand- verðinum, eitthvað um tuttugu manns; þeir voru að lita eptir, hvort nokkuð væri um að vera. James Playfair dró marghleypu úr belti sjer, og var fast- ráðinn að neyta hennar ef á þyrfti að halda. Sá hann þó raunar, að hann mundi ekki mega við margnum, enda gekk flokkurinn alla leið fram á klöppina. Foringi varðflokksins gekk að honum; hann hafði komið auga á bátinn, og spurði, hvernig á honum stæði. ■—„Hann er frá Höfrungi“. — ,,Og hver eruð þjer?“ — „James Playfair sldpstjóri“. — „Jeg hjelt að þjer væruð farinn og kominn lengst austur i haf“. — Jeg er ferðbúinn og væri kominn af stað . . . ef . . . „Ef hvað?“ spurði varðforinginn bystur. Skipstjóra flaug allt í einu svar í hug vert að spilla því, sem fyrir er“, og er það sjálfsagt Eyrarbakka-verzlunin sem hann á við; (hinc illae lacrymae!). Hann heldur að hún bíði baga af því, ef ann- ar verzlunarstaður yrði reistur, sem bætti upp það sem Eyrarbakka vantar. J>essi hugsun kemur þó enn berara fram í þeirri athugasemd þingmannsins, að verzlun í J>orlákshöfn „eigi þó varla að vera ,grýla‘ á Eyrarbakkakaupmann- inn“. J>að er eins og þingmað. hugsi sjer, að Eyrarbakkaverzlun þurfi þó ein- hverrar grýlu, eins og ódælu börnin, til þess að hún verði góð og skikkanleg, en vorkenni henni þetta aðhald. Slík tilfinningasemi getur opt verið góð, en sómir sjer víðast betur en á þingmanna- bekkjunum, og í þessu málefni er hún öldungis um skör fram, því það dettur engum í hug, að vilja spilla Eyrarbakka- verzlun; allir mundu fremur kjósa að hún yrði sem kraptmest og fjörugust; en hitt vilja Árnesingar gjöra sjer mögu- legt að bæta það upp á sem hagkvæmast- an hátt, sem Eyrarbakkaverzlun vant- ar til þess, að hún geti byrgt upp skipta- vini sína með nauðsynjavöru, og yrði það því undir Eyrarbalckaverzlun sjálfri komið, en engum öðrum, hvörtverzlun í J>orlákshöfn gjörði henni nokkurt tjón eða ekkert, því það er gömul og gild regla, að allir vilja sitja við þann eld- inn sem bezt brennur, og ættu kaup- menn vorir manna bezt að geta metið þá reglu. J>að er líka í alla staði ó- skiljanlegt, að Eyrarbakka kaupmanni sje nokkur skaði í því, að geta assúrcr- aff bæði saltskip sitt og önnur skip sin til J>orlákshafnar, því þá gætu þau hon- um því óhultara flúið þangað í ofviðr- unum; svo yrði og eigandi Eyrarbakka- verzlunar ekki útilokaður frá höfninni í J>orlákshöfn, og honum yrði líklega ekki heldur neitað um að byggja þar. J>á er eptir að hugleiða ræðu hins i. konungkjörna þingmanns, J>órðar Jón- assonar; en hún er svo á sig komin, að það er ekki langrar stundar verk. Hann segir: „að reynslan sje búin að sanna og sýna, að þorlákshöfn sje í alla staði ófær til kaupstaðar“. Iflvaða reynsla? má jeg spyrja. J>etta er svo fjarri sanni, sem nokkur hlutur getur verið. Reynsla 40 ára er þvert á móti búin að sanna og sýna, að J>orlákshöfn er vel fallin til kaupstaðar, þvíað fyrir 40 árum síð- og segir með mestu hægð, eins og ekk- ert væri um að vera: „Jeg hefi látið skjóta einum afhásetunum mínuminní virkiskastalann og var nú nærri búinn að gleyma honum. Til allrar hamingju mundi jeg eptir þvírjett þegar jeg ætl- áði af stað, og er nýbúinn að senda menn að sækja hann“. — „Nú, já já, það er þessi bófi, sem þjer ætlið að hafa með yður til Englands aptur“. — „Já, einmitt“. — „Við hefðum nú raunar átt allt eins hægt með að hengja hann hjerna“ mælti foringinn og hló að fyndn- inni í sjer. — „J>að er auðvitað reyndar'“ kvað skipstjóri; „en það er þó rjettara að láta málið fara sina reglulegu leið“. — „Jæja þá, góða ferð, skipstjóri! Og varið yður á skotvirkjunum á Morris- hólma“. — „Þjer megið vera óhræddur um það; jeg komst slysalaust innhing. að, og hví ætli mjer gangi þá ekki bærilega út áptur?“ — „Gangi yður ferðin vel!“ — „J>akka yður fyrir“. Varðflokkurinn fór leiðar sinnar og allt var kyrrt aptur. Skömmu síðar sló klukkan níu. J>að var hin tiltekna stund. James var allur á glóðum. J>á heyrðist blásið í pípu, og

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.