Ísafold


Ísafold - 30.06.1877, Qupperneq 1

Ísafold - 30.06.1877, Qupperneq 1
Isafold. IV 14. Reykjavík, laugardaginn 30. júnímán. Bóka-uþpboð í dag, kl. 4, ípósthúsinu. Nokkrar athugasemdir um skattamálið. Eptir Jakob Guðmundsson. (Framhaid). Afgjald jarða er byggt á frjálsu samkomulagi jarðeigénda og leiguliða, eins og meðalverð verð- lagsskrárinnar á frjálsri verzlun manna á milli; afgjald á vel endurbættum jörðum getur lækkað á fárra — má- ske 5 ára — fresti*; á jörðum, sem mjög skemmast af vöfdum náttúrunnar, getur afgjaldið hækkað strax næsta ár eptir skemmdirnar; hundraðatalið ekki fyr en við nýtt jarðamat. f>egajt- almennt harðæri ber að hönd- um í einstöku hjeruðum eða um land allt, af eldgosum, fjárpestum, ísum og óvanalegum illviðrum og fleiru, þá stíga landsskuldir niður, eins og reynslan hefir sýnt, og geta jafnvel horfið um tíma á einstöku jörðum, þó einhver lafi við þær, og hvað er þá eðlilegra en að skatturinn minnki eða hverfi að sama skapi? en þetta gæti ekki orðið, væri hann miðaður við hundraðatal jarða. þegar afgjöld jarða ættu að vera gjaldstofn, bæði fyrir ábúðarskatti ábú- enda og tekjuskatti jarðeigenda, þá hlytu jarðir að vera byggðar með þing- lýstum byggingarbrjefum, og gæfi það meiri vissu fyrir landskuldarupphæðum og öllum byggingarskilmálum, en nú á sjer stað; þá er og á það að líta, hvað *) Hundraðatal ekki nema við nýtt jjirðamat, má* ske á 15 eða 20 ára fresti. Höfrungshlaup. Smásaga eptir Jules Verne, (Niðurlag). „Nú urðuð þið aptur heldur seinir, blessaðir fuglarnir“ kvað skip- stjóri, og brosti í kamp. Crockston stóð líka í litlu káetunni uppi á þilfar- inu, og lá nú ekki mjög illa á honum. — „Nú eru ekki nema fáeinar mínútur þangað til við erum búnir með þá kump- ána Sunnlingana“ mælti Crockston. — „þú heldur þá, að okkur standi engin hætta af Sumterskastala framar?“ kvað skipstjóri. — „Nei, en í þess stað tölu- verð af Moultriekastala, á yztu tánni á Súllívansey. En þar stendur hættan ekki yfir meira en svo sem hálfa mínútu, og það má miða vel til þess að við slepp- um, ekki, vona jeg“. Oðara en orðinu var sleppt, birti held- ur snögglega yfir kastalanum. því fylgdi ógurlegur hvellur, og í sama bili heyrð- ist braka í hverju trje í gufuknerrinum. „Nú hafa þeir hitt“ kvað Crockston. „Er nokkuð að stýrimaður?“ spurði skipstjóri; stýrimaður var fram á. — það yrði kostnaðarminna, að hreppa- nefndirnar, sem ættu að hafa staðfest eptirrit af öllum byggingarbrjefum hreppsins við hreppsskjölin, gæfu út einu sinni algjörða afgjaldaskrá, hver fyrir sinn hrepp, og síðan að eins breyt- ingar þær, er kynnu að koma fyrir á einstöku jörðum, heldur en nægilega opt ítrekað jarðamat. Menn verða vel að gæta þess, að 50 aura skattur sira Arnljótar, sem ábú- andi greiðir af hverju jarðarhundraði, álnarskattur nefndarinnar á hvert hundr- að í ábúðarjörð og lausafje, og sömu- leiðis minn, að upphæðinni óákveðni, ábúðarskattur, sem miðaður er við af- gjöld jarðanna — allt þetta, hvað fyrir sig, er í raun rjettri skattur af þeim tíundarbærum peningi, sem fram fleyt- ist á jörðinni, að frá teknum jarðarkú- gildunum, sem ætíð verða að skoðast eins og einn hluti jarðarinnar, þvi jarðeigandinn geldur jafnt skatt af þeim, sem af jörðinni sjálfri, þegar hann geld- ur tekjuskatt af kúgildaleigum eins og landskuld; og svo hefir það verið skoð- að frá alda-öðli, því þótt jarðartíunda hafi verið krafizt af ábúendum en ekki jarðeigendum, þá kom það til af því, að jarðartíundanna áttu að njóta þær kírkjusóknir, þau prestaköll, þeir hrepp- ar og þær sýslur, sem jarðirnar lágu i, og hefir því þótt hægra fyrir tolltak- arana að eiga aðganginn að ábúendum jarðanna, heldur en jarðeigendunum, sem gætu verið í mikilli fjarlægð; en upphaflega hefir lög^jöfin ætlazt til, að „Framsiglan er fyrir borð“ svaraði hann. —„Er nokkur særður?“—„Nei“—„Gott; reiðinn má farafjandans til! Höldum nú beint f sundið, þráðbeint! Og svo und- ir eyna“. Hættan var hvergi nærri úti enn. Raunar var það ekki fyr en nokkrum mánuðum eptir þetta, að mestu stór- skotabáknin voru færð út á Morris- hólma, en hólkamir, sem þar voru, þeg ar þessi saga gjörðist, voru þó ekki svo ljelegir, að ekki væri hægðarleikur að vinna öðru eins skipi og „HÖfrung“ að fullu með þeim. Norðanherinn í hólmanum og eins á landspennudrekunum hafði vaknað við skotkveðjurnar frá Sumters-kastala og Moultrie-virkinu. Skildu umátarmenn raunar ekkert í, hvernig stæði á þessum látum svona um hánótt, en þóttust þó eigi mega láta ósvarað kveðjunum frá virkjum borgarmanna. James Playfair bjóst við þessu, þeg- ar hann var að skurka fram sundið hjá Morris-hólma, enda var þess ekki langt að bíða, því að fjórðung stundar liðn- um logaði allt loptið af eldglæringum og í sama bili steyptist snörp sprengi- 53 jarðeigepdurnir endurgyldu leiguliðun- um tíundirnar, eða leigðu þeim að því skapi minna jarðirnar. Allir hinir framannefndu ábúðarskatt- ar verða því að berast saman við hið verulega eða ímyndað lausafjárhundr- aða framtal á jörðunum; en arnljózki 50 aura skatturinn af jarðareigendun- um verður að berast saman við jarðar- afgjöldin, því hann er tekjuskattur jarð- eigandans af leigum og landsskuld jarð- arinnar. Jeg skal nú sýna með dæmi, hversu sanngjarnlega þessir skattar leggjast á í raun og veru; skoðum þá fyrst 50 aura tekjuskatt Arnljótar prests. Jeg þekki jörð í Norðlendingafjórð- ungi, 34 hundr. að dýrleika Af henni gelzt í leigur og landskuld, í smjöri og veturgömlum sauðum, 312 kr. virði. J^ar af verður hinn arnljózki tekjuskattur 17 kr., eða 5 kr. 45 a. af hverjum 100 kr. Aptur þekki jeg tvær jarðir f Vest- firðingafjórðungi, sem báðar eru til sam- ans 34 hundr. að dýrleika; eptir þær báðar til samans gelzt í leigur og lands- skuldir, í smjöri, meðalálnum og kind- um, 144 kr. virði; þar af er hinn arn- Ijózki tekjuskattur 17 kr., eða 11 kr. 80 a. af hveijum 100 kr. Er það ekki jöfnuður?! þá kemur ábúðarskatturinn. Fyrirfá- um árum var lausafjárhundraða fram- tal af norðlenzku jörðunni 42 hundr.; 17 kr. jafnað þar á, gjörir rúma 40 a. á hvert hundrað; á vestlenzku jörðun- um var lausafjárhundraðatalið 14 hdr. kúlna-skúr ofan yfir gufuknörinn, og skvettist sjórinn langt upp yfir öldu- stokka, er þær skelltust niður á mar- arflötinn. Sumar lentujafnvel á þilfar- inu á „Höfrungi“, en komu til allrar hamingju niður á botninn; og hefði skip- inu ella verið hinn mesti voði búinn, þótt ekki væri þær stórar. Raunar var svo til ætlast, að þær spryngju í þús- und mola og hyldu blett, sem væri 120 ferh. fet á stærð, með óslökkvanda eldi, sem logaði í fullar 20 mínútur. Hefði því ein þeirra verið einhlít til að brenna fullstórt skip, en það varð „Höfrungi“ til láns, að þær voru þá ný til komn- ar og smfðinu mjög ábótavant. það var því að kenna, að þær lentuábotn- inn, þegar komu niður, en ekki á stút- inn, sem til var ætlazt, þvi þar var sprengitóliðfólgið. Fyrir þáskuld komst nú „Höfrungur11 óskemmdur undan skúr- inni, þó voðaleg væri, og hjelt leiðar sinnar með ærnum hraða. í þessu bili komu þau feðgin, Halli- bourt og dóttir hans, undan þiljum, þótt skipstjóri hefði bannað það harðlega. Hann ætlaði að reka þau ofan aptur, en það var ekki að nefna. það ; Jenny

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.