Ísafold - 03.07.1877, Blaðsíða 3

Ísafold - 03.07.1877, Blaðsíða 3
59 segir — að ráðgjört var að stofna há- skóla í Lundi, heldur til hins, að hafa það heima hjá sjálfum sjer, er Suður- Svíar höfðu áður orðið að sækja til há- skólans { Kaupmannahöfn — venja hin nýfengnu fylki, í einu sem öðru, undan Dönum. Menn sjá þannig, að háskól- inn í Lundi var hvorki settur á dög- um Karlsg. eða Karls 10., heldurgjörð- ist það á dögum Karls ellefta; en á með- an Karlvarungurog óráðinn, stýrðu aðr- ir menn ríkinu, og einn af þeim, göfug- mennið Magnus de la Gardie, átti án alls efa mestan og beztan þátt í þvi, að koma nefndum háskóla á fót árið 1668. Finnist ..þjóðólfi-', að hann megibjóða löndum sínum allt, hvernig sem frá- gangur er á því, ætti hann þó að gæta þess, að útlendir menn sjá líka og lesa blaðið, og hvað munu þeir hugsa og segja, er þeir lesa þetta og annað eins, er nú hefir verið að fundið? Ritað 28. júní 1877. X. lítlendar frjettir. Ófriðurinn. Nú hafa hingað borizt frjettir af ófriðnum til fyrra laugardags, 23. f. m., en harla tíðindalitlar. Rúss- ar voru þá ókomnir suður yfir Dóná, en búnir að draga allt sitt lið, vistir og hernaðarföng fast að ánni, og var á hverri stundu búizt við höfuð-atrennu til að komast yfir um. það var skipzt skotum yfir ána öðru hvoru, en mann- fall orðið hvorugu megin að nokkrum mun. Enginn efi þykir á því, að Rúss- um muni takast að komast suður yfir, þegar þeir ætla sjer, en eigi öðru vísi en með miklu manntjóni. I Asiu höfðu og engin atkvæða-tíðindi orðið frá því er síðast frjettist. Rússar voru búnir að draga megnið af liði sínu saman í umsát um Kars, kastalaborg allmikla í Armeníu austarlega og aðalvarnarstöðv- ar Tyrkja, og var talið óefað, að hún ynnist innan skamms. Rússar fara að engu óðlega, og varast mest að stofna sjer í nokkurn voða, enda vinnst það sem þeim vinnst. í Montenegro var barizt af kappi, og vannst hvorugum á til muna. Serbar eru fyrir utan ófrið- inn enn, í orði kveðnu, og eins Grikk- ir, en Rúmenar búnir að steypa her sínum saman við lið Rússa, og jarl þeirra búinn að taka sjer konungs nafn. Á Krít hjelt við uppreist. Með Bret- um ganga ófriðar-dylgjur talsverðar, og þykir sem brugðist geti til beggja vona með frið frá þeirra hálfu, þegar Rúss- ar eru komnir suður yfir Dóná. þjóð- verjar hafa sent flotadeild mikla suður í Miðjarðarhaf, og lagt þar saman við Itali; en er Frakkar urðu þess vísari, beiddist stjómin fjárveitingar hjá þing- inu tilað vígbúa sinn flotasem fljótast. Frakkland. þess var getið síðast, að í miðjum maí tók Mac Mahon forseti sjer til ráðaneytis hertogann af Broglie og nokkra hans nóta, stæka klerka- sinna, í stað Jules Simons og hans fje- laga, er honum þótti hallast of mjög að- vinstrimönnum á þinginu. Síðan frestaði hann þinghaldinu um mánuð. Og er þingið kom saman aptur 16. f. m., Ijet hann bera það upp í öldunga- deildinni, að fulltrúadeildin skyldirofin, og efnt til nýrra kosninga. J>jóðvalds- menn eru fáliðaðri en hinir í öldunga- deildinni, og varð því meiri hluti at- kvæða með forseta. En það geklc for- seta til þessa tiltækis, að honum þótti fulltrúadeildin eigi nógu spaklát og leiðitöm sjer og sínum vinum, klerka- sinnum og einvaldsmönnum. En ugg- vant þykir, að kosningarnar takist nú svo, að þeim forseta og hans vinum líki betur, og þá verður síðari villan argari hinni fyrri, enda mælist nú þeg- ar hið versta fyrir öllu þessu atferli forseta. Borgarbruni. Hinn 20. f. m. brann meira en helmingur af borginni St. John’s í Nýju-Brúnsvík í Vesturheimi, þar á meðal 12 kirkjur og 25 stórhýsi. Skað- inn metinn 15,000,000 dollara. Um 15,000 manna urðu húsnæðislausir, og fjölda þeirra hjelt við hungursdauða. Alþingi var sett í gær, samkvæmt opnu brjefi 21. febr. þ. á. Fyrst söfn- uðust alþingismennirnir, sem allir voru komnir nema 1. þingmaður Árnesinga, Benid. sýslum. Sveinsson, saman ásamt landshöfðingjanum í alþingissalnum, og gengu þaðan til guðsþjónustugjörðar í dómkirkjunni; annar þingm. Rangæ- inga, sira ísleifur Gíslason, stje í stól- inn oglagði út af Sálm. 127. 1. Síðan gengu menn aptur upp í alþingissalinn. Landshöfðingi las þá fyrst upp skip- unarbrjef lconungs til sín til að setja alþingi, dagsett 11. maí þ. á., og síðan svo látandi boðskap til þingsins: Christian hinn IX., af guðs náð Banmerkur konungur, Vinda og Gauta, hertogi í Sljesvík, Holtsetalandi, Stórmæri, þjettmerski, Láenborg og Ald- inborg Vor a konung leg a kveffju! jaf nframt og Vjer höfum veitt lands- höfðingja Vorum vald til að setja al- þingi jaff, sem nú d aff koma saman, biffjum Vjer fulttrúa íslands aff taka á móti innilegustu óskum Vorum um, aff starfi pcirra megi bera happasælan d- vöxt fyrir land og lýff. Aícff ánœgju rennum Vjer hugan- um aptur til alpingis, er síffast var haldiff. þau mörgu mikilvægu lagaboff, sem paff pá sampykkti, og sem Vjer, aff einu undanteknu, öll höfum getaff allra- mildilegast stafffcst, er góffur fyrirboffi um, aff stjórnarskrdin 5. janúar 1874 muni verffa undirrótin til árangursmik- ils samverknaffar milli alpingis og stjórn- ar Vorrar. í peirri sannfæringu, aff alpingi eigi síffur en Vjer hafi allan liug d aff halda dfram d leiff pá, sem svo vel er byrjuff, látum Vjer leggja fyrir alpingi, sem nú kemur saman, eigi allfd laga- frumvörp, og skulum Vjer meffal pcirra éinkumgeta þeirra, semmiffa til aff koma öffru skipulagi á skattamálin, sem svo lengi liefir veriff fyrirhugaff, og í sam- bandi viff paff búa undir cndurskoffun á jarffamatinu Vjer heitum alpingi hylli Vorri og kommglegri mildi. Ritað á Amalíuborg, 25. dag maímánaðar 1877. Undir Vorri konunglegu hendi og innsigli. Christian 1$. (L. S.) J. Nellemann. Til alþingis íslendinga. Að því búnu lýsti landshöfðingi yfir í nafni konungs, að alþingi væri sett. J>á stóð upp þingmaður Barð- strendinga, Eiríkur prófastur Kuld, og mælti: „Lengi lifi hans hátign konung- ur vor Kristján hinn níundi“, og tók þingheimur allur undir það með níföldu „húrra“. Eptir það ljet aldursforseti, hinn 4. konungkjörni þingmaður, Jón Hjaltalín, landlæknir, ganga til atkvæða um forseta hins sameinaða alþingis, og hlaut þá kosningu þingmaður ísfirðinga, Jón riddari Sigurffsson frá Khöfn, með 32 atkv. (Bergur Thorberg 1 atkv.; 1 atkv. ónýtt). Hann tók síðan við for- setastörfum, og ljet ganga til atkvæða um varaforseta hins sameinaða alþingis. Með því enginn fjekk meira hluta at- kvæða í þvi kjöri, sem þingsköp mæla fyrir, varð að greiða atkvæði á ný, og fór enn á sömu leið. Var þá höfð bundin atkvæðagreiðsla, um þá tvo, er flest atkvæði höfðu fengið, HalldórKr. Friðriksson yfirkennara og Berg Thor- berg amtmann, og hlaut þá Halldór kosningu, með 20 atkv. (B. Th. 14). Síðan voru kosnir skrifarar hins sam- einaða alþingis sira Eir. Kuld (21 atkv.) og sira ísleifur Gislason (11). Eptir það skildu deildirnar, og gengu til at- kvæða um forseta og skrifara. For- seti í neðri deildinni varð Jón riddari Sigurffsson frá Khöfn, kosinn í einu hljóði, en í efri deild Pjeticr biskup Pjetursson; varaforseti Jón Sigurðsson, þingm. þingeyinga, í efri E. K. þingm. Barðstrend.; skrifarar í neðri deild Hall- dór Friðriksson og ísleifur Gislason, í efri Benidikt prófastur Kristjánsson og Magnús Stephensen yfirdómari. Að því búnu komu deildirnar saman apt- ur og kusu 3 manna nefnd til þess ásamt forsetunum að prófa kjörbrjef hinna nýju þingmanna: sira Arnljótar, sira Jóns Blöndals, Árna landfógeta og Magnúsar yfirdómara, og reyndust þau fullgild. Forseti neðri deildar skýrði síðan frá, að landshöfðingi mundi á næsta fundi leggja fyrir hana 10 stjórnarfrum- vörp: 1., til fjárlaga fyrirárin 1878 og 1879; 2., til fjáraukalaga fyrir árin 1876 og 1877; 3., um breytingu á tilskipun fyrir ís- land um gjald á brennivíni og öðr-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.