Ísafold - 10.07.1877, Blaðsíða 1

Ísafold - 10.07.1877, Blaðsíða 1
V Isafold. IV16. Reykjavík, jiriðiudaginn 10. júlímán. 1877. líærsveitamenn geta vitjað „ísafoldar" í apótekinu. Almanak Jjjóðvinafjelagsins 1878 er til sölu á skrifstofu „ísafoldar". Læknaskólinn. Fimmta grein f reg-lu- gjörð fyrir læknaskólann í Reykjavík er þannig: ,.Bæði forstöðumaður læknaskólans og ..hinir kennararnir skulu hafa nákvæmt ..eptirlit með siðferði lærisveina. Gjöri „lærisveinar sig seka í ofnautn áfengra ..drykkja eða annari óreglu, skal for- „stöðumaður áminna þá alvarlega, og ,.ef slík áminning hefir verið ítrekuð ..þrisvar sinnum, en orðið árangurs- ..iaus, skal þeim, sem í hlut á, vísað'burt ..úr skólanum. Að þetta sje góð og nytsöm ákvörð- un, getur engum blandast hugur um; því sje það í hverri stöðu lífsins skað- legt og svívirðilegt, að vera drykkjumað- ur, þá er það í læknastjettinni beinlinis háskalegt — En til hvers er þessi ákvörð- un, ef henni er ekki fylgt ? — Og er henni þá fylgt í læknaskólanum nú sem stend- ur? Vjer höfum heyrt, að þar sje nú lærisveinn, sem, áður en reglugjörðin kom út, gjörði sig svo stórlega sekan í drykkjuskap, að kennarar skólans vís- uðu honum burt úr skólanum um stundar- sakir; en fyrir mildilega tilhlutun stiptsyfirvaldanna urðu þeir að taka við honum aptur. Vjer þykjumst enn frem- ur hafa sannspurt, að s í ð an reglugjörð- in kom út hafi þessi sami lærisveinn verið áminntur alvarlega þrisvarsinn- Um hraðritun. Eptir forleif Jónsson, cand. philos. Svo sem mörgum mun kunnugt orðið á brjefi landshöfðingja til mín í Stjórnar- tíð. B 16, 1876, hefir komið til máls, að 'fara að kenna hjer hraðritun, í því skyni, að tekin yrðiupp hjerálandi sem ann- arstaðar sá siður, að hraðrita það sem talað er á lögþingum og öðrum merk- um mannfundum, orð fyrir orð, í stað þess að láta sjer nægja misjafnlega á- reiðanlegt hrafi af ræðunum, svo sem tíunda part af því sem talað hefir ver- ið. Virðist mjer því eigi óþarft eða illa til fallið, að reyna til að gefa al- menningi dálitla hugmynd um áminnsta íþrótt. Hraðritun (Stenograþhie) er í raun rjettri engan veginn nýfundin íþrótt, sem flestir munu ímynda sjer; en svo er og farið um margar merkisuppgötv- um fyrir drykkjuskap, hafi samt sem áður ekki látið skipazt, heldur sjezt í f j ó r ð a skipti drukkinn á strætum bæj- arins. Samkvæmt þeirri grein reglu- gjörðarinnar, sem að framan er til greind, virtist nú liggja beint við, að honum yrði vísað burt úr skólanum; en þótt nokkur tími sje síðan liðinn, höfum vjer ekki heyrt þess getið, að enn sje farið að framkvæma það, heldur hafa menn þvert á móti í fiimtingi þá ótrúlegu sögu, að sjálfur forstöðumaður lækna- skólans hafi orðið til þess að mýkja þetta mál í augum stiptsyfirvaldanna, og honum og þeim hafi ekki þótt gust- uk að vísa honum burt, úr því hann væri búinn að vera þar svo lengi. — En ekki er allt búið enn. Fyrir fám dögum síðan sáum vjer sjálfir þennan sama lærisvein ganga um kveld heim til sín mjög drukkinn, — og af þessu vita báðir undirkennarar læknaskólans, eptir þvi sem oss hefir borizt, — en hitt höfum vjer líka heyrt, að þeir ekki hafi enn með einu orði hreift þessu fimmta broti læri- sveinsins. — þ>okkaleg er sagan, pilt- ar! og vel er að verið, þegar stiptsyfir- völdin, forstöðumaður skólans og báðir kennarar hans fylgjast svona trúlega að í að brjóta reglugjörðina strax á fyrsta ári. Er ekki betra, að nema hana úr gildi sem fyrst, en að hún valdi slíku hneixli í augum allra, sem ekki stend- ur á sama, hvort læknaskólinn heldur sóma sínum og trausti eða ekki? x 4~ y 4~ s- anir vorra tíma, sem kallaðar eru spán- nýjar. Ritmálið var eigi óðara upp fundið í fornöld en farið var leita ráða til að rita með sem mestum tímasparn- aði og á sem einfaldastan hátt. Jpetta lýsir sjeríhinum gömlu stafrofum. J?au voru ávallt að verða óbreyttari og ein- faldari, eptir því sem tímar liðu fram. þ>ettakemur sjer ílagi fram hjá Grikkj- um; þeir taka, þegar fram í sækir, að sleppa úr bókstöfum og setja í staðinn lárjett stryk yfir mitt orðið. Rómverj- ar byrja á því að nota bönd eða skamm- stafanir (siglae, litterae singulae); þeir hafa eigi einungis á minnismerkjum, peningum og medalíum, heldur og í vanalegu megin-máli að eins upphafs- stafina fyrir heil orð t. d. R. P. = res publica, ETFSJ = ex testamento fieri sibi jussit, o. s. frv. Menn ætla og að Forn-Egyptar og Fönikíumenn hafi not- að eins konar hraðritun. Gyðingar hafa og auðsjáanlega haft hugmynd um hraðritun, þar sem þeir rituðu að eins 61 Frá íslendingum i Vesturheimi. Fyrir rúmum mánuði lagði jeg af stað frá borginni Minneapolis í ríkinu Minne- sota í Norður-Ameríku, og kom hingað til Reykjavíkur með skipinu ,.Snow- doun" 30. f. m. Mörgum mun forvitni á að heyra frjettir frá Ameríku, eink- um hvernig löndum vorum líði, sem fiuttu af landi burt í fyrra sumar, og reistu byggð í Nýja-íslandi. Mönnum er kunnugt af fyrri brjefum mínum, hversu skæð sótt dundi yfir nýlenduna í vetur og kippti burt nálægt 100 mann>; enn fremur um framkvæmdir og fram- fara-tilraunir landa, þegar bólunni tók að ljetta af. Nú er komin á reglu- bundin nýlendustjórn, með staðfestingu yfirstjórnarinnar í Kanada. í þ i n g- ráði sitja: Sigtryggnr Jónasson, Jón Bergvinsson af austurlandi, Bjarni Bjarnason frá Daðastöðum í Skaga- firði, Björn Jónsson, bróðir Kristjáns heitins skálds, og Jóhann Briem. Allir þessir, nema Sigtryggur, sem er þing- ráðsstjóri, eru byggðarstjórar, nfl.: Jón íMikleyjarbyggð, Bjarni í Árnessbygð, Björn í Víðirnessbyggð og Jóhann Briem í Fljótsbyggð. Blaðið „Framfari" var um það leyti að koma, út þegar jeg lagði af stað 25. maí. Sigtryggur Jónasson er rit- stjóri þess. I vor, eptir að tók að hlýna (í marz), hefir það verið helzta iðja landa, að höggva skóg, ryðja lönd sín og koma sjer upp betri húsum en þau hreysi voru, sem þeir höfðu í að búa í vetur. Hús reisa menn almenn- samhljóðana, en slepptu öllum hljóðstöf- um, og í Davíðssálmum (45, 2.) virðist vera greinileg bending um, að á dögum höfundar sálmanna hafi penninn geng- ið eins hratt og orðið, þar stendur; „Túnga mín er (eins og) penni ágæts ritara". En þó er það eigi fullsannað enn, að þekkzt hafi svo fullkomið og einhlítt ritmál, sem það, er vjer skiljum við hrað- ritun, fyr en á dögum Forn-Grikkja. Hjá þessari miklu menntaþjóð var í- þrótt þessi um hönd höfð meira en fjór- um öldum fyrir Kristsburð. Menn vita með vissu af sögunni, að hinn ágæti herforingi og söguritari Xenofon (dó um 360 f. Kr.) og Plató heimspeking- ur, (f. 429 og d. 348 f. Kr.), er báðir voru lærisveinar Sókratesar spekings, hraðrituðu fyrirlestra þessa kennara síns. Hjá Rómverjum komst hraðritunin, eins og áður er á vikið, á enn hærra stig. Hún var jafnvel kennd í almennum skól- um. Hinir helztu menn meðal Róm-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.