Ísafold - 28.07.1877, Blaðsíða 3

Ísafold - 28.07.1877, Blaðsíða 3
75 bændum hjer i suðurumdæminu ? og hverjum á að vera annara um eflingu þess en þeim? Svarið upp á þessar spurningar liggur beint við, það, að fje- lagið getur að eins eflzt með því móti, að Sunnlendingar styrki það, og þá er það auðsjeð, að engum stendur það nær, eða á að vera annara um það, en þeim, sem sjálfir eiga að njóta góðs af því, og ættu þeir að styrkja það sem mest að þeim er auðið. En því er ver og miður, að bændur hjer í suðurumdæm- inu láta sjer eigi eins annt um eflingu fjelagsins, og bæði óskandi og vonandi væri, og þarf eigi aðrar sönnur á það að færa en þær, að af meir en 300 bú- endum í Skaptafellssýslu eru það einir 7, sem styrkt hafa fjelagið, af 650 í Rangárvallasýslu einir 17, og af meir en 700 búendum í Árnessýslu að eins 2 3. Jeg ætla, að hver maður sjái, að þetta áhugaleysi á fjelaginu og við- gangi þess er bændum sjálfum til ó- gagns, því að það sem fjelagið vinnur, það vinnur það þeim, og þess vegna leyfi jeg mjer enn að nýu fyrir hönd fjelagsstjórnarinnar og fjelagsins yfir höfuð, að skora á bændur hjer í suður- umdæminu, að styrkja fjelagið með fjár- tillögum, enda dregur tillagið, 10 kr. í eitt skipti, eða 2 kr. ááriíio ár, hvern einstakan lítið, en fjelagið mikið, er frá mörgum kemur, ogsömuleiðis verð jeg að brýna það fyrir fulltrúum fjelagsins, og treysta því, að þeir hver í sínum hrepp gjöri sjer allt far um að leiða bændum fyrir sjónir, að fjelagið geti gjört hverjum einstökum fjelagsmanni, og hafi þegar gjört mörgum miklu meira gagn, en tillaginu nemi, og að bændur sjeu sjer sjálfir verstir með á- hugaleysi sínu um vöxt og viðgangfje- lagsins. Reykjavík 21. dag júlímánaðar, 1877. II. K Friðriksson. Frá alþingi 1877. v. Kundur hefir verið haldinn á hverjum degi í báðum deildum síðan síðasta bl. kom út og skal hjer skýrt frá hinu helzta, er gjörzt hefir. Lög frá alþingi. f>. e. lagafrumvörp, sem þingið er búið að ljúka við og for- setar hafa afgreitt til landshöfðingja sem lög. 1. Breyting á tilskipun 2G/2 72, 2. gr., stjórnarfrv, búið 18/7. 2. Skírn ekki skilyrði fyrir erfða- rjetti, stj.frv., búið 19/7. 3. Löggilding J>orlákshafnar, 21/7. 4. Birting laga og tilskipana, stj,- frv., 24/7. 5. Löggilding Geirseyrar, 2G/7. Lagabirtingarfrumvarpið hlaut eigi aðra breytingu á þinginu en þá, að frestinum frá því tilkynnt er í Reykja- víkurdeild Stjórnartíðindanna, að laga- boðið sje út komið, þangað til það öðl- ast gildi, var breytt í 12 vikur (úr 2 mánuðum; sjá ísaf. IV. 17, bls. 67). J>orlákshöfn skal vera löggildur verzl- unarstaður frá 20. júní 1878. Geirseyri og Vatneyri við Patreksfjörð skulu á- lítast einn verzlunarstaður. Ónýtt lagafrumvörp. J>. e. lagafrum- vörp, sem annaðhvort hefir verið hrund- ið af þinginu, eða flutningsmenn hafa tekið þau aptur. Skulum vjer til glöggv- unar telja hjer upp öll frumvörp, er sættþafa slíkum forlögum áþessuþingi, þótt vjer höfum getið þess jafnóðum í gjörðabókarágripum vorum íblöðunum á undan. Vjer setjum aptan við and- látsdaginn, og eins, í hvaða deild frá- fallið varð (n. = neðri d., e. = efri d.), og við hvaða umræðu (1., 2.). 1. Breyting á læknahjeruðum. Frv. frá þingmanni Dalamanna um að gjöra Dalasýslu ásamt Bæjarhrepp f Stranda- sýslu að læknishjeraði út af fyrir sig. 7/7, n., 1. 2. Friðun á fugli. Frá 1. þingm. Skaptf. ö/7, n., 1. 3. Sala á Staðarey í Eyjaf. Frá 1. þm. Eyf. 10/7, n., 2. 4. Breyting á Jónsb. landsl.b. 49. kap. Frá 1. þm. Skaptf. 1G/7, n., 1. 5. Um styrk til verkfærakaupa handa jarðyrkjumönnum. Frá þingm. Strandam. 10/7, e., 1. 6. Kaffitollur. | Frá þm. 7. Tóbakstollur, hækk. [ Strandam. 8. Vínfangatollur,— | 10/7, e. 1. 9. Sala á Amarnesi í Eyjaf. Frá 1. þm. Eyf. % n„ 3. 10. Löggild. verzlunarst. við Bakka- fjörð. Frá 1. þm. Norðurm. n/7. n„ 1. 11. Utflutningsgjald af hrossum. Frá 2. þm. þing. 12/7, n„ 1. [málinu vísað til tíundarlaganefndarinnar]. 12. Sameining Dala- og Stranda- sýslna. Frá þm. Dalam. 12/7, n„ 1. [Málinu vísað til sýslumannalaunalaga- nefndarinnar]. 13. Breyting á 2. gr. í verzlunarl. 15/4 1854. Frá 1. þm. Norðurm. 13/7, n„ 2. 14. Afnám spítalagjalds. 13/7, n„ 1. 15. Breyt. á 1. 12/i:1 75 um þorska- netalagnir við Faxaflóa. þingm. Reykv. 13/t, n„ i. 16. Bann gegn þvf að slægja og afhöfða fisk á sjó m. m. 1. þm. ísf. 13/ n T /7, 11., 1. 17. Afnámauka-lambselda. i.þm. Þing- uh> e-> l- 18. Víndrykkjur. 4. konungkjörni (landlæknirinn). pess skal hjer getið, að frumvarp þetta, sem ýtarlega erfrá skýrt í Isaf. IV 17, hafði samið nafn- kenndur bindindismaður á Vestfjörðum, og sent landlækninum til flutnings. 13/7, e„ 1. 19. Fjáraukalög. Stj.frv. 18/7, n„ 2. 20. Borgaralegt hjónaband. Stj.- frv„ 1 ‘/7, n„ 2. Hafði komizt klaklaust gegnum efri deildina. 21. Breyting á landskuldargjaldi á Vestmannaeyjum. pm. Vestm. 24/7, n„ 3. [Málinu vísað til þjóðjarðabygg- ingarnefndarinnar]. 22. Breyting á 3. gr. í 1. 15/10 76 um stofnun læknaskóla í Rvík. Frá 4. kgkj. (landl.), um að hæklca laun kenn- arans við læknaskólann upp í 2 400 kr. (úr 1800 kr.). 26/7, n„ 1. Hafði kom- izt gegnum efri deildina. Bænaskrár til alþingis. Af öllum þeim sæg af bænaskrám, er þinginu hefir borizt, skal hjer að eins getið þeirra, er engan árangur hafa haft: ekki get- ið af sjer neitt frumvarp eða uppástungu enn sem komið er, svo kunnugt sje. Fyrst skal getið bænaskrár frá Dala- mönnum um breyting á stjórnarskránni. Er þar meðalannars farið fram á, að í stað ráðgjafans í Khöfn og landshöfð- ingja m. m. komi jarl hjer með 3 ráð- gjöfum með ábyrgð fyrir alþingi og er- indreka í Kaupmannahöfn.—pingeying- ar biðja um, að skólarnir verði fluttir burt úr Reykjavík. ísfirðingar, að bamakennarar verði látnir ganga fyrir öðrum við brauðaveitingar. Dalamenn vilja fá breytt yfirsetukvennalögunum. Vestmanneyingar, að þingið leyti ráðs til að afstýra ofdrykkju. Breytingar á gufuskipsferðunum kringum landið beið- ast Dalamenn, ísfirðingar og Snæfelling- ar. ísfirðingar vilja fá breytingu á sveitarstjórnarlögunum. Sira Helgi Sig- urðsson á Melum fer fram á, að stofn- að verði forstöðumannsembætti fyrir forngripasafnið. — þá koma fjárbæn- irnar, sem öllum er dembt í fjárlaga- nefndina. Launabótar beiðast: læknir- inn í Vestmannaeyjum, yfirrjettarmála- flutningsmennirnir, dyravörðurinn við latínuskólann, og lögregluþjónamir í Reykjavfk. Fimleikakennarinn biður um eptirlaun, landbúnaðarnefndin um þóknun fyrir starfa sinn. pá er beðið um fjárstyrk handa kvennaskólanum í Rvik, handa barnaskólanum á Eyrar- bakka, og handa Mývatnsþingapresta- kalli. Benid. Gröndal biður um styrk til að prenta fyrirlestra í dýrafræði og steinafræði, Páll Melsteð um styrk til sagnafræðislegra iðkana. Enn er beðið um styrk handa manni til að læra verkvjelafræði, handa öðrum til að afla sjer þekkingar á málmstungulist; þriðji vill fá styrk til að verða fullnuma í úr- smíði. Loks hafa komið bænarskrár frá þingvallafundinum í fyrra um skaða- bætur fyrir niðurskurðinn f suðurhrepp- um Gullbringusýslu og sauðaskurðinn í Borgarf. í hitt eð fyrra. Lagaskólínn. Frv. frá B. Sv„ eptir bænarskrá frá námsmönnum í Khöfn, er samhljóða því á síðasta þingi. Dóm- endur yfirdómsins, að dómstjóra undan- skildum, skulu vera kennendur og skal einn þeirra vera forstöðumaður, með 1000 kr. launum, en hinir 3 hafa 800 kr. hver. Ráðgjafinn semur reglugjörð fyrirskól- ann, með ráði lögfræðisdeildarinnar við Kaupmannahafnarháskóla. Kandidatar frá lagaskólanum öðlast aðgang til sýslumanns- og bæjarfógetaembætta á íslandi, jafnt háskólakandidötum. Rjett- ur „danskra lögfræðinga“ (exam. juris) til embætta á íslandi skal af tekinn.—- Nefnd: Grímur, Halldór, B. Sv. Breyting á yfirdómnum. Dómendum f yfirdómnum skal fjölgað um 2, ogskulu þeir jafnframt vera kennendur á laga- skólanum. í dómaralaun hafa þeir 2 ooo kr. — Sama nefnd og í lagaskólamál. Bygging þjóöjarda. Á fundi neðri d. 23. þ. m. var samþykkt uppástunga

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.