Ísafold


Ísafold - 07.08.1877, Qupperneq 1

Ísafold - 07.08.1877, Qupperneq 1
Isafold. IV 20. Lagaskólinn. (Aðs.). ,.Um lagaskólastofnun hefir skóla- málsnefndin hvorki hugsað nje talað, svo sýnilegtsje. Vjerskulumheldureigi gjöra það. Sú stofnun er oss svo nauðsynleg, að enginn efi getur leikið á því, að hún komist sem bráðast á“.—Svo segir ritstjóri ,.Skuldar“ (14. júní), og flestir munu hon- um samdóma um það. Vjer munum ekki heldur eyða mörgum orðum til að sýna fram á nauðsyn þessarar stofnunar; þar á móti þykir oss ástæða til að minnast litið eitt á kostnað þann, sem menn hafa talið þessari stofnun samfara. í frumvörpum þeim um stofnun lagaskóla og um breytingu á yfirdóm- inum, er nýlega hafa komið fram á al- þingi, er kostnaður þessi talinn þannig: 1. Til að fjölga yfirdómaraembættun- um um 2................ 4 000 kr. 2. J>óknun handa for- stöðumanni ... 1 000 kr. J>óknun handa 2 kennurum hverj- um 800 kr. . . . 1 600 —2 600 _ 6 600 — Skulu samkvæmt þessum frumvörp- hm dómendur við yfirdóminn, að dóms- stjóra undanskildum, vera kennendur við skólann, og skal einn þeirra vera forstöðumaður hans og stjórna kennsl- unni. Samkvæmt þessu liggur næst að ætla, að þeir semhafa fylgt framþess- um frumvörpum, hafi ætlazt til, að kenn- endur í skólanum yrðu 2, auk forstöðu- manns, og virðast þeir hafa gjört ráð fyrir, að ekki væri spurning um, að geta notað dómsstjórann til að vera forstöðu- mann, heldur að annar af meðdómend- unum mundi geta fengizt til þessa starfa, og að þau 2 nýju embætti, er ætti að stofna við yfirdóminn, yrðu veitt með því skilyrði, að hlutaðeigendur tækiað sjer kennsluna í lagaskólanum. Laun- in yrðuþá fyrirhvort þessara embætta 2 800 kr., en forstöðumaður fengi 5000 kr. Vjerverðum núlíka að veranefnd- um alþingismönnum samdóma um, að hinir föstu kennendur við skólann ættu að vera 3, þótt reyndar spurning gæti verið um það, hvort ekki mundi nægja 2, einkum fyrstu árin, meðan lærisvein- ar væri fáir. Hitt þykir oss vafasamt, að nauðsynlegt sje, til þess að útvega þessa kennendur, að fjölga yfirdómend- unum, og vjer erum hræddir um, að fjölgunin fengist ekki með þeim kostn- aði, sem nú hefir verið stungið upp á. Reyndar álítum vjer mögulegt, að ein- hverjir af hinum yngri lögfræðingum Reykjavik, þriðjudaglnn 7. ágústmán. 1877. geti fengizt til að taka að sjer hin ný- stofnuðu embætti; en ekki mundi líða á löngu, áður eins færi á lagaskólan- um og nú á læknaskólanum. Hinum láglaunuðu kennendum mundi blæða í augum kjör hinna hálaunuðu, og alþingi, sem lengi hefir kennt í brjósti um Reykjavíkur-embættismennina, mundi ekki geta fengið af sjer að neita um launaviðbótina, einkum ef því yrði tal- in trú um, að oss væri skylt að launa kennendum við hinar æðri menntunar- stofnanir vorar að minnsta kosti með hinum sömu launum, og prófessorar við háskólana í Svíþjóð, Noregi og Dan- mörku hafa, og alþingi hefir jafnan látið sjer mjög umhugað um, að íslend- ingar stæðu ekki að baki bræðraþjóð- um sínum í því, er lyti að glæsilegum embættislaunum, þótt alltannað væri í skömm hjá okkur, og embættin sjálf langt um hægri en þau, er átti að jafna þeim við. Vjer álítum því óhætt að bæta að minnsta kosti 2400 kr. við laun hinna nýju yfirdómanda (sbr. frumvarpið 1875 alþingistíð. II bls. 234), og yrði kostn- aðurinn til kennanda við skólann þá alls gooo kr. þar við bættist styrkur handa lærisveinum, kostnaður til bóka, ljósa og eldiviðar; kennslustofa mun vera til í prestaskólahúsinu. Gjöld þessi verða um 1000 kr. árlega, og eru þákomnar 10 000 kr. Af þessu íje er nú sjálfsagt, að ekki verða spöruð gjöldin til bóka, ljósa og eldiviðar, og hart þætti að láta læri- sveina við lagaskólann ekki njóta svip- aðra hlynninda og lærisveinana við læknaskólann; en hinn kostnaðurinn virðist oss að mestu leyti óþarfur, eins og nú stendur á. Margirhafa látið í ljósi þáskoðun, að það sje hægt að sameina biskups- embættið og forstöðumannsembættið við prestaskólann, og að biskup samt nú mundi hafa talsvert hægra embætti en fyrirrennarar hans í Skálholti og á Hól- um, sem auk umfangsmikilla umboðs- og bústarfa urðu að veita forstöðu langt- um fjölmennari skólum, en prestaskól- inn er. Vjer skulum nú að sinni ekki fara lengra út í það; en hitt þykir oss einsætt, að enginn á hægra með að vera forstöðumaður lagaskólans en for- stjóri yfirdómsins, og eins víst er, að meðdómara-embættunum báðum er vel gegnandi, þótt kennara-störfin bætist við. Vjer erum jafnvel vissir um, að meðdóm- endur þeir, sem nú eru, og báðir eru búsettir i Reykjavík, eru svo miklir starfsmenn, að þeir mundu fegnir að fá meira að gjöra en að dæma 20—30 mál á ári, flest mjög einföld. Nú kynnu menn aðsegja: ,,Með þessu eru að eins sparaðar 6 400 kr. þá eru eptir þókn- anirnar handa yfirdómurunum fyrir kennsluna, 2 600 kr. þjer segið, að yf- irdómurunum sje hægt að taka kennsl- una að sjer fyrir ekki neitt; en hinir hálaunuðn embættismenn eru ekki van- ir að vinna fyrir hið opinbera endur- gjaldslaust. þama sáum við um árið, að það var álitin óhæfa að leggja end- urskoðun jarðabókarsjóðsreikningsins á einn yfirdómarann án þóknunar, og var samt þá nýbúið að hækka laun harts töluvert“. Vjer svörum þeim, er svo tala, á þessa leið: Sem stendur er dóm- stjóra-embætti yfirdómsins laust. Allar líkur eru til, að 1. meðdómandi sæki um ogfáiþað. Verði svo, mun annar með- dómandi sækja um og fá 1. meðdóm- ara-embættið, ogþá losnar 2. meðdóm- ara-embættið. Sem stendur þarf því ekki annað til að koma á lagaskóla með litlum kostnaði, en að alþingi komi sjer saman um svo hljóðandi lagaboð: „Eptirleiðis má ekki veita neitt „embætti í yfirdóminum nema með „því skilyrði, að hlutaðeiganda sje „gjört að skyldu að kenna i skóla „handa lögfræðinga-efnum, samkvæmt „reglugjörð, er landstjórnin setur“. Vjer erum sannfærðir um, áð báðir hinir núverandi meðdómendur mundu með ánægju taka að sjer kennslu í laga- skólanum. Hinn nýja yfirdómara, sem til stendur að verði skipaður, er lands- stjórninni innanhandar að kjósa með sjerstöku tilliti til kennslunnar í laga- skólanum. Vildi nú alþingi tryggja þessa nýju menntunarstofnun enn betur, þá væri ekki annað, en að veita un 500—1000 kr. árlega til þóknana handa ungum lögfræðingum fyrir utan yfir- dóminn, er kynnu að vilja halda fyrir- lestra við lagaskólann, og munu á hin- um ýmsu embættisstofum í Reykja- vík innan skamms verða svo margir lögfræðingar og stjórnfræðingar frá há- skólanum í Kaupmannahöfn, að ekki mundi vanta menn, er girntust að vinna til slíkra þóknana, og hefðu tíma til þess að vetrinum, þegar litið er að gjöra á embættisstofunum. í sambandi hjer með leyfum vjer oss að taka fram, að oss þykir óþarfi, ef lagaskóli kemst á, að binda kandi- data frá lagaskólanum eingöngu við sýslumanna- og bæjarfógeta-embætti. Oss virðist jafnvel, að ástæða gæti verið til að gjöra það að skilyrði fyrir aðgangi að sjerhverju laga-embætti hjer 77

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.