Ísafold


Ísafold - 28.10.1877, Qupperneq 1

Ísafold - 28.10.1877, Qupperneq 1
IY 29. SW í S A F O L D *^BÍ kostar þrjár krónur árgangurinn (erlendis 4kr.), frá nýári til nýárs, 32 blöð eða arkir, og borgist í kauptíð á sumrin. — Stök blöð lcosta 15 aura. — Útsölumenn fá 7. hvert expl. í sölulaun, standi þeir skil á andvirðinu i rjettan tíma. „Skuld“ hefir 12. f. m. hreift rögg'- samlega við ýmsum misfellum og ó- reglu að því er snertir pósta og póst- afgreiffslu, og er það þarft verk og eigi um skör fram gjört. Dæmi þau, sem ritstjórinn hermir máli sínu til styrkingar, sýna það glöggt og greini- lega, og segist hann hafa í höndum lögfullar sannanir fyrir þeim. Hann mátti elta póstinn langar leiðir fyrir það að hann var látinn fara frá póst- afgreiðslustaðnum degi áður en hann átti að fara eptir póstferðaáætluninni, það er að skilja mátti fara, því að burtfarardagar pósta í áætluninni eru þeir ddgar, er þeir mega leggja af stað frá hinum tilteknu póststöðvum í allra- fyrsta lagi; það eru því hrein svik við þá, sem póstana þurfa að nota, sjeu þeir látnir fara fyrri, og það svik, sem menn geta beðið af eigi einungis mik- inn baga, heldur jafnvel stórskaða. — Annað dæmið er það, að pósturinn frá Prestsbakka austur á Seyðisfjörð „fer ekki sjálfur póstferðirnar nema ein- stöku sinnum, heldur sendir hina og þessa slæpinga með töskuna, og stund- um ekki alla leið, heldur eitthvað á- leiðis, svo að taskan kemur á skot- Frá Birni á Skarðsá annálaritara. Eptir Gisla Konráðsson. (Niðurl.). Af Flateyjarannál sjest og um jólatímann 1267, að Jörundur bisk- up talaði svo um fyrir Gissuri jarli, að líkindum á banasæng hans, að hann hjet því að flytjast hið næsta sumar til Viðeyjarklausturs, og gjörast þar kan- úki; en það varð ekki, því Gissur dó þann 12. janúar 1268, og er grafinn í kirkju á Reynistað. — Svo segja tveir gamlir annálar; alls nefna 9 annálar lát hans. J>að er sögn gömul fróðra manna í Skagafirði, að Sigríður Jónsdóttir, al- mennt kölluð Sigga skálda, kvæði kvæði þetta til Bjarnar á Skarðsá, er enn er til, og þetta viðlag þess: Kæri vinur kem eg enn, Kýs eg næturvist hjá þjer; Guð launi’ yður góðu menq J>að gjörðuð þjer mjer“, Reykjavík, miðvikudaginn 28. nóvembermán. j 1877. spónum til skila löngu eptir ákveðna tíð. J>að er haft fyrir satt t. d., að í sumar einu sinni hafi hann sent töslc- una austur að þúnganesi f Skaptafells- sýslu með skilmælum til bóndans þar, að hann treysti honum til að koma henni austur á Seyðisfjörð. Bóndinn á Júnganesi kvað ekki hafa verið heima, en hafa brugðið sjer suður í sveitir, og kvað taskan hafa beðið viku á bænum þar, unz hann kom heim“. — Skárri er það póstmennskan og póststjórnin, að slíkt og þvílíkt viðgengst! Póst- taskan hefir að geyma, eins og allir vita, eigi einungis brjef og skjöl ýmiss konar, meira og minna áríðandi, heldur og alloptast meira eða minna af pen- ingum, sem póststjórnin tekur ábyrgð á, og landssjóðurinn verður að endur- gjalda eigendunum, ef þeir glatast. Sá hefir nógu breitt bakið, landssjóðurinn!— J>ví er miður, að til munu vera eigi allfá dæmi þessu lík eða í sömu átt og þau, er „Skuld“ hefir til nefnt. Vjer höfum eigi allsjaldan heyrt ávæn- ing og dylgjur um slíkt, þar á meðal t. a. m. það, að þessi sami póstur, og „Skuld“ til greinir, Prestsbakkapóstur- inn austur á Seyðisfjörð, muni vera all- mikill drykkjumaður og liggja f „fylliríi11 hingað og þangað á leiðinni, og þar fram eptir götunum. En að þetta og því um líkt við- gengst, er í raun rjettri engu síður að kenna almenningi heldur en póststjórn- inni. í stað þess að kæra tafarlaust eða segja opinberlega frá hverri óreglu, sem menn verða varir við hjá póstum eða póstafgreiðslumönnum, nöldra menn um þetta 1 hálfum hljóðum sín á milli eða henda skop að því, eða þá, þegar bezt lætur, senda kann ske blöðunum nafnlausan samsetning, sem eigi er hægt að henda reiður á. J>ess konar greinir hafa „ísafold“ borizt optar en einu sinni. pannig barst oss t. d. í sumar heilmikið drama (í óbundnum stíl þó) um háttalag þessa austanpósts, drykkjuslark hans o. fl.1, og eins um það, að einhvern tima hafi stór pen- ingasending (gamlar spesíur til „býtt- unar“) leynzt í póstkoffortshomi frá einni póstferð til annarar. Vjer rennd- um að vísu grun f, hver höfundurinn væri, og vissum að það var áreiðanleg- ur maður; en sem nærri má geta gát- um vjer samt eigi gefið slíku bulli gaum, nema vjer vissum sann á því; skrifuð- um því höfundinum, sem vjer hjeldum, vera, og báðum hann um greinilega skýrslu um þetta með nafni sínu undir og lofuðum að gjöra það eigi kunnugt, ef hann vildi láta sfn ógetið; en — hann hefir ekki svarað, hvað svo sem til þess kemur. Gegndi almenningur, sem póstana notar og kostnaðinn greiðir fyrir póst- *) „Persónurnar11 eru: pósturinn sjálfur, maður, sem er að fylgja honum, griðkona, sem hann gefur 2 krónur fyrir staup, og póstafgreiðslu- maður, sem hann þarf að líða um kaupíð, og því sjer aptur gegnum fingur við póstinn, o. >. frv. f>ví sagt er hann væri velgjörðamaður hennar. Hún var vel viti borin og skáld gott á þeim dögum, en hamiugjulítil og flakkaði alla æfi að sagt er. f>á er Björn hafði 3 vetur um sjöt- ugt tók honum mjög að glápnast sýn, árið 1646, en varð nokkuru síðar blind- ur með öllu, og lifði þó enn 9 vetur (því eigi mun rjett dauðaár hans 1656), andaðist hann 1655, hin sömu misseri og forlákur biskup dó Skúlason á Hól- um; í sama mánuði og Björn, andaðist og Árni lögrjettumaður Teitsson á Holtastöðum í Langadal í Húnaþingi, — þar dó og Rafn lögrjettumaður Bessason —, en drukknaði Illugi Hall- grimsson í Vík út frá Stað, Halldórs- sonar lögmanns, skammt fráHryggjum í Gönguskarðsá. En svo segir Gunnlaugur prestur þ>orsteinsson í Syðra-Vallholti frá láti Bjarnar, í annál sínum: „28. júní fyrir sjálfanmiðjan aptan, „dó Bjöm Jónsson á Skarðsá, lögrjettu- „maður, mesta skáld norðanlands, lengi „þvingaður af steinsótt, 83 ára, yfir hon- „um söng eg (segir höf.), því prest- „urinn í Glaumbæ var syðra. Liggur 113 „hann þar fram frá kirkjudyrum“. — í Glaumbæ var þá prestur Hallgrímur prófastur Jónsson. En svo segir Halldór lögrjettumað- ur á Stóm-Seilu, J>orbergsson sýslu- manns Hrólfssonar, er jafnframmi ritaði Gunnlaugi presti annál sinn, er kallað- ur er viðauki annála Bjarnar á Skarðsá: „Deyði Bjöm Jónsson á Skarðsá, „lögrjettumaður, úr steinsótt, 83 ára; „hið mesta skáldmenni á hans dögum. „vitur maður og vel látinn; sá mesti „sagnaritari á vorum dögum; hefir „hann látið eptir margt viturlegt og „sannferðugt, sem hans skrif auglýsa“. Báðir telja þeir dauðaár hans 1655. J>essi eru ritverk Bjarnar (er vjer vitum að telja): 1. í sagnafræði: a, Björns annálar, ritaðir að hvöt þ>or- láks biskups Skúlasonar. b, Biskupa annálar, ella æfisögur nokk- urra íslenzkra biskupa. c, Viðbbætir Árna biskups sögu þ>or- lákssonar, Staða-Árna. d, JJm Vestmannaeyjaránið 1627, eptir

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.