Ísafold - 28.10.1877, Blaðsíða 2

Ísafold - 28.10.1877, Blaðsíða 2
114 ferðirnar og til póststjómarinnar, þeirri skyldu sinni, að hafa vakandi auga á, að afgreiðsla og flutningur pósta fari í reglu, og gerði tafarlaust kunnugt, ef út af því ber, eða kærði það fyrir yfir- stjórn póstmálanna, mundi óreglan og misfellurnar fljótt minnka eða hverfa. þ>að er óhæfilegt ogjafnvel ósæmilegt, að láta t. d. kunningsskap eða hræðslu við þá, sem yfirsjónina fremja, hvort heldur eru æðri eða lægri, aptra sjer frá, að rækja þessa skyldu, sem allir hljóta að sjá, að er mjög svo áríðandi. Aukþess liggur það í augum uppi, að póststjórninni getur eigi verið ógeðfellt, að hún sje látin vita af, ef eitthvað þarf lagfæringar eða umbóta við, er hún á að skipta sjer af og getur við ráðið; hún hlýtur þvert á móti að taka því með þökkum; hitt væri vítavert. Vjer tökum því undir áskorun hins háttvirta ritstjóra „Skuldar“ um, að láta blöðin vita sem fyrst af hverri óreglu, er menn vita með sanni að póstar eða póstafgreiðslumenn gjöra sig seka í, og eins af öllum óskilum á brjefum eða blöðum, er menn verða fyrir. En það segir sig sjálft, að slíkar skýrslur eru ónýtar, nema þær sjeu með nafni höf- undarins, ekki í því skyni, að nafnið skuli auglýsa, framar en hlutaðeigandi óskar, heldur til þess að ritstjórinn geti farið nærri um, hvort óhætt muni að hafa söguna eptir eða eigi. Vjer heit- um eigi að birta í blaði voru hverja slíka sögu, er oss þyki óhætt að trúa; með því að vjer erum 1 nábýli við yfir- póststjórn landsins, munum vjer jafn- framt hafa þá aðferð, að láta hana vita af kærunni, þyki oss líkindi til, að það verði einhlítt til lagfæringar áþví, sem að er fundið. — Vjer viljum sjerstaklega geta þess, að því er snertir sein skil á brjefum og öðrum póstsendingum, •— sem vjer blaðamenn getum borið um, að eigi kveður lítið að — að til þess að safni annara frásagna og rita, að bón jþorláks biskups. e, Grænlands annála. 2. í lögvisi: a, Utþýðing vandskildustu orða í Jóns- bók, út gefinni 1284; lauk hann verki því 1626. b, Yms sjerskild smárit, xoeða 11, um mismunandi lagastaði. 3. í málvísi og fornfræði: a, Ritkorn um uppruna íslenzkra orða, er sent var Olafi Worm af þorláki biskupi Skúlasyni, vini Bjarnar, en það fórst á skipbroti 1635. b, Rit, lítið, um rúnir (er til var langt fram á 19. öld, með ágætri setta- skript, er sögð var rithönd Bjamar, en þá tekin hlöðin mjög að rotna). 4. í skáldskap: a, Orðskviðaklasi í ljóðum. b, Yfir þá 7 heilræðaflokka, í ljóðum. c, Rímur af Apollonius Sýrusborgar- konungi. geta komizt fyrir, hvers er skuldin í því efni, riður á, að taka eptir dagsetn- ingunni á póststimplunum á brjefinu eða sendingunni, og er ráðlegast að geyma umslagið eða umbúðirnar til sanninda- merkis, er slíkt kemur fyrir. þessar línur taka eigi yfir nema lítið eitt af því, sem á þarf að minnast viðvíkjandi póstgöngum vorum; og munum vjer leyfa oss að koma við sumt af hinu við fyrstu hentugleika. (Kinda-samskotin handa Sunn- lendingum). Margt fer öðruvísi en ætlað er, og getur það opt orðið næsta leiðinlegt, en þó er leiðinlegast þegar það sem gjört er í góðu skyni, er út- lagt miður en vera skildi. ;[>eir sem gengust fyrir því að senda áskorun í haust til allra hreppsnefnda í Dalasýslu um, að gangast fyrir því, að vita hvort menn vildu ekki skjóta saman nokkrum kindum, handa hinum bágstöddustu í Gullbringusýslu og Reykjavíkurumdæmi, gjörðu það víst í góðu skyni, og í góðri von um að þessi áskorun mundi hafa þann árang- ur, sem orðið gæti bráðabirgðarstyrk- ur handa hinum allra-bágstöddustu, sem orðnir eru aðþrengdastir af aflaleysinu nú í fleiri ár, og svo hjeldu þeir, að það mundi hvetja aðrar sýslur (Isa- íjarðarsýsla gjörði það heiðarlega í fyrra) til að rjetta þeim hjálparhönd líka. þessir menn gjörðu það líka i góðu skyni, að hvetja sýslunefndina í Mýrasýslu til að reyna að safna gjafa- fje handa hinum bágstöddu á Akra- nesl, ogþó jeg viti ekki enn þáárang- urinn þar syðra, þá hefi jeg heyrt að margir af Mýramönnum hafi tekið því vel. þ>að var líka víst í góðu skyni, að sýslumaður S. E. Sverrisen, sem var einn þeirra, er áskorunina sömdu, tók að sjer að hvetja Strandasýslubúa til Laglega gjört af barni. þ>að bar til á bæ einum í Finn- landi í fyrra, aðfangadagskvöld jóla, að fullorðið fólk á heimilinu fór allt til kirkju að hlýða aptansöng, en skildi börnin eptir heima. Um miðja vöku vita börnin eigi fyrri til en þau heyra skruðning ókennilegan fram í bæjar- göngunum. þetta færist nær hægt og hægt og loks skríður upp á pallinn hræðilegt skrímsl eða ófreskja, kafloð- in og með einu horni framan í enninu. Sem nærri má geta, urðu börnin ærð í hræðslu, og hljóðuðu og hrinu í dauð- ans ofboði. Ofreskjan ávarpar þau, segir þau skuli eigi hafa hátt um sig, og kveðst vera „sá vondi“ (Djöfullinn sjálfur) og kominn að sækja þau. Seg- ist þó kannske láta þau vera 1 þetta sinn, ef þau vísi sjer á, hvar húsbónd- inn geymi peningana sína. [>au vildu það eigi, en ófreskjan ógnaði þeim þó þangað til, að þau gjörðu það. Skrímsl- ið hirti peningana og skreið síðan út samskota handa hinum bágstöddu á Suðurlandi. Og hver er nú orðinn árangurinn af öllu þessu? spyrja menn, og er þá hætt við að þeir, sem út leggja miður en vera skyldi, kunni að svara: „ekki annar en sá, að Sunnlendingar voru narraðir til að senda 3 menn vestur i Dala- og Strandasýslur eptir því fje, sem gefast kynni úr sýslum þessum. Og hvað svo? mennirnir komu aptur með rúmar 30 kindur, sem ganga lík- lega að miklu leyti í kostnað handa sjálfum þeim“, sje það satt sem þeir sögðu, að þeim hafi verið lofað 3 krón- um í kaup á dag, og þetta þykja nú rífleg laun hjer í sveitinni um háslátt- inn, þó menn fæði sig sjálfir, og því þykir sveitamönnum þetta of mikið kaup handa atvinnulausum sjóarmönnum i aflaleysi, þegar þeir fá mat og gistingu ókeypis hjá almenningi á leiðinni. Af því að nefnd áskorun kom svo seint, að það þurfti að flýta fyrir á- rangrihennar sem bezt, þá gjörðu Mið- dælingar það lika í góðu skyni að lofa undir eins allt að 20 kindum, svo skrif- að yrði þegar suður með póstferð þeirri sem þá var fyrir hendí, um að sækja kindur þessar ásamt þeirri viðbót, sem menn vonuðust eptir úr öðrum hrepp- um Dalasýslu og Bæjarhrepp í Stranda- sýslu, þó loforð væru ekkí á komin nema úr Miðdalahrepp. Af því jeg hefi nú heyrt það eptir einum af hin- um sunnlenzku sendimönnum, sem sje Benidikt Jónssyni á Rauðará, að þeir hafi verið sendir hjer vesb; • að sækja 400 fjár, þá hafa sumir hjer lagt það svo út, að jeg muni hafa skrifað suður, að hjer mundi vera von á svona mörgu fje- J6? finn Þyí fufia ástæðu til að leiðrjetta þennan misskilning, og s'egja eins og var, að jeg skrifaði amtmanni, að hjer í Miðdalahrepp væri búið að lofa nálægt 20 kindum fullorðnum, og aptur eins og það kom. þ>á dettur elzta barninu, 8 vetra gömlum dreng, gott í hug, og segir við hin börnin í lágum hljóðum: „f>etta getur ekki ver- ið „sá vondi“, úr því að það þarf á peningum að halda. Jeg ætla að taka byssuna hans pabba og skjóta á það“. Annað af börnunum ræður frá því; segir að „sá vondi“ deyi ekki, þótt skotið sje á hann. Drengurinn fer samt og tekur byssuna föður síns, sem hjekk hlaðin uppi yfir rúminu hans, fer út með hana á eptir skrímslinu, sjer hvar það skríður út úr hlaðvarpanum og hleypir á það. Ofreskjan rekur upp hljóð og veltur um koll. Síðan hlaupa börnin á stað á móti kirlcjufólkinu og segja tíðindin. þ>egar það kom heim, lá skrímslið á sama stað og börnin skildu við það, hreifingarlaust. Var nú farið að skoða það, og sást þá, að þetta var bóndinn á næsta bæ, gam- all sauðaþjófur. Hann lifði hálfa eykt, með lítilli rænu.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.