Ísafold - 28.10.1877, Blaðsíða 3

Ísafold - 28.10.1877, Blaðsíða 3
115 óskaði að hann hlutaðist til, að þær yrðu sóttar, ásamt þvi, sem jeg vonaði að við mundi bætast úr öðrum hrepp- um sýslunnar, og gat jeg þess jafnframt, að sýslumaður Sverrisen mundi fara á flot kindagjöfum til Sunnlendinga við Bæhreppinga í Strandasýslu, og hvatti jeg því heldur til að maður væri send- ur í Bæjarhrepp og vestustu hreppa Húnavatnssýslu. — þ>egar allt þetta gjörðist, var tíðin góð, en skömmu síðar kom norðangarður með talsverðri fönn, og mun þá almenningur hafa orðið því með öllu afhuga, að kindur gætu kom- ist suður, og því mun þetta hafa verið miður undirbúið en vera þurfti þegar mennirnir komu að sunnan, enda verð- ur því ekki neitað, að sumir oddvitar hreppanefndanna munu ekki hafa reynzt eins ötulir hvatamenn í þessu máli eins og menn vonuðust eptir. þegar mennirnir komu, sendi jeg einn þeirra (Benidikt) norður að Bæ, en annan hinna til hreppsnefndanna í Laxárdal og Saurbæ, og hinn til hrepps- nefndanna í Hvammssveit á Fellsströnd og Skarðsströnd. — þ>egar Benidikt kom að Bæ, sagði hann Sverrisen, að hann tæki ekki í mál að reka kindur yfir Laxárdalsheiði (og þó gengu fjár- rekstrar yfir heiðina sömu dagana), svo sýslumaður sá ekki til neins að safna saman þeim kindum, sem hann hefði þá getað fengið kringum sig, heldur rjeði það af, að reyna að safna pening- umsíðar, þó slíkt sje mjög örðugt vegna peningaeklunnar. — þeir sem vestur fóru komu' '* með nokkrar kindur úr Hvammssveit', 20 kr. í peningum frá Guðbrandi í Hvítadal, kind frá prófast- inum í Hjarðarholti og 10 krónur í pen- ingum frá Kristjáni hreppstjóra á J>or- bergsstöðum. — Að svona gekk nú dauf- lega þar vestra, að fráteknum þessum einstöku mönnum, held jeg að hafi mest komið af því, að þetta hafi aldrei þjóðlitirnir. £>að er kunnugt, að þá er ítalir börðust sjer til frelsis, fyrir 17 árum, og komu þjóðinni úr ánauð og undir forustu hins frjálslynda konungs Sard- ininga, Viktor Emanúels, með aðstoð Napóleons Frakkakeisara, varð Fen- eyjaland (Feneyjarog landskiki nokkur fyrir botni Adriaflóa) eptir í klóm Aust- urríkismanna, og undu landsmenn því stórilla, og þráðu sáran þá stund, er þeim auðnaðist að losast úr þeim hin- um illa læðingi og komast í löguneyti við bræður sína, þegna Ítalíukonungs, sem og tókst 6 árum síðar. þeir hlífð- ust og eigi við að láta í ljósi á ýmsan hátt, hvað þeim bjó ríkast í skapi, hve- nær sem færi gafst. Um þessarmund- ir bar svo til einhverju sinni, að ítölsk dansmey, er var mesta fyrirtak í sinni mennt, var fengin til að sýna íþrótt sína á leikhúsinu í Mantova (Mantúa), einni helztu borginni f Feneyjalandi. það er siður á leikhúsum, að áhorf- endur bæði „klappa lof í lófa“, er þeim getzt að leikendum, og henda til þeirra blómsveigum, inn á leiksviðið, ef þeim finnst mjög um leik þeirra. í sveiga verið nógu vel undirbúið af hreppsnefnd- unum vegna undangenginnar ótíðar, en þær munu ætla sjer að safna gjöfum í peningum og ýmsu öðru, sem í kaup- stað getur gengið, því vildi almenning- ur lofa gjöfum í kaupstaðarvörum næst komandi sumar, og helztu menn í hverri sveit lofa að ábyrgjast að borga það til sunnlenzkra spekúlanta á Stykkishólmi eða Brákarpolli næsta sumar, þá erjeg viss um að kaupmenn syðra lánuðu mat- björg upp á það í vetur handa hinum bágstöddustu, þegar þeir hefðu fengið í höndur ábyrgðarskjölin. þegar sunnan sendimennirnir fóru vestur um lofuðu Miðdælingar að gjöra Hörðdælum og Haukdælum aðvart, svo ef nokkuð kæmi þaðan í kindum, þá gæti það komizt í veg fyrir þá ásamt því sem lofað hefði verið úr Miðdölum — og komu úr Hörðudal, sem er hinn fátækasti hreppur í þessari sýslu, að mínu áliti sómasamlegar gjafir, og þó voru sumir bændur þar ekki heima, þegar Ásmundur hreppstjóri á Hamra- endum fór þar um til að veita gjöfun- um viðtöku. — En til hreppsnefndar oddvitans í Haukadal sendi jeg strax með brjef þau, er mjer voru send með sendimönnunum að sunnan, og bað hann að styðja þetta mál sem bezt við Hauk- dæli, ef hann væri ekki þegar búinn að því, og yrði nokkur árangurinn í kindum, þá að koma þeim ofan í Mið- dali í veg fyrir sunnanmennina. — En jeg tók það fram við allar hreppsnefnd- irnar, að þeir sem gæfu peningaþyrftu alls ekki fremur en þeir vildu að senda þá fyr en með næstu póstferð. — En af því jeg hafði ekkert svar fengið frá Haukadal, þegar Benidikt kom norðan frá Bæ, sendi jeg hann til hreppsnefnd- aroddvitans þar — en jeg hefifrjett síð- an jeg kom heim (af sýslufundi), að þaðan hafi engar kindur komið, og vona því að þaðan komi peningar eða þessa eru bundin saman blóm, með ýms- um litum, og litunum ýmislega raðað niður, bæði til fegurðar, og eins til þess að tákna með því eitthvað, svo sem t. a. m. einkunnarliti einhverrar þjóðar (þ. e. litina, sem þjóðin hefir í merki sínu). Nú þarf eigi þess að geta, að dansmeynni væri fagnað í meira lagi, er hún kom inn á leiksviðið; hún var ítölsk sjálf, dansaði frábærlega vel og söng undir ítalskt þjóðsöngslag. þ>að rigndi ofan yfir hana blómsveigum úr öllum áttum, og voru þeir flestir með þjóðlitum ítala. Hún tekur upp einn blómsveiginn af hinum ítölsku og kyssir á blómin (litina). Nú ætlaði húsið alveg ofan af fagnaðarlátum lýðsins. Daginn eptir var dansmeynni stefnt fyrir lög- reglustjóra borgarinnar, er var frá Austurríki, sem aðrir embættismenn þar í landi, og stjórnhollur mjög og dyggur þjónn húsbónda síns, Austur- ríkiskeisara. Hann veitir henni þung- ar ávítur fyrir tiltæki hennar kvöldinu áður, kallar slíkt ganga landráðum næst, að láta svo dátt með þjóðliti fjand- manna keisarans; hún espi jafnvel með því landslýðinn til uppreisnar. Bannar peninga ígildi siðar, þvi það eru þó nokkrir efnamenn í Haukadal og þeir gjörhugulir greiðamenn, Haukdælingar, bæði ríkir og fátækir. Jeg vona nú að þeim sem í góðri meiningu gengust fyrir byrjun þessa fyrirtækis, verði ekki ámælt fyrir þetta tiltæki sitt, hvern árangur sem það hef- ur, því ekki er ætlandi að neinn sann- gjarn maður telji þeim til lýta, þó þeir vonuðust eptir að alþýða manna mundi takaþessu vel, og að helztu mennsveit- anna, einkum oddvitar hreppsnefndanna, gengjust ötullega fyrir því. Jeg vona því alls hins bezta enn þá í þessu til- liti, og vona staðfastlega, að allarsýsl- ur landsins, sem notið hafa næst und- anfarin ár góðs árferðis, sjái ráð til að rjetta vorum bágstöddu bræðrum á Suð- urlandi hjálparhönd sem fyrst, þó ekki væri nema svo sem fyrir tíunda hlutann af munaðarvöru þeirri, sem menn ætla sjer að brúka í vetur. Jeg vona einnig, að landsstjórnin finni ráð til að útvega fje sem fyrst til að koma upp sem flestum þilskipum handa Sunnlendingum að bjarga sjer á, ef aflaleysið innfjarðar helzt framvegis. Sauðafelli, 28. október 1877 Jakob Guðmundsson. Að norðan og austan komu póstar 21. þ. m. (vestanpóstur ókominn enn), og sögðu harðindaveðráttu mikla, og skaða á mönnum og fje, einkum eystra. 6. f. m. var manndrápsveður víða um land. þ>að var þá, að upp sleit skipið á Grafarós, er getið er í síðasta bl. þ>að hjet „Lucy“, 94 smálestir að stærð, og skipstj. Larsen. Við Seyðis- fjörð tók út 10 báta, þar af 5 á ein- um bæ, Brimnesi, hjá Jóni Hall, sem þar býr, og 7 í Vopnafirði, og talsvert af fiski, sem Færeyingar og aðrir áttu. Hákarlaskip af Langanesi strandaði við Seyðisfjörð. Kvennmaður varð úti við Eskifjörð, og annar í Vopnafirði. 11 f. m. gerði stórhríð með talsverðu frosti. Urðu þá víða skaðar á fje, einkum í Uthjeraði, Fellum og Jökuldal. þá varð hann henni harðlega að gjöra slíkt nokkum tíma optar. Hún skuli láta sem hún gjöri hvorki að heyra nje sjá, hvernig áhorfendurnir láti; og þó verið sje að henda til hennar blómum, skuli hún eigi skipta sjer hót af því, heldur halda áfram að dansa og hirða eigi þótt þauverði undir fótum hennar. Að öðrum kosti muni henni bannað að halda áfram og leikhúsinu lokað. — Næsta kvöld var leikhúsið troðfullt og sömu fagnaðarlætin í lýðnum og áður, nema hvað nú kom enginn blómsveig- ur inn á leiksviðið, utan einn; en hann var ekki ítalskur, heldur með þjóðlit- um Austurríkismanna. Stúlkan hlýddi boði lögreglustjórans og það rækilega; hún hagaði svo dansinum, að sveigur- inn varð fyrir fótum henni, og spark- aði hún honum í ýmsar áttir, og tróð hann loks undir fótum sjer með grimmi- legasta heiptarsvip og svo níðangalega, að hann tættist sundur ögn fyrir ögn. Nærri má geta, hvemig áhorfendunum hafi komið þetta; þeir ætluðu að verða ærðir af fögnuði. En þetta var f síð- asta sinn, sem dansmærin fjekk að leika í borginni, og var leikhúsinu lokað.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.