Ísafold - 22.11.1877, Síða 1

Ísafold - 22.11.1877, Síða 1
IY 28 ; Merkilegur landsy flr rj ettar dómnr. „Ár 1877, mánudag’inn 29. októ- ber mánaðar, var í hinum konunglega yfirdómi á íslandi upp kveðinn í málinu hið opinbcra gegn Eyólfi Jónssyni í Katrínarkoti svo látandi d ó m u r: „Með dómi upp kveðnum fyrir lögreglurjetti Gullbringusýslu 28. maí- mán. þ. á. af landshöfðingjaritara Jóni Jónssyni sem settum lögreglustjóra í fjárkláðamálinu, er Eyjólfur Jónsson í Katrínarkoti dæmdur fyrir óhlýðni gegn fyrirskipunum lögregiustjórans um smöl- un og böðun á fje sínu í 20 kr. sekt, og til að greiða Sigurði hreppstjóra Vigfússyni 4 kr„ sem og til að borga allan af rnálinu löglega leiðandi kostn- að; en þeim dómi er bæði eptir ósk hins kærða og af hálfu hins opinbera áfrýjað til yfirdómsins. Hinn setti lögreglustjóri í fjár- kláðamálinu, Jón landshöfðingjaritari Jónsson, hefir byggt vald sitt til að fara með og dæma framannefnt mál á umboðsskrá konungs til hans, dags. 26. septembermán. f. á. til að gegna störf- um þeim viðvíkjandi fjárkláðasýkinni, sem hvíla á lögreglustjórum á íslandi. I umboðsskrá þessari, sem gefin er út af ráðherra íslands eptir konungsboði (ad mandatumJ, og prentuð er í Stjórnar- tíðindum fyrir Island árið 1876, deild- inni B, 101.—112. bls. í íslenzkri þýð- Frá Birni á Skarðsá annálaritara. Eptir Gísla Konráðsson. 1. Frá Kafli. Veturinn 1518 var nokkuð svo snarp- ur, en þó hjeldu menn pening sín- um; komu ísar fyrir norðan og björn einn mikill, _ rauðkinnungur, á land á Skaga við Asbúðartanga, sá þá hvergi til íss af sljettlendi, en þó afháfjöllum; það dýr var mjög soltið, grimmt og mannskætt; drap það 7 eða 8 menn, voru 3 fátækar konur með börnum, er gengu yfir og vissu ei vonir dýrs- ins; það braut niður hjalla alia á Skaga utan að Ketu, því sumstaðar fann það matbjörg í þeim. en þetta var um sum- armál. þ>á bjó sá maður að Ketu er Ketill hjet Ingimundarson. aflamaður mikill, en þar var þá góð veiðistaða. Lá hann úti á vorum á hákallaskipi, en Ijet annað skip flytja í land, og gjöra til aflann, en flytja til sín aptur kost Reykjavik, firr.mtudaginn 22. nóvembermán. ingu — frumritið hefir yfirdómurinn ekki haft fyrir sjer — segir, að Jóni landshöfðingjaritara Jónssyni „veitist „vald til að gegna fyrst um sinn á „sjálfs síns ábyrgð öllum þeim störfum, „bæði dómarastörfum, framkvæmdar- „störfum og fógetastörfum, snertandi „fjárkláðasýkina, bæði í þeim hjeruð- „um suðurumdæmisins, er sýkinnar hefir „vart orðið að undanförnu, og hvar „annarstaðar á íslandi, er kláði kann „að koma upp eptirleiðis, er ella mundu „liggja á lögreglustjórum þeim, er skip- „aðir eru í hlutaðeigandi hjeruð“. Að vísu er Jóni landshöfðingjaritara Jóns- syni með þessum orðum umboðsskrár- innar einasta veitt vald til að gegna þeim dómarastörfum og fógetastörfum snertandi fjárkláðasýkina, sem ella mundi bera undir hlutaðeigandi lög- reglustjóra, þar sem þó lögreglustjórar sem slíkir ekki hafa neitt dómsvald; en með því að gjöra verður ráð fyrir að orðin: „dómarastörfum11 og „fógeta- stöifum“ ekki standi þýðingarlaus í umboðsskráuni, og að hins vegar orðið „lögreglustjórum“ sje valið með ásettu ráði, þá virðist eiga að skilja umboðs- skrána svo, að nefndum embættismanni sje veitt dómara- og fógetavald í öll- um lögreglumálum, er snerta íjárkláða- sýkina. f>ar sem nú optnefnd umboðsskrá þannig fer fram á, að dómara- og fó- getavald í öllum lögreglumálum, sem snerta fjárkláðasýkina, skuli lun allt 1877. land tekið frá hinum reglulegu dóm- urum og fógetum, og falið á hendur einum manni á hans eigin ábyrgð um ótiltekinn tíma, „fyrst um sinn“, sbr. orðin: „hvar annarstaðar á íslandi, er kláði kann að koma upp eptirleiðis*, fær yfirdómurinn ekki betur sjeð, en að hjer sje gjörð sú breyting á skipun dómsvaldsins, sem eptir 42. gr. Stjórn- arskrárinnar ekki verður ákveðin nema með lögum. Hinsvegar fær yfirdómur- inn ekki sjeð, að 13. gr. stjórnarskrár- innar veiti næga heimild til að gjöra svo jrfirgripsmikla undantekningu und- an gildandi lögum, eins og hjer er gjört, því, að þó að það hafi borið við, aö skipaður hafi verið commissarii til að dæma einstakt tiltekið mál, þá hefir að minnsta kosti síðan 1718, að norsku lög' voru lögleidd hjer á landi, að því er snertir rjettarfar og málaferli, ekkert commissorium verið útgefið, er veiti ein- stökum manni eða einstökum mönnum vald til að fara með og dæma heilan flokk af málum, hvar sem þau koma fyrir í landinu og um alveg ótiltekinn tíma. Yfirdómurinn verður þannig að á- líta, að ofannefnt konunglegt commis- sorium frá 26. septembermán. f. á. komi í bága við 42, gr. Stjórnarskrárinnar, samanborna við 13. gr. hennar, aðþví leyti sem Jóni landshöfðingjaritara Jónssyni með því er veitt dómara- og fogeta- vald um allt land og um ótiltekinn tíma í öllum lögreglumálum, sem snerta fjár- og drykk; völdust til hans ungir menn og hraustir til sjófara, og fekk hann 80 eða 90 hákalla á vori. þ>að var einn morgun árla. er Ketill gekk til sjóar. og inn í hjall einn mikinn, er þar stóð með hákalli, og vildi sækja morgun- verð hjúum sínum ; hann sá dýrið koma að utan; hann tók hákarlabægsli mikið og snaraði langt á svig við dýrið og dyrnar ; björninn greip við, bar á bak við hjallinn og tók að eta, en Ketill snaraðist út og með skyndi til bæjar- ins; sendi hann þá þegar tvo menn, annan út á Skaga en hinn inn, að safna mönnum. og komu skjótt 14. er vopn höfðu. og gengu tilsjáfar; björn- inn var þá búinn með bægslið og ætl- uðu þeir að ráða að honum, en hann veik sjer undan og inn með sjónum; þeir gengu eptir og inn á Ketubjörg, en þar sem björgin lækkuðu nokkuð, vafði björninn sig saman og velti sjer í fjöru niður, og synti fram í sker það er þar liggur, og kallað er J>ussasker. Ketill skipti þá mönnum, og ljet 7 ept- ir. er mæta skyldu dýrinu hvar sem það kæmi að landi á Inn-Skaga, en hann gekk með 6 mönnum heim til Ketu, 109 þeir hrundn fram sexæringi og reru til skersins; björninn hljóp þá á sæ og lagðist út á fjörðinn, en þeir reru eptir kappsamlega, mæddu þeir dýrið um síðir, en það lagðist þá í króka og varð mjúkara í vikum en báturinn; gekk svo lengi dags, að þeir konru engum vopna- lögum við, svo að björninn sakaði, en um síðir, er að honum þrengdi, hýddi hann hramminum upp á borðið og ætl- aði ad hvolfa skipinu, svo það drakk í sig sjó. Ketill þre f þá exi og hjó á hinn fremra hramminn við borðinu svo af tók, lagði þá dýrið fiá og dapraðist heldur sundið, svo þeir fengu því næst lagt það til bana, drógu síðanábátinn upp og hjeldu að landi. — þ>essi hin sömu misseri og Ketill vann björninn, voru þeir Thyle og Hannes hiiðstjórar og dóu þeir Stefán biskup í Skálholti og Björn Guðnason vestur í Ogri, yf- irgangsmaður mikill, en Gottskálk hinn grimmi. Nikulásson, var biskup á Hól- um. Ketill átti dóttur þá. er Guðrún hjet; hennar fekk löngu seinna Jón að Ingveldarstöðum á Reykjaströnd, Jóns- son, Ormssonar skipara, Runólfssonar, en móðir Jons var þó.runn Gísladótiir,

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.