Ísafold - 22.11.1877, Blaðsíða 3

Ísafold - 22.11.1877, Blaðsíða 3
111 f Pjetur Guðjónsson dáinn 25. ágúst 1877. 0, grát þú íslands æslcufjöld, Nú elskaðs vinar röddin þegir £r þýðast söng og þreyttist eigi fturrar fram á æíi kvöld. Fjallkonan döpur höfði hneigir Að hryggum lýð, og grátin segir: O, syngið börn mín sorgarljóð Hetjan er failin, heyri þjóð, Er hennar sóma stunda náði Og heitast unni ættarláði; Runnin er fögur frægðarslóð. Hljóðnar allt sem við húmfall nætur Heilög sönggyðjan stúrin grætur :,: Föður sönglistar Fróni á Og ungir vjer, sem vannstu hjá, Vinur og ástkær lærifaðir, Bæði hryggir og hugumglaðir Sem föður þig minnumst allir á; þú krafðist elsku af ungum sálum Með ástarhreinum vinarmálum :,: Og elsku fyrir elsku fannst :,: Já vor eldheitu ástartár Æ skulu heiðra minning þína, Á þeim grafrúnum skal oss skína Látins fræðara hróður hár. það ástarblóm mun ætíð skarta Er þú kveiktir í voru hjarta :,: Á meðan Island man þitt nafn :,: Að hvílast eptir unna þraut Indælt er þeim, er berjast náði Af hreinni ást, með hug og ráði, Og sigur að launum helgan hlaut. Já, sætt má þykja sálu þinni, Sólfögru guðs í dýrðarinni, :,: Að syngja himnesk sigurljóð :,: Æfisól hnígin unað slær Yfir sögunnar himinboga, um, að því þeir telja aldur hans, hin s'ömu misseri og Ormur lögmaður Sturluson var dæmdur frá lögdæmi, en Jón Jónsson tók við, er fyrst var kall- aður Vindheima-Jón, er hann bjó á Vindheimum á þelamörk norður; hann var son Jóns á Svalbarða, Magnússon- ar á Skriðu, þorkellssonar officialis f I.aufási, Guðbjartssonar prests Flóka, er menn telja kominn f föðurkyn frá Guðrúnu systur J>rándar í Götu f Fær- eyjum, en þeir voru bræður Jóns lög- manns: Magnús f Ogri, er sumir kalla hinn prúða, Staðarhóls-Páll og Sigurð- ur klausturhaldari á Reynistað og sýslu- maður í Hegranesþingi, en systur þeirra voru þær Steinunn, barnamóðir Bjarn- ar prests á Mel, Jónssonar biskups Ara- sonar, pórdís og Solveig. En þá var Jón biskup Arason og synir hans höggn- ir í Skálholti fyrir 23 vetrum, er Björn var borinn, en Guðbrandur biskup porláks- son vígður til Hóla fyrir tveim vetrum. Jón á Ingveldarstöðum var búmað- ur góður; það var vetri eptir vopna- dóm Magnúsar prúða í Ögri (1582), að Jón var í norðurförum vorið eptir ver- tíð, að hann andaðist, þá var Björn son- pó dimmt sje hjer, þar látins logar Fólknárungs röðull friðar skær, Hann fölnar eigi fyrir árum, Hann felst ei neinum sorgar tárum, :,: En ljómar skærst við látins gröf :,: Far vel, þú ítra aldarljós, Eykonan blessar minning þfna; Ókomnar munu aldir sýna Frónbyggjum þfna frægðarrós. Á meðan syngur sveinn og meyja, Sigurhrós þitt mun aldrei deyja, :,: En ástarheit þjer hljóma þökk :,: S. S. Haustvisur. N[ú er komið nákalt haust, Norðanstormar hvína; Hljóðnar fold, en ráma raust Ránar dætur brýna. Engin rós á engi grær, Engin fjóla lifir: Bleikum dauðans blævi slær Breiðar grundir yfir. pyngir loptið þoka grá, prungin svölu íjúki; Hamrafjöllin heið og blá Hvítum sveipast dúki. Haustar eins í huga mjer, Höfgan dreg jeg anda; Samt þar gróður einhver er Engin hret sem granda. V Á. Auglýsingar. PT ÍSAFOLD árgangurinn, frá nýári til nýjárs, 32 blöð eða arkir alls, og borgist i kauptíð á sumrin. Útsölumenn fá 7. hvert expl. í sölulaun. ur hans 9 vetra (heldur en 8). Jón lög- maður Jónsson, er þá bjó að pingeyr- um, fór þá norður að Ingveldarstöðum, og kvað Jón sig beðið hafa um vetur- inn á verferðinni suður, að taka að sjer konu hans og peninga, ef hann kæmi ei aptur að sunnan; hann tók þar fje allt lítt virt, fyrst 20 hundruð, er Guðr- ún skjddi eiga, og engin betri 30, hann tók og 4 börnin, en hinu 5., var það Björn, kom hann niður hjá Sigurði klausturhaldara bróður sínum á Reyni- stað; en alls eru þau 6 talin (því ætl- að er að misskrifuð sjeu þau 9, þó ár- bækur telji þau 6 bræður og 3 systur, og fengi hver bræðranna 14 hundruð; en sumt fje kom ei fram); fór Björn þá til Sigurðar á Reynistað. Jón lögmað- ur var þá einn ríkastur valdamanna á landi hjer. pað var þessi misseri, að hann Ijet dæma „drumbadóm“ á Seilu um rekaviðarþjófnað. Sigurður á Reynistað var auðugur sem bræður hans. pað hyggja menn, að þótt enginn viti að telja bókvísi hans, að hann ætti þó fræðibækur nokkrar, er Björn hnýsti þegar í, er ærið var námgjarn þegar f æsku. Sig- ÚrEyðahrepp hefir mjer sem odd- vita sýslunefndarinnar f Gullbringu- og Kjósarsýslu verið sendar 47 kr. handa hinum bágstöddustu við Faxafióa, er lifa af fiskiveiðum, og hafa þessir menn gefið: Jón Stefánsson, Einar Hinriksson, Sigfús Jónsson, Árnl Jónsson og Björn Sigurðsson, hver 2 kr.; Sigbjörn Sig- urðsson, Árni Jónsson, Jón Magnússon, Magnús porsteinsson, Gfsli Jónsson, pórður Benediksson, Einar Hinriksson, Sigfús Eiríksson, Arngrímur Arngrims- son, Friðrik Hinriksson, Friðrik Guð- mundsson, Jón Jónsson, Jón Magnús- son, Jón porsteinsson, Marteinn Jóns- son, pórarinn Jónsson, Jón Kristjáns- son, Jón Jónsson, Eyjólfur Kristjánsson, Björn Björnsson, hver 1 kr.; porberg- ur Guðbrandsson 1 kr. 55 a., ísleifur Sæ- björnsson, Árni Jónsson, hvor 60 aura, Guðmundur Guðmundsson, Hallfreður Grímsson, Gfsli Eyjólfsson, Jón Eyjólfs- son, porvaldur Stefánsson, Anna Pjet- ursdóttir, puríður Halldórsdóttir, Stef- anía Sigurðardóttir, hvert ,50 aura; Jón Jónsson, 25 aura. Frá 2 ónefndum 10 krónur. petta auglýsist hjer með þakklát- legast, samkvæmt ósk gefendanna. Reykj ivik, 14. nóv. 1877. L. E. Sveinbjörnsson. Frá Stokkseyrarhrepp og porláks- höfn í Árnessýslu hefir herra kaupm. G. Thorgrimsen á Eyrarbakka fengið mjer svo sem gjafir tilhinna bágstödd- ustu sjáfarhreppa við Faxaflóa 625 kr. 55 aura. petta viðurkennist hjer með þakk- látlegast. Reykjavík, 14. nóv. 1877. L. E. Sveinbjörnsson. í dag hefir mjer verið ritað á þessa leið: „Eptir áskorun yðar, herra lög- „reglustjóri, skaljeg eigi undanfella að urður hafði fyrst átta, að því er sumir ir telja, pórunni, laundóttur Ara lög- manns, Jónssonar biskups, Arasonar. Síðan átti hann Guðnýu, dóttur Jóns á Okrum í Skagafirði, Grímssonar lög- manns, Jónssonar, en móðir Guðnýjar var Guðný, porleifsdóttir riddara og hirðstjóra, Bjarnarsonar hins rfka eðal- manns og Olafar ríku. En þau voru börn Sigurðar klausturhaldara og Guð- nýjar: 1. Jón Sigurðarson, síðan klaust- urhaldari á Reynistað og lögmaður, 2. Elín, átti Guðmund prest Einarsson á Staðastað, 3. Ragnheiður, átti Sæmund prest f Glaumbæ, Kársson, 4. Halldóra, átti porberg sýslumann Hrólfsson á Seilu, og 5. Guðlaug Sigurðardóttir. pað ætla menn, að mjög neytti Björn að fræðast meðanhann upp ólst á Reynistað, því þar ber öllum saman um, að aldrei nyti hann neins skóla- náms með lærðum mönnum; tókst það eigi að fá skóla til handa honum hjá Guðbrandi biskupi porlákssyni á Hól- um, þá Sigurður fósturfaðir hans sótti um hann; olli því fjandskapur hinn mikli með þeim biskupi og Jóni Jóns- syni, bróður Sigurðar, því mælt er að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.