Ísafold - 22.11.1877, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.11.1877, Blaðsíða 4
.,skýra yður frá, að samkvæmt þvi, sem .,öllum náttúrufræðingum nú ber sam- „an um, getur hvorki færilús, fellilús, .,hafíslús uje nokkur önnur lúsategund .,álitizt að vera skepnunni meðfædd, „heldur er annaðtveggja, að slík kvik- „indi hafa kviknað á sjálfri skepnunni, „eða eru komin á*hana utan að. Oþrif „þau, sem koma af lús, geta orðið mjög „ískyggileg, svo að örðugt getur verið „að aðgreina þau frá fjárkláða. Eru „því yrmlinga drepandi böð haust og „vor ómissandi fyrir hvern fjáreiganda; „en hin einföldustu og beztu af þessum „böðum er olíusœtnbað og karbólsýru- ,,bað, hvorttveggja þessara baða eykur „og ullarvöxtinn og gjörir skepnurnar „óhultari mót ýmsum sjúkdómum. Reykjavík, 17. nóv. 1877. J. Hjaltalhi1. * * * Jafnframt því að birta almenningi brjef þetta frá hinu æðsta lækn svaldi á landinu, vil jeg enn einu sinni brýna fyrir bændum, að vanda vel hin fyrir- skipuðu haustböð. Heilbrigðis-ástand sauðfjársins í vetur og að ári er mest undir því komið, hve dyggilega ogvel böð þessi verða af hendi leyst. Tregð- ist bændur í einstökum sveitum apturi haust við að baða, má sjálfsagt gjöra ráð fyrir, að iskyggileg óþrif komi fram einhversstaðar í vetur, þó það, ef til vill, verði ekki fyr en á útmánuð- um. f>á fer sumarið i hönd, enginn tími verður til að láta „kindurnar sanna heil- brigði sina“; en valdstjórnin neyðist til að kalla öll ískyggileg óþrif kláða, og að láta 2 eða 3 sterk böð fara fram á j viðkomandi bæ og nábúabæjum, svo að vissa fáist fyrir, að kláðamaur sá, sem kynni að leynast á fjenu, komist ekki á afrjettina næsta sumar. Lögreglustjórinn í fjárkláðamálinu. Reykjavik, 17. nóv. 1877. jón Jónsson. mjög fylgisamir væri þeir bræður Jón og Sigurður, er rá a má af kvæðum j Halls skálds Magnússonar. Síðan er að sjá að Björn dveldist með Sigurði til þess hann andaðist sjötugur að aldri árið 1602, veturinn Lurk, hinn mikla harðindavetur. hafði Sigurður þá klaust- urhaldari verið um 25 vetur á Reyni- stað og sýslumaður í Hegranesþingi, og hefir Björn þá skort einn vetur í þrítugt. En síðan gjörðist hann um hríð handritari Jóns sonar Sigurðar, er klaustrið fekk og sýsluna eptir föður sinn. en lögmaður varð hann norðan og vestan 1606, ogum 3 ár hafði hann Arna stapaumboð og Snæfellssýslu. Eigi vita menn annað um æfi Bjarn- ar, nema víst má kalla að hann lifði í kyrrð mikilli, sem flestir íslenzkir bænd- ur; vita menn að hann kvongaðist og setti bú að Skarðsá í Sæmundarhlíð, einni klausturjörð Reynistaðar í Glaum- bæjar kirkjusókn og Seilu þinghá, 20 hundruð að dýrleika, en oljóst hvert ár það var, og eigi finnst kona hans nafngreind i ættartölum (svo eg viti). en eigi mundi það löngu síðar. að hann var kjörinn lögrjettumaður í Skagafirði þ>ar eð jeg hefi i hyggju, lofi guð, að láta prenta vorhugvekjurnar í vetur, bið jeg þá, sem ekki hafa skil- að mjer aptur boðsbrjefinu, að senda mjer það sem fyrst, eða láta mig vita, hve mörg exempl. þeir óska að fá, svo jeg geti hagað stærð upplagsins eptir því. Með því jeg hvorki fyrir sjálfan mig nje sjóði ætlast til nokkurs ágóða af þessu fyrirtæki, verður bókin (7 J/2 örk), innbundin í stíft band, seld að eins fyrir 1 — eina — krónu, og útsölumenn fá 7. hvert exemplar ókeypis. Reykjavík, 9. nóvemberm. 1877' P. Pjetursson. Nýlega hefir fundizt á götum bæj- arins sjálfskeiðingur tvíblaðaður og lát- únsdósir með nokkrum knallhettum í. Eigendur þessara muna geta vitjað þeirra á skrifstofu ísafoldar gegn borg- un fyrir þessa auglýsingu. — í fjárrekstur, semjeg ásamt fleir- um var með í haust vestan af Mýrum, hingað til Reykjavíkur, siæddist ein- hverstaðar á leiðinn svört kind veturgöm- ul. með mark: gagnbitað hægra, sneiðrif- að framan vinstra og hangandi íjöður aptan, og getur rjettur eigandi vitjað afurða eða andvirðis hennar tii mín. Hiíóarhúsum víj Reykjuvík, 10. nóvbr. 1877. Jón Olafsson. Til sölu er vænt sexmannafar, með rá og reiða. Ritstj. þ. bl. vísar á seljanda. Bækur iil sölu: Sálmabók, Passíusálmar, Prjedik- ! anir P. Pjeturss., Hugvekjur til kvöld- lestra i. og 2. partur, eptir sama, Bæna- kver, eptir sama; 50 bænir um föstuna, Lærdómskver eldri og nýrri. B flíusög- ur, Biflíumyndir, Mynstershugleiðingar (með niðursettu verði), Ræða á nýárs- dag, För pílagrímsins, Vikusálmar, por- lákskver; Stafrófskver; Lestrarbók 1 árið 1616, voru jafnan til þess valdir í vitrustu bændur og mest virðir, og má ætla að trauðla muni nokkur lögrjettu- maður verið hafa eins hæfilegur til slíks starfa sem hann, fyrir allra eðá flest- allra hluta sakir, og var það fyrsta sumar er hann sat i lögrjettu, að deila var með þeim Herluff Daae höfuðs- manni — er sum alþýða kallaði „Her- legdáð“ — og Oddi Skálholtsbiskupi Einarssyni. J>au misseri kom út bóla sú, er margir kölluðu síðan hina miklu. á ensku skipi á Hellissand, vestra, var með hana fluttur í land Olafur Gott- skálksson, varð strax mannfallið, svo þegar dóu 70 manns í Ingjaldshólssókn. En þá hafði Björn 4 vetur um fimmt- ugt er Guðbrandur dó (1627). og Al- giers - Tyrkjar rændu hjer eystra og syðra, hefir það þá verið fám vetrum síðar, að Björn ritaði saman sögu um Vestmannaeyjaránið, eptir brjefum og sögnum annara, eptir bón J>orláks bisk- ups Skúlasonar vinar síns, en sextugur var Björn Hvitavetur (1633), en það var tveim vetrum síðar að Jón Sigurðsson andaðist, er hann hafði hald ð Re)mi- staðarklaustur 33 vetur, sjötugur að aldri. handa alþýðu; Smásögur P. Pjeturss.; Ráðgjafasögur (nýjar) ; Kvæðakver Brynjólfs Jónssonar á Minna-Núpi; Örv- ar-Oddsdrápa; Mjallhvit; Myndakver handa börnum; Gilsbakkaljóð; Mac- beth; Egilsens kvæði; Reikningsbók E. Briems; Búarimur; Bókmenntafje- lags bækur; Undirstöðuatriði búfjár- ræktarinnar; dagblöðin: ísafold, f>jóð- ólfur, Norðanfari, Norðlingur, Skuld. Eyrarbakka, 20. október 1877. Guðm. Guðmundsson. ' þakkarávörp. Herra gullsmiður Páll f>orkelsson hefir gefið til bazars þess, er áformað er að halda til að auka vinnusjóð fá- tækra hjer í bænum, prýðilega fallegt aimiband og brjóstkross, hvorttveggja úr silfri með víravirki. Fyrir þessa höfð- inglegu gjöf vottum vjer hjer með vel- nefndum gullsmið vorar beztu þakkir. Porstödunefndin. Fyrir milligöngu frú Guðrúnar Hjaltalín í Edinborg hafa veglyndar konur á Skotlandi sent okkur undir- skrifuðum handa vinnusjóð fátækra í Reykjavík, annari í peningum 3 pund sterling, og hinni hjer um bil 50 nr. af ýmsum fögrum og þjenanlegum gripum fyrir Bazar og Tombola, sem áformað er að haldin verði hjer, jafnskjótt og síðasta póstskip er farið. Fyrir þessar gjafir þökkum vjer sjóðsins vegna hin- um veglyndu gefenduin, og sömuleiðis hinni velviljuðu heiðursfrú, sem geng- izt hefir fyrir þessum samskotum, og sem nú í þriðja skipti hefir sent gjafir til Bazars á ættjörðu sinni. Reykjavík, fc2G. okt. 1877. Astríður Melsteð. Sophia Thorsteinson. Nærsveitamenn geta vítjað „ísafoldar'* í Apótekinu. Ritstjóri: ísjTrn Jóiss^n, cr.nd. philos. Prentsmiðja „Is foldar“.— Sigtn. Guðmundsson. Björn hefir talið eyðijarðir í Víðir- dal, sem Reynistaðarkíaustur hafði átt, þá ritar hann svo: „Gissur jarl bjó að „Stað á Reyninesi um 7 vetur saman, „með miklum veg, seinast vildi hann „niður leggja alla heimslega virðingu, „snúa sjer til guðs og ganga í klaust- „ur, fyrir því hugði hann að gefa höf- „uðbólið Reynistað til guðsþjónkunar „og setja þar klaustur, en hugðiásjálf- „ur að ganga í Viðeyjarklaustur, er „ þorvaldur faðir hans hafði skipað, og „birti hann Jörundi Hólabiskupi þá „fyrirætlan, en á hinu sama misseri tók „Gissur jarl sótt um veturinn. og dó á „Stað með iðran góðri. og var grafinn „undir miðju kirkjugólfi, og sjest merki „þess á þremur koparnöglum. er voru „slegnir í plankann í gólfinu. erlagður „var yfir höfuð hans, og er þetta að öllu „satt,—sanna það og enn miðalda-annál- „ar, að Gissur dæi á Stað og væri graf- „inn i kirkju, en Jörundur biskup dró „til sín staðinn og fleiri jarðir af erf- „ingjum Gissurar og Brandssonum, „Kálfi og þoigeiri; og lagði þær síðan „til klaustursins, þá er hann setti það. (Niðiirl.. i n. bl.).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.