Ísafold - 22.12.1877, Blaðsíða 1

Ísafold - 22.12.1877, Blaðsíða 1
r Isafold. IV 32. Reykjavík, laugardaginn 22. desembermán. 1877. Meira um póstmál. Kvartanir um óhentugt fyrirkomu- lag á póstgöngunum er að vísu sjálf- sagt blaðamál, eins og hvað annað, er aflaga þykir fara í stjórn landsins, og því prentum vjer hjer eina slíka kæru, fyrir ítrekaða áskorun ; en vjer sætum þessu færi til að benda almenningi á, að rjettasta og heppilegasta ráðið til að fá kippt í lag t. d. öðru eins og því, og hjer er fundið að, er yfirvaldaleiðin (sýslunefnd, amtsráð, landshöfðingi). Styðji sýslunefndin eindregið slíkt mál, sem telja má sjálfsagt, eigi það stuðn- ing skilið, er mjög ólíklegt, að það nái eigi fram að ganga. En fari svo ólík- lega, að það bregðist, þá er að kæra paff eða þá sem því ráða, fyrir almenn- ingi, þ. e. í blöðunum. Sá, sem sendi oss þetta kvörtunar- skjal, spyr einnig, hvernig á því standi, að Bólstaðarhlíð sje alltaf talin brjef- hirðingarstaður í áætluninni, en eigi Holtastaðir. Hann kemur þar við eitt atriði enn, sem póststjórnin þyrfti endi- lega að sjá að sjer með. þ>að er, að hún vanrækir þrásækilega, eða raunar allt- af, að auglýsa undir eins hverja breyt- ingu, sem verður á póststöðvum, þótt eigi sje nema brjefhirðing. Póststjórn- in ætlast til, eins og rjett er, að póst- stöðvar sjeu skrifaðar á hvert brjef, er húntekur að sjer til flutnings. En hvern- ig á að gjöra það, þegar póststjórnin sJálí" gjörir úr því Ieyndarmál, hverjar póststöðvarnar eru, eða segir vitlausttil um þær, þ. e. auglýsir ekki breyting- arnar, sem að vísu eru alltíðar,—því að póstafgreiðslumenn og brjefhirðinga- menn loða allopt eigi við árinu lengur, Isem eigi er von, þar sem þeim er svo fiápínulega launað, að hneixli erað, og undir eins stórskaði, — en þó eigi svo tíðar, að eigi megi hafa við að tilkynna þær almenningi, í blöðunum. Aminnzt umkvörtun er svo hljóð- andi: það er reyndar eigi að furða, þótt póstsendingar að minnsta kosd lig'gi æðilengi eða jafnvel flækist rimakorn með þeirri tilhögun, að hafa brjefhirð- ingastað á Holtastöðum, enda erum vjer hjer upp til dalanna vanalega búnir að frjetta það, sem frjettnæmt er að sunn- an, löngu áður en vjer fáum blöðin að sunnan. þ>að er leiðinlegt, að póststjórn- in hefir látið telja sig á þá trú, að hent- ugra væri að hafa brjefhirðingu á Holt- astöðum en í Bólstaðarhlíð, því ef nokk- urstaðar er hentugur brjefhirðingastað- ur eða póststöðvar, þá er það í Ból- staðarhlíð. pegar pósturinn kemur frá Sveins- stöðum er næsti brjefhirðingastaður Reykir. f>egar pósturinn fer' frá Reykj- um, ætti leið hans að liggja beint aust- ur fram með Svínavatni, yfir Blöndu á Tunguvaði eða Finnstunguvaði, sem kallað er, sem er hjer um bil helzta vað á Blöndu; ríður hann þá að eins lítinn sveig fyrir taglið á hálsinum mill- um Svartárdals og Blöndudals (Finns- tunga er neðst í hálsinum); síðan ríður hann upp buginn á Eangadalnum eptir rennsljettum eyrum og getur verið ept- ir x/+—% tíma kominn frá Blöndu upp að Hlíð; hún stendur efst í bugnum undir Vatnsskarði, rjett hjá þjóðvegin- um, sem pósturinn hlýtur að fara um og sem hjer um bil allir ferðamenn fara um austur eptir. Að pósturinn fari þessa leið verður nú enn þá hentugra framvegis, því nú á lögferja að komast á yfir Blöndu hjá Finnstung'u. I stað þessa fer nú pósturinn, er hann kemur vestan frá Reykjum, norður eptir As- unum, sem kaliaðir eru, eptir versta vegi og sjálfsagt helmingi lengri, og yfir um Blöndu niðri í Langadal ein- hverstaðar vestur undan Holtastöðum, sem eru neðarlega í miðjum dalnum (Langidalur með lengstu dölum á Is- landi), eða hann fer yfir um Blöndu of- ar, svo sem á Tunguvaði, síðan hinn litla krók ofan að Holtastöðum, og svo sama veg aptur og upp á Vatnsskarðs- veg, fram hjá túngarðinum í Bólstaðar- hlíð. Jeg get ekki verið að lýsa þessu nákvæmar; það er í einu orði: í stað þess að fara næstum eptir beinni línu frá Reykjum að Bólstaðarhlíð eða að Vatns- skarði, og norður að Víðimýri, býr pósturinn nú til rjettan þríhyrning til að komast frá Reykjum norður að Vatns- skarði, sem hann verður að fara yfir, til þess aö komast að Víðimýri eða Skaga- firði. Ekki verður þessari ráðstöfun mælt bót, með því, að Holtastað. sjeu hent- ugri hrjefhiröingastáður en Bólstaðar- hlíð, fyrir það þeir sjeu meira í þjóð- braut en Hlíð, því það er víst enginn bær á Islandi í meiri þjóðbraut en Ból- staðarhlíð; þar hlýtur hjer um bil hver maður að fara um, sem fer austur yfir Vatnsskarð og vestur yfir það, hver maður, sem kemur úr kaupstöðunum: Blönduós, Skagaströnd eða Hólanesi og ætlar norður eða fram í Svartárdal eða úr þeim dal og út í kaupstaðina; á leiðinni í kaupstaðinn eru reyndar Holtastaðir líka, en sú leið er ekki eins tíðfarinn eins og leiðin austur og vest- ur yfir Vatnsskarð, því vegurinn í kaup- staðinn er ekki annað en hreppavegur, en ekki þjóðvegur. Ekki verður heldur það borið fyrir, að ekki hafi fengizt brjefhirðingar- maður í Bólstaðarhlíð, því um daginn átti jeg tal við bóndann þar og spurði hann að því, hvort hann hefði afsagt að vera brjef hirðingarmaður, og kvað hann nei við; enda væri óhætt að trúa honum enn fyrir þeim starfa; því þó hann sje orðin fjörgamall, er hann enn með fullri skynsemi og reglumaður, enda 125 sagðizt hann hafa ætlað að láta syni sína hafa þann starfa á hendi, en þeir eru báðir efnilegustu menn. Og enn er það að segja, að jeg get ekki álitið Holtastaði nema hálfan brjefhirðinga- stað, því allir hjeðan framan að senda brjefsín að Bólstaðarhlíð, og gjörir Kle- mens það af velvild að taka á móti þeim og koma þeim á póstinn, sem vanalega kemur þar við. Póstskipið (Valdemar) komst loks af stað hjeðan n. þ. m., hafði þá legið til byrjar fram undir viku, sakir óvenju- þrálátra útsynningsveðra; lagði af stað sunnudag. g. þ. m., en sneri aptur við Reykjanes. Prestamálið. Hinn 14. þ. m. hefir landshöfðingi samkvæmt konungsúrsk. 5. þ. m. og í umboði stjórnarherrans skipað fimm manna nefnd til að semja frumvörp um nýja brauðaskipun og kirknaskipun og gjöld til prests 014- kirkju,—eptir ályktun alþingis í sumar, („ísaf-1. IV 22),—að fengnu áliti hjeraðs- funda, er halda skal á sumri komanda (í júnímánuði), einn í hverju prófasts- dæmi, og allir prestar í prófastsdæm- inu skulu til sækja og einn maður kjör- inn úr hverri sókn af öllum búandi mönnum í sókninni, þeim er gjalda til prests og kirkju; en á fundum þessum skal ræða tillögur frá stiptsyfirvöldun- um um málið, bygg-ðar á nýju brauða- mati, er'fram á að fara í vetur að til- hlutun stiptsyfirvaldanna, og eptir regl- um, er þau setja. í nefnd þessa hefir landshöfðingi valið, auk stiptsyfirvald- anna ( Bergs amtmanns Thorbergs og Pjcturs biskups Pjdurssonar), þá síra þórarinn prófast Böðvarsson, dr. phil. Grím Thomsen og Einar alþingismaður Ásmundsson í Nesi. Amtmaðurinn á að vera formaður nefndarinnar. Sparað landsfje. Með kgsúrsk. 7. f. m. er nú frá ein af hinum hálfhneixlanlegu aukagetum eða snöpum úr landssjóði, er sumir hálaunaðir embættismenn hjer hafa haft aukreitis fyrir að gjöra það eða það verk, sem fylgir embættinu. pað er þóknunin handa fyrsta meðdóm- anda í landsyfirrjettinum fyrir að snúa á dönsku dómsgjörðum í opinberum málum og gjafflutningsmálum, er skot- ið er til hæstarjettar. þ>að voru 500 kr. um árið. Skrifstofukostnaðar-endurgjald amt- mannanna var komið upp í1600 krónur handa amtmanninum sunnan og vestan og 1200 krón. handa hinum, þegar al- þingi bjó til Iaunalögin 1875 og færði það niður í 1400 kr. og 1000 kr.; en

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.