Ísafold - 22.12.1877, Blaðsíða 2

Ísafold - 22.12.1877, Blaðsíða 2
stjórnarherrann hjelt þvi hefði orðið það óvart og- Ijet því amtmennina hafa sama og" áður, (sbr. Stjórnart. 1876 B 24), i þeirri von, að alþingi mundi samþykkja það með fjáraukalögum. Iin nú ljet al- þingi í sumar stjórnina vita, að sjer hefði eigi orðið það óvart, og felldi fyrir henni fjáraukalögin. f>að var að taka af öll tvímæli. og segir nú stjórn- arherrann í brjefi til landsh, 26. okt. þ. á. (Stjórn.tíð. B 140), að halda skuli nú eptir af launum amtmannanna jafnmiklu og þeim hafi verið greitt um of í skrif- stofukostnaðar-endurgjald þessi tvö ár 1876 og 1877, þ. e. um fram það, sem alþingi hafði til tekið í launalögunum. það er haft ft’rir satt, að amtmað- urinn yfir suður- og vesturumdæminu muni ætla að lögsækja landssjóðinn (stjórnarherrann) út af þessu, eða vera þegar byrjaður á því. Bæjargjöldum í Reykjavik 1878 hefir veriðjafnað niður eptir hinum eldri lög- um, en ekki eptir nýju lögunum, sem staðfest voru af konungi 2. f. m., og búið er að þinglýsa hjer, löngu áður en gjaldtíminn (árið 1878) byrjar. Fyrir þá sök er lóðargjaldið 44/.- a. af hverri □ alin byggðrar lóðar, í stað þess að það á ekki að vera nema 3 a. eptir nýju lögunum. f>etta virðist vera eitt- hvað bogið, og er vonandi að það verði lagfært. Aukaútsvörin eru lægri en í fyrra, ekki nema 9,093 kr. samtals, en þá 11,018 kr. f>essir hafa mest útsvar: Fischers verzlun 420 kr. (í fyrra 470), Knudtzons verzlun 330 (380) Hil- mar Finsen landshöfðingi og Pjetur byskup hvor 300 (340), Havst. verzlun 270 (320), Smiths verzlun 270 (270), Thomsens verzlun 245 (220), Siemsen konsúll 220 (350), Sigurður Melsteð lector 160(190), A. Thorsteins. landfóg. 140 (130), pórður Jónassen konferenz- ráð 140 (154), Bergur Thorberg amtm. 130 (166), Jón Pjetursson háyfirdómari 130 (x 15), Magnús Stephensen yfirdóm- ari 130(130), Bernhöft bakari 120(155), Jón J>orkelsson rektor 115 (115), Einar pórðars. prentari 115 (65-f-120), Hjaltalín landlæknir 110 (125), Bergens samlag 100 (160), Möller gestgjafi 100 (110), Magnús Jónsson kaupm. 90 (105), Jón- as Jónassen læknir 90 (85), Hannes Árnason docent 80 (90), Geir Zoega dbr. 80 (100), Jón Steffensen faktor 80 (90). Simon Johnsen kaupmaður 70 (80), Jörgensens ekkja 70 (70), Hallgr. Sveins- son dómkirkjupr. 66 (75), I.. E. Svein- björnson bæjarfógeti 65 (70), O. Finsen póstmeistari 65 (80), Halldór Guðmunds- son skólak. 62 (70), Möller O. P. kaup- maður 60 (70), Gísli Magnússon kenn- ari 60 (70), Kriiger lyfsali 60, Jón J>órð- arson útvegsbóndi í Hliðarhús. 56 (70), Magnúsar Jónssonar verzlun 55 (65), Jón Jónsson ritari 55 (62), Jensen bakari 55 (55). Einar Jónsson snikkari 55 (70), Bjarni frá Esjubergi 55 (70), H. Kr. Friðriksson yfirkennari 54 (65), Hluta- yerzlunarfjelagið 50. Guðmundur Jó- hannesson smiður 50 (60), Herdís Benidiktsen ekkjufrú 48 (58), Jón Olafs- son útvegsbóndi í Hlíðarhúsum 45 (50), Jón Árnason umsjónarmaður 45 (58), Helgi Hálfdánarson docent 45 (60), H. E. Helgesen yfirkennari 42 (50), N. Zim- sen faktor 42 (48), Lange faktor 40, Jó- hannessen faktor 40 (52). Postskipsfarþegjar hjeðan 12. þ. m. til Skot- lands: Jón lands'höfðingjaritari Jóns’son og Sveinn Sveinsson búfræðingur, til Kaupntannahafnar síra þorvaldur Bjajnarson frá Melstað, Jakob Sveinsson snikkari, Jón Pálsson Yidalín verzlunarnt., Pjetur Hafliðason verzlunarm., Sigvaldi Blöndal verziun- arm., Jón Jónsson kaupmaður Iri Ökrum, Guðm. Oisen verzlunarm., Jón bóndi Jónsson frá Veðra- móti í Skagafirði, 4 skipbrotsmenn frá „Germaníu“; til Færeyja Jóhannes Zoega, stýrimaður á Fanny, og 3 hásetar, að sækja hana. Embættaskipan m. fl. Hinn 7. þ. m. veitti landsh. þykkvi.bæjarklaustursbrauð í Skaptafells- sýslu síra Hannesi Stephensen Fljótshlíðarþinga- presti, og á hann að þjóna Meðallandsþingum með til f.,rdaga 1880. Hinn 15. þ. m. setti landshöfð- ingi Berg amtmann Thorberg til að endurskoða j.irðabókarsjóðs-reikningana um árin 1876 og 1877, gegn 400 króna þóknun fyrir hvort árið, — í stað Magnúsar yfirdómara Stephensen, vegna þess að hann er annar yfirskoðunarmaður landsreikninganna af hálfu alþingis, kosinn til þess af efri deildinni í sumar. Hinn 4. olctbr. þ. á. skipaði landsh. Sig. hreppstjóra Guðnason á Ljósavatni umboðsntann Norðursýslu og Reykjadalsjarða 3/4 Flateyjar. óveitt embætti. Fljótshlíðarþingabrauð í Rangárvallasýslu, met. kr. 566,81; augl. 8- þ. m. — Hátiðaprjedikanir í dómkirkjunni: Aðfangadagskvöld : sira Matthías Jochumsson. Tóladaginn: 1 kl’11 Dómkirkjupresturinn. J — 17a sami, donsk messa. 2. jóladag : síra Helgi Hálfdánarson. Sd. milli jólaognýárs: kand. yfirk. H. E. Helgesen. Gamlaárskvöld : kand. Magnús Andrjesson. Nýársdag: Dómkirkjupresturinn. Auglýsingar. m J.fAeð innilegri sorg tilkynni jeg hjermeð öllum vinum mínum og- minna á íslandi, að guði hefir þóknast að kalla til sín minn elsk- aða mann Ásgeir Ásgeirsson, kaupmann á ísafirði, frá mjer og mínum ungu bömum. þeir sem þekktu hann munu játa, að hann var merkur maður og föðurlands- vinur. Hann andaðist í Kaup- mannahöfn 2. nóvember 1877, og var jarðsettur 8. nóvember s. á., á hermanna - kirkjugarði (Garnisons kirkjugarði) þar í borginni. Verzl- uninni á ísafirði verður framhaldið af syni okkar, Ásgeiri S. Ásgeirs- syni, og felur hann sig skiptavin- um vorum til hins bezta. Kaupmannahöfn, 9. nóvember 1877. J Sigríður Jensdóttir Ásgeirsson. I———■ II Samkvæmt ályktun viðkomandi skólanefndar fæst frá næstkomandi far- dögum til ábúðar jörð Thorchillii barna- skóla í Vatnsleysustrandarhreppi með mjög vægum og hentugum leigumála fyrir ráðvanda og þrifna hús- bændur. Jörðinni fylgja góðar þang- fjörur og vergögn. Túnið má með góðri ræktun og dugnaði að nokkrum árum liðnum fóðra meira en 2 kýr. Ábúanda, sem því einnig verður að vera dugnaðarmaður og ekki efnalaus, verður byggð jörðin um langt árabil, ef svo um semur. Undir- skrifaður leiðbeinir þeim, sem þess óska, til skólanefndarinnar, sem byggja vill jörðina sem fyrst, helzt fyrir nýár. Kálfatjörn, 24. nóv. 1877. St. Thorarcnsen. þú græðir 50 aura ef þú passar þig að vera búinn að kaupa ljóðabók Jóns Ólafssonar („Söngv- arogkvæðP. Eskifirði 1877) núna fyrir nýárið. Hún fæst hjá póstmeistara O. Finsen, fyrir 2 kr., ef hún er keypt fyrir nýár (1. jan. 1878), en 2 kr. 50 aura eptir nýár. er syngja þetta frá 4 til 200 lög; með „expressión“, „mandólíne11, í bumbu, klukkum, „castagnettum“, | himinröddum, hörpuslætti o. s. frv., | eða án þessa. | Söngskrinur, J er syngja 2 til 16 lög; enn fremur fvasatöskur, vindlatrönur, svissnesk barnahús, Ijósmyndabækur, ritföng, vetlingastokkar, brjefafarg, blóm- Íker, vindla-veski, tóbaksdósir, saumaborð, flöskur, bjórglös, pen- ingapyngjur, stólar o. s. frv., allt i syng’jandi. Af þessu er hið nýj- & asta jafnan á boðstólum hjá mjer, I' J. H. Heller, i Bern. Allar söngvjelar, scm nafn milt stend- ur eigi á, eru eptir aðra en mig; bezt -er að panta beinlinis hjá mjer; verðskrár með uppdráttnm sendi jeg ókevpis hverjum sem hafa^vill. S I APÓTEKINU i Reykjavík fæst: hreinsuð pottaska hjartarhorns-salt sítrónubörkur pommeranzbörkur rósavatn vanilja beizkar möndlur 1 sitrónu-olía I sætar möndlur súkkat múskatplómur. Til að hreinsa með ýmsa hluti: póleringarvatn, sterín-olia, Vínar-kalk. Á ofna: plúmbagó. 35 litartegundir. Fínt sjókolade á 1,80 a., 'Æ 2 135 a. Aseptin. Blákúlur til pvotta. DANSKT 0G ENSKT TE. Tært þorskalýsi, Brandrethspillur og blóðsugur. Ritstjóri: Björn Jónsson, cand. philos. Prentsmiðja ,,ís:ifoldar‘‘,— Sigm. Guðmundsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.