Ísafold


Ísafold - 05.06.1879, Qupperneq 1

Ísafold - 05.06.1879, Qupperneq 1
í S A F 0 L 0. VI 15. Reykjavik, fimmtudaginn 5. júnímán. 1879. þó við og við finnist í Stjórnartíðind- unum og öðrum blöðum, skýrslur um aukasjóði þá, sem ætlaðir eru ann- aðhvort til almennra landsþarfa, eða sjerstakra augnamiða og stjetta, þá fer því fjarri, að reikningar allra þessara sjóða sjeu almenningi á ári hverju til- kynntir. Með tveim þeirra, — styrkt- arsjóði íslands og læknasjóðnum — hefir alþing eptirlit, finnst ástand hins fyrra í hinum árlegu reikningsyfirlitum, að svo miklu leyti, sem það er kunnugt, en læknasjóðurinn er nú, eins og allir vita, horfinn inn í hinn ávaxtaða við- lagasjóð landsins. þ>eir aukasjóðir, sem maður veit góð deili á, og sem umboðsstjórnin árs árlega gjörir reikninga fyrir, eru þessir: A. Undir stjórn landshöfðingjans. 1. Styrktarsjóður Kristjáns konungs IK.(Stj.tíð.i878, Kr. A. B. bls. 151) 2. sept. 1878 8894 5 2. Styrktarsj. handa þeim, er bíða tjón af jarðeldi (s. st., bls. 173) við árs- lok 1878.................20100 28 B. Undir stjórn stiptsyfir- valdanna. 3. Thorchillii barnaskólasj. (s. st., bls. 133) innstæða 17. sept. 1878 . . . 66403 48 C. Undir stjórn biskups. 4. Prestaekknasj. (s. st., bls. 175) við árslok 1878 . 14147 56 5. Guttormsgjöf (s. st., bls. 175) við árslok 1878 6. Sjóður fátækra ekkna í norðurl., einkum Hegra- nessþingi (s. st., bls. 176) D. Undir stjórn amtsráðsins í suðurumdæminu. 7. Búnaðarskólasjóður suð- uramtsins (s.st., bls. 126) við árslok 1877 . . . 8. Styrktarsjóður konungs- landseta í suðurumdæm- inu (s.st., bls. 127) við árs- lok 1877 .............. E. Undir stjórn amtsráðsins í vcsturumdœminu: 9. Búnaðarskólasjóður vest- uramtsins (s. st., bls. 126 —127) við árslok 1877 . 10. Búnaðarsj. vesturamtsins (s. st., bls. 129) við árs- lok 1877 .............. F. Undir stjórn amtsráðsins í norður- og austurum- dæminu: 11. Búnaðarsjóður norður- og austuramtsins (s. st., bls. 71—72) við árslok 1876 12. Jóns Sigurðssonar legat (s. st., bls. 74) fyrir far- dagaárið i87'77g . . . 13. Jóns Sigurðssonar gjöf til Vallnahrepps (s. st., bls. 75) fyrir fardagaár 1875/76 14. Jökulsárbrúarsjóður (s.st. bls. 72) við árslok 1876 Kr. A. 1633 74 1606 74 6173 91 3999 36 5016 97 10400 42 4205 8 15718 19 2310 „ 2920 45 15. Sjóður Guttorms prófasts þorsteinssonar (s.st., bls. Kr, A. 73) við árslok 1876 . . 1600 „„ 16. Sjóður Pjeturs sýslum. porsteinssonar (s.st., bls. 73) við árslok 1876 . . 2978 39 17. Styrktarsjóður handa fá- tækum ekkjum og mun- aðarlausum börnum 1 Eyjafjarðarsýslu og Ak- ureyrarkaupstað (s.st.,bls. 75) við árslok 1876 . . 2150 85 18. Búnaðarskólasjóðurnorð- ur- og austuramtsins (s. st., bls. 76) við ársl. 1876 4941 53 pess ber að geta, að jeg hef ým- ist tilfært innstæðu sjóðanna, ýmist all- ar tekjur þeirra. pá er sleppt amts- jafnaðarsjóðunum og sýslusjóðunum, sem hvorugir safnast fyrir. Við reikningana ffá norður- og austurumdæminu er það athugandi, að amtsráðið nyrðra virðist vera nokkuð á eptir, þar síðustu reikn- ingar sjóðanna ná ekki nema til ársloka 1876, að jafnaðarsjóðs-reikningnum ein- um undanskildum, sem nær yfir árið 1877. pó nú tjeðir sjóðir sjeu 1 skýrslunum kallaðir vera „undir stjórn amtmanns- ins“, þá hefir allt fyrir það amtsráðið allt ábyrgðina á reikningunum (sbr. til- sk. 4. maí 1872, 52. gr. 2), nema svo sje, að stofnunarskrár sjóðanna væri því til fyrirstöðu, sem, að minnsta kosti, ekki getur átt sjer stað um búnaðarskólasjóð- inn, og nær þessi reikningur heldur ekki lengra en að árslokum 1876. Sömu- Sigurður lögþingisskrifari Sigurðsson yngri fæddist á Eyjum 1 Kjós, 10. nóv. 1718. Foreldrar hans voru Sigurður eldri Sig- urðarson, lögmanns Björnssonar, og Mál- fríðar Einarsdóttur, prests og prófasts í Görðum. Jarðskjálftaárið mikla 1735 var hann settur í Skálholtsskóla, út- skrifaðist þaðan 1739 og sigldi til Kaup- mannahafnarháskóla 1742. Kom aptur inn 1744 með konunglega veiting fyr- ir lögþingisskrifaraembættinu og þjón- aði samsumars í lögrjettu, settist við andlát föður síns 1745, að búi móður sinnar á Saurbæ á Kjalarnesi, og gipt- ist 1747 Helgu Brynjólfsdóttur sýslu- manns, pórðarsonar Thorlacius á Hlíð- arenda, flutti sig þangað 1752, að lif- andi tengdaforeldrum sinum, þaðan að Skálholti 1757, er hann var settur ráðs- maður Skálholtsstóls, en hvarf aptur með skylduliði sínu að Hlíðarenda 1762, sama ár sem tengdafaðir hans dó. Sigurður hjelt lögþingisskrifaraem- bættinu æfilangt, en tók sjer porleif landskrifara Nikulásson, er siðar varð dótturmaður hans, til aðstoðar á efri árum sínum, bjó einnig til dauðadags (1. sept. 1780) á Hlíðarenda, byggði staðinn prýðilega upp, ljet reisa þar kirkju í staðinn fyrir bænahús það, sem áður var, lagði þar til reka, og er þar grafinn ásamt konu sinni; hefir sonar- sonur hans, síra Sigurður á Utskálum, látið setja járngrindur um leiði þeirra hjóna, svo legstaður þeirra finnst, þó kirkjan sje fyrir löngu fallin og niður !ögð. Sigurður var mikill höfðingi bæði að auðlegð og lunderni. Hafði hann meðal annars þann sið, að kaupa á ári hveiju talsvert af meðulum til útbýting- ar meðal nauðstaddra. Búhöldur var hann einnig og fyrirhyggjumaður, en því er hans hjer sjer í lagi getið, að hann hafði þann mannkost til að bera, sem sjaldfenginn er á öllum tímum, ein- arða rjettlætistilfinning og órjúfandi tryggð við vini sína. Var hans því leitað í vandamálum, og sat hann t. d. í hinni sjerstöku dómsnefnd í málinu mikla milli Skúla landfógeta og hins almenna verzlunaríjelags o. fl. Kom þar fram einurð hans og þrek, því, þó kaupmenn væru nærri því búnir að ryðja dóminn fyrir Skúla, strandaði allt á staðfestu Sigurðar. Hann var alla sína tíð mesti bjargvættur Skúla, bæði í því, að efla verksmiðjurnar og rjetta Skúla sjálfum hjálparhönd, sem stund- um þurfti. Segja kunnugir svo, að þar hafi meira verið gefið en lánað, enda bera brjef Skúla þess ljósan vott, hversu vel Sigurður hafi reynzt honum. Dóm- ar hans höfðu jafnan þau úrslit, að þó þeir stæðust ekki ætíð fyrir „Oberrjett- inum“ við Öxará, þá reyndust þeir vel þegar lengra fór. Svo fór með hið mikla verzlunarmál, og svo fór með fleiri. Segir því síra Jón Hannesson á Mosfelli um hann, „að hann hafi ver- ið einn hinn ráðhollasti maður, enda heppnuðust ávallt vel hans ráð öllum, sem vissu með að fara“. Hann átti 15 börn með konu sinni; 11, sem lifðu hann. Af þeim hafaþessi eptirlátið sjer ættlegg: 1. Jórunn, móðir síra Sigurðar sál. Thorarensens og frú Sigríðar, konu ísl. etazráðs Einarssonar á Brekku. 2. Sigurður, dó 1814, presturí Ferslöv og Villerup á Sjálandi, faðir gull- smiðs og agents Árna Sivertsens,

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.