Ísafold - 25.06.1879, Blaðsíða 1

Ísafold - 25.06.1879, Blaðsíða 1
ISAFOLO VI 17. Reykjavik, miðvikudaginn 25. júnimán. 1879. Til alþingisloka i sumar verður skrif- etofa íaafoldar i Kvennaskólahúsinu. pessi drgangur ísafoldar (VI., 1879) d að borgast núna í sumar- kauptíðinni, eins og vanter,og sam- kvœmt söluskilmálum blaðsins, enda er árgangurinn nú meira en hálfnaður. Jafnvel pótt allur kostnaður til blaðsins verði að greiðast í peningum, ýmist jafn- óðum, eða pá fyrir fram, og andvirðið Purfi pví, og eigi að rj'ettu lagi eptir skilmdlunum, að gjaldast í peningum, tek jeg pó enn sem fyr gilda borgun í iunskript hjá kaupmönnum, frá peim kaupendum eða titsölumönnum, sem eiga mj'ó'g ó'rðugt með að láta úti peninga. Verðið er hið sama og dður, 3 kr. drgangurinn, að meðtöldum burðareyri. það er eigi nema rj'ett og sanngjarnt, sem sum blö'ð gjö'ra, aðtaka hœrri borg- un af peim, sem draga hana fram yfir gjalddaga. Að Isafold hefir eigi sama sið, nú heldur en fyr, er af pví, að htín hefir pað traust til kaupendanna, að peir gangist fremur fyrir góðu,frem- ur fyrir vœgð en strangleika í kröfum, og sýni fljótari og greiðari skil, pegar Pannig er að pcim farið. Dráttur á borguninni er blaðinu mikill óhagur, en kaupendunum enginn hagur. PRnar greiðu samgöngur i sumar, einkum með strandsiglingaskipinu, gefa mó'nnum goft færi d að sýna æskileg skil, og treysti jeg pví, að pað verði eigi látið önotað, eigi sízt að pví er snertir eldri skuldir fyrir blaðið, frd fyrri drum, par sem peim er til að dreifa. Útgef. Pjóðólfi (31, íz—13) hefir verið send sending um lærða skólann, sem ritstj. hefir sjálfur knjesett með nokkr- um vel völdum orðum. Sendingin er snoðlík að vexti og vænleika greinum sama efnis í ,.J>jóð." og „Morgunblað- inu" danska, og lýsir yfir sömu óánægju með skólanefndina, ráðherra íslands, skólareglugjörðina, latínska stýlinn, og svo með það, að þýzka er sett skör lægra en enska og'frakkneska. Svo vjer byrjum á latínska stýln- um, sem bæði höf. og „þjóð." er svo mjög á móti skapi, þó höf. jafnframt vilji halda grískunni fram, þá er sann- ast að segja, að væri stýllinn ekki við- hafður, þá myndi þekking lærisveinanna í latínu verða eins ónóg, eins og hún er og um langan aldur hefir verið í grísku. Hvað veldur því, að allir J>jóð- verjar, Danir og Islendingar með klass- iskri menntun kunna betur latínu en grísku, annað en það, að latínski stýll- inn neyðir þá til að hugsa vandlega um orð, setningar og alla byggingu málsins? pessu er öðru vísi til hagað hjá Frökkum og sjer í lagi hjá Eng- lendingum, sem ekki munu heldur vera aðrir eins nýbreytingamenn eða refor- matorar eins og „J>jóð.", því þeir hafa fram á þennan dag bæði latinskan og griskan stýl í skólum sínum, bæði í ó- bundinni og bundinni ræðu. pegar enski ráðherrann Robert Lowe fyrir nokkrum árum siðan tók skólamálið fyrir á Mikla-Bretlandi, var mest farið eptir áliti hins nafnkennda skólastjóra í Rugbyskóla, Dr. Arnolds, sem út- skrifað hefir marga hina merkustu menn Englands til háskólanna. Dr. Arn- old fórust orð á þá leið, að það væri hvorttveggja, að engum menntuðum Englendingi kæmi til hugar að draga úr kennslu gömlu málanna, enda væru þau undirstaða allrar almennrar mennt- unar. Allir vissu, að merkustu menn Breta hefði jafnan verið hinir fremstu í klassiskri uppfræðslu (classical schol- arsj, svo sem Pitt og Canning, Byron og Sheridan, Grattan og Burke, Eldon og Peel, Palmerston og Derby jarl eldri (sem snúið hefir Hómer á ensku í bundnum stýl), Brougham lávarður og Gladstone (er samið hefir mikið verk um Hómer og hans öld). En til þess an nema vel dauðu málin, væri stýlar og skrifiegar æfmgar nauðsynlegar, sem knýja hugann til að ranka við orðum og setningum, er annars gleymast, og til að greiða og glöggva fyrir sjer alla byggingu málsins. pó þettasje áreynsla, þá sje hún holl, æfi minnið, veki í- myndunaraflið, skerpi skilninginn, bæti smekkinn, opni til fullnustu fjársjóðu hinnar klassisku fornaldar, og beri þá ávöxtu í lífinu, sem daglega sjáistmeð- al Breta, og sem skólar þeirra og skóla- menn hafi ástæðu til að miklast af, sem sje, að koma suemma inn hj'd œsku- mó'nnuuum peim dhuga d opinberum mdlum (public spirit) og velferð fóstur- j'arðarinnar, sem hvergi sj'c eins ríkur og í, lu'num jdrnblönduðu- uppsprct.tum grískra og rómverskra fræða. Segist hann vona, að aldrei komi sá tími, að stjórnfræðingum og höfðingjum Breta verði ekki lítið fyrir að lesa Cicero og Demosþenes, Tacitus og Thukydides, Horatius og Hómer, sem gott sje að hafa til föruneytis erlendis og upp til sveita (nobiscum peregrinantur, rustican- tnr). Forntungurnar og mannkynssagan sjeu höfuðlindir almennrar uppfræðslu, bæði fyrir sál og hjarta, næst á eptir trúnni; þessu þrennu hafi hann gefið mestan gaum meira en 30 ár, og hvorki sjálfur hann nje sínir mörgu lærisvein- ar hafi iðrast þess; hafi sj'er og vcitzt sú gleði, aðfiestir peir, sem úr Rugbyskóla hafi útskrifazt, hafi einnig síðar meir í lifinu haldið tryggð við pessar mennta- greinir. Llkt mátti segja um íslend- inga, allt fram að þessum tímum. Vorir betri skólagengnu menn voru biblíu- fastir trúmenn og latínumenn; útlend- ingar, t. d. Henderson, töldu prestastjett vorri þetta tvennt til ágætis. Af þess- ari andlegu undirstöðufæðu varð hinum eldri gott, en „J>jóð." skilst, að latínan og reikningslærdómurinn sje of megn fyrir „þörf nútímans", sem að eins út- heimtir ljettmeti. Vjer hinir eldri höld- um, að fljótt sjatni flautavömbin. Dr. Arnold mun og hafa tekið upp þann sið, sem nú er hafður víðast í enskum skólum, að umsjónin með hegðun og á- stundun sveinanna i hinum neðri bekkj- um utan tíma er falin efstubekkingum, sem eru látnir hafa ábyrgðina af sið- ferði alls skólans. Með þessu vakti hann hina áríðandi ábyrgðar- ogsóma- tilfinningu hjá skólasveinunum sjálfum. Bretum dettur alls ekki fremur en Dön- um í hug, að hafa utanskólaumsjónar- menn. Getur hver sem vill glöggvað sig betur á öllu þessu í bók, sem Ar- nold er eignuð: Tom Brmvu's school- days. Höf. í þjóð. segir, að latínski stýll- inn sje í því uiðurlægingardstandi hjá piltum, að „varla nokkur piltur hafi svo mikið fyrir honum að hugsa um hann". petta er ljót saga, ef sönn er, og hlýt- ur annaðhvort að koma af stjórn skól- ans og kennslunni, eða af því, að sumir kennaranna hafa ekki meiri rækt við sitt eigið hreiður, en að þeir koma sjálfir inn hjá sveinunum kala og óbeit á því, sem þeir eiga að nema, í stað þess að glæða og efla tilfinningu sveinanna bæði fyrir þýðingu námsins og skyldunni við skólann og sjálfa sig. En, ef pað á að vera ástæða fyrir því, að af nema stýl- inn, þá mun, eptir því, vera meiningin að af nema hverja þá námsgrein, sem lærisveinunum, fleirum eða færri, er ó- geðfelld. Ætli að reikningur, mæling- arfræði og máske trúarbrögðin sjálf komist ekki vonum bráðar í sama „nið- urlægingarástand hjá piltum" og verði því að af nemast ? Hver veit, nema þeim verði, þegar fram líða stundir, ekki ljúft að læra neitt, nema — rómanalestur ?

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.