Ísafold - 30.08.1879, Blaðsíða 1

Ísafold - 30.08.1879, Blaðsíða 1
ALÞINGISFRJETTIR. XVII. VIÐAUKABLAÐ VIÐ ÍSAFOLD VI. 1879. Reykjavík, laugardaginn 30. ágúst. Lög frá alþingi 1879. XIV. (Framhald frá bls. 64). Lög uni skipun prestakalla. 36. Hruni: Hruna og Tungufellssóknir. 37. Ólafsvellir: Ólafsvallasókn og Skálholtssókn. 38. Torfastaðir: Torfastaða, Haukadals og Bræðra- tungusóknir og Uthlíðarsókn. 39. Mosfell: Mosfellssókn og Miðdalssókn. Fasteign- ir hins fyrveranda Miðdals prestakalls leggjast til þessa brauðs. 40. Klausturhólar : Klausturhóla og Búrfellssóknir og Úlfljótsvatnssókn. 41. þingvellir: þingvallasókn. 42. Hraungerði: Hraungerðis, Hróarsholts og Laugar- dælasóknir. 43. Gaulverjabær: Gaulverjabæjar og Villingaholts- sóknir. 44. Stokkseyri: Stokkseyrar og Kaldaðarnesssóknir. 45. Arnarbæli: Arnarbælis, Hjalla og Reykjasóknir. 46. Selvogsþing: Selvogssókn og Krýsuvikursókn. jpessu brauði leggjast 500 kr. Kjalarnessprófastsdæmi. 47. Staður í Grindavík: Staðarsókn. þessu brauði leggjast 300 kr. 48. Útskálar : Útskála, Kirkjuvogs og Hvalsnessóknir. 49. Kálfatjörn: Kálfatjarnar og Njarðvíkursóknir. 50. Garðar á Álptanesi: Garða og Bessastaðasóknir. 51. Reykjavík: Reykjavíkursókn. Af gjaldi því, sem þessu brauði er lagt úr landssjóði, falla að minnsta kosti 800 kr. niður við næstu prestaskipti. 52. Mosfell: Mosfells og Gufunesssóknir, og Brautar- holtssókn. Hálf jörðin Móar leggst til þessa presta- kalls og sömuleiðis skuldabrjef, er tjl heyrði hinu fyrveranda Kjalarnessþinga prestakalli, að upphæð 162 kr. 71 eyrir. 53. Reynivellir: Reynivallasókn og Saurbæjarsókn. Hálf jörðin Móar leggst til þessa prestakalls. Borgarfjarðarprófastsdæmi. 54. Saurbær á Hvalíjarðarströnd: Saurbæjarsókn og Leirársókn og Melasókn. Frá þessu prestakalli greiðast 300 kr. 55. Garðar á Akranesi: Garðasókn. 56. Hestþing: Hvanneyrar- og Bæjarsóknir. Til þessa prestakalls leggjast 200 kr. 57. Lundur: Lundar- og Fitjasóknir. Til þessa presta- kalls leggjast 300 kr. 58. Reykholt: Reykholts og Stóraáss-sóknir. Mýraprófastsdæmi. 59. Gilsbakki: Gilsbakka og Síðumúlasóknir. 60. Hvammur í Norðurárdal: Hvamms, og Norðtungu- sóknir. pessu brauði leggjast 200 kr. 61. Stafholt: Stafholts og Hjarðarholtssóknir. 62. Borg: Borgar, Álptaness og Álptatungusóknir. 63. Staðarhraun: Staðarhrauns, Akra, Hjörtseyjar og Hítardalssóknir. Frá þessu prestakalli greiðast 500 kr. Snæfellsnessprófastsdæmi. 64. Miklaholt: Miklaholts og Rauðamels, Kolbeinsstað- ar og Krossholtssóknir. Frá brauði þessu greið- ast 400 kr. 65. Staðastaður: Staðastaðar, Búða og Knararsóknir. Frá þessu brauði leggjast 300 kr. 66. Nesþing: Ingjaldshóls og Fróðársóknir og Einars- lóns og Laugarbrekkusóknir. 67. Setberg: Setbergssókn. 68. Helgafell: Helgafells, Bjarnarhafnar og Stykkis- hólmssóknir. 69. Breiðabólsstaður á Skógarströnd: Breiðabólsstaðar og Narfeyrarsóknir. Dalaprófastsdæmi. 70. Suðurdalaþing: Sauðafells, Snóksdals og Stóra- vatnshornssóknir. 71. Hjarðarholt i Laxárdal: Hjarðarholts, Hvamms og Ásgarðssóknir. Kirkjujarðir, ítök og -hlunnindi Hvamms prestakalls og innstæða þess leggjast til þessa brauðs. Frá þessu brauði greiðast 700 kr. 72. Staðarfellsþing: Staðarfells og Dagverðarnesssókn- ir. Til þessa brauðs leggjast 600 kr. 73. Saurbæjar og Skarðsþing : Skarðs, Staðarhóls og Hvolssóknir. Fasteignir hins fyrveranda Skarðs- þinga brauðs leggjast til þessa prestakalls. Frá þessu brauði leggjast 150 kr. Barðastrandarprófastsdæmi. 74. Staður á Reykjanesi: Staðar og Reykhólasóknir. Frá þessu brauði greiðast 400 kr. 75. Garpsdalur: Garpsdalssókn. 76. Gufudalur : Gufudalssókn. þessu brauði leggjast 200 kr. 77. Flatey: Flateyjar og Múlasóknir. þessu brauði leggjast 200 kr. 78. Brjámslækur: Brjámslækjar og Hagasóknir. þessu brauði leggjast 200 kr. 79. Sauðlauksdalur : Sauðlauksdals, Breiðuvíkur og Saurbæjarsóknir. 80. Selárdalur: Selárdals og Stóralaugadalssóknir. 81. Otrardalur: Otrard.sókn. þessu brauði leggjast 400 kr. V esturísafjarðarprófastsdæmi. 82. Rafnseyri: Rafnseyrarsókn og Álptamýrarsókn. 83. Sandar: Sanda og Hraunssóknir. Brauði þessu leggjast 200 kr. 84. Dýrafjarðarþing: Mýra, Núps og Sæbólssóknir. 85. Holt í Önundarfirði: Holts og Kirkjubólssóknir. Við brauð þetta leggst Staður í Súgandafirði. Norðurísafjarðarprófastsdæmi. 86. Eyri við Skutulsfjörð: Eyrarsókn í Skutulsfirði og Hólssókn í Bolungarvík. 87. Ögurþing: Ögur og Eyrarsóknir. Jörðin Hvítanes kaupist fyrir fje úr landssjóði, og sje leigulaus ljens- jörð prestsins. 88. Vatnsfjörður: Vatnsfjarðarsókn. Frá þessu brauði greiðast 100 kr. 89. Kirkjubólsþing og Staður á Snæfjallaströnd: Kirlcju- bólssókn og Unaðsdalssókn á Snæfjallaströnd. þessu brauði leggjast 200 kr. 90. Staður í Grunnavík: Staðarsókn. þessu brauði leggjast 400 kr. 91. Staður í Aðalvík: Staðarsókn. þessu brauði leggj- ast 600 kr. Strandaprófastsdæmi. 92. Árnes: Árnesssókn. 93. Staður í Steingrímsfirði: Staðar og Kaldrananess- sóknir. 94. Tröllatunga: Tröllatungu og Fellssóknir. þessu brauði leggjast 200 kr.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.