Ísafold


Ísafold - 01.09.1879, Qupperneq 1

Ísafold - 01.09.1879, Qupperneq 1
XVIII. 1879. ALÞINGISFRJETTIR. VIÐAUKABLAD VIÐ ÍSAFOLD VI. Reykjavík, mánudaginn i. september. Lög frá alþingi 1879. XX. Lög uni brúargjörð á fijórsá og Olfusá. Framhald (frá bls. 68) á 3. gr. Amtmaðurinn tilkynnir sýslunefndunum ár- lega fyrir fram, hver upphæð skuli greiðast á hinu næsta ári úr sjóði hvers sýslufjelags, en sýslunefndirnar jafna því niður með öðrum sýslugjöldum og greiða það inn í jarðabókarsjóð fyrir árslok. 4- gr. þegar brýrnar eru komnar á árnar, hefir sýslunefndin í Rangárvallasýslu umsjón yfir brúnni á |>jórsá, og sýslunefndin í Árnessýslu umsjón yfir brúnni á Ölfusá, undir yfirumsjón amtráðsins í Suðuramtinu. 5. gr. Amtsráðið í Suðuramtinu getur eptir til- lögum hlutaðeigandi sýslunefnda og bæjarráðs ákveðið, að þeir, sem fara yfir brýrnar, skuli greiða brúartoll, svo og, hve miklu af þeim tolli skuli verja til að stofna sjóð brúnum til viðhalds, og hve miklu til afborgunar á skuldinni. 6. gr. Landsstjórnin annast um bygging brúnna, og gjörir allar nauðsynlegar ráðstafanir lögum þessum til framkvæmdar. XXI. Lög um brúargjörð á Skjálfandajljóti. 1. gr. Yfir Skjálfandafljót skal leggja brú á hent- ugum stað. Til brúargjörðarinnar veitist lán úr við- lagasjóðnum, er sje í mesta lagi 20,000 kr., vaxtalaust í 3 ár frá lántökudegi. 2. gr. Eptir þann 3 ára tíma, er getur um í 1. gr., skal lánið endurgoldið landssjóði í 28 ár með 6 af 100. 3. gr. Lánið endurborgist þannig, að einn þriðj- ungur þess greiðist úr sýslusjóði Suðurþingeyinga, ann- ar þriðjungur úr sýsluvegasjóði Suður- og Norðurþing- eyinga eptir rjettu hlutfalli, og hinn þriðji úr jafnaðar- sjóði Norður- og Austuramtsins. 4. gr. Amtsráðið í Norður- og Austurumdæminu gengst fyrir brúargjörðinni, en sýslunefndin í Suður- Lingeyjarsýslu hefur umsjón yfir brúnni eptir að hún er fullgjör. XXII. Lög um uppfrœðing barna í skript og reikningi. 1. gr. Auk þeirrar uppfræðsluskyldu, sem prest- ar hafa, skulu þeir sjá um, að öll börn, sem til þess eru hæf, að áliti prests og meðhjálpara, læri að skrifa og reikna. 2. gr. Reikningskennsla skal að minnsta kosti ná yfir samlagning, frádragning, margföldun og deiling í heilum tölum og tugabrotum. 3. gr. Rita skal prestur árlega í húsvitjunarbók- ina álit sitt um kunnáttu hvers barns í skript og reikn- ingi, sem og um hæfilegleika þess til bóknáms, og skal prófastur á skoðunarferðum sinum hafa nákvæmt eptirlit með, að slíkt sje gjört. 4. gr. Komist prestur að raun um, að unglingar á einhverju heimili njóti eigi fullnægjandi uppfræðing- ar í þessu tilliti, annaðhvort fyrir hirðuleysi eða mót- þróa húsbænda, ber honum, í sameiningu við hrepps- nefndina eða bæjarstjórnina, að gjöra ráðstöfun til, að þeim verði, um svo langan tíma, sem með þarf, kom- ið fyrir á öðru heimili í sókninni, eða fyrir utan hana, þar sem þeir geta fengið hina nauðsynlegu tilsögn. Kostnaðinn, sem af þessu leiðir, eru foreldrar eða fósturforeldrar skyldir að greiða, en borga má hann fyrirfram úr sveitarsjóði, og getur hreppsnefndin heimt hann endurgoldinn af þeim, er uppfóstursskyldan hvilir á. Kostnað þennan má takalögtaki. Fyrir börn, sem eru á sveit, skal borga kostnaðinn úr sveitarsjóði. XXIII. Lög um breyting á 7. gr. í lögum um laun sjislumanna og bœjarfógeta 14. des. 1877. Sýslumaðurinn í Strandasýslu hefir að launum 2500 kr. árlega frá 1. degi janúarm. 1880. XXIV. Fjárlög fyrir árin 1880 og 1881. 1. kafli. Tekjur. 1. gr. Á árunum 1880 og 1881 telst svo til, að tekjur íslands verði 777,825 kr. 20 aur., og er það af- rakstur af tekjugreinum þeim, sem getið erÍ2.—6. gr. 2. gr. Af eptirfylgjandi sköttum og gjöldum eru tekjurnar taldar 486,792 kr. 1880. 1881. alls. 1. Skattur á ábúð og afnotum kr. kr. kr. jarða og á lausafje . . . 50,000 50,000 100,000 2. húsaskattur 1,500 1,500 3,000 3. tekjuskattur 14,000 14,000 28,000 4. aukatekjur 14,000 14,000 28,000 5. vitagjald 5.000 5,000 10,000 6. nafnbótaskattur .... 40 40 80 7. erfðafjárskattur .... 2,500 2,500 5,000 8. gjöld af fasteignarsölum . 600 600 1,200 9. gjöld fyrir leyfisbrjef . . 1,000 1,000 2,000 10. spítalagjald 7,000 7,000 14,000 11. gjöld af verzluninni 30,000 — af póstskipunum 7,156 37.156 37,156 74,312 12. aðflutningsgjald af áfengum drykkjum 0g tóbaki, að frá dregnum 2f í innheimtulaun 100,000 100,000 200,000 13. tekjur af póstferðunum 10,000 10,000 20,000 14. óvissar tekjur 600 600 1,200 samtals 243,396 243,396 486,792 3. gr. Tekjur af fasteignum landssjóðsins o. fl. eru taldar 71,578 kr. 1. Afgjöld af umboðs-og klaustur- jörðunum fyrir hvort árið, að frá 1880. 1881. alls. dregnum umboðslaunum, prests- kr. kr. kr. mötu o. fi....................32,000 32,000 64,000 2. afgj. af öðrum jörðum landssjóðs. 1,184 1.184 2,368 3. leigugjöld : a, af Lundey . . . . 205 kr. b, af brennisteinsnámun- um i fringeyjarsýslu 1,800 — 2>005 2>005 4(OIO 4. tekjur af kirkjum................ 600 600 1,200 samtals 35,789 35,789*71,578 4. gr. Tekjur, er snerta viðlagasjóðinn, eru ætlaðar að nemi 49,275 kr. 20 a. l88o. l88i. alls. 1. leiguraf innstæðufje við- kr. a. kr. a. kr. a. lagasjóðsins .... 22,000,,,, 23,000,,,, 45,000,,,, Upp í lán verður borgað: áárinui88o 8,454 kr. 90 a. - — 1881 8,307 — 77 - 16,762 — 67 -

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.