Ísafold


Ísafold - 01.09.1879, Qupperneq 4

Ísafold - 01.09.1879, Qupperneq 4
72 i4- gr. Til eptirlauna og styrktarfjár o. fl. veit-* ast allt að 48,700 kr., þar á meðal til ekkjufrú Guð- rúnar Guðjohnsen 300 kr., ekkjufrúr Elínar Thorstein- • sen 200 kr. og fyrveranda fimleikakennara C. P. Steen- berg 500 kr. hvort árið. 15. gr. Til vísindalegra og verklegra fyrirtækja veitast 6,000 kr. 16. gr. Til óvissra útgjalda, sem upp á kunna að koma, veitast 6,000 kr., þar á meðal málskostnaður í málaferlum landssjóðsins. 17. gr. Afganginn, sem fyrst um sinn er áætlað að verði 73,too kr. 8 aur., skal leggja í viðlagasjóðinn 18. gr. Ef frumvörp til laga : um breyting á eldri lögum um siglingar og verzlun á íslandi, um brúargjörð á þjórsá og Olvesá, um brúargjörð á Skjálfandafljóti, um vitagjald af skipum, um stofnun lagaskóla um gagnfræðaskóla á Möðruvöllum í Hörgárdal, um breyting á lögum um gjald af brennivíni o. s. frv., um kaup á þeim þrem hlutum silfurbergsnámans í Helgustaðafjalli o. s. frv., um skipun prestakalla, um eptirlaun presta, um skyldur presta að sjá ekkjum sfnum borgið með fjárstyrk, um breyting á 7. gr. f lögum um laun sýslumanna og bæjarfógeta 14. desbr. 1877, ná lagagildi á fjárhagstímabilinu, breytast upphæðirn- ar tekju- og útgjaldamegin samkvæmt fyrnefndum lagafrumvörpum. Af viðlagasjóði (innskriptarskírteina-upphæðinni) veitast að láni handa Garðaprestakalli á Álptanesi, til að fullgjöra steinkirkju, 2,000 kr., sem endurborgist með 6°/0 f 28 ár. XXV. Fjdraukalög fyrir árið 1878 og 1879. 1. gr. Sem viðbót við útgjöld þau,* sem talin eru f fjárlögunum fyrir árin 1878 og 1879, veitast 41391 kr. 84 aur. til þeirra útgjalda, sem talin eru í eptirfylgj- andi 2.—9. gr. 2. gr. Á fjárlaganna 4. gr. 4. eptirgefst Reykja- vfkur sjúkrahúsi lán af viðlagasjóði, sem veitt var með konungsúrskurði 26. febr. 1866, 2000 kr. 3. gr. Auk þess, sem talið er f 9. gr. fjárlaganna til kostnaðar við alþingi, veitast til yfirskoðunar lands- reikninganna 2000 kr. fyrir fjárhagstímabilið. 4. gr. Sem viðbót við útgjöld þau, sem talin eru f 10. gr. fjárlaganna til umboðsstjórnarinnar, gjaldheimta og reikningsmála og fl., veitist fyrir fjárhagstfmabilið: 1. A. 1. laun...........................466kr. 67 a. 2. A. 2. endurgjald fyrir skrifstofukostnað 550— - 3. B. 2. til hegningarhússins í Reykjavík allt að .....................1000 — „„ - 4. C. 7. til gufuskipsferða ..... 8229— n- með þeim fyrirvara, að reikning- urinn verði, eins og aðrir reikn- ingar yfir útgjöld landssjóðsins, undir yfirskoðun þingsins lagður. 5. C. 8. til vitabyggingar..............11390— 10- 21635— 88- 5. gr. Sem viðbót við útgjöld þau, sem talin eru í 11. gr. fjárlaganna til læknaskipunarinnar, veitistfyrir fjárhagstímabilið: 1. 1. Laun..............................783 kr. góa. 2. 2. Önnur útgjöld .... allt að 3200— „„ - 3983 — 96 - 6. gr. Sem viðbót við útgjöld þau, sem talin eru f 12. gr. 1. í fjárlögunum til launa við póststjórnina, veitast 200 kr. fyrir fjárhagstímabilið. 7. gr. Sem viðbót við útgjöld þau, sem talin eru i 13- g'r- fjárlaganna til kirkju- og kennslumálefna, veitistfyrir fjárhagstímabilið: 1. A. b. 1. til fátækustu brauða..............120 kr. 2. A. b. 2. til nokkurra brauða f fyrveranda Hólastipti........................ 3 — 3. A. b. 3. til prestaekkna og barna þeirra, og styrkur handa fátækum upp- gjafaprestum og prestaekkjum . 34 — 4. B. I. b. 3. til tfmakennslu við prestaskólann 30 — 5. B. III. c. 4. til tímakennslu við lærða skólann 300 — ef skipting fram fer á bekkjum. 6. B. III. c. 7. ýmisleg útgjöld við sama skóla allt að...............................1560 — 7. C. 6. b. Til að fullgjöra barnaskólahús á Leirá í Borgarfirði....................400 — Með þvf skilyrði, að gjöf barnaskóla- hússins sje bundin þeim skilmála, er landsstjórn álítur nægilega tryggj- andi, að barnaskólinn haldist við. 2447 — 8. gr. Sem viðbót við útgjöld þau, sem talin eru í 14. gr. fjárlaganna til eptirlauna og styrktarfjár, veit- ast 125 kr. fyrir fjárhagstímabilið. 9. gr. Munkaþverárklaustursumboði endurveitist allt að 9000 kr. lán úr viðlagasjóði til vatnsveitinga á Staðarbyggðarmýrum, með því skilyrði, að lánið end- urborgist á 28 árum með 6 af hundraði ár hvert, er greiðist ásamt umboðsgjöldunum, og gildir það veð, sem umboðshaldari setur fyrir þessum gjöldum, einnig fyrir afborgunum lánsins. XXVI. Fjáraukalög fyrir árin 1876—77. 1. gr. Sem viðbót við útgjöld þau, sem talin eru ífjárlögunum fyrir árin 1876 og 1877, veitast 11422 kr. 83 a. til þeirra útgjalda, sem nefnd eru f 2.—11. gr. hjer á eptir. 2. gr. Til afdráttar í tekjum þeim, sem getið er í 2. gr. 14. lið fjárlaganna, veitast 51 kr. 16 a., sem er endurborgað aðflutningsgjald af áfengum drykkjum. 3. gr. Sem viðbót við tillag það til sjúkrahússins á Akureyri, sem talið er í 4. gr. 4. d fjárlaganna, veit- ast fyrir 1876 281 kr. 39 a. 4. gr. Auk þess sem talið er í 9. gr. fjárlaganna til kostnaðar við alþingi 1877, veitast f sama útgjalda- lið til kostnaðar við alþingi 1875 2146 kr. 80 a., og sem útgjöld út af yfirskoðun landsreikningsins fyrir 1876 500 kr. 5. gr. Sem viðbót við útgjöld þau, sem talin eru f 10. gr. fjárlaganna til umboðsstjórnar, gjaldheimta og reikningsmála o. fl., veitast í útgjaldaliðunum A. 1. og B. 1. fyrir 1877 til launa 400 kr., og 100 kr., á liðn- um B. 2. til hegningarhússins fyrir bæði árin 1876 og 1877 2181 kr. 16 a., ogíliðnum C. 1. til kostnaðar við stjórnartíðindin 69 kr. 80 a., C. 2. til endurgjalds fyrir borgun undir embætttisbrjef 2192 kr. 91 e. og C. 6. til vegabóta 51 kr. 16 a. 6. gr. Sem viðbót við útgjöld þau, sem talin eru i 11. gr. fjárlaganna til læknaskipunarinnar, veitast fyrir 1876 f útgjaldaliðnum 1. til launaii7kr. 68 a., ogfyrir bæði árin þar að auk 810 kr. (Niðurlag í næsta blaði). Ritstjóri: Björn Jónsson, cand. phil. _________ Prentað með hraðpreessu Isafoldarprntsmiðju.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.