Ísafold - 03.09.1879, Blaðsíða 1

Ísafold - 03.09.1879, Blaðsíða 1
ALÞINGISFRJETTIR. XIX. VIDAUKABLAD VID ÍSAPOLD VI. 1879. ¦ji'.--—-¦- - - Reykjavik, miðvikudaginn 3. september. XXVI. Fjdraukalög fyrir drin 1876—77. (NiðurL frá bls. 72). 7. gr. Sem viðbót við útgjöld þau, sem talin eru í 12. gr. fjárlaganna til póststjórnarinnar, veitast í i. útgjaldalið til launa fyrir 1876 45 kr. og fyrir 1877 46 kr. 52 a., og í 2. lið til flutnings pósta 34 kr. 40 a. 8. gr. Sem viðbót við útgjöld þau, sem talin eru í 13. gr. fjárlaganna til kirkju- og kennslumálefna, veit- ast fyrir 1876 í útgjaldaliðnum A. b. 2. handa presta- köllum í fyrveranda Hólastipti ^s kr« 60 aur., og í út- gjaldaliðnum B. II. c. 2. til eldiviðar og ljósa við hinn lærða skóla 152 kr. 27 aur. g. gr. Sem viðbót við upphæð þá, sem talin er í 14. gr. fjárlaganna til eptirlauna og styrktarfjár veitast 1048 kr. 68 a. 10. gr. Sem viðbót við það fje, sem talið er í 15. gr. fjárlaganna til vísindalegra og verklegra fyrirtækja, veitast 284 kr., sem eru ólokin gjöld frá 1875. 11. gr. Sem viðbót við það fje, sem talið er í 16. gr. fjárlaganna, veitast 876 kr. XXVII. LÖg um samþykkt d reikningum um tekjur og útgjöld íslands d drunum 1876—77. Fjár- Reikn- veiting. ingur. Tekjur: kr. a. kr. a. 1. Tekjur af ljenssýslum . . . 10,640,,,, 8,300,,,, 2. Lögþingisskrifaralaun . . . 128,,,, 10452 3. Tekjur af umboðssýslugjöldum 3,020 6 3,821 98 4. Konungstíund.....13,944 „„ 12,26557 5. Lögmannstollur o. fl. . . . 1,908 „„ 1,557 7° 6. Nafnbótarskattur .... 400,,,, 46,,,, 7. Erfðafjárskattur.....4,486,,,, 3,31655 8. Gjöld af fasteignarsölum . . 1,054,,,, 1,09967 9. Gjöld fyrir leyfisbrjef og veit.brj. 1,600 „„ 2,855 46 10. Gjöld af verzlun á íslandi . 57,696,,,, 81,13658 11. Tekjur af póstferðunum . . 15,000,,,, 22,81396 12. a. Aðflutningsgjaldaf áfeng- um drykkjum .....160,000 „ „ . að frá dregnum 2f íinnh.laun. b. Aðfl.gjaldaftóbakisamkv. /193,763 6 lögum 11. febr. 1876, að frá J dregnum 2$ í innheimtulaun. 13. Óvissar tekjur.....2,000,,,, 12,85969 14. Tekjur af fasteign. landssjóðs. 54,452 „„ 42,93343 15. Tekjur, er snerta viðlagasjóðinn 22,184 40 35,14329 16. Tekjur af læknasjóðnum: Fjárveiting 4280 kr., reikn. 18559 kr. 66 a. 17. Tekjur af styrktarsjóðnum 3264 kr., reikn. 3097 kr. 74 a. 18. Endurgj. lána og skyndilána 3,057,,,, 3,07382 19. Argjald úr ríkissjóðnum . . 196,024 „„ 185,534,,,, Samtals 547-593 46 610,625 28 Útgjöld: 1. Til hinnar æðstu innl. stjórnar og fulltrúa stjórnarinnar á alþ. 26,800,,,, 26,800,,,, 2. Til kostnaðar við alþingi . . 32,000 „„ 33,642 42 3. Til umboðsstj., gjaldheimtu- og reikningsmála, svo og til dómgæzlunnar og lögreglustj.: A. Umboðsstjórn.gjaldheimt- ur og reikningsmál . . B. Dómgæzla og lögreglustj. C. Ymisleg útgjöld . . . . 4. Útgjöld við læknaskipunina . 5. Utgjöld við póststjórnina . . 6. Til kirkju- og kennslumálefna: A. I þarfir andl. stjettarinnar B. Kennslumálefni . . . . C. Ymisleg útgjöld . . . 7. Til eptirlauna og styrktarfjár 8. Til vísindal.og verkl.fyrirtækja 9. Til óvissra útgjalda, sem upp á kunna að koma .... 10. Afgangur með skírskotun til afdrifa málsins um álit yfir- skoðunarmanna 1876 og 1877 Samtals kr. a. 47,080 66 41,092 66 56,72042 38,01064 26,800 „„ kr. a. 47,354 92 42,631 92 40,823 80 60,887 88 28,025 97 26,764,,,, 27,19410 93,02733 91,25796 2,600 ,.. 2,400 „„ 41,000 ,.„ 41,685 81 10,000 „„ 10,058 96 10,000,,,, 9.93071 95,697 75 147.93083 547.593 46 610,625 28 Innstæður viðlagasjóðsins voru i.janúari87Ó 162,66818 á fjárhagstimabilinu hafa þær aukizt um 248,965 96 Alls 411,634 14 auk innstæðu læknasjóðsins, sem var 31. desember 1877.........166,50965 Samtals 578,143 79 Uppástungur og ályktanir frá aiþingi 1879. Alþingi ályktar, að skora á landshöfðingja, að hann í stjórnartiðindunum, deildinni B., gjöri það heyrum kunnugt, að ef leiguliði á þjóðeign óskar að fá ábýlis- jörð sína keypta, þá beri honum að tilkynna það sýslu- manni sínum brjeflega, með ósk um, að hann leiti á- lits hlutaðeigandi umboðsmanns, eða hreppstjóra, ef hann sjálfur er umboðsmaður, að hann þar næst leggi málið svo fljótt, sem kostur er á, fyrir sýslunefndina til þess, að hún gefi ýtarlega skýrslu um eignina, og kveði á um hæfilega verðhæð hennar, og að síðustu sendi málið með skýrslum þeim, er þannig eru fengnar, til landshöfðingja, svo hann geti lagt það fyrir alþingi með skýrslum þeim öllum, sem hæfa þykir. II. pingið felur yfirskoðunarmönnum þeim, er það nú kýs til að yfirskoða landsreikningana á hendur: a. Að rannsaka, hvernig fram fylgt hafi verið fyrir- mælum stöðulaganna 2. janúar 1871, 5. gr., er segir: „skal talið með hinum sjerstaklegu tekjum íslands, það endurgjald o. s. frv." b. Að rannsaka reikninga styrktarsjóðsins frá upphafi, heimta nauðsynlegar skýrslur og ákveða, hve miklu fje af sjóðnum hafi verið varið fyrir utan hinn upp- runalega tilgang hans og gjöra um það fullnaðar- tillögu til næsta þings, og jafnframt ákveða hvort höfða skuli mál út af fjárvörzlu sjóðs þessa. Að ákveða, af hve miklu fje landssjóðurinn hafi far- ið varhluta við það, að lestagjaldið af póstgufuskip- unum hefir verið dregið frá árstillaginu úr ríkissjóði og gjöra fullnaðartillögu um það til næsta þings, hvort höfða skuli mál út af frádrætti þessum. c.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.