Ísafold - 31.10.1879, Síða 1

Ísafold - 31.10.1879, Síða 1
í S A F 0 L D. VI 25. Reykjavik, föstudaginn 31. októbermán. 1879. Kaffi.1 Kaffibaunir fluttust fyrst til landsins sem verzl- unarvara 1772, eða fyrir rúmum 100 árum síðan, og þá ekki nema 110 pund. Af sykri fluttist sama ár 663 pund. Síðan hafa flutzt: jVrin. K a f fi. K a f f i r ó t. Sylcur og siróp allsk. Pund. Verð i kr. Pund. Verð i kr. Pund. Verð í kr. 1764- 1784 3343 7268 1806 8608 15500 1816 8656 10465 1840 88808 130881 1849 293833 140795 289289 133266 1855 426980 204584 468411 211854 1862 373095 248730 31021 10340 412812 200426 1864 357413 268060 79877 26626 448741 227450 1865 420298 315696 109639 36546 589624 285437 1866 439866 311572 98867 32956 526941 244957 1867 367128 260049 92809 30936 526676 255623 1868 367007 235025 93420 • 31140 448760 217485 1869 354131 236088 121736 40579 455384 220003 1870 402956 268637 144852 48284 519110 249265 1871 428087 285684 138332 46111 561869 282840 1872 408577 340481 158751 52917 617961 322187 1873 329049 302725 121333 (40039 586160 í320452 1874 345376 386821 136088 44909 608154 334470 1875 334808 344852 108606 135840 575000 [303592 Af þessari töflu, sem er eins nákvæm, eins og kostur er á eptir þeim skýrslum, sem fyrir hendi eru, má nú sjá, að kaffi var hjer óþekkt snemmaá 18. öld, enda lifðu menn þá mestmegnis á því, sem landið leiddi sjálft fram. Hversu óhóf þá var hjer lítið, má marka afþví, að árin 1759—1763 fluttist hingað enginn rúgur, en að eins mjöl, grjón og baunir: — af mjöli ...............................8864 tunnur, — brauði...............................1767 — — grjónum...............................221 — — baunum ................................39 — Samtals: 10,891 tunnur. Arið 1867, eða rúmum 100 árum síðar, var hjer brúkað fjórfalt meira af rúgi, mjöli, grjónum og baun- um, og þar að auki 240000 pund af brauði (skonroki, skipsbrauði og hveitibrauði), og af hrísgrjónum um 500000 pund. Jón konferenzráð Eiríksson skrifar 1763: ,, fað liðu margar aldir þangað til brauð varð að verzl- unarvöru. Höfðingjarnir einir brúlcuðu það og bök- uðu sjálfir það, sem þeir þurftu. Alþýðan brúkaði ná- lega ekkert brauð. Harður fiskur og smjör kom í þess stað hjá henni. Magurt kjöt var etið með hinu feita. Svona lifðu menn til forna, og svona var það í upp- vexti mínum í Skaptafellssýslu og Múlasýslum, ogyfir ’) Tekið að mestu eptir ritgjörð, er landfógeti Arni Thorsteinson hefir ljeð oss til afnota. 2) Meðalverðið á kaffirót og sírópi er ekki tilgreint i þeim landhags- skýrslum, sem Stjórnartíðindin 1876—77 hafa meðferðis fyrir 1873—75, en er reiknað eptir verðlaginu fyrir 1872, sem láta mun nærri, því kaffirótin hefir þann eina góða kost, að hún hefir aldrei hækkað í verði síðan 1862, að hún fór fyrst að flytjast hingað til landsins, og sama átti sjer stað með síróp frá 1865 til 1872, að báðum árum með töldum. höfuð til sveita á íslandi. Allt fyrir það var alþýða manna hraust og sterk og vel til fara, þegar nóg var til af inn- lendri fæðu, enda þótt hún sjaldan eður aldrei bragðaði útlent brauð------“. Taflan sýnir, hversu íslendingum á rúmum 100 árum hefir fleygt fram i kaffi- og sykurbrúkun; enda væri það ekki orða vert, ef þeim hefði að því skapi farið fram i öllu góðu, atorku, iðjusemi, meðferð á jörðum og skepnum, allri menntun yfir höfuð verklegri og bóklegri, og loks i efnahag. Kaffibrúkunin hefir hundraðfaldazt á þessum 100 árum því úr 3343 pundum 1784 er hún nú, auk kaffirótarinnar og malaða kaffisins, komin upp í 300,000 til 400,000 punda. Siðustu 20 árin hefir hún raunar staðið í stað, enda„ geta íslendingar hrósað sjer af því, að þeir eru önnur þjóð norð- urálfunnar í kaffinautn; þegar malaða kaffið er með talið, og sjálfum Yesturheimsmönnum fremri í þessu: 1 Belgíu drakk hvert mannsbarn árin 1868—71 að meðal- tali: 84/5 pund. Á íslandi árin 1866—75 að meðaltali .... 7 ‘/21 — (sem sje 5 x/3 pd. kaffi, i5/7 pd. kaffirót). Á Hollandi með nýlendum 1868—71 .... 7 — í Sveits.......................................63/4 — í Danmörku.......................................44/5 — í Sviþjóð.......................................3 8/ö — Á Frakklandi....................................3 V5 — í Austurríki og Ungarn, hjer um bil . . . . 1 '/2 — Á J>ýzkalandi................................— Á Ítalíu....................................... 6/7 — Á Stóra-Bretlandi.............................. 4/5 — Á Rússlandi...................................... 4/5 — í Vesturheimi...................................5 */5 — J>ótt þessi dugnaður vor í kaffinautn megi ofbjóða, þá læt jeg það samt vera, því kaffi er holl og góð hressing sjer í lagi í sjávarplássunum, ef það þá væri kaffi, sem hreint og ómengað hefir í sjer bæði nærandi og blóðörvandi krydd- efni; en til þess er hörmulegt að vita, hversu hugsunarlaust menn nú almennt eru farnir að spilla kaffinu með ýmsum efnum, sem ekkert eiga skylt við kaffi. í verzlunarskýrslum vorum er ekki getið um kaffirót eða malað kaffi fyrr en árið i862;þáeru flutt hingað 31000 pund af þessari ólyfjan. Árið 1865 er aðflutningurinn orðinn 109,639 pund; 1872 er hann orðinn meira en fimmfaldur, sem sje 158000; síðan hefir hann heldur minnkað en vaxið. J>að er eptirtektarvert, hversu landsbúum fellur þessi hroði vel í geð ; margur vill varla kaffi, nema það sje rammt og dökk- litað af kaffispillinum. Hefir Suðurland gengið á undan með illu eptirdæmi, því þangað hefir flutzt talsvert meira af möluðu kaffi, en til hinna umdæmanna til samans, sem sje um 81000 pund. Að meðaltali hefir landið í þau 10 ár frá 1866 til 1875 gefið 40000—50000 kr. á ári fyrir þessa ólyfjan; er þessu fj e fleygt burt ekki einasta til einskis gagns, heldur einn- ig til ills; því kaffispillirinn spillir einnig heilsu manna. Skársta efnið í malaða kaffinu er: brenndar baunir, korn, bygg, malt, þurkaðar og brendar rófur, næpur, jarðepli, akarn (ávöxtur eikarinnar), og loks hin svo kallaða kaffirót (sikoría). Svo erbættvið venetíönskum rauðum lit, þurkuðum brauðskorpum, og muldum múrsteini, til þess að bæta litinn og drýgja vigt- ina. Stundum er einnig brúkaður kvarts-sandur saman við. þá eru óbrenndar kaffibaunir opt litaðar grænum lit eða hryst- ar innan um blýkúlur til að þyngja þær, en blýið hefir banvænt

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.