Ísafold - 31.10.1879, Blaðsíða 2

Ísafold - 31.10.1879, Blaðsíða 2
efni í sjer fólgið. — Um þetta kaffi má segja með Eggert Olafssyni í Búnaðar- bálki: Ef austan að svo kallað kaffi- Kolamylsnu þeir girnast saupv J>á segi’ eg komi af syndastraffi Soddan prjálsemdar iðkastkaup; Af einirberjum betri drykk Bý eg, sem hefir sama skikk. Jeg skal aldrei lá sjávarbóndanum, sjer i lagi þurrabúðarmanninum, sem er mjólkurlaus, eins og nafnið bendir á, þó hann neyti kaffisins og það að mun ; en betra væri honum, að búa til með- fram seyði af íslenzkum jurtum, sem ekkert kosta, heldur en drekka kaffi tvisvar til þrisvar á dag, með allt að þriðjungi af möluðu kaffi. En sveita- bóndinn og efnaðri menn við sjó ættu að takmarka kaffinautnina, því þeim er innanhandar að veita sjer bæði mjólk og margt annað í kaffisstað, og jafn- framt kaffinu. þ>að þarf ekki orðum að eyða að því, að einn bolli af flóaðri mjólk er hressingar og næringarmeiri en einn bolli af kaffirótarseyði, að því slepptu hvað hann er ódýrri og hægra að ná í hann, þar sem mjólkin er fyrir. Og þó aldrei nema nokkuð kaffi sje brúkað með, ætla kaupstaðarreikning- arnir færi ekki bráðum að bera þess vott, ef fjallagrös, einirber, blóðberg, æruprís, rjúpnalauf, ljónslappi,. vallhum- all o. s. frv. væri brúkuð, segjum til þriðjunga eða helminga? Og væri að eins það fje sparað, sem fer út úr land- inu fyrir kaffirót og malað kaffi, þá er það eingöngu hjer um bil 40000 kr. á Magnús Jónsson prúði fæddist um 1520 á Svalbarði á Sval- barðsströnd í Eyjafirði. Foreldrar hans voru: Jón bóndi Magnússon á Svalbarði, þorkelssonar, Guðbjartssonar flóka, As- grímssonar, Guðbjartssonar, Vermund- arsonar kögurs; en móðir Ragnheiður, er kölluð var Ragnheiður á rauðitm sokkum, Pjetursdóttir, Loptssonar, Orms- sonar, I.optssonar ríka á Möðruvöllum, Guttormssonar. Föðurmóðir Magnúsar var Kristín Eyjólfsdóttir, riddara á Hóli í Bolungarvík, Arnfinnssonar, |>orsteins- sonar á Víðimýri í Skagafirði, ljens- herra og lögmanns frá 1358 til 1390. Systkini Magnúsar voru þessi: 1. Stað- arhóls-Páll. 2. Jón lögmaður, sem í mestum brösum átti við Guðbrand bisk- up, og dó snögglega á Bessastöðum eptir veizlu hjá höfuðsmanninum, Her- luf Daae, og er jarðsettur í kirkjukórn- um við hliðina á Páli Stígssyni. 3. Sig- urður, umboðsmaður á Reynistað. 4. Kol- beinn, laungetinn. 5. Steinunn, fylgikona Bjarnar prests að Melstað, Jónssonar biskups Arasonar. 6. |>órdís, kona J>or- gríms J>orleifssonar í Lögmannshlíð Grímssonar. 7. Solveig, kona Filipp- usar, sem veginn var á Svínavatni, pór- arinssonar. Um bræður sína kvað Magn- ús bögu þessa: Sigurður, Jón og Kolbeinn klakkur Kenni eg gjörla hann Manga, En þó hann Páll sé augnaskakkur, Allir mega þeir ganga. Magnús ólst upp í heimahúsum til þess hann var fulltíða. pá fór hann ut- ári hverju upp og ofan, fyrir utan þá heilsu, sem sparast, ef þessi ólyfjan væri af numin. pað verður að heita fjarri öllum sanni að brúka 300,000 til 400,000 kr. á ári fyrir kaffi og kaffispilli, en um 600,000 kr. fyrir kaffi og sykur. Hin vaxandi sveitarþyngsli sýna betur en allt annað, að hjer á landi eru mjög margir, sem eyða meiru en þeir vinna sjer inn, og ætti slíkt aldrei að eiga sjer stað. Og þegar íslendingar eru orðnir þess vísir, að þeir taka flestum þjóð- um fram í kaffibrúkun, þá er vonandi, að sá tími komi, að þeir opni augun fyrir því, að minna má gagn gjöra. Mjer dettur ekki í hug, hvorki að vona nje óska, að kaffibrúkun hverfi hjer á landi, því jeg álít sjálfssagt að hún dragi nokkuð úr brennivínsdrykkjunni, og jeg veit, að kaffi er góð hressing í kulda, vökum og vosbúð, en jeg óska löndum mínum, að þeir eptirleiðis vildu dreklca minna, en betra og hreinna kaffi. Af undan genginni grein landfó- getans virðist auðsætt, að það væri rjett í alla staði að leggja háan aðflutnings- toll á alla kaffirót og kaffispilli. Og þótt tollurinn næmi ioo°/0, þá væri það ekki um of, því annaðhvort hefði það að verkun, að hætt yrði að flytja þessa ólyfjan, eða landssjóður fengi góða tekjubót. Ritstj. an og dvaldi lengi á pýzkalandi. Ept- ir það hann kom inn aptur, var hann fyrst umboðsmaður Möðruvallaklausturs- jarða, og þá, samkvæmt brjefi Krist- jáns konungs III. frá 15. d. ágúst 1563, um tíma sýslumaður í pingeyjarsyslu, þangað til hún var af honum tekin og veitt Vigfúsi porsteinssyni. Magnús átti fyrst Elínu Jónsdóttur, Sturlusonar í Dunhaga, og Guðnýjar Grímsdóttur systur porleifs Grímssonar á Möðruvöll- um, sem síðar varð stjúpa Magnúsar að Jóni Sturlusyni önduðum. Bjuggu þau Magnús og Elín um hríð á Skriðu í Eyjafirði, en fluttu þaðan að Ogri í Isafjarðarsýslu; hafði hann þar umboð eitthvert eða sýslu líkast til Barðastrand- arsýslu, sem sjá má af hinum svokall- aða marköngladómi 1570. Sama ár andaðist Elín kona hans, ogfjekk hann þá Ragnheiðar Eggertsdóttur lögmanns Hannessonar á Bæ á Rauðasandi. peg- ar Eggert fór hjeðan alfarinn til Llam- borgar 1580, flutti Magnús að Bæ, og bjó þar síðan alla æfi með mikilli rausn. Magnús var álitinn fyrir bræðrum sínum, og var hann þó þeirra friðsam- astur; en hann var bæði góðmenni og gáfumaður, skáld gott og unni fóstur- jörðu sinni. Um það ber sjerstakan vott dómur sá, sem hann Ijet út ganga 1581, nokkrum árum eptir að Eggert tengdafaðir hans hafði verið ræntur af Enskum. pennan dóm kölluðu dóms- menn dóm uvi skaða krúnunnar ogfyr- irlitning konungsins, „er sumir valds- menn hefði til vegar komið fyrir nokkr- um árum, með því að taka af mönnum vopn og verjur; ljetust dómsmenn ekki FRUMVARP til reglugjörðar, um að bæta kynferði búpenings í Skagafjarðarsýslu. (Niðurlag frá bls. 96 um kynbætur sauðfjár). 5- gr. Brundhrúta skaltaka fasta fyrir i. nóvemb. ár hvert, og gefa þeim hollt og nægt fóður, og annaðhvort hafa þá hjá lambgeldingum, eða þó heldur í kofa sjer, fram í þorralok; úr því má láta þá ganga með ám, en ábyrgjast skal eig- andi, að. þeir gjöri hvorki honum eða öðrum skaða. 6. gr. Svo skal búa um lambhrúta, að ekki komist þeir til gimbra á þeim tíma, sem þær beiða. 7- gr. pað skal fara vel með allt fje, og láta það hafa nákvæma hirðing árið um kring, byrja að gefa því snemma að vetrinum, og láta það aldrei missa kvið; þar sem ekki er því betra til beitar, er einkum nauðsynlegt að ala lömb vel i 3 rnánuði, desember, janúar og febrúar, þá má ýmist fara að beita þeim eða draga við þau hey. Am skal gefa yfir höfuð vel, en sjer í lagi hleypa í þær eldi um miðjan veturinn. Sauð- um skal gefa vel á annan vetur, en úr því þola þeir jafnaðarlega mikla beit, og lakara fóður, en hagur er að gefa þeim gott hey skurðarárið. 8. gr. Lambgimbrar mega ekki fá lamb, en óhætt er að hleypa ám til á annan vilja vera ættlerar forfeðra sinna og þar með landráðamenn við konunginn, og setja svo sig og sína og landið allt í veð með ónytjungsskap; kváðu Jóhann höfuðsmann Buchholdt hafa samþykkt, að hjer um mætti fullnaðardómur ganga, en konginn sjálfan sent hafa 6 byssur og 8 spjót í hverja sýslu, til þess að hvetja menn til landvarna; dæmist því allir skyldir til að halda frið við útlenda menn, meðan svo megi vera, og semja við þá um þrætur sínar að lögum, en ella skuli allir verja fósturjörð sína, sem þeir hafi karlmennsku til, og umboðs- maður konungs vera til forustu, en all- ir hlýða honum ; skuli hver kosta sig og sína menn, meðan hernaður standi yfir, hreppstjórar skyldir að kalla menn og kveikja eld á hæstu hæðum fyrir næstu krossmessu, þar sem sjá mætti reyki í byggðir, en þeir skyldu vita kynda og verði halda, sem hreppstjórum þætti lílc- legastir, og gjöra sýslumann sem fyrst varan við. Skuli sýslumenn og ráðgast um við skynsama menn, hvar bezt sje virki að'hafa, svo gamalmenni, börn og búsmala megi þangað flytja, en vopn- færir menn skuli verja óráðvöndum mönnum stigu og eptirfarir. Skuli hreppstjórar hafa tölu á vopnfærum mönnurn og tilkynna sýslumanni. Skuli hver maður skyldur að eiga lúður, til að vara menn við; aðrir, sem þess sjeu umkomnir, skuli eiga kláfa eða vögur til flutninga, exir, pála og rekur til girð- ingagjörðar; skuli menn læra aðfylkja, hvert heldur að kyrru eigi að halda fyrir, undan láta síga, eða eptir renna ; skuli menn skyldir í öllu þvílíku að fylgja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.