Ísafold - 31.10.1879, Blaðsíða 4

Ísafold - 31.10.1879, Blaðsíða 4
100 öðrum óþrifum, þarf að út rýma honum með íburði. Sjeu kýr varðar öllum ó- þrifum og kembdar daglega, þurfa þær ekki eins mikið fóður, en mjólka betur. io. gr. Fjósin þurfa að vera góð og hirð- ingin nákvæm, þau skulu vera björt, hlý og loptgóð, básarnir nógu stórir og vel við haldið; hey og vatn, kvöld og morgna um gjafartímann, má ekki bresta. Sje þessa gætt, er líklegt að kúa-kynið taki miklum bótum, og að afnot kúnna verði langt um meiri. Alviennar ákv ar ð auir. i. gr. Kynbótanefnd sú, sem um er get- ið að framan að sett skuli verða af sýslu- nefndinni, skal tvisvar á vetri, fyrir jól, eða í síðasta lagi fyrir nýár og á tíma- bilinu frá miðgóu til góuloka, rannsaka og lita eptir viðurgjörningi á skepnum í hreppnum og hirðingu þeirra, þar í er fólgin meðferð á heyi, gjafalag og rækslun húsa með m. m., ber henni að vanda um, þar sem þess gjörist þörf og benda á það, sem betur má fara. — Skal hún síðan fyrir aprílmánaðarlok ár hvert, senda sýslunefndinni nákvæma skýrslu um, hvernig hvað eina i greindu tilliti kemur henni fyrir sjónir á hverju heimili, og um leið láta í ljósi, hverjir henni virðast taka öðrum mikið fram í allri skepnuhirðingu eðameðferð á ein- hverri sjerstakri skepnutegund, og er svo til ætlazt, að sá eða þeir, sem nefnd- sinni“. þ>essi orð voru Cecilíu sögð eptir piltinum, ljet hún þá binda hann við hestasteip á hlaðinu, og lemja til dauða; gekk Cecilía hjá, meðan verið var að ljósta sveininn; hann bað hana líknar, en hún svaraði; „þ’jer var nær að masa minna“. Fyrir þetta sætti hún þungum kostum af móður sinni Ragn- heiði, sem óskaði henni, að hún mætti þunglega reynast af lífinu. Varð það að áhrínsorði. Giptist Cecilía ísleifi bónda Eyólfssyni í Saurbæ á Kjalarnesi, dóttursyni Arna á Hlíðarenda. Hann Ijek hana illa; þó áttu þau börn, þar á meðal Solveigu móðurmóður Jóns meistara Vídalíns. n. Kristín, dó barnlaus. Magnús prúði var lærdómsmaður mikill á sinni tíð, snaraði hann á íslenzku hugsunarfræði Ramusar, og mælsku- fræði Aristótelis, sem einhverstaðar mun vera til hjer á landi í handriti. Enn fremur orkti hann margt, þar á meðal þrettán fyrstu rímurnar af Pont- usarrímum. I mannsöngnum fyrir 5. og 6. rímu minnist hann fyrri konu sinn- ar Elínar, og þó hann lifði ekki lengi í ekkjustandi eptir hana látna, því hann giptist aptur sama árið, sem hún dó, þá lítur þó svo út, sem hann hafi unnað henni mikið, og saknað hennar: — Annað bætast öllum má En þótt nokkuð bresti á, Sjaldan hleðst svo allt á einn, Að ekki fylgi löstur neinn. Eg hefi eina átta þá, Ekki neitt sem vantaði á, feirri var lánað, það skal tjá, |>að sem konuna prýða má. in einkum veitir meðmæli sín, verði sæmdir verðlaunum, eptir nánari ákvörð- un sýslunefndarinnar. 2. gr. Verði ágreiningur meðal nefndar- manna um eitt eður annað, er lýtur að starfa þeirra, skal atkvæðafjöldi ráða úrslitum. 3- gr. þ>essi reglugjörð öðlast gildi, þegar hún hefur verið samþykkt af sýslunefnd- inni og af meiri hluta búenda í hverj- um hrepp. Nú hefir leitt frá heimi hjer Hana Drottinn burt með sjer, Gefið henni hvíld og frið í himna gleði alla tíð. Eptir þessa ungu frú Eg má bera sorgir nú, þ>ar til góður Guð vill brátt Gefa til bót á einhvern hátt. Drottinn fyrir mjer dragi ei út, Nje dári mig, þótt beri eg sút, Eg verð að minnast hennar hjer, Hversu lengi í veröld er. Stirðnar lag, en stopult gengur Stjórn af tungu minni, þ>ví minn hugur oghyggjustrengur Er herður þungu sinni. Hver sem vill um fríðar frúr Fremja mannsöngs smíði, Hann með snill þarf huga úr Hrinda banni’ og stríði. Enginn drengja yrkir par, Sem er með þanka sárum; Hugur minn reikar hjer og hvar, Sem hafskip eitt á bárum. En þó mitt sje orðbragð stirt Ungum meyjum bjóða, Bið eg það sje að vorkun virt Að virðing allra þjóða. þ>ótt ekki sje eg alltíð hraður Orð eða dikt að vanda Mjer hefir nokkur styggðar staður Með sturlun borið til handa. Leiðrjettingar. í IV. hepti af SÖNGVUM ' OG KVÆÐUM nr. 10. blaðsíðu2i, síðustu nótulinu, fyrsta tacti, fjórðu rödd, er litla „d“, á að vera litla „f“, í fjórða tacti, þriðju rödd, er JF, á að vera jJT“, og í síðasta tacti, þriðju rödd, er á að vera ,7V. þetta vil jeg biðja þá, sem hepti þetta hafa fengið, að gjöra svo vel og leiðrjetta. Reykjavík, 30. október 1879 Jónas Helgason. Eg, hefi á minni æskutíð Angurs stigu kannað þ>ar með örlög yfrið stríð Alla gleði bannað. Hef eg nú það næsta ár Nokkurt mótkast fengið, Optast lygar, fals og fár, En fátt að óskum gengið. Mun þar fyrir mengið flest Mig í sorgum eima, Sá kann hver hjer harm við bezt Sem hefir hann ekki að geyma. Er í valdi einskis manns Ætlun Guðs afvenda, Fel eg mitt ráð f hendur hans, Hvar sem það vill lenda. f>ví mun eg segja sorgar kvitt Sjálfan mig að græta, Ef svo fer að angur mitt Engin mey vill bæta. Kalla eg bezt að kefja hryggð Kæti drottna láta, Líða flesta leynda styggð Líka þrotna játa. Innra heldur öðrum frá Ósköp sólgin herða, Hversu eldur elsku má Með æru fólginn verða. Hata allt það heiðri’ er mót Hepta stríðann losta, Forðast jafnan lýtin ljót, Lifnað fríðan kosta. Útgefandi: Björn Jónsson, cand. phil. Prentuð með hraðpressu ísafoldar-prentsmiðju. LONDON & LANCASHIRE BEAKDFOBSIKMGSSELSKAB I LIVERPOOL OPRETTET 1862. At vi have overdraget Herr Factor Lange Agenturer for oven- nævnte Selskab for Ileykjavík og Omegn, bekjendtgjöres herved. Kjöbenhavn, den 25. September 1879. Joh. L. Madsen & Jensen, General-Agenter for Danmark. I Henhold til Ovenstaaende anbefaler jeg mig til Overtagelse af Forsikring mod lldsvaade paa Indbo, Yarelagere, Skihe, m. m. til faste billigc Præmier. Chr. H. Lange.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.