Ísafold - 14.11.1879, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.11.1879, Blaðsíða 4
104 J>á ársól lífsins brann mjer heit á vanga Og vorblóm ungu vakti’ í brjósti mjer Semvelkjanáði’ eihretiðenn hið stranga. í sakleysinu sæll jeg lifði þá, Líktsvásri morgungælu’í dalnum lágum, Og hrein var gleðin, ljós sem himins há, Og harmar ljettir, eins og dögg á stráum, Mjer virtist gleðin vera á hverjum stað, Og veröld hlægja, borin engla mundum: í blænum milda, í bunulæk, er kvað. Eg barnsrödd þekkti’ og leiki saman bundum. En brátt þú, vorið fagra, flúðir braut Og framar aldrei vermir hjartans inni! A hverju vori’ í lundi lifnar skraut, En lífsins blóm, — ei nema einu sinni. Og blóminn fölnar, engin tjáir töf; — þ>ótt tárin döggvi synjar rót um gróður Og bliknuð skygnast blöð, sem eptir gröf Og beygist stöngull köldu’ að skauti móð- ur. Æ, þessar stundir hverfa harðla skjótt, í heimi jafnan seldar von og iðju. En þar sem leiðin farin er svo fljótt, Hví fölnar gleðin þá á skeiði miðju? Eg stari þig, mín liðna æfin, á, Sem ástkært land af hafi’ eg sje að kveðja. Æ, nautn og gleði skín á barnsins brá, En barnið vex, og prófin hörð að steðja. þ>ótt vonaraugum ljómi landasýn Og laun, er biði mín, á sigurdegi: Við bæinn litla’ og blómarjóðrin min, jþars barn eg lifði, jafnast neitt fær eigi. |>ó skal ei kvartað; — aptur aldrei snýr Súunaðs-tíð, sem framerliðinhjámjer; En, bernskudaga minna minning dýr, Á meðan lifi’ eg, vik þó aldrei frá mjer! Mjer enn, þá leið hef lokið þegar við, Kann liknarhönd að verða þreyttum boðin Og vera má, að barnsins forna frið Mjer flytji’ og drauma vorsins haustkvöld- roðinn, J>á mun eg bjúgur stafinn studdur á, Um staði skygnast, þar sem hvílir öldin, Og vappa broshýr barmi grafar hjá, Sem barn hjá vöggu minni fyr á kvöldin. II. UNNUSTAN. Ivom, gestur, sæll að húss míns hlið Og hvil þig nú um stund, En raska’ ei kveldsins fagra frið, Sem faðmar haf og grund, í>ví ljúf er kyrrð þeim, böl er ber, Og brostið hjarta vakir hjer. Lít fram um grýtta fjarðar strönd. Hvað færðu lífs þar eygt? þ>ar situr mær, en hvilt á hönd Er höfuð niður beygt. Hún skimar hljóð um haf og völl, Og hvít er kinnin, eins og mjöll. Og margan dag og marga nótt, |>ars mærin er, hún var; í gær hún sat við sundið mjótt; Hún sjest á morgun þar, Og löngum grjet þar baugabrú; En brunnur tára’ er þorrinn nú. Er degi hallar, dregst að lcvöld Og deyr hinn minnsti blær Og fjörður líkur skyggðum skjöld, I skaut sjer himnum nær, Hún drúpir yfir djúpum sæ, í djúpið horfir sí og æ. En rísi kylja’ og bylgjan blá, Sig bæri’ og skuggsjá hrein í báruvöktum brotni sjá, þ>á bregður silkirein Og vonlaus augum þreyttum þá Hin þöglu ský hún starir á. Hjer mændi fyrrum menjagná Af marar strönd á fjörð. Hún vin frá landi láta sá, Og leggja’ að fósturjörð. Und bergi’ er gröf hans, dimm og djúp, J>ví djúpið heldur köldum hjúp. j>ví vörumst hennar rauna-ró Að raska, gestur kær, Svo dragist ekki djúpum sjó Hið dapra augað fjær; Hún þessar leifar einar á Af allri gleði’ er fyrr hún sá. HITT OG j>ETTA. Upphlaup í stórborgum bafa opt og einatt ver- ið slökkt með vatnsbogum úr slökkvislöngum. En nú lcvað vera ein borg, þar sem slölckvivatnið hefir kveikt bardaga, og kvað líta út fyrir langar deilur út úr votu skinni. Rengja menn þar hið fornkveðna: „Enginn er verri þó hann vökni“. Auglýsingar. Áður en undirskrifaðir kveðja ís- land, vilja þeir votta sínar hjartanlegu þakkir öllum þeim, sem þeir hafa kynnzt við og mætt á ferðum sínum um landið, fyrir þær góðu viðtökur, sem þeir hafa fengið. Próf. W. Fiske, Arthur M. Beeves, Ithaca Newyork. Richmond Indiana. u. s u. s. Sem eigandi Járngerðastaða-torf- unnar í Grindavík, fyrirbýð jeg hjer með öllum stranglega allt lyng- og viðarrif í hennar landi, öðrum en þeim, sem á henni búa, og mega þeir, sem brjóta á móti þessu banni, vænta þess, aðjeg framfylgi rjetti mínum í þessu efni eins og jeg framast má og lög leyfa. Kotvogi, 8. október 1879 Ketill Ketilsson. sem kynni að verða var við tjeðan hest, umbiðst að gjöra mjer orð þar um, eða koma honum til mín mót sanngjarnri borgun. Gerðakoti við Hvalsnes Tómas Eyólfsson. Snemma í þessum mánuði strauk frá mjer ljósrauður, lítið stjörnóttur, 3. vetra gamall foli (uppalinn í Landeyjum), taminn. klárgengur, aljárnaður, óaffext- ur með nokkuð síðu tagli, en þó ný- lega skorið neðan af því, stór og gerð- arlegur. Mark: standfjöður fr. hægra, sýlt vinstra. Hvern sem kynni hann að finna, bið jeg að tilkynna mjer það sem allra fyrst. Hrúðurnesi í Leiru 13/10 1879. A. Pálsson. Hjer hefir verið í óskilum um nokk- urn tíma rauð hryssa fullorðin, með mark: standfjöður framan hægra. Rjettur eig- andi getur vitjað hennar hingað til 30. þ. m., ef hann borgar sanngjarna þókn- un fyrir hirðing á henni og þessa aug- lýsing; en eptir þann tíma verður hún seld. Stiflisdal, 3. nóvember 1879. Gísli Daníelsson m W l> 0 < Þh *o cð tí & m tí tí cð u cð M a c tí -tí & cð tí O M Ví m •1—1 I *■>> Cð xo ■rH M b£ ■■O tí xO •rH o cí=S o rtí o <p tí 'tí •rH tí tí •rH M M -tí xO 1—H M tí &J0 <0 r—H 1—H £ ÖC o tí tí æ > Cð *o öc ÍH Ph tí B o Jh t(-H tí tí 05 O o 'c (f) II 05 o 0 o3 E 05 CÖ X o > 05 o *© 8 C0 æ E E o co 03 00 ’CD E imm 03 kO 05 cö >0 'Ztí 03 *© æ 1 Um lok í vor tapaðist úr heima- högum, rauður hestur 5 vetra gamall óafrakaður og ójárnaður, ljós á tagl og fax. Mark: miðhlutað hægra. Hver Útgefandi: Björn Jónsson, cand. phil. Prentuð með hraðpressu Isafoldar-prentsmiðju.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.