Ísafold - 21.11.1879, Blaðsíða 2

Ísafold - 21.11.1879, Blaðsíða 2
IOÍ) atvinnuna. Er frádráttur sá einnig sýndur á eptirfylgjandi lista með tölúm milli sviga. Vjer skulum nú geta allra hinna helztu gjaldenda bæjarins ásamt tekjum þeirra og skatti, er af tekjunum greiðist. Nöfn gjaldenda. Tekjur af eign. Tekjur af atvinnu. Skattur afeign. Skattur af atvinnu. Alexíus Arnason Ivr. (300-t- 32) 268... Kr. Kr. ...10 Kr. Bergur Thorberg 100 (77004- 1715) 5985... ... 4 ... 9860 Bernhöft (95004- 5000) 4500 O «5 O Bjarni Bjarnason 894 ...34 Bergens samlag (80004- 6000) 2000 ... 10 Binar Jónsson 250 1200... ...10 ... 2 Einar þórðarson 2600 ... 19 Hilmar Finsen 35280 (132004- 4400) 8800... ...14 ...207 Ole Finsen (47504- 1000) 3750 ... 40 Fischers verzlun (300004-22000) 8000... ...175 Geir Zoéga 250... ...10 Guðrún Grímsdóttir ... 300 ...12 J. G. Halberg (2600 4- 600) 2000 ... 10 Halldór Kr. Friðriksson 3800... ... 41 Halldór Guðmundsson 2600 ... 19 Hallgrímur Sveinsson... 4000... ... 45 Havsteens verzlun (160004-12000) 4000 ... 45 Hannes Arnason 100 2784... ... 4 ... 2126 Helgi Hálfdánarson ... 97fll 3334 ... 3 ... 31 Herdís Benediktsen ... (12004-200) 1000 ...40 J. Hjaltalln 5100 ... 73 Ingileif Benediktsen ... 5837 6 ...23 Jóhannes Jónsson 250... ...10 Matth. Johannessen ... 2000... ... 10 E. Th. Jónassen (3504- 72) 278 (4200 4- 500) 3700 ...11 ... 39 Jónas Jónassen (5894-257) 332 3160... ...13 ... 28 þórður Jónassen 6032 ...100 H. St. Johnsen 500 ...20 Jón Arnason O N co cc 1300 ...21 ... 3 Jón Jónsson 2550... ... 1826 Jón 0. Y. Jónsson 2000 ... 10 Jón Pjetursson 13642T 5800... ...54 ... 94 Jón Stefíensen 200... 2400 ... 8 ... 16 Jón þorkelsson 112 4600... ... 4 ... 60 Knudtzons verzlun (220004-16000) 6000 ...100 N. S. Krúger | (8OOO4- 4500) 3500... ... 35 L. E. Sveinbjörnsson... 100... 4190 ... 4 ... 4926 Magnús Jónsson ' 850 (50004- 3500) 1500... ...34 ... 5 Magnús Stephensen ... 5500 ... 85 Sigurður Melsteð ! 500 4732... ...20 ... 62s0 Pjetur Pjetursson 1420... (8232 4- 1200) 7032- | ...50 ...135 M. Smith 649 (220004-16000) 6000...! ...25 ...100 Tómas Hallgrímsson ... ... 10 A. Thorsteinsson 228lM (782164 4-2554) 5267 J ... 9 - 7760 Stgr. Thorsteinsson ... 213333| - 11,0 H. Th. A. Thomsen ... 272 (160004-12000) 4000...| ...10 ... 45 N. Zimsen | 2300 I - 1460 þórunn Thorsteinsen... 300... ...12 próíasta eða kirkjuvísitatóra, sem hjer er stungið upp á, ætti biskup að kjósa meðal prófasta eða presta, sem sætu á góðum brauðum, gefa þeim erindisbrjef og fá kosninguna staðfesta af konungi. þeir ættu að geta vísíterað öll prófasts- dæmi hver i sínu amti á 3—4 árum og hefja svo nýja umferð, þar sem fyrst var byrjað, eða þar sem biskupi sýnd- ist helzt þörf á. þ>að má gjöra ráð fyrir, að þeir yrðu á þessari ferð 2 mánuði hvert sumar og fengju embætt- um sínum tilhlýðilega þjónað á meðan. En jeg ætla ekki að fara lengra út í hin einstöku atriði þessa máls að sinni. Ekki verður búizt við því, að þessi tilhögun kæmist á öldungis kostnaðar- laust fyrir jafnaðarsjóðina eða landssjóð- inn, því þessir embættismenn yrðu að fá ferðakostnað endurgoldinn eptir úrskurð- uðum reikningum(eins og biskup núfær), og þar að aulci árlega þóknun í launa- skyni, svo sem 800—1000 kr. hver, og má þetta ekki heita mikið Qe, þegar er að ræða um svo áríðandi stofnun. Yrði ekki öðru við komið, mætti líka —þó það væru neyðarúrræði—við næstu biskupaskipti setja þennan embættis- mann á vaxandi laun og láta hann t. d. byrja með 5800 kr. og fá 400 kr.launavið- bótáhverjum 5 árum, semhann þjónaði embættinu, þó þannig, að launin ekki færu fram úr 7000 kr. þ>annig sparað- ist nokkurt fje til að launa með þeim hinum nýju embættismönnum, sem hjer er stungið upp á. Hinn núverandi bisk- up varð að byrja með 4800 kr. (2400 rd.) og því kynni það að vera viðun- andi fyrir eptirmann hans að byrja með 5800 kr., einkum ef það yrði yngri mað- ur, en það er vonandi, að stjórn og þing sýni það veglyndi í því máli, sem hjer ræðir um, að ekki þurfi á þessu að halda. Tekjuskattur og atTÍnnuskattur í Reykjavík. Hinn 1. þ. m. var lögð fram skrá skattanefndarinnar í Reykjavík yfir þá, sem þar eiga skatt að greiða til lands- sjóðs. Á skrá þessari eru 94 gjaldend- ur, en að eins 8 af þeim (5 auk skatta- nefndarmannanna) hafa sjálfir talið fram tekjur sínar. Nefndin hefir gjört áætl- un um tekjur allra hinna eptir því sem hún vissi sannast og rjettast. Tekjuskatturinn er 1 kr. af hverj- um 25 kr., sem tekjurnar nema, að frá- dregnum umboðskostnaði og þinglýst- um veðskuldum. Tölurnar milli sviga á listanum sína frádrátt þennan, þar sem hann á sjer stað. Atvinnuskattur- inn er 1 kr. af hverjum 100 kr., sem tekjurnar næsta almanaksár á undan hafa numið yfir 1000 kr. allt að 2000 kr. En síðan eykst skatturinn um lj2 af 100 af hverjum 1000 kr., sem tekj- urnar hækka allt að 4 af 100, sem greið- ist af því, er tekjurnar nema yfir 7000 kr. Frá tekjum af atvinnu dregst kostnaður sá, er gengið hefir til að reka Lærfti skólinn í Reykjavík. Skóla þessum er nú, sakir fjölda lærisveinanna, sem eru orðnir yfir 100, skipt í 6 bekki, og er kennslustofa- 6. bekkjar í alþingissalnum. Björn kennari Olsen hefir á hendi undir yfirumsjón skólameistara, aðalumsjón yfir piltum ut- an kennslustundanna, en Sigurður kenn- ari Sigurðsson tekur þátt í umsjóninni með honum. Svo eru og, eins og að undanförnu, kosnir umsjónarmenn úr flokki lærisveina, einn úr hverjum bekk, einn í hverju svefnherbergi og einn úti við. En auk þess hefir verið bætt við einum umsjónarmanni af lærisveinum, er hafa skal á hendi umsjón við bænir og í kirkju, og alla yfirumsjón í skól- anum til aðstoðar við þá umsjónarmenn, er teknir eru úr kennara flokki. þessi lærisveinn nefnist „inspector scholae“. Enn fremur hefir verið sett nefnd, er hafa skal á hendi sjerstakt eptirlit með siðferði pilta, og öllu því, er að þrifn- aði lýtur í skólanum. Nefnd sú, er skipuð þessum umsjónarmönnum: 1. Inspector scholae, og er hann for- maður nefndarinnar. 2. Umsjónarmanninum úti við. 3. Umsjónarmanninum í 3. svefnlopti. 4. Umsjónarmanninum í 5. bekk. 5. Umsjónarmanninum 1 6. bekk.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.