Ísafold - 21.11.1879, Blaðsíða 4

Ísafold - 21.11.1879, Blaðsíða 4
lo8 15. Siguður Sigurðsson, bónda Hall- dórssonar að Pálshúsum á Álptanesi. 16. Páll Stephensen, sonur Stefáns Stephensens prófasts að Holti i Onund- arfirði. 17. J>orleifur Bjarnason, sonur Há- konar Bjarnasonar h. kaupmanns frá Bíldudal. 18. Tómas Helgason, Hálfdánarsonar prestaskólakennara i Reykjavík. ig. Ólafur Magnússon, Árnasonar snikkara i Reykjavik. 20. Halldór Torfason,kaupmannsHall- dórssonar á Flateyri við Önundarfjörð. 21. fórður Jensson, h. rektors Sig- urðssonar i Reykjavik. 22. Sigurður Árnason, bróðir nr. 11. 1. bekkur. 1. Ólafur Pálsson, bróðir nr. 4 í 2. bekk (nýsveinn). 2. Adolph Nicolaisen, beykis á ísa- firði (nýsv.). 3. Einar Benediktsson, sýslumanns Sveinssonar í fingeyjarsýslu (nýsv.). 4. Andrjes Gislason, bónda Einars- sonar á Hvallátrum á Breiðafirði (nýsv.). 5. Richard Torfason, verzlunarmanns Magnússonar í Reykjavík. 6. Hálfdán Guðjónsson, prests Hálf- dánarsonar á Bergþórshvoli í Rangár- vallasýslu (nýsv.). 7. Björn Gunnlaugsson Blöndal, sýslu- manns Bjarnarsonar í Barðastrandarsýslu (nýsv.). 8. Moritz Vilhelm Finsen, sonur Ó. Finsens póstmeistara í Reykjavík. 9. Árni fórarinsson, bróðir nr. 13 í 5. bekk. (nýsv.). 10. Kristján Jónsson, bónda Eiríks- sonar á Stóra-Ármóti í Árnessýslu (ný- sveinn). 11. Lárus Bjarnason, bróðir nr. 17 í 2. bekk (nýsv.). 12. Jón Arason, bónda Jochumssonar í Runlcahúsum í Reykhólasveit (nýsv.). 13. Magnús Magnússon, kaupmanns Jochumssonar á Isafirði (nýsv.). 14. J»orsteinn Bergsson, prófasts Jóns- sonar á Vallanesi i Suðurmúlasýslu, um- sjónarmaður í bekknum. 15. Kjartan Helgason, sýslunefndar- manns Magnússonar á Birtingaholti í Árnessýslu (nýsv.). 16. Magnús Bjarnarson, bónda Odds- sonar frá Hofi í Vatnsdal í Húnavatns- sýslu (nýsv.). 17. Árni Bjarnason, h. bónda Sigurðs- sonar frá Tjörn á Skagaströnd í Húna- vatnssýslu (nýsv.). 18. Ólafur Petersen, sonur Adolphs h. bókhaldara í Hafnarfirði (nýsv.). 19. Sigurður Jónsson, söðlasmiðs Sig- urðssonar á ísafirði (nýsv.). 20. Einar Friðgeirsson, söðlasmiðs 01- geirssonar á Garði í Fnjóskadal í J>ing- eyjarsýslu (nýsv.). 21. Guðlaugur Guðmundsson, h. bónda Gíslasonar á Syðri-Skógum í Mýrasýslu (nýsv.). 22. Ólafur Stephensen, bróðir nr. 16 í 2. bekk (nýsv.). 23. Georg Pjetur Hjaltesteð , sonur Bjarnar Hjaltesteðs járnsmiðs í Reykja- vík (nýsv.). 24. f>órður Guðlaugur Ólafsson, bónda Guðlaugssonar í Reykjavík (nýsv.). 25. Bjarni Einarsson, bónda Bjarna- sonar á Hrísnesi í Skaptafellssýslu (ný- sveinn). Stúlkur í Reykjayíkur kvemiaskóla, veturinn 1879—80. 1. Ragnheiður Einarsdóttir, Zoega, úr Reykjavík. 2. Theodóra Guðmundsdóttir, pró- fasts á Breiðabólstað á Skógaströnd. 3. Guðrún Sigurðardóttir, bónda í Reykjavík. 4. Jóhanna Árnadóttir, bóndaáVest- mannaeyjum. 5. Sigríður Möller, úr Reykjavík. 6. Ingibjörg Einarsdóttir, kaupmanns á Eyrarbakka.* 7. Margrjet Guðmundsdóttir, prests á Stóruvöllum.* 8. Guðríður f>orsteinsdóttir, bónda í Borgarfj ar ðarsýslu. * 9. Helga Arinbjarnardóttir, bónda í Njarðvíkum.* 10. Guðrún Guðmundsdóttir, bónda í Reykjavík. 11. Kristín Guðmundsdóttir, bónda á Auðnum á Vatnsleysuströnd.* 12. Helena Ebenezardóttir (Magnú- sen) frá Skarði í Dalasýslu. 13. |>orbjörg Jónsdóttir, prests Eyj- ólfssonar úr ísafjarðarsýslu. 14. Sigríður Tómasdóttir, Zoega úr Reykjavík. 15. Guðrún J>orsteinsdóttir, úr Reykja- vík. 16. Vigdís Magnúsdóttir, bónda í Reykjavík. 17. Elín Jónsdóttir, prests Bjarnason- ar úr Dalasýslu. 18. Magdalena Ólsen, 19. Jónína Jónsdótttir, 20. Maria Thorgrímsen, 21. Sigríður Thorberg, 22. J>uríður J>órarinsdóttir, 2 3. J>órdis Árnadóttir, úrVestmanna- eyjum. Athugas.: J>ær 6 síðasttöldu taka einungis þátt í söngkennslu, en hinar flestallar í öllum kennslugreinum skól- ans. J>ær sem (*) er við, eiga allar heima á kvennaskólanum (heimastúlkur), hinar víðsvegar út um bæinn (bæjar- stúlkur). Stúclentar á prestaskólanum. а. Eldri deild, sem útskrifast næsta sumar: 1. Árni J>orsteinsson. 2. Eiríkur Gíslason. 3. Halldór J>orsteinsson. 4. Kjartan Einarsson. 5. Ólafur Ólafsson. б. J>orteinn Halldórsson. b. Yngri deild: 7. Helgi Árnason. 8. Jón Magnússon. 9. Magnús Helgason. 10. Lárus Eysteinsson. 11. Pjetur Jónsson. 12. Sigurður Stefánsson. Stiidentar á læknaskúlanum. 1. Davíð Scheving (á að útskrifast næsta sumar). 2. Jón Sigurður Karl Kristján Sig- urðsson. 3. J>órður Thóroddsen. 4. Ásgeir Blöndal. 5. Bjarni Jensson. 6. Halldór Egilsson. HITT OG J>ETTA. „f>jóðólfur“ (XXXI, 29.—30.) hefir ljeð sig „sunnlenzkum bónda“ eða „bóndasyni“, líkast til sama „bóndanum“ og i fyrra vetur, undir trúss — kramvöru, sirts og malað kaffi — upp í Kjós og Mosfellssveit. En, þó hann kunni að vera betra áburðarhross en asna Bíleams, þd hefir hann ekki aðra eins andagipt, eins og hún, því hún talaði aldrei eins og þeir vildu heyra, sem upp á hana ljetu. Sjálfur líkir ritstj. „f>jóðólfs“ sjer við Davíð konung, og getur þetta til sanns færzt, ef hann meinar Davíð hörpuslagarann; því ritstj. hefir um tíma slegið hörpuna fagurlega fyrir sál, — sem er sturluð yíir beholdningunni. Miður á líkingin við með slönguna, því skeyti Davíðs voru aldrei hálfgrjón og sveskjusteinar. Vjer munum láta þjón þennan i friði fara, með varning sinn og hörpuslátt, með þeirri heillaósk, að húsbóndi hans megi reyn- ast honum tryggari en Sál reyndist Davið. — í búnaðarskýrslu, sem finnst í almanaki |>jóð- vinafjelagsins um áríð 1880, bls. 48, stendur, að býli á íslandi hafi 1876 verið 33 fleiri en árið áður ; þar á móti höfðu framteljendur til tiundar fækkað um 117. Ef þetta er áreiðanlegt, þá er lítil uppbygging afþessari býla fjölgun. Kýr fækk- uðu, eptir sömu skýrslu, frá 1875 til 1876 um 257, sauðfjenaður um hjer um bil 9000, hestar um 600, þilskip um 2, opin skip um hjer um bil 200. Sje þetta rjett, þá er það ekki góðs viti, því á sama tíma óx þó fólksfjöldinn um rúm 800 (s. st. bls. 50). í bjargarskorti þeim, er á næstliðn- um vetri var svo tilfinnanlegur í Kjalar- nesshreppi, komu í góðar þarfir gjafir, sem biskupi landsins voru sendar aust- an úr Fljótsdal, en sem hann útbýtti hyggilega og fátæklingum þessa hrepps á sem þægilegastan hátt. J>annig fengu margir, sem þegar voru orðnir bjarg- rrota bót á hinni bráðustu þörf, og af Dessum gjöfum hefir einn snauður bóndi fengið peninga fyrir snemmbæra kú, sjer og sínum til lífsbjargar í vetur — Fyrir þessa mikilvægu hjálp, votta jeg fyrir hönd þeirra, er hennar nutu, og alls sveitarfjelagsins hinum veglyndu gefendum mitt innilegt þakklæti. Kollafirði 1. nóv. 1879. Kolbeinn Eyjólfsson, hreppsnefndarmnður. Fjármark: stúfrifað og standfjöður aptan hægra, blaðstýft framan, biti aptan vinstra. Brennimark: B. J. J>. Bjarni J>orlálcsson á Knararnesi. Útgefandi: Björn Jónsson, cand. phil. Prentuð með hraðpressu Isafoldar-prentsmiðju. > d 0

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.