Ísafold - 31.12.1879, Síða 1

Ísafold - 31.12.1879, Síða 1
Efni. Aðalatriði þjóðmegunarfræðínnar (ritdómur) 22. Afrakstur af sköttum (og tollum) 33. Alþingi 72, 75, 79, 82, 86 Alþingisfrjettir, 19 aukablöð, frá 12. júlí 1879 til 3. sept. s. á. 76. bls. Alþingiskosning 71, 87. Amtmannaembættin, 61, 118. Amtráðsfundur (suðuramtsins) 72; (vesturamtsins) 74. Auglýsingar, 4, 11, 16, 17, 20, 21, 24, 32, 43, 56, 60, (aukablað -^—79); 64, 65, 68, 69, 72, 76, 77, 80, 81, 84, 88, 92, 96, 100, 104, 112, 116, 118, 120, 124. Barnaskólar, 3, 23,[35, 40. Bókmenntafjelagið, 66, 82. Bókasafn skólalærisveina, 119. Bókasöfn landsins o. fl., 22. Bráðabyrgðarlög, 21. febr., um aðflutning á útlendum vörum, 41. Brjef um verzlunina, 109, 117. Burtfararpróf (við lærða skólann), 68. Bygging alþingishússins, 119. Díana (komandi), 63, 71, 88, 92 (farandi), 68, 75. Dómur (hæstarjettar, »Hof og Staðsrjettar«, og landsyfirrjettar) 42. Elliðaármálin, 102. Embættismannastjettin, 5, 11, 14. Embættispróf (við háskólann), 80; (prestaskólinn), 87. Embætta[skipan, 55, 79. Endurskoðun landsreikninganna, 120. Erfiljóð (Brynjólfur Pjetursson), 43; (Oddur Kristófersson) 56; (Kristín Pálsdóttir) 87. Ferðaáætlun gufuskipanna, 44. Fiskiveiðamálið, 3. Fjármörk, 24, 36, 96, 106. »Flensborg Avis«, 56. Forngripasafnið, 22. 76. Fornleifafjelagið, 114. Fornritafjelagið, 112. Frami, 64. Frjettir (innlendar), 3, 11, 19, 23, 28, 32, 43, 55, 56, 63, 68, 82, 92, 112, 128. Frjettir (útlendar), 28, 29, 40, 42, 45, 51, 55, 63. Frumvarp til reglugjörðar um kynbætur í Skagafirði, 91, 95, 98. Gagnfræðaskólinn á Möðruvöllum, 59, 67. Gjafir til Kálfatjarnarkirkju, 36. Grein um Reykjavík (framfaraleysi) 73; (helztu mál alþingis) 89; (húsganga) 93; (sölu opinberra eigna) 101; (prentun lögþingis- bókanna)I01; (torfristu) 102; (skipun þriggja yfirprófasta) 106, 113; (lóðabrúkun) 115 ; (siglingar og verzlun á Islandi) 117 ; (járnbryggju í Reykjavík) 117 ; (lestagjaldið) 127. Gripasýning og hjeraðsfundur Skagfirðinga (aukabl. —79). Gufuskipsafgreiðslan, 18. Hafstraumurinn kringum Island, 41. Hitt og þetta, 4, 16, 20, 32, 43, 64, 80, 104, 106, 115, 124, 128. Hvemig á að minnka kaupstaðarskuldirnar ? 9, 13. Húslestrar (svar), 10. Inntöku- og burtfararpróf (í latínuskólanum) 68; (læknaskólan- um) 87. Kaffi 97. Kalkbrennsla 67. Kirkjulegt tímarit og ritdómur »Skuldar« 91. Kvennaskólinn í Reykjavík 64; (kvennaröðin). 106. Kvæði (kvöldstjarnan) 84; (tvær útleggingar af Runeberg), 103; (sólarlag) 128; (vikivaki, neðanm.), 1, 54. Landbúnaðarlögin, 49. « Leiðrjettingar, 11, 43, 96, 100, 112, 124, 128. Legsteinar í Höskuldsstaðakirkjugarði, 96. Lífsábyrgðarfjelög, 20. Lungnabólgan (í Kálfatj.sókn), 62, 75. Lærðiskólinn, 65; (bekkjaskipun), 106. Mannalát, 19, 48, 56, 68, 75, 87, 115, 120. Messur um hátíðirnar, 124. Minnisvarði yfir Hallgr. Pjetursson, 92. Mormónar, 116. Norðangjafirnar, 6—7, 11, 20, 24, 36. Ný hraðpressa, 52. Ný lög, 94, 114. Nýjar bækur og rit, 4, 16, 43, 64, 67, 76, 84, 115, 120. Opinberir (auka)sjóðir, 57. Plettyphus, 43. Póstafgreiðslan, 27, 81. Póstbrjefatal og sendingar 1877, 78. Póstskipið (komandi) 28, 63, 80, 88, 95; (farandi) 40, 68. Prestaköll (veitt) 32, 48, 68, 87; (óveitt) 20, 48, 115. Presta- og læknaskóli'nn (stúd.röð), 106. Prestastefna, 75. Prestsvígsla, 68, 87. Reglugjörð fyrir hreppsnefndir, 21. Reikningar opinberra sjóða og stiptana, 12. Sandfokið í Meðallandi, 1. Samþykktir um veiðar á opnum skipum, 87. Sauðburður, 67. Skipafregn, 45, 63, 68, 80, 88. Skýrsla um veiðiaðferð Norðmanna í Lofoten, 125. Spádómar o. fl. (neðanm.), 80. Spítalagjaldði, 122. Staðarbyggðarmýrar í Eyjafirði, 73. Steini á Valdastöðum t, 63. Strand á skipi á Mýrum, 40, 55. Sunnudagaskólinn í Reykjavík, 63. Svar til »Skúla Gíslasonar# 7; (til Styrbjarnar í »N.fara«) 19; ísafoldar, (frá O. St.) 53; »N.fara« (frá J. |>.) 60; a+b (um kirkjutíðindin) 103 ; »|>jóðólfs«, 116. Sæluhúsið á Kolviðarhóli, 128. Tekju- og atvinnuskattur í R.vík, 106. Tekjuskatturinn, 114. Tóvinna og vefnaðarsmiðjur, 2. Um póstskipin, 17; — saltfisksverkun, 46, 52;—lánsfjelög jarð- eiganda, 69, 77, 90; — stjórnarmálið í »Andvara« 113;—skipt- ing Gullbr,- og Kjósarsýslu í tvö sýslufjelög, 113; — mörkun- á sauðfje, 114;—brýr á jpjórsá og Olfusá, 115; —framfærslu hrepp þurfamanna, 122 ; — eptirlaun, 124; —glímur o. fl. 124; lestagjaldið, 127. Uppdráttur Alþingishússins, 115. Uppfræðing og alþýðuskólar, 34. Úr brjefum (frá Akranesi), 23; (Austur-Skaptafellssýslu), 36; (frá dönskum manni), 54; (Húnaþingi og Dalasýslu), 127. Útlendir ferðamenn, 87. Verðlag í Kaupmannahöfn, 126. Vesturfaramir, 17. Verzlunarfrelsi, 47. Verzlunin, 2, 19, 25, 41—42, 54, 70, 81, 94, 121. Vörumat, 82. Vöruverð, 42. Yfirlit ársins 1878, 1. Ymbrudagar, 116. þakkarávörp, 56. þjóðdansar (neðanm.), 1. |>jóðólfur og Alþingisfrjettir, 84. jpjóðvinafjelagið, 88. |>orskanetalagnir, 70, 82, 94. þurrabúðasetan o. fl., 45. Æfi ágrip (Jón skólameistari |>orkelsson), 8;-—(Eggert Ólafsson, n. m.), 21; — (Gísli Magnússon sýslumaður, n. m.), 27; — (Ól. Stephánsson), 37 ; — (Sigurður Sigurðsson lögþingisskrif- ari, n. m.), 57; — (Hallgrímur Pjetursson, n. m.), 93; — Magnús Jónsson »prúði«, n. m.), 98.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.