Ísafold - 02.03.1882, Blaðsíða 4
16
7-
10.
11.
12.
13.
14.
Úr Dalasýslu : áður auglýst samskot að upphæð
b. Hrappsey (sýslum. Sk. Magnússon sendi) . .
c. Ennfremur frá Dagverðarnesi (sami sendi)
d. Hvammsprestakalli (síra St. Steinsen safnaði).
Alls úr Dalasýslu.........
Úr Snæfellsnessýslu: svo sem áður er auglýst alls
Úr ísfjarðarsýslu ¦ áður auglýst samskot að upphæð
i. Osi kr. 4,40, Bakka í Hnífsdal kr. 4,55 . . .
k. Tungu og Seljalandi í Eyrarhreppi ....
1. Álptafirði (G. Gunnlaugsson í Hlíð s.) . . .
m. Seyðisfirði.............
n. Aðalvík (síraP. Siverts., G.Sigurðss. og HJónss. s.)
o. Vatnsfjarðarsókn (próf. Jp. Kristjánsson s.)
p. Ögursókn.............
q. Isafirði kr. 8,93 og J. Sæmunds. Arnardal kr. 12,00
r. Jpingeyrarhreppi (verzlunarstj. F. R. Vendel s.)
s. Holtshreppur (Jón Guðnason á Geirsstöðum s.)
t. Rafnseyrarsókn (próf. St. P. Stephensen sendi)
Kr.
9,60
3,25
0,40
24,00
Kr.
37,25
133.62
próf.
Árni
Böð-
vars-
son
sendi.
353.8o
8,95
ii,33
31,00
30,31
49,35
72,05
26,08
20,93
38,49
5,oo
50,00
Alls
ísafjarðarsýslu..............697,29
9. Ur Jpingeyjarsýslu : áður auglýst samskot að upphæð
121,00
22,80
d. — Kelduhverfi j.............
A síra St. Sigfússon sendi.
e. — Axarfirði .............
Eptirfylgjandi gjafir úr pingeyjarsýslu borgaðar inn í
verzlun Gránufjelagsins:
f. Úr Helgastaðahreppi (Jón Jóakimsson á pvejá 90 a.) . .
g. síra Benedikt Kristjánsson á Grenjaðarstað afhenti . .
paraf úr Laufássókn kr. 23,04 (próf. B. Halldórsson s.).
h. Sigurður Guðnason á Ljósavatni ........18,55
i. síra Stefán á Hálsi í Fnjóskadal........20,73
k. Jón Sigurðsson á Gautlöndum.........51,17
,00
20,20
99,44
Alls úr Jpingeyjarsýslu............. 361,97
114,78
Ur Vestmanneyjum: alls........
Úr Gullbringu- og Kjósarsýslu: áður auglýst
f. Kjósarhreppi (Brynjólfur í Meðalfellskoti, Páll í Sogni,
síra porkell á Reynivöllum, Jón á Neðrahálsi, Einar
á Hálsi, Jpórður í Laxnesi, Ólafur i Bæ og Jóná Ing-
unnarstöðum söfnuðu)............. 32,53
g. Vatnsleysustrandarhr. (J. Waage 2 kr.; A. Hallgrss. 8 kr.) 10,00
(safnað af St. Thorarensen) . . 12,25
h. Seltjarnarneshreppi (porl. Guðmundss. Hvammkoti s.) 9,00
i. Kefiavík (verzlunarstj. H. P. Duus safnaði)..... 29.50
Alls úr Gullbringu- og Kjósarsýslu........
Úr Rangárvallasýslu: áður auglýst........ 104,34
k. — Odda prestakalli (síra Guðm. Helgason s.) . . . 13,65
1. — Stóruvallasókn (Jón Jörundsson Flagv. s.) . . . . 4,52
m. — Skarðssókn (Jón Gislason, Mörk s.)...... 4,85
67,65
208,06
Alls úr Rangárvallasýslu............ 127,36
Úr Skaptafelissýslu: áður auglýst........126,39
g. Borgarhafnarhr. (Eyjólfur Runólfsson s.) .....15,36
h. (sent af síra Oddgeiri Guðmundsen) . 10,30
i. Höfðabrekkusókn (Olafur Páisson s.).......3,^5
k. Reynissókn (Finnbogi Einarsson s.)....... 7,55
Alls úr Skaptafelissýslu............ 162,75
Úr Suðurmúlasýslu : áður auglýst.........124,31
e.
f.
g-
h.
i.
k.
s.
42,70
",55
16,66
60,18
54,82
— Vallanesprestakalli (próf. Bergur Jónsson s.) .
— Berufjarðarprestakalli (síra Jp. Jpórarinsson s.) .
— Hofssókn í Álptafirði (síra Th. Erlendsson s.)
Fáskrúðsfjörður (Stefán Jónsson Kolfreyjustað s.)
Eskifjörður (Björn Sigurðsson og Tulinius kaupm.
— Skorrastaðasókn (síra Magnús Jónsson s.) . . . 8,00
Alls úr Suðurmúlasýslu ............
15. Úr Strandasýslu: svo sem áður auglýst alls........27,50
16. Úr Norður-Múlasýslu: áður auglýst........76,00
b. Tryggvi alþm. Gunnarsson (sent frá síra H. Jónss. á Hofi) 35,90
Alls úr Norður-Múlasýslu............ 111,90
(Niðurlag í næsta blaði).
318,22
I) Síra porleifur Jónsson á Presthólum hefir sent gjaldkera nefndarinnar samskotalista úr prestakalli
sínu, og hafa þar safnazt 22 kr. 55 a., en fje þetta er eigi enn þá til vor komið.
ASKOEUN.—Skyldi einhver íitsölumað-
ur hafa nokkuð eptir óselt af »Vorhugvekj-
um« mínum og »Leiðarvísi«, bið jeg hann
að senda rnjer það sem fyrst á minn kostn-
að, þar eð þessi kver eru bjer upp gengin
og margir spyrja eptir þeim.
Eeykjavík 16. d. febr. m. 1882.
P. Pjetursson.
f>ar eð mig undirskrifaðann vantar rauð-
an fola á þriðja vetur, óvanaðan og óafrak-
aðan síðastliðið vor, með mark sneitt apt-
an hægra og bita framan, eru það mín
vinsamleg tilmæli, ef nokkur kynni að vita
til hans, að láta mig vita það sem fyrst.
Beykjavík dag 22. febr. 1882.
M. Árnason trjesmiður.
Veðuráttufar í Reykjavík
í janúarmámjði.
I þessum mánuði hefirweðurátta ver-
ið fremur hrakviðrasöm, því optast hefir
(einku mallan síðari hlutann), annaðhvort
verið sunnan-landsynningur með regni
eða útsynningur með jeljum, opt ofsa-
veður með miklu brimróti. (í fyrra mátti
heita að norðanrok væri allan mánuð-
inn).
1. 2. 3. var hjer bjart og fagurt veð-
ur, við austur; 4. 5. hvass á landnorð-
an með blindbil að kveldi h. 5.; 6. 7.
hægur austankaldi, bjart veður; 8. 9.
10. fagurt veður, norðan til djúpanna;
ii. hvass á landnorðan með bil, en
gekk eptir hádegi til útsuðurs með
rigningu; 12. logn að morgni og svört
þoka, að kveldi orðinn hvass á land-
sunnan með rigningu; 13. 14. sami
landsynningur með mjög mikilli rign-
ingu, opt hvass mjög; að kveldi h. 14.
genginn til útsuðurs; 15.— .'9, optast
við suður-útsuður, hvass, með skúrum
og jeljagangi; eptir hádegi h. 19. allt
í einu logn og síðan genginn til vest-
urs með húðarigningu; hæg ofanhríð
um kveldið; 20. vestan-útnorðanhroði,
hvass með snjókomu, logn að kveldi;
21. bjart veður að morgni og logn;
síðari hluta dags hvínandi rok frá út-
suðri; 22.—27. optast við útsuður, hvass
í jeljunum, stundum á sunnan með
rigningu; 28. norðangola, bjart veður,
að kveldi genginn til austurs, hægur;
29.'—31. landsynningur, optast mjög
hvass, með miklu regni.
Snjór hefir fallið nokkur með köfi-
um, en nú um mánaðarmótin er haun
allur á burtu og jörð víða klakalaus.
Hitamælir hæstur (um hádegi) 5.12. + 3°E.
(í fyrra 4- 4° -)
Hitamælir lægstur (um hádegi) 21. -h 7° -
(í fyrra + 12° -)
Meðaltal um hádegi f. all. mán.... — 0,45°-
------ — ------ - — (í fyrra —¦ 5,1°-)
(í fyrrafrá 12... -=- 8°-)
Meðaltal á nóttu f. all. mán....... ¦¥ 2,5°-
--------------------— — (i fyrra -=- 6,8°-)
(í fyrra frá 14. -~ 10,1°-
ensk. þuml.
Loptþyngdarmælir hæstur 8.......... 29,90
-----------------------Iægstur24.......... 28,30
Að meðaltali................................ 29,05
Reykjavík 1./2. 1882.
J. Jónassen.
Útgefandi: Björn Jónsson, cand. phil.
Ritstjóri: Eiríkur Briem.
Prentuð í prentsmiðju ísafoldar.