Ísafold - 25.08.1882, Blaðsíða 4

Ísafold - 25.08.1882, Blaðsíða 4
8o verða eitt og sama blað, og bera nafnið „þjóðólfur og Skuld“. Ísíðaraparti alþingistíðindanna 1881, bls. 769, þar sem eg fer að skýra frá því, hvernig standi á þeim 7,100 kr., er mjer reiknaðist að seðlabankinn hefði orðið á fyrsta árinu að taka af upp- runa sjóði sínum, stendur þannig: (í enda fyrra dálksins) „En á þessum 7,100 kr. stendur svo, að bankinn hafði, sem fyr sagt, út- gjöld til stjórnar sinnar og til land- sjóðs.........................7,400 kr. og varð að leggja í sjóð . . 20,000 — samtals: 27,400 — en aptur fekk hann í vöxtu flyt 400 — (svo í byrjun síðara dálksins) flutt 400 — 20,000 kr. -j- 900 — 600 kr. . 20,300 — eptir 7,iookr.“ þetta hefir misprentazt, og á að vera þannig : „En á þessum 7,100 kr. stendur svo : að bankinn hafði sem fyr sagt, út- gjöld til stjórnar sinnar og til lands- sjóðs.........................7,400 kr og varð að leggja i sjóð . 20,000 — 28. júlí var alþingismaður Einar Ás- mundsson í Nesi skipaður umboðsmað- ur Möðruvallaklausturs umboðs frá 1. septbr. þ. á. (Aðsent). Hinn 26. júním. þ. á., andaðist í Reykja- vlk snikkari Jóhannes Gíslason úr afleiðing- um mislingasýkinnar. Foreldrar hans voru þau síra Gísli Jóhannesson prestur á Reyni- völlum og kona hans Guðlög Eiríksdóttir (f. Sverrisen). Á 8. aldursári fór hann tilsýslu- manns Jóhannesar sál. Guðmundssonar þá í Hjarðarholti, og var hann hjá honum þar til hann dó, en síðan hjá ekkju hans, sem ljet hann læra smíðislist í Reykjavík, og l varð hann útlærður í þeirri list 24. jan. 1880. i Jóhannes sál. var hinn stilltasti og siðpriíð- \ asti piltur og leit út fyrir að vera hið bezta mannsefni. Hann var enginn glaumsmað | ur, en ræðinn og skemmtinn við alla þá, er j honum kynntust að nokkru. Hann var námfús og í hagleik var hann mörgum fremri á hans stigi. samtals 27,400 — en aptur fekk hann í vöxtu 20,000 kr.-f-9ookr.—6ookr.= 20,300 — eptir 7,100 kr.“ J>etta bið eg alla, er eiga alþingis- tíðindin, að leiðrjetta á fyr tjeðan hátt. Jón Pjetursson. Embættaskipun. Til að þjóna landshöfðingja embætt- inu í fjarveru Hilmars Finsens og á hans ábyrgð var 6. þ. m. kvaddur amtmað- ur Bergur Thorberg, þó svo að þeim málum, er hann sem amtmaður eða ann- ar liður stiptsyfirvaldanna leggur úrskurð á, skal samkvæmt ákvörðun 21. greinar f auglýsingu 22. febr. 1875 skjóta und- ir forstjóra yfirdómsins, þá er þau liggja undir fullnaðarúrslit landshöfðingja. 24. Júni var Rafnseyrar prestakall veit síra þorsteini Benediktssyni á Lundi. 25. júlí var Nespinga prestakall í Snæfellsnesssýslu veitt prestinum að Söndum í Dýrafirði síra Helga Arna- syni. 12. ág. var Lundur í Borgarfirði veitt- ur síra Eiríki Gíslasyni á Presthólum. 21. s. m. voru Mýrdalsþing f Skapta- fellssýslu (Sólheima, Dýrhóla, Reynis og Höfðabrekku sóknir) veitt kandidat Lárusi þorlákssyni. S. d. voru Kirkjubólsþing í ísafjarð- arsýslu veitt kandidat Finnboga Rúti Magnússyni. 20. júlí var hjeraðslæknirinn í Rang- árvallasýslu, Bogi Pjetursson, settur til þess ásamt sínu eigin embætti að þjóna 17. læknishjeraði Vestur-Skaptafellssýslu frá 1. ág. þ. á. Auglýsingar. Samkvæmt ákvörðun sýslunefndar Húnavatnssýslu er stafurinn H brenni- mark á sauðfje fyrir sýsluna, en brenni- mörk hreppanna eru tölustafir, þannig að: Brennimarkið er sett á hægra horn kindarinnar. J>etta auglýsist hjer með í umboði sýslunefndarinnar. Skrifstofu Húnavatnssýslu, 31. júlí 1882. Lárus Blöndal Brunabótafjelag Björgvinar (Tryggingarsjóður 2,000,000 kr.) tekur að sjer móti i °/0 um árið, að á- byrgjast fyrir eldsvoða hús (hvort sem eru timburhús eða torfbæir), búshluti, vörur o. fl. Umboðsmaður þess er Reykjavík 16. ág. 1882. M. Jóhannessen. íbúðarhús úr timbri 14 ál. á lengd 10 ál. á breidd, tilheyrandi dánarbúi M. A. Th. Clausens í Hafnarfirði, fæst til kaups nú þegar. Lysthafendur eru beðnir að snúa sjer til undirskrifaðs, er í umboði skuld- heimtumanna semur um kaupin. Keflavík 24. júlí 1882. II. J. Bartels. Umburðarbréf og kort yfir Rauðárdalinn (á íslenzku og dönsku) verða send og borgað undir með póstum til íslands hverjum, sem sendir utanáskript til sín eða vina sinna til A. E. Johnson, Com. of Emgr., St. P., M. & M. R. R. St. Paul. Minn. America. Húsið nr. 2. á Arnarholtslóð er til sölu. Lysthafendur semji við J>orf. Jónathansson. Af því sú miður sanna fregn liefir borizt hjer út um bæinn, að Benedikt gullsmiður Asgrfmsson hafi í einhverju tilliti átt að vera óþægilegur við konu sína þegar hún lá bana- leguna, og af því við allar er þá vorum á víxl til aðstoðar á heimili hans, og vöktum yfir konu hans meðan hún lá, urðum eigi varar við annað, en hann kæmi fram til alls hins bezta, bæði við konu sína og aðra er voru veikir í hans húsi, og þar eð hann með hjartans alúð og umhyggju við konu sína leitaðist við, bæði á nótt og degi, að leita henni lækninga og læknishjálpar, og að hafa allt það til reiðu, er henni var til þjáningaljettis, og var sífelt við búinn að vera okkur til aðstoðar hvort heldur var að hita vatn í bakstra, eða annað sem þurfti við, og með því hann í öllum greinum ljet í Ijósi að hann bar alvarlega umhyggju fyrir konu sinni og vakti optast nætur og daga yfir henni; þá er oss ekki ljúft að leyfa lýginni Br.m. Vindhælis . hrepps er H I. að bera sigur yfir sannleikanum, og hvort — Engihlíðar —• H 2. heldur það hafa verið œðri eða lægri, sem — Bólstaðahl. — H 3- hafa samanspunnið slíkan óhróður um tjeð- Svínavatns — H 4- an heiðursmann, þá leyfum vjer oss að gera — Torfalækjar — H 5- það augljóst, að allt sem talað hefir verið í — Sveinsstaða — H 6. þá átt eru hrein ósannindi. Áss — H 7. Reykjavík 14. júlí 1882. J>orkelshóls — H 8. Margrét Sigurðardóttir, Guðbjörg Gcuðmunds- J>verár — H Q. dóttir, porbjörg porkelsdóttir, Ingibjörg — Kirkjuhvams — H 10. Sigurðardóttir (í Skálholtskoti). — Ytri Torfast. — H 11. Að læknisefnið J>. þ. hafi af rangriímynd- — Fremri — — H 12. un og í gáleysi, flutt þessa fregn út um bæ- — Staðar — — H i3- inn 0. s. frv. án þess eg vissi þá minnstu or- sök til þess frá minni hlið, leyfi eg mjer með fullum rjetti að gjöra kunnugt svo menn ekki sakfelli aðra þar um. Benidikt Asgrímsson. Hin ágæta bók — sem augl. var í ísafold IX, 16., — um almennar heil- brigðisreglur, hvernig nota sknli ineðul, og ennfremur um bráðapest í skepnuin, er nú komin út, og er vonandi að menn horfi ekki í eina 38 aura til þess sjálfir að geta eflt heilbrigði sína og skepna sinna.—-Sölulaun : fjórða hvert expl. 24. ág. 82. Sigm. Guðm.son. Einkverjir, sem viija fá peninga, gcta fengið þá, lijá S.Guðmundssyni í Rvík, fyrir ðakemmdar Guðbrandar-biblíur. Útgefandi: Björn Jónsson, cand. phil. Ritstjóri: Eiríkur Briem. Prentuð í ísafoldar prentsmiðju.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.