Ísafold - 25.09.1882, Blaðsíða 2

Ísafold - 25.09.1882, Blaðsíða 2
90 heldur verið efamál, þar sem bæói stærð1 og allt ásigkomulag þessara tópta, er svo alveg samkvæm þeirri húsaskipun, sem var á Sæbóli, og sem sagan lýsir svo nákvæmt, að ekki verð- ur lcosið á betra. En hvað getur nú austasta tóptin verið? Jeg verð að á- líta að það segi sig sjálft, að hún hefir eigi getað annað verið, en hof J>or- grfms goða, þó sagan ekki minnist á það beinlínis, og er hjer þá fundið eitt nýtt kyn af hofi með garði i kring. þorgrímur hafði gofforð (Gísla s., bls. 92). Hann var mikill blótmaður, „þor- grímur vildi hafa inni vinaboð at vetr- nóttum ok blóta Frey“, bls. 111, en til þess að blóta þannig, þurfti blóthús; þetta kemur og vel heim, hinn mikla skála hafði hann fyrir veizluskála, en goðahúsið stóð þar nokkur fet frá. J>að er að vísu nokkuð einkennilegt, að hafa goðahúsið rjett við skálann, en þetta getur átt vel við þorgrím, því hann hefir opt þurft að heimsækja Frey, því sagan segir, að hann hafi orðið Frey „ávarður11 fyrir blótin. Upp frá Sæbóli eða nokkru vestar í stefnu, hefir staðið bærinn Hóll, á stórum og víðum grashól, sem nú er kallaður Gíslahóll. þ»ar standa nú ekki nema fjárhús og hlöður; þar hafa fundizt niður í miklar hleðslur og aska. Frá Sæbóli og upp að Hóli er sljett mýri, þar hefir legið brú yfir í fornöld, og sjást hennar Ijós merki; frá Sæbóli og upp að Hóli eru hjer um bil 140 faðmar. í>egar Vesteinn kom um kvöldið hefir hann riðið eptir endi- löngu túninu á Sæbóli, og auðsjáanlega fyrir austan bæinn þegar þau Geirmund- ur voru að bæsa nautunum, þannighorf- ir þetta allt við, síðan hefir hann riðið yfir brúna heim að Hóli. Gatan ligg- ur enn í dag innan með seftjörninni, og fyrir neðra hliðinu sjest á túngarðinum á Sæbóli, hjer er allt svo hnitmiðað niður að ekki er um að villast. Læk- urinn er Gísli óð eptir rennur fyrir vest- an Hól, og í smábugum niður mýrina og fyrir vestan túngarðinn á Sæbóli, og þar niður yfir ytri endann á sef- tjörninni og þar í sjóinn. Sagan lýsir þessu öllu svo rjett, samkvæmt því sem það lýtur nú út, að eg get ekki gjört það betur. Niðurlag síðar. Athugaseiud rið |>jóðólf. Eins og sjá má á 21.- blaði ísafoldar bauðst herra Eiríkur Magnússon í Cain- bridge í brjefi til mín, er jeg fjekk með skipi Slimons 30. f. m. til að út- vega mann til að leigja þegar skip með mat og fóður (svo sem 300 smá- lestir) til Vesturlandsins móti því að fá glögga tilvísun um hvar kostnaðinum, l)J>ar sem f]óstóptin er að utanmáli 32 ál. á lengd og 18 ál. á breidd, er auðsætt, að í fjósinu hefir verið hæfilegt rúm fyrir þær 60 kýr, sem sagan talar um, með þvi að básaraðirnar hafa verið fjórar og kýrnar í miðröðunum snúið saman hausunum. 70—80 þúsund krónum, (af landssjóði) væri ávísað, og ef hann fengi boð um þetta um hæl ineð skipi Slimons mundu Vestfirðingar geta haft björg sína i sláttarlok. Jeg skýrði og í greindu blaði frá, að jeg hefði sýnt þetta hin- um setta landshöfðingja, en að hann hefði eigi álitið nauðsyn bera til að nota boðið, enda hefði þess eigi verið kostur. J>essi svör landshöfðingjans segir nú í grein einni í 23. blaði J>jóð- ólfs, er út kom 23. þ. m., að flestum muni virðast allkynleg og er gjört ráð fyrir að ihuga þau síðar. Betur að sú íhugun yrði þá eitthvað skynsamlegri og á rjettari rökum byggð, heldur en flest það, sem sagt er í nefndri grein. sem eigi væri vanþörf á að ihuga sið- ar. Mjer þykja svör landshöfðingjans engan veginn kynleg, því það hefði eflaust mátt fá mat og fóður flutt til Vesturlandsins, og það með vægari kjör- um, með Camoens, sem átti leiðina hvort heldur var, heldur en með því að leigja sjerstakt skip til þess, svo af þessari einni ástæðu, þó eigi hefði annað ver- ið, bar eigi nauðsyn til að nota boð hr. E. M., svo góðgjarnlegt sem það var af hans hendi; og þess var heldur eigi kostur að nota það. því hvorki hafði landshöfðingi það alræðisvald yfir landssjóðnum, að hann mætti taka úr honum 70—80 þúsund krónur til að kaupa fyrir mat og fóður, og tím- inn var of naumur til þess að sýslu- nefndirnar á Vesturiandi gætu tekið upphæð þeSsa að láni úr landssjóði og varið henni á umræddan hátt, þótt þær hefðu viljað, sem eigi var neitt útlit fyrir. Enn fremur segir svo í nefndri grein í J>jóðólfi : „En oss furðar eigi síður á mótbárum þeim, er síra Eiríkur Briem kemur fram með f ísafold 8. þ. m., þar sem hann ætlar að hallærisfregn- irnar hjeðan af landi sje orðum aukn- ar og að eigi beri brýna nauðsyn til að veita bágstöddum hjeruðum á Norðurlandi neina hjálp að þessu sinni“. J>að er merkilegur misskilningur, sem orð þessi virðast vera byggð á; grein mín átti ekkert við hallæris- fregnir hjeðan af landi yfir höfuð, nje við það, hver nauðsyn bæri til að ein- stök hjeruð yfir höfuð fengju hjálp; hún stóð í beinu sambandi við það, að hr. Eiríkur Magnússon áleit, að nauð- syn mundi bera til, að sýslunefndirnar tækju nú mikið hallærislán úr lands- sjóði ef til vill svo 3 eða 4 hundruðum þúsunda króna skipti; þetta hefði eigi að eins verið öldungis rjett, heldur hefði það jafnvel verið sjerlegt rænu- leysi og skeytingarleysi af sýslunefnd- unum og öðrum, er umsjón eiga að hafa með sveita og hjeraðamálum, að vera eigi þegar búnar að þessu, ef ástandið í raun og veru hefði verið eins hörmulegt, eins og brjef hr. E. M. bar vott um, að því hafði verið lýst fyrir honum t. d. að fólk væri orðið svo að fram dregið af hungri, að þörf væri á að kaupa niðursoðið kjöt og [ niðurflóaða mjólk frá útlöndum ; þetta áleit jeg ástæðu til að bera til baka, til að sýna, að hjer væri hvorki um slíkt skeytingarleysi að ræða, nje að nauðsyn mundi bera til, að menn væru svo stórtækir til hallærislána úr lands- sjóði, eins og grein hr. E. M. fór fram a; í þessu sambandi voru þau orð sögð, sem átt mun vera við með þeim mótbárum mínum, er J>jóðólfur talar um, sem sje, að það væri eigi satt, að nokkursstaðar á Vesturlandi væri sú hungursneyð, að fólk mundi eigi þola venjulegan mat eða að fjöldamörg tún í Strandasýslu og Húnavatnssýslu væru alveg óljábær, en jafnframt því sem jeg tók þetta fram, sem bæði er öld- ungis rjett og ástæða var til að gjöra eptir sambandinu, tók jeg það einnig fram, að ástand ýmsra hjeraða væri mjög athugavert, og að sýslunefndir og aðrir mættu eigi leiða hjá sjer, að gjöra í tæka tíð, hvað þeir gætu, til að koma í veg fyrir háskalegar afleið- ingar af harðindunum. J>að er því merkilegt, að sjá lýst furðu yfir greindum orðum með þeim ummælum, sem má skilja svo, sem jeg hefði vilj- að bera til baka það, sem með sönnu má segja um harðindin hjer á landi. eða draga úr því, sem gjört yrði til að bæta úr þeim. J>að er enn fremur haft eptir nijer, að eg ætli að eigi beri brýna nauðsyn til, að veita bágstöddum lvjeruðum á Norðurlandi neina hjálp að þessu sinni. Eg hefi aldrei haft slík orð engjöriþó ráð fyrir að það sje að eins misskiln- ingur, sem gefið hafi tilefni til þeirra; og eg ímynda mjer þá, að hann muni vera byggður á þeim orðum mínum, að þau hjeruð á Norðurlandi, þar sem hey- skapurinn hefir mest brugðizt, mundu að ætlun minni eigi þurfa á hallceris- lánidJb halda í þetta sinn ; þetta byggði jeg á því, eins og eg tók fram, að menn mundu þar þurfa að fækka svo skepn- um sinum, að verðið fyrir þær mundi nema því korni, er menn hefðu beinlínis þörf fyrir og gætu dregið að sjer; þegar eg skrifaði grein mína, var sjá- anlegt að áður en hallærislán væri feng'- ið úr landssjóði og samningar um korn- kaup fyrir það komnir í kring og korn- ið komið til Norðurlands, mundi varða orðið svo áliðið og flutningar svo erfið- ir víðast hvar, að það korn, er þannig hefði verið fengið, hefði orðið ofdýrt til að setja skepnur á það, nema ef verið hefði hinn allra nauðsynlegasti bjargræðisstofn. Norðlendingar hafa að undanförnu þolað einhver hin mestu harðindi, sem komið hafa hjer á landi og þeir hafa þolað þau svo, að þeir hafa að heita má hvergi fellt skepnur sínar sakir fóðurskorts ; sú fyrirhyggja og ráðdeild er lýsir sjer í þessu, mundi

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.