Ísafold - 11.06.1884, Blaðsíða 1

Ísafold - 11.06.1884, Blaðsíða 1
Kenrnr út á miðvíkuiagsmorgna. Yeíff árjanjsins (50 arka) 4 kr.; erlenlis 5 kr. Borgist Ijrir mfijan júl:mínn3. ISAFOLD. Uppsögn (skriH.) bandin við áramót, 5- gild nema komin sje til útj. fjrir I. okí. Afgreiðslustota i Isafoldarprentsm. 1. sal. XI 24. Reykjavik, miðvikudaginn 11. júnimán. 18 84. 93. Innlendar frjettir (lanísreikningurinn 1882, m.111). 94. Útlendar frjettir. 95. Auglýsingar. 96. Auglýs. (ferðaáætlun Camoens). Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen Júnf. Hiti (Cels.) | Lþmælir Veðurátt. ánóttu umhád.| fm. em. fm. em. M. 4- + 4 + 12 29,8 3°. Sa h d S h b F. 5- + 6 + 13 30.1 3°. O b S h d F. 6. + 7 + IO1 30, 30,1 0 b 0 b L. 7. 4 4 + 11 30. 30, S h d 0 b S. 8. + 5 + 11130. 3°. 0 d O d M. 9. + 4 + 12 29,8 29.4 Sa h d S hv d í>. 10. + 4 + 10)29,4 29.4 S hv d S hv d Athgr. Umliðna viku hefir vindur blásið helzt frá suðri , opt hefir verið blægjalogn. Siðari part vikunnar hefir við og við rignt talsvert; í dag 10. fremur hvass á s. með rigningarskúrum; útsynning- ur útilyrir. Loptþyngdamælirinn heldur að siga. A1 m a n a k þjóðvinafjelagsins um árið 1885 er út komið. Meðal annars er í því myndir af Cavour og Garibaldi, með æfisögum þeirra. Fæst á afgreiðslustofu Isafoldar og hjá kaup- mönnum og bóksölum víðsvegar um land. Kostar eins og að undanförnu 50 a. Keykjavík 10. júni 1884. Póstskipið Laura, form. Christensen, kom hjer ekki fyr en 8. þ. m. um morgun- inn. Fór 27. maí frá Khöfn, eins og til stóð. Rjett áður það kom til Skotlands, kom fram einhver bilun í vjelinni, sem á- gerðist eptir að það var lagt af stað þaðan hingað, og var þess valdandi, að skipið hafði ekki nema hálfa ferð upp á síðkastið, þrátt fyrír tilraun að gera við vjelina í Færeyjum. Von hafa menn um að það takist hjer, en enga vissu. Skipið ætlar að halda áfram leiðar sinnar á morgun. Fjöldi farþega komu hingað með skipinu, svo sem kaupm. Aug. Thomsen, Fr.Fischer, Jóel Sigurðsson, konsúl M. Smith, Tryggvi Gunnarsson alþingism., Zöylner , þorlákur Ó. Johnson o.fl.; stúdentarnir Hannes Thor- steinson, Jón þorkelsson, og þorleifur Jóns- son; þorbjörg Sveinsdóttir yfirsetukona; þrir enskir ferðamenn, o. fl. Landsliöfðingjaeinbættið veitt7. maí settum landshöfðingja, amtmanni Bergi Thorberg. Landritaraembættið veitt 7. maí settum landritara, cand. juris Jóni Jenssyni. Amtmannseiubættið yfir norður- og austurumdæminu veitt 7. maí settum amt- manni, cand. juris Julíus Havsteen. Lögum um afnám amtmannaem- bættanna og Iandritaraembættisins, sem og 11111 skipun fjórðungsráða, frá síðasta alþingi, synjað konunglegrar staðfestingar. Vegagjörðarmaður norskur, Hovde- nak ingenieur, er alþingismaður Tr. Gunn- arsson hefir útvegað í umboði landshöfð- ingja, samkvæmt tilætlun alþingis og fjár- veitingu, kóm nú meö póstskipinu, í því skyni að leggja niður og segja fyrir um vegagjöró hjer á landi í sumar. Laxfróður maður er og fenginn, eptir tillögum alþingis, til þess að ferðast hjer um land í sumar o. s. frv., sömuleiðis fyrir milligöngu Tr. Gunnarssonar. það er Arthur Feddersen, kennari í Viburg, lang- mestur fiskifræðingur í Danmörku, og þó víðar sje leitað, atkvæðamaður mikill og framfaramaður, og þar á ofan sjerstaklega vinveittur Islandi og Islendingum. Hann hefir verið aðalerindreki Dana á útlendum fiskisýningum hin síðari árin, þar á meðal þeirri í Lundúnum í fyrra. Hann hefir og haft í mörg ár ríflegan árstyrk úr ríkissjóði í viðurkenningarskyni fyrir mikilsverð og holl afskipti sín af fiskimálum, vísindaleg og verkleg. það er eptir þessu mikil von um, að koma þessa manns hingað verði að góðu liði. Hans er von hingað með júlíferð póstskipsins. í annan stað er von á síðar í sumar sænskum laxamanni, sem er ætlað að kenna verklega fiskiklak, einkum laxa í ám og vötnum. Embættispróf frá lœknaskólanum. þorgrímur þórðarson úr Reykjavík 5. júní með I. einkunn. Amtsráðsfundur i suðuramtinu var haldinn 3. og 4. þ. m., hjer í Rvík. Fund- armenn voru þeir Magnús Stephensen yfir- dómari, settur amtmaður; amtsráðsmaður Dr. Grímur Thomsen ; og vara-amtsráðs- maður Guðmundur kaupmaður Thorgrimsen. Landshöfðingi hafði leitað álits amtsráðs- ins um skipting á þeim hluta af þ. á. bún- aðarstyrk handa suðuramtinu, er landshöfð- ingi úthlutar beinlínis. Amtsráðið lagði það til, að búnaðarfjelag suðuramtsins hlyti 1200 kr., búnaðarfjelag Öræfinga 200 kr., ogað afganginum, 2133 kr. 33 a., væri varið til flóðgarðahleðslu við Safarmýri, þar í laun og annar kostnaður til búfræðings, sem á að standa fyrir flóðgarðahleðslunni og jafn- framt að veita mönnum tilsögn við jarða- bætur, ef hann hefir tíma afgangs frá vinn- unni við Safarmýri. Til að rannsaka hin ókunnu fjalllendi, sem liggja fyrir norðan afrjettarlönd Vestur- Skaptfellinga, Síðumanna og Skaptártung- ur, frá Fiskivötnum að norðvestan austur að Hverfisfljóti, veitir amtsráðið allt að 250 kr., á móts við annað eins úr sýslusjóði Vestur-Skaptafellssýslu, sem hafði beðið um 300 kr. í því skyni. «Amtsráðið áleit einnig nauðsynlegt, að fjalllendið austur af Land- manna-afrjett og Laufaleitum, allt austur að Vatnajökli og Skaptárjökli, væri rann- sakað, og því ákvað amtsráðið að veita Rangárvallasýslu, ef sýslunefnd hennar vildi leggja fram fje úr sýslusjóði til þessarar rannsóknar, sama styrk og með sömu skil- málum og Skaptafellssýslu, og er það enn fremur skilyrðið fyrir þessari veitingu, að könnunarmenn úr báðum sýslunum mætist hjá Fiskivötnum austur undir jökli og beri sig þar saman». Bergi Jónssyni á Skriðufelli í Gnúpverja- hreppi voru veittar 25 kr. til að kaupa fyr- ir byssu, »í viðurkenningarskyui fyrir atorku hans og dugnað við refaveiðar í samfleytt 26 ár«. Til þess að koma upp varðhaldsklefa á Skipaskaga voru veittar 250 kr., eptir beiðni hreppsnefndarinnar á Akranesi, er leggurtil 50 kr. í viðbót: allur kostnaðurinn 300 kr. Kvennaskóla Reykjavíkur voru veittar 200 kr. úr jafnaðarsjóði fyrir árið 1884. Landsreikiiingurinn uni árið 1882. Landshöfðingi hefir gjört svo vel að veita blaði voru kost á að birta nú þegar þau at- riði úr þessum reikningi, er tíðindum sæta að einhverju leyti, þótt hann sje óendur- urskoðaður. það eru þá fyrst ekki lítil tíðindi, af af- qanqurinn evtir reikninqs-árið hefir orðið —118.593 kr. 36 a,— Fjárlögin gerðu ekki ráð fyrir meiru en 49 þús. kr. afgangi eptir bœði árin 1882 og 1883 samtals. þessum mikla gróða veldur mest fiskitoll- urinn, þ. e. spítalagjaldið gamla og útflutn- ingsgjaldið af fiskiog lýsieptir lögum 4.nóv. 1881. þessi tekjuliður í fjárlögunum var gerður 25,000 kr., en hefir orðið 83,599 kr. 44 a. það er að segja : spítalagjaldið sjálft varð 46,921 kr. 17 a., í stað 25,000 kr.; og útflutningsgjald á fiski og lýsi 36,679 kr. 27 a. þar næst hefir tollur af áfengum drykkj-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.