Ísafold - 14.01.1885, Blaðsíða 1

Ísafold - 14.01.1885, Blaðsíða 1
 taur úl á mlðvikudafsmorgna. VerB árjangsins (55-60 atka) 4b.: eriendis 5b. Borjist tjrit mir-jan júMmio. ÍSAFOLD. ipsöjn (skrifl.) irandta no áramótó- d neina komin s'e íil ÚI3. fjfir L )tt. Isafoldatprenism. 1. sal. XII 2. Reykiavik, miðvikudaginn 14. janúarmán. 1885. 5. Innlendar frjettir. 6. Um ábyrgð á þil<.kipum. 7. Nokkur orð um lóðabrúkun. 9. Fyrirspurn og svar. Auglýsingar. Forngripasafmð opið hvern mvd. og ld. kl. 1—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md., navd. og ld. kl. 2—3 Spansjóður Rvíkur opinn hvern mvd, og ld. 4—5 Veðurathuganir i Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen Jan. Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. ánóttu|umhád.| fm. | em. fm. | em. M. 7. -j- 3 + I 28,S 28,3 A h d Sv h d F. 8. 0 0 28,S 28,9 N h b N h b F. 9- -5- 5 -ri 5 29 29 N h b 0 b L. 10. -r- 7 — 1 29,1 29.5 N h b 0 b S. 11. -f- 9 -f- 7 29.9 30,2 0 b A h b M. 12. -1. 8 — 1 29,9 29,8 A h b Sa hv d Þ. 13. + I + 1 29,8 29,9 S h b S h b pessa vikuna má hoita aö stilling hafi verið í veðri. 8. gekk harm til norðurs, en ekkert varð úr norðanáttinni; 12. um kveldið gjörði landsynning með miklu regni, en næstu nótt gekk hann til S (Sv) og snjóaði ofan í að mun, svo hjer er nú sem stendur mjög mikill snjór. í dag 13. nokkuð hvass á útsunnan með byl eptir hádegi og farinn að frysta. Reykjavík 7. jan. 1885. Bæjarstjórnarkosning. Kosinn o þ. m. í bæjarstjórn Reykjavíkur af hærra gjaldanda flokki síra Eirikur Briem presta- skólakennari, með 34 atkv. til þriggja ára, í stað landshöfðingja. Jón Jensson landrit- ari hlaut 16 atkv. Húsbrnni. Mánudagskvöldið milli jóla og nýárs brann sölubúð Finns kaup- manns Finnssonar í Borgarnesi. Litlu sem engu bjargað. Tombola var haldin í Borgarnesi sama daginn, til að útvega orgel í Borgarkirkju, en ekkií búðinni, sembrann, heldur í íbúðar- húsi Finns kaupmanns, og stóð ekki í neinu sambandi við eldsuppkomuna, sem gizkað er á að orsakazt hafi af logandi vindli, er ein- hver, sem í búðina kom, kynni að hafafleygt þar frá sjer óvarlega. Annar endi búðar- innar var hafður fyrir pakkhús, og þar geymt hey meðal annars. |>ar var og geymt töluvert af matvælum og öðrum búsnauð- synjuin, og brann allt saman. Laxaklak. Eptirfarandi skýrslu um það héfir síra þorkell Bjarnason á Beyni- völlum gert svo vel að senda ísafold : Herra ritstjóri! Mjer þykir rjett að láta yður vita, hvernig laxaklakið hefir gengið. Frá 26. sept. til 17. oktober var einlægt við og við verið að reyna að veiða, og feng- ust í Laxá við Laxfoss 3 hrygnur og 5 hængar, en í Bugðu, þar sem hún rennur iir Meðalfellsvatni, 10 hrygnur og 13 hæng- ar. Hinn 16. október voru fyrstu hrogn- in frjófguð, en hin seinustu 8. nóv. og feng- ust að minnnsta kosti 26,000 frjófguð hrogn. Mjög var örðugt sökum veðráttunnar að frjófga, þar sem stundum var húðarrigning, en þá hinn daginn frost, en ekkert skýli til að vera inni í, sem þó er að likindum nauð- synlegt hjer á landi. |>á gerðu og vatna- vextir töluverða hindrun, þar eð þurfti að flytja hrognin yfir ána til að koma þeim heim 1 húsið; og að lokum hljóp hinn 14. nóv. eitt hið mesta flóð í Laxá, sem menn muna hjer eptir. Braut það laxakassann, en í honum var þá ein hrygna með hrognum og nokkrir hængar, sem töpuðust. Hinn 23. desember sást fyrst votta fyrir augum í hrognum þeim, sem frjófguð voru 16. okt. og hafa þá liðið 69 dagar frá frjófg- uninni þangað til augun sáust. Gangi nú jafnmargir dagar frá því augun sjást og þangað til fiskurinn fer úr hrogninu, eins og gengið hafa frá frjófguninni og þar til aug- komu fyrst í Ijós, og svo síðan nálægt 50 dagar sem fiskurinn lifir í kviðpokanun — en tíminn er nú mikið kominn uudir hit- anum á vatninu — þá ætti að mega hleypa hinum fyrstu fiskum út seinast í apríl. Af hrognunum eru dáin rúm 800, og dó mest af þeim fyrst framan af eptir frjófgunina. Hitinn hefir verið að meðaltali rúmar +3° C, og hefir Johnsen, laxaklaksmaðurinn sænski, átt örðugt með að halda vatninu mátulega köldu. Hann veitti lindinni yfir mýri áður en hún rennur inn í húsið, og síð- an snjór kom, hefir hann borið daglega í hana til að fá vatnið nógu kalt. Sé það of heitt, t. d. +4°, þá klekst fiskurinn of snemma út, og verður þá að hleypa honum út áður en vorhlýindi koma. Johnsen passar klak- ið mjög vel, enda eru nú allar llkur til að það muni heppnast. Jeg hefi opt verið með houum bæði við frjófgunina og hina dag- legu pössun, til að reyna að læra aðferðina. Hinn 10. október fór Johnsen austur að pingvöllum eptir undirlagi Feddersens til að undirbúa þar urriðaklak. Ljet hann smíða þar 2 klakkassa. Er möl látin í þá og hrognin þar ofan á og lok yfir; fljóta þeir í vatui, eu stnágöt á báðum endum, svo vatnið geti hægt runnið yfir hrognin. Hinn 25. okt. fór hann aptur austur að pingvöll- um og frjófgaði 3 urriða, og 3 dögum seinna frjófgað síra Jens aðra 3, og heldur John- sen að þar hafi sjálfsagt verið frjófguð 18,000 hrogn. En engar frjettir höfum við fengið af klakinu þar, því mjög hefir verið fáferðugt sökum illviðra. Johnsen hefir nú lengi ætlað sjer austur til að sjá hvernig liði, en jeg hefi álitið honum ófært í slíkum illviðrum sem gengið hafa. Jpegar klakínu er lokið, skal jeg sjá til, að þér fáið greinilega skýrslu bæði um klak- húsið, klakaðferðina og annað það sem í þessu efni getur orðið til gagns og fróðleiks. Reynivöllum f 1885.— porke 11 Bjarnason. Nainsöiiguriiiii í dómkirkjunni á sunnu- daginn að var var bærilega sóttur til þess að gera, eitthvað hátt á 4. hundrað manns. Hann var ítrekaður kvöldið eptir, en þá komu ekki nema um 80. Má vera, að það hafi verið nokkuð því að kenna, að það kvöldið hafi ekki verið nægilega auglýst.— pað er vitaskuld, að almúgafólki kann að vera nokkur vorkunn árferðisins vegna, þótt það hlífi sjer við öllum kostnaði, hvað lít- ill sem er. En hinu, heldra fólkinu, sem kallað er, því væri sannarlega ekki ofætlun að láta dálítið meira af hendi rakna en annaðhvort eina eða tvenna fimmtíu aura, eða þá ekki neitt, til þess bæði að styrkja gott fyrirtæki, sem er að útvega nýtt orgel í dómkirkjuna, og einkum til þess að hlynna að því að verulega góð söngskemmt- un og söngæfingar eflist og þróist. Hjer hafa nú milli 30 og 40 manns, karlar og konur, varið miklum tíma og mikilli fyrir- höfn til þessa fyrirtækis, til söngæfinga o. s. frv., sumir þar að auki dýrkeyptri og fágætri kunnáttu, svo sem sjálfir forstöðu- mennirnir fyrst og fremst, þeir Steingrím- ur Johnsen og Björn Kristjánsson, er báðir báru nú eins og í fyrra mjög af því sem al- mennt gerist, Steingrímur í söng og hinu í hljóðfæraslætti. Fyrir alla sína íyrirhöfn o. s. frv. taka þeir engir, hvorki forgöngu- mennirnir nje aðrir í söngflokknum, eius eyris virði í ómakslaun handa sjálfum sjer, og þó gat ávinningurinn handa orgelssjóðn- urn ekki orðið í þetta sinn nema rúmar 100 kr. J>að er æði-smátt til tekið fyrir þessa hina langbeztu og fegurstu skemmtun, sem hjer er kostur d. f>á hefir brenuivínið nokkuð meira upp úr því. pví er svo sem gert æði-mun hærra uudir höfði.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.