Ísafold - 21.01.1885, Blaðsíða 1

Ísafold - 21.01.1885, Blaðsíða 1
[emur ít á miðTikuíiajsmorgna. M árjangsins (55-6Q arka) 4a.; erieadis ,r. Borjist Ijrit miBjan jflWraí, ÍSAFOLD. Uppsöji (sfcfí.) baiii*i5 íwmi. ?- gild nenffl tomin sje lil áij. ijrir 1. & Atqreiðsluslola ; Isaíoldarprenlsm. i. sal. XII 3. Reykjavík, miðvikudagihn 21. janúarmán. 1885. 0. 2. Innlendar frjettir. Nokkur orð um drykkju- skap og hegningu fyrir drykkjuskap. Um þilskipaútveg og sjómannaskóla. Fyrirspurn. Hitt og þetta. Auglýsingar. 'orngripa.safmð opið hvern mvd. og ld. kl. 1—2 .andsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag ld. 12—2 útián md„ mvd. og ld. kl. 2—3 .parisjóður Rvíkur opinn hvern mvd. og ld. 4—5 p7l4- 15- F. 16. U 17- 3. 18. M. 19 Þ. 20. I^eðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jðnassen Hiti (Cels.; Jan. |ánóttujumhád Lþmælir fm. I em. 29,9 30 3°.I 30,1 29,9 29.9 29,4 29.9 3° 30,1 3° 30 29,7 29,5 Veðurátt. fm. S h d S h d Sa h d Sa hv d Sa h d Sa h d Sa h d em. S h d Sa h d Sa h b 0 d Sa h d A h d Sa h b f>essa vikuna hefir vindur blásið optast frá land- suðri (Sa) eða suðri, og hefir verið sifelld úrkoma Ineð- hægð, og er nú mestallur hinn mikli snjór horfinn og jörð hvervetna kominn upp. Hmi pá blæs vindur frá S. með þíðvindi. Reykjavik 2f. jan. 1885. Bæjarstjórnarkosningin. Samkvæmt því sem vikið var á í næstsíðustu Isafold, var atferli kjörstjórnarinnar við bæjarfull- trúakosninguna hjer í Evík 3. þ. m. kært fyrir bæjarstjórninni, sem komst að þeirri niðurstöðu á fundi 15. þ. m., að ónýta bæri eigi einungis kosningu þessa eina manns, er Sfæst hafði atkvæði, heldur meira að segja allar kosningarnar. Ilún lýsti því. ógildar allar hosningarnar. Verður því að kjósa upp aptur hið fyrsta. Beyndar lýsti kjörstjómin því yfir, að bún mundi áfrýja úrskurði bæjarstjórnar- innar til landshöfðingja. En það hlýtur að vera þýðingarlaust. Kjörstjórnin er eng- inn málspartur, heldur undirdómari í mál- inu, en allir vita, að ekki geta undirdómar- ar áfrýjað máli til hæstarjettar fyrirþað, þótt dómi þeirra sje breytt í yfirrjetti. I þessu máli er bæjarstjórnin yfirrjettur, og lands- höfðingi bæstirjettur. Eldsvofti. I Bráðræðisbúð, sem kölluð er, hjer í Evík, kviknaði cldur í fyrri nótt. Búðin brann öll innan að miklu leyti og nokkuð af vörum, sem í henni voru, en nokkru varð bjargað. Tíftarfar. Nú hefir í vikutíma verið hin bozta hláka, svo hlý og blíð, að elztu meuii segjast ekki muna aðra eins um þenn- an tíma vetrar. Efalaust komin upp góð jörð alstaðar. Aflalcysi sama og áður. Nema hvað þorskvart varð í Grindavík fyrir skömmu: 12 í hlut í róðri. Nokkur orð um drykkjuskap og hegning fyrir drykkjuskap. Eptir landlœknir Schierbeck. Að útrýma drykkjuskap er eitthvert mik- ilvægasta nauðsynjamál lands og lýða a slð- ari tímum, en jafnframt hið mesta vanda- mál. Jpað er nauðsynjamál af því, að drykkjuekapurinn bakar þjóðfjelaginu feyki- legt tjón, þar sem hann er einhver hin dýpsta undirrót fátæktarinnar. Vandamál er það af því, að menn hafa frá gömlum tímum litið ólíkum augum á drykkjuskapinn að því er kemur til einstaklinganna annars vegar og þjóðfjelagsins í heild sinni hins vegar. Virðum þá fyrst fyrir oss í fám orðum hverjar eru hinar skaðlegu afleiðingar af drykkjuskapnum. Vanbrúkun áfengra drykkja gerir drykkju- manninn sjálfan sljófan og slittulegan, rýrir andlega og líkamlega krapta hans, svo að hann getur ekki leyst viðunanlega af hendi það sem hann á að gera. Vanbrúkun áfengra drykkja bakar konu og börnum drykkjumannsins eymd og vol- æði; gerir hjúskap ófarsælan, veldur skiln- aði hjóna og margri heimilisraun, gerir börnin óstyrk og heilsulaus, auk þess sem drykkjuskapur gengur opt að erfðum, meðal annars eptirdæmisins vegna. I stuttu máli: drykkjuskapurinn sundrar og umturnar heimilislífinu og flæmir burt allar góðar dísir, er opt varðveita gæfu og ánægju á hinum fátækustu heimilum. Vanbrúkun áfengra drykkja bakar þjóðfje laginu mikinn vinnumissi, ekki einungis verkatjón drykkjumannsins sjálfs, heldur einnig allra þeirra, sem af vondu dæmi hans verða hneigðir til ofdrykkju. Enn fremur ofþyngja þjóðfjelaginu stórkostlég fátækra- útsvör, en það er opt, að drykkjumaðurinn lendir á sveitinni með allt hyski sitt. þessar eru hinar helztu afleiðingar drykkjuskaparins, og því má skoða drykkju- skapinn eins og glæp, bæði gegn einstökum mönnum, gegn heimilislífinu og gegn þjóðf je- laginu. J>að hefir orðið að rótgrónum vana, frá gömlum tímum, að líta svo á drykkjuskap- inn sem sje hann ekki einungis afsakan- legur, heldur jafnvel sakamönnum til mdls- bóta, ef þeir drýgja glæp í ölæði, af því að þeir sjeu þá ekki með sjálfum sjer. Af þessari skoðun hefir það leitt, að menn hafa allt af hikað sjer við að leggja hegn- ingu við drykkjuskap; menn hafa haft ein- hvern óljósan og illa hugsaðan beig af því, að gengið mundi of nærri persónulegu frelsi manna, ef farið væri að leggja hegningu við drykkjuskap; hafa verið hræddir um, að þeir mundu þá vera haldnir miður frjáls- lyndir. En þetta er rangt. £>að frelsi, sem vjer eigum eptir að sækjast á vorum tímum, er lögbundið frelsi, þar sem persónulegt frelsi er látið þoka hæfilega fyrir landsins gagni og nauðsynjum ; þar í er »þjóðfrelsið« fólgið. |>jóðfjelagið er skör efra, og að því leyti til verður það !sem er nytsamt og haganlegt fyrir þjóðfjelagið, undir eins hið góða, sem hver einstakur maður verður að viðurkenna, ef hann vill vera í þjóðfjelaginu. f>að er þess vegna eins nauðsynlegt og þa líka eins gott, að hreinsa þjóðfjelagið fyrir drykkjuskap og öllum þeim glæpum, er þeim lesti fylgja, eins og að hreinsa þjóðfjelagið fyrir þjófnaði og öðrum löstum. pj'ófnum er hegnt, af því að hann getur ekki stillt sig um að stela; drykkjumanninum er þar á móti ekki hegnt, af því að hann getur ekki stillt sig um að drekka, og drýgi bann ein- hvern glæp í ölæði, þá er það ástand talið houum til málsbóta. Og þótt svo væri, sem ekki er, að nokkur ástæða væri til að telja drykkjuskap til málsbóta þeim, sem drýgja glæpi í ölæði, þá ætti að vera því meiri á- stæða til að leggja refsing við sjálfum drykkjuskapnum, til að hegna öllum þeim, er alveg af sjálfs dáðum koma sjer f þetta hlunninda-ástand, að geta framið svo glæpi gegn þjóðfjelaginu, og það hina verstu glæpi, að telja megi til málsbóta. Er þaö ekki sanngjarnt, að drykkjumannastjettin greiði nokkurt gjald í almenningssjóð fyrir þessi hlunnindi ? Hinum margvíslegu ráðum, er beita má og beitt hefir verið gegn þessu mikla meini, má skipta í tvo flokka, cptir því, hvort þau

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.