Ísafold - 30.01.1885, Blaðsíða 1

Ísafold - 30.01.1885, Blaðsíða 1
taur 51 3 miívilradajsiiioijiia. íerS irjanjsins (55-60 vtiú 4kr.; 5kr. BorgisL tjrit iiurjan pMiú. ISAFOLD. Uppsðjn. (skrifl.) bundin vií áramót, ó- jild nema komin sje li úlj. íjiir 1. itL Alsie.ðslustota i Isatoldaiprenlsm. i. tá XII 5. Reykjavík, föstudaginn 30. janúarmán 1885. petta &(ad &t a<u-i?/t£Ítk>. Ódýrt! Ódýrt! Ódýrt! Gleyinið ekki því semlýtur að yðarhag! Nú eru aptur komnar sömu vörur ogjeg áður hefl haft, með sama verði og áður, og fieira, og væri þvi óskandi að fólk myndi eptir að kaupa þær, á meðan póstskipið liggur hjer, því nú sem seinast, mun það verða mikill sparnaður fyrir það fólk, sem hefir peninga, að sæta góðum kaupum á góðum vörum, á meðan timi gefst. Reykjavík 30. jan. 1885. cft. Jf. Q&iaznason. 17. Innlendar frjettir m. m. — Útlendar frjettir. 19. Um sveitarstjórn og látækralöggjöf (niðurlag). 20. I.eiðrjetting við ljóðmæli Matth. Jochumssonar, Anglýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I — 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12-2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3 Póstar fara frá Rvík 4. febr. (v.), 5. (n.) og 6. (a.). Póstskip fer af stað í miðri næstu viku. Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd. og ld. 4— 5 Reykjavík 30. jan. 1885. Póstskipið, Laura, kom hjer í gær- morgun, eptir 14 daga ferð frá Khöfn. Tafðist af snúningum hafna á milli í Fær- eyjum. Farþegar: kaupmennirnir Einar Jónsson frá Eyrarbakka og Jón Arnason í Jporlákshöf n; Otto Vathne síldarkaupmað- ur frá Noregi. Verzlunarfrjettir frá Kliöfn. petta er skrifað þaðan 14. jan. um verðlag á ís- lenzkri vöru : Ull, sem ekki er neitt hjer óselt af á fyrstu hönd, 62 a. bezta norð- lenzk, og vestiirzk 56—57; mislit 58; haust-f ull 45. Saltfiskur, sem lítið er óselt af á fyrstu hönd, stór hnakkakýldur 50 kr. skpd.; smáfiskur 32 til 33 kr.; ýsa 30 kr.; langa 45—46 kr. Harðfiskur selzt ekki sem stendur, með því að liðið er fram yfir þann tíma. Lýsi héldur í lægra verði en síðast. Um 450 tnr. óselt á fyrstu hönd. Bezta hákarlslýsi haldið í 45£ til 46 kr. (210 pd.); dökkt þorskalýsi 40 til 38. Tólg seldist upp; fyrir 32 a. síðast. Sauðakjöti má koma iit fyrir 51 kr. tn. (224 pd.), en er haldið í 53 til 52 kr. Söltuðum sauðargcerum má koma út fyrir 4J kr. vöndulinn (2 gærur). Sundmagar ganga vel út, seldust síðast fyrir 95 a. og mun mega fá það enn fyrir þá góða og þurra og vel verkaða. Fiður, hvítt, sem kom hingað með síðasta póst- skipi, seldist fyrir 16 kr. lísipundið; mis litt er í 12 til 15 kr. Verð á útlendri vöru hefir lítið sem ekk ert breyzt síðan í haust. Maillislát. Hinn 21. des. f. á. andaðist í Khöfn eptir stutta legu kaupmaður í Evík og hollenzkur konsúll Martinus Smith, kom inn nokkuð yfir sjötugt. Hann hafði rekið hjer verzlun í meira en 40 ár, fyrst í Stykk ishólmi og síðan í Eeykjavík, og var verzl un hans hjer eiuhver hin mesta og blómleg asta. Hann var mikilsmetinn og valin- kunnur sómamaður. Leifur, blað Islendinga 1 Vesturheimi, er hætt fyrst um sinn að minnsta kosti, vegna þess að Canadastjórn er hætt að styrkja það (með því að kaupa af því 2000 expl. til útbýtingar hjer á landi). Frá íslendingum í Khöfn. (Eptir brjefi þaðan). lslendingar hjer i Kaupmannahöfn eru nú milli 5 og 6 hundruð á veturnar og fjölgar á hverju ári. Eru bæði íslenzkir stúdentar töluvert íieiri í Höfn en áður, en einkum fjölga hjer íslenzkirj verzlunarmenn og iðnaðarmenn. Meðan Jóns Sigurðssonar naut við, bar töluvert á íslendingum í Khöfn, enda hafði hann iag á að halda þeim saman og beina huga þeirra að ýmsum þjóðmálefnuin Nú er öldin önnur; en því verður þó ekki neit- að, að meðal þeirra er töluvert fjör og líf'. 1 fjelögum þeirra (Islendingafjelögunum tveim- ur) eru allopt haldnir góðir fyrirlestrar, og ymsar gagnlegar og góðar skemmtanir. 1 öðru fjelaginu er nú milli 90 og 100 manns, og er því fjölmennara eu nokkurt fjelag hefir áður verið í Höfn. Fjelag þetta hafði jólagleði á forláksmessukvöld á einhverjum skrautlegasta samkoinustað í Höfn; voru þar haldnir sjónar- leikir en síðan dans. J>ar var þá fyrst sungið kvæði til áhorfendanna eptir J>orstein Erlings- son, stud. jur., en síðan var leikin „Prófasts- dóttirin'' eptir Stefán Stefánsson og Valtý Guðmundsson, sem leíkin hefir verið áður í Reykjavík. Höiðu leikendur æft sig mikið áð- ur, enda ljeku þeir pryðis vel, og sjerstaklega fannst mönnum tíl um hversu sveitafólk var leikið vel t. a. m. bóndi og vinnumaður, er J>orst. Erlingsson stud. jur. ljek; próiastsdóttirin er fröken Krístín Guðmundsdóttir ljek, og ekki sízt prófasturinn, er .Stefán Stefímsson ijek, og svo sögðu danskir menn, sem á horfðu, að þar væri leikaraefni sem komið gæti fram í hverju leikhúsi sem væri, og eggjuðu þeir Steftn á að reyná sig á konunglega leikliúsinu. A milli þáttanna Ijeku menn á hljóðfæri og sungu, sem settir eru víð konunglega leikhúsið. í samsæti á eptir voru sungin kvicði fyrir minni Itlkndi og Jóns Sigurðssonar og haldnar ýinsai- rœður. Drottinsök. Treimur íslenzkum stúdent- um í Khöfn haf'ði orðið það á, að tala óvirðu- legum orðum um Krisján konung níumla, við (ildrykkju á veitingastað. fetta var flutt þeg- aryfirvaldi, af einhverjum sem til heyrði, dönsk- um, og komu lögreglumenn að vörmu ipori og tóku stúdentana höndum og höfðu í varðhald. þetta var á J>orláksraessukvii]d, og sátu þoir í varðhaldi um hátíðirnar, illa haldnir, og til þess skömmu áður en póstikip fór. J>á voni þeir látnir lausir, fyrir tilhlutun góðra manna, að sögn einkum Hilmars Finsens iniiiinríkisráð- herra (fyvrum lainlslnifðingja). Mun málið þar mcð niður f'allið. — puð er eitt með iiðiu. srm Estriips-liðiu- luifa uiinið sjer til ágietis liin síð- ari árin, að lienda á lopti og draga menn fyrir dóm, ef þeim hrytur af vörum eitthvert ó- gætnisorð utn konung; þykjatt |nir mcð sýna drottinhollustu ilðruni fremur, en vinna raunar sinum málstað illt eitt með því. Póstar nýkomnir norðan og vestan vcrj.ist allra tíðinda.nema segja bátstapa frá ísafjarðar- djúpi (Álptalirði; 4 menn). I.íta vel ytir tíðarfari. — Norðanpóstur varð að skilja eptir mestallt ncuia lausabrjef í Hvammi í Norðurárdal norður í leið, vegna ófærðar á Holtavörðuheíði. Utlendar frjettir. Khöfn 14. jan. 1885. Ðanmörk. Vetrarfarið hingaðtil hið bezta, og veðrið hefir sízt spillt jólagleðinni fyrir Dönum. Sama brennur þó við hjer sem í flestum eða öllum löndum nú um stundir, að fólk brestur atvinnu, og menn bíða hennar þúsundum saman bæði til lands og sjáfar, og það er þetta, sem fer að koma mörgum til að sjást fyrir, þegar glysið og skemmtanirnar kalla að þeim. Til einnar skemmtanar hafa Danir þó sízt haldið buddu sinni læstri, og það var fögnuðurinn, sem fylgdi minningarhátíð Holbergs. Að- alhátíðin stóð á fæðingardag Holbergs, 3. des. (fyrir 200 ííra). A hátíð háskólana hjélt Holm prófessor (í sögu) minningarræð- una. HátíðarsiJngurinn eptir Chr. Eichard undir lagi eptir J. P. Hartmann, kostmikið hvorttveggja. Holm rakti og tjáði, sem fleiri gerðu í ræðuin sínurn þá daga, hve mikið Damnörk og öll Norðurlönd eigi Hol- berg upp að inna, hver forkólfur hann varð

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.