Ísafold - 04.02.1885, Blaðsíða 1

Ísafold - 04.02.1885, Blaðsíða 1
[eiimr 51 á miSvihdajsiiiorpa. VerS írjanjsms (55-60 arka) 4kr.; erlenáis 5b, Borjisi [jrit iniíjan júMnní). ÍSAFOLD. öppsöj" (stnfl.) bundin vi5 áramót.ó- gild nema komin sje lil ölj. Ijrir 1. Jkt. AlsreiJsiusloia ; Isaloldarprentsm. i. sal. XII 6. Reykjavik, miðvikudaginn 4. febrúarmán. 1885. 21. Áskorun um Jingvallafund. lnnl. frjettir. 23. flvítárbrú. 24. Anglýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1—2 Landsbókasafnið opið hvern rúrahelgan dag kl. 12—2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3 Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd. og ld. 4—5 Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen Jan. I Hiti (Cels.) Febr. ánóttuiumhád Lþmælir fm. I em. Veðurátt. fm. M. 28. F. 29. F. 30. L. 31. S. I. M. 2. Þ- 3- Umliðna viku hvass siðan 30. 0 + 3 r- I + 1 7- 6 - • 4 '- 3 - 1 - 6 - 4 7- 5 - 4 - b - 5 29.5 29>4 29.3 29,6 28,9 28,8 29.3 29.4 29,4 28,9 28,7 29 29 29,3 A h b 0 b N hv N hv N hv N hv N hv blásið af norðri, em. A h b 0 b N hv b N hv b N hv b N hv d N hv b, opt rok- hefi: , m. Frostharka hefir eigi verið mikil, en þar jörð er hjer ber, kemur hún illa við; h. 2. var hjer kafaldsfjúk meira eða minna allan daginn. Askorun um Þingvallafund. Oss íslendingum hefir ósjaldan verið brugðið um deyfð og áhugaleysi áfram- faramálum vorum, seinlæti og sundur- lyndi í öilum pessleiðis framkvœmdum. pví verður heldur eigi neiíað, að alltof víða er pottur brotinn í pessu tilliti. það er pví helg skylda hvers pess, sem telur sig sannan íslcnding, að vinna og verka að pví eptir kröptum og kring- umstæðum, að vekja pjóðina til Ijósari meðvitundar utn hag sinn, og efla hjá henni meira samheldi og eindrœgni. þessu verður—að minni hyggju—hetzt komið til vegar með pví, að vjer tökum aptur upp þingvallafundi, eða almenn- ar pjóðsamkomur á einum stað í land- inu, ef eigi á hverju ári, pá svo opt sem parfir og krófur tímans ge/a tilefni hl. þessleiðis pjóðsavikomur mundu, að ætlan minni,verða krbptugasta meðal til að glœða áhuga almennings á fram- faramálum vorum, og efia eindrægni og samheldni meðal pjóðarinnar. Nú virðist líka sjerstök dstæða fyrir hendi til að koma á þingvallafundi í sumar komandi. Menn eru almennt orðnir ódnægðir með stjómarskrá vora; annmarkar hennar eru meir og meir að koma í Ijós og verða œ tilfinnanlegri Er sjdlfsbgð skylda alpingis að rdða par bætur d, ef unnt er. En pingið getur pví að eins nokkru dorkað í pessu tilliti, að pað hafi bfiugt og eindregið fylgi pjóðarinnar að bakhjalli. Verð- ur naumast unnt að koma pessu til veg- ar nema með eindregnum samtökum d þingvallafundi, sem vœri rækilega sótt- ur úr bilum kjördœmum landsins. Við pingmenn þingeyinga höfum ráðizt í að senda nokkrum alpingis- mönnum o. fl. áskoran um, að peir, hver í sínu kjbrdœmi, gangist fyrir kosningu 2 manna að minnsta kostt, til að mœta d |>ingvaliafundi skömmu á undan alpingi í sumar. Vonum við að petta hafi víðast hvar góðan árang- ur. Og með pví jeg er sannfærður um, að pjer, herra ritstjóri! eruð mjer sam- dóma um nauðsyn og nytscmi þing- vallafundar, vona jeg að pjer styðjið petta mdl af alefli, bæði með góðum til- lögum í blaði yðar, og d hvern annan hdtt, er pjer álítið bezt eiga við. (xautlöndum 30. desember 1884. Mcð virðingu Jon Sigurðsson. cJv^u.n ia v 'vn. §að er vonandi, að þessi áskorun frá hinum mjög mikilsvirta alþingisforseta fái hinar beztu undirtektir. Almennum þjóðsam- komum er engan veginn ofaukið fyrir það, þótt alþingi hafi löggjafarvald, og enginn staður betur til þeirra kjörinn en hinn forn- helgi alþingisstaður, þrátt fyrir það þótt ferðalögum sje nú orðið nokkuð óðruvísi hagað almennt síðan strandferðirnar kom- ust á. |>að væri ískyggilegt doðamark, ef þingvallafundir legðust niður með öllu. Og það er víst, að nú er fullt tilefni til slíkrar samkomu. Iiitstj. Reykjavík 4. febr. 1885. Stjórnartíðilldi. Stjórnarhérrann hefir gefið út 6. des. f. á. nýja hafnarreglugjörð fyrir Eeykjavík, reglugjörð um hafnsögu á ísafirði, og hafnsögutaxta fyrir Jsafjarðar- kaupstað. Verðlaun fyrir björgun úr sjávar- liáska. Jón Olafsson, útvegsbóndi í Hlíð- arhúsum við Rvík, hefir fengið 31. des. f. á heiðursmedalíu fyrir að hafa bjargað mönn- um úr sjávarháska — Jóni á Deild 3. nóv. 1883—, og hásetar hans 16 kr. hver. Formaðurinn á hinu eyfirzka hákarlaskipi Storm, Jóhann Gunnlaugsson, hefir fengið að gjöf frá Bretastjórn mjög vandaðan kíkir fyrir það að hann bjargaði í vor eð var manni á bat frá enska hvalveiðaskipinu Chieftain,—þessum sem sagðist hafa lagt sjer til munns lík fjelaga sinna. Sundfjelag Keykjavíkur. A aðal- fundi fjelagsins 31. f. m. skýrði forstöðu- nefndin frá, að viðgerð á sundstæðinu í Laugarneslaugum væri komin talsvert á veg: búið að hlaða stýflugarða fyrir ofan sund- stæðið og grafa skurð til þess að veita Laugalæknum utan við sundstæðið og tempra þar með vatnsmegin í því eptir vild sinni. 1 vor mundi viðgerðinni verða lokið, og reist skýli við sundstæðið, svo framar- lega sem efni leyfðu. Fjelagsmenn nú orðnir kring um 1J hundrað. |>ar á meðal hafa þessir þrír sýnt fjelaginu þá vel- vild og rausn, að gefa því 12 króna tillag hver: biskup, dr. theol. P. Pjetursson, yfir- dómari Magnús Stephensen og bæjarfógeti E. Th. Jónassen. Dr. med. J. Jónassen hjelt ágætan fyrir- lestur á fundinum um hörund mannsins og nytsemi þess að lauga sig.—Fundurinn var mikið vel sóttur. —Arstillag til fjelagsins er að eins 1 kr. Ritstj. ísaf. veitir tillögum viðtöku og cins nýjum fjelagstnönnum.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.