Ísafold - 04.02.1885, Side 1

Ísafold - 04.02.1885, Side 1
 [eniur 51 á miSyibidagsmorjm. KerS írjangsins (55-GÖ arka) 4kr.; eriendis 5kr. Borgist íjrir rniBjan júlíinánnð. ÍSAFOLD. Uppsöjn (skrifl.) irandin vifl áramót, ó- jild nema komin sje !il álj. tjrir 1. akt. Atjreiísiuslota i Isatoldarprentsm. i. sal. XII 6. Reykjavík, miðvikudaginn 4. februarmán. 1885. 21. Áskorun um fingvallafund. Innl. frjettir. 23. Hvítárbrú. 24. Anglýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og id. kl. I—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag ld. 12—2 útián md., mvd. og ld. kl. 2—3 Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd. og id. 4—5 Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen Jan, Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. Febr.jánóttu um hád. fm. em. fm. em. M. 28. 0 + 3 29.5 29,4 A h b A h b F. 29. - 1 + 1 29>4 29>4 0 b 0 b F. 30. - 6 +- 4 29>3 28,9 N hv b N hv b L. 31. - 3 1 29,6 28,7 N hv b N hv b S. 1. _ 6 +- 4 28,9 29 N hv b N hv b M. 2. - 5 +- 4 28,8 29 N hv d N hv d Þ. 3- - 6 +- 5 29.3 29.3 N hv b N hv b. Umliðna viku hefir blásið af norðri, opt rok- hvass síðan 30. f. m. Frostharka hefir eigi verið mikil, en þar jörð er hjer ber, kemur hún illa við; h. 2. var hjer kafaldsfjúk meira eða minna allan daginn. Áskorun um Þingvallafund. Oss íslendingum hefir ósjaldan verið brugðið um deyfð og áhugaleysi á fram- faramálum vorum, seinlœti og sundur- lyndi í öllum þessleiðis framkucemdum. því verður heldur eigi neitað, að allt of víða er pottur brotinn í pessu tilliti. það er pví helg skylda hvers pess, sem telur sig sannan íslending, að vinna og verka að pví eptir kröptum og kring- umstæðum, að vekja pjóðina til Ijósari meðvitundar um hag sinn, og efla hjá henm meira samheldi og eindrægni. þessu verður—að minni hyggju—helzt komið til vegar tneð pví, að vjer tökum aptur upp þingvatlafundi, eða almenn- ar pjóðsamkonmr á einum stað í land- mu, ef eigi á hverju ári, pá svo opt sem þarfir og kröfur tímans gefa tilefni til. þessleiðis pjóðsamkomur mundu, að œtlati mmni,verða kröptugasta meðal til að glæða áhuga almennings á fram- faramálum vorum, og efla eindrægni og samheldni meðal pjóðarinnar. Nú virðist líka sjerstök ástæða fyrir hendi tit að koma á þingvallafundi í sumar komandi. Menn eru almennt orðnir óánægðir með stjórnarskrá vora; annmarkar hennar eru meir og meir að koma í Ijós og verða œ tilfinnanlegri. Er sjálfsögð skylda alpingis að ráða par bætur á, ef unnt er. En pingið getur pví að eins nokkru áorkað í pessu tilliti, að pað hafi öflugt og eindregið fylgi pjóðarinnar að bakhjalli. Verð- ur naumast unnt að koma pessu til veg- ar nema með eindregnum samtökum á þingvallafundi, sem vœri rækilega sótt- ur úr öllum kjördæmum landsins. Við pingmenn þingeyinga höfum ráðizt í að senda nokkrum alpingis- mönnum o. fl. áskoran um, að peir, hver í sínu kjördæmi, gangist fyrir kosningu 2 manna að minnsta kosti, til að mæta á jMiigYalIafuiuli skömmu á undan alpingi í sumar. Vonum við að petta hafi víðast hvar góðan árang- ur. Og með pví jeg er sannfærður um, að pjer, herra ritstjóri! eruð mjer sam- dóma um nauðsyn og nytsemi þing- vallafundar, vona jeg að pjer styðjið petta mál af alefh, bæðimeð góðum til- lögum í blaði yðar, og á hvern annan hátt, er pjer álítið bezt eiga við. Cfautlöndum 30. desember 1884. Með virðingu ión Sigurðsson. 'Kewia cR Itó-tjó-LÍ aBjöz'n cJóFtooott * * * f>að er vonandi, að þessi áskorun frá hinum mjög mikilsvirta alþingisforseta fái hinar beztu undirtektir. Almennum þjóðsam- komum er engan veginn ofaukið fyrir það, þótt alþingi hafi löggjafarvald, og enginn staður betur til þeirra kjörinn en hinn forn- helgi alþingisstaður, þrátt fyrir það þótt ferðalögum sje nó orðið nokkuð öðruvísi hagað almennt síðan strandferðirnar kom- ust á. |>að væri ískyggilegt doðamark, ef fóngvallafundir legðust niður með öllu. Og það er víst, að nú er fullt tilefni til slíkrar samkomu. Ritstj. Reykjavík 4. febr. 1885. Stjórnartíðilldi. Stjórnarherrann hefir gefið út 6. des. f. á. nýja hafnarreglugjörð fyrir Reykjavík, reglugjörð um hafnsögu á ísafirði, og hafnsögutaxta fyrir ísafjarðar- kaupstað. Verðlaun f'yrir björgun úr sjávar- lláska. Jón Olafsson, útvegsbóndi í Hlíð- arhúsum við Rvík, hefir fengið 31. des. f. á heiðursmedalíu fyrir að hafa bjargað mönn- um úr sjávarháska — Jóni á Deild 3. nóv. 1883—, og hásetar hans 16 kr. hver. Formaðurinn á hinu eyfirzka hákarlaskipi Storm, Jóhann Gunnlaugsson, hefir fengið að gjöf frá Bretastjórn mjög vandaðan kíkir fyrir það að hann bjargaði í vor eð var manni á bát frá enska hvalveiðaskipinu Chieftain,—þessum sem sagðist hafa lagt sjer til munns lík fjelaga sinna. Sundfjelag; lteykjiivíkur. Á aðal- fundi fjelagsins 31. f. m. skýrði forstöðu- nefndin frá, að viðgerð á sundstæðinu í Laugarneslaugum væri komin talsvert á veg: búið að hlaða stýflugarða fyrir ofan sund- stæðið og grafa skurð til þess að veita Laugalæknum utan við sundstæðið og tempra þar með vatnsmegin í því eptir vild sinni. I vor mundi viðgerðinni verða lokið, og reist skýli við sundstæðið, svo framar- lega sem efni leyfðu. Fjelagsmenn nú orðnir kring um 1£ hundrað. þar á meðal hafa þessir þrír sýnt fjelaginu þá vel- vild og rausn, að gefa því 12 króna tillag hver: biskup, dr. theol. P. Pjetursson, yfir- dómari Magnús Stephensen og bæjarfógeti E. Th. Jónassen. Dr. med. J. Jónassen hjelt ágætan fyrir- lestur á fundinum um hörund mannsins og nytsemi þess að lauga sig.—Fundurinn var mikið vel sóttur. —Árstillag til fjelagsins er að eins 1 kr. Ritstj. ísaf. veitir tillögum viðtöku og eins nýjum fjelag8mönnum. k

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.